Norðlingur - 08.12.1876, Blaðsíða 4
79
80
virðu jafnskjótt að hörfa aptur út um landamærin fyrir Tyrkjum og
varð þá lítið um vörn fyrir uppreistarmönnum, og gáfust þeir al-
staðar upp fyrir Tyrkjum eptir litla eður enga vörn, og buðu fé-
gjöld stór fyrir sig, enda höfðu þeir lítið mein unnið þeim og
hvergi hrent tyrkneska bæi og þorp eða ráðið á varnarlausa Tyrkja.
Yæntu uppreistarm. að þeir mundu þó halda lífi og limum; en her varð
önnur raun á, því eptir að þeir höfðu selt vopnin í hendur Tyrkjum, þá
rænlu Tyrkir fyrst öllu fémætu, drápu síðan og pintuðu menn, en
svívirtu konur og seldu fjölda mannsali, og lögðu að síðustu eld í
þorp og hæi og önnur hjbýli manna, höfðu þeir þá síðast frðttist
rænt og hrent eitthvað 70 bæi, en drepið, eða réttara sagt, myrt
náiægt 20,000 manns, og á þá sem eptir lifa leggja þeir hér á of-
an hin þyngstu gjöld, en kristnir menn eru sem agndofa og sinna
sem nærri má geta lítið allri atvinnu, er ástandið því hið hörmu-
legasta og hoifir til hinnar mestu hungursneyðar, ef fé það, er víða
er farið að safna um Norðurálfuna til þessara aumingja, ekki kemur
þeim í liendur i líma. Til þcss að villa sjónir fyrir mönnum liafa
Tyrkir selt dómstólanefnur til þess að dæma þá af hinum helztu
kristnu þegnum, er þeir hafa ekki þegar drepið, og eru þar við-
hafðar ha'ði pintingar og Ijúgvitni svo nærri má geta hver verði
mólalokin. IMargar sögur fara af fúlmensku dómenda. þannig er
til dæmis staðhæft að dómariun í Philippopel slórum bæ í ltumili
hafi poka með mannshöfðum í rétt fyrir framan dómarasætið, tekur
hann úr honum höfuðin blóöug og hristir framan í hina ákærðu;
og þessu líkar eru margar sögur af dómum Tyrkja. Auk þessara
hlóðdóma liafa Tyrkir reynt að þagga niður umkvartanir kristinna
inanna í Miklagarði, með því að hegna einstökum morðingjum, og
látið þá sem mest hera á því, en bæði er það, að þeir hafa gjört
lítið af því, og jafnan látið refsinguna koma fram á undirtyllum
sjálfra aðalböðlanna, sem Soldán hefir sæmt metorðum og stórgjöf-
um. Yerstu grimdarverkin hefir illþýði það, er Baschi Bozukar
nefnast og Tscherkasiumenn, báðir austan úr litlu Asíu, unnið.
j>að voru Baschi Bozukar er eyddu hina blómlegu borg Batak. Bæj-
armenn vörðust í 2 daga, og gáfust svo upp og seldu fram vopnin,
en óíara ruddust Baschi Bozukar undir forustu ðlúhamed og Ach-
med Aga inní bæinn og hófst þegar hin hryllilegasta blóðsúthell-
ing og alskonar níðingsverk. Margir bæjarmanna höfðu læst sig
inni i ramgjörðri kirkju, og þá er morðingjunum tókst ekki strax
að brjóta dyrnar, skutu J>eir inn um gluggana og liellu sjóðandi
olíu ofaná þá, er inni voru , og lintu ekki fyrr en að þeir liöfðu
drepið hvert mannsbarn er inni var, og varþað nálægt 1,000 manns.
í skólahúsi bæjarins brendu þeir inni nálægt 200 konur og börn,
en helzta bæjarbúa «Trandafíl» steiktu þeir lifandi. í Batah er
sagt að als hafi verið myrtir nálægt 7,000 krislinna manna. Lá
allur þessi valur ógreptraður í 3 vikur, rotnuðu og úldnuðu líkam-
irnir niður í sólarhitanum og urðu hundum og hræfuglum að bráð,
og fallast sögumanni, er þá sá þessa liiyllilegu sjón, öll orð til þess
að lýsa lienni. En Soldán veitti þessum tveim hershöfðingjum cr
ráðið höfðu fyrir þessu fjarskalega níðingsverki, stórar sæmdir. Ekki
hlífa Tyrkir heldur herteknum hermönnum, sem þó er allra þjóða
siður. í Saitsjar lét foringi þeirra Assif Pascha drepa 257 særða
Serba á spítalanum þar, og voru það Tscherkasiumenn er unnu
þetta níðingsverk. Öll alþýða manna í Norðurálfunni er, sem nærri
má geta, bæði lirygg og stórreið Tyrkjum fyrir fúlmensku þeirra,
en hún ræður ekki við stjórnendur, er skeyta minna um harmkvæli
kristinna manna en hag ríkja þeirra er þeir ráða fyrir; og þó eru
allir samdóma um að þessar atfarir Tyrkja séu hin mesta svívirð-
ing þessarar aldar, en hver er þá heiðurl þeirra, er horfa á og
gela, cn vilja ekki, sökum eigingirni og viðsjá innbyrðis, skakka
leikinn og hepta níðingsverkin? (Niðurl.)
Bráftum æfi kemur kvöld
kvalatíminn líöur ;
þaJ> eru eorgleg syndagjöld
sem fram tífcin býöur.
Særir hjarta’ og solliö brjóst
sorga bitur nafur,
opt þvf græt í leyni’, en Ijdst
læt eem eg sé glaéur.
þó sem ætíö þerrar tár,
þeirra sem að gráta,
græddu nú mín sollnu sár
er svíéa’ úr öllmn máta.
Fyrir þig eg lifi’ og lf&
læting sorga bundinn,
unz af> reunur upp um síð
aldurtila- stundin
N.
Anglysing.
Hjá nndirskrifuííum eru til sölu:
Lærdómskver ný í bandi
----gl — .
Sálmabók 1. útgáfa —
— 2. - — .
ITandbók presta í mat.
Passlusálmar f mat. .
Landafræöi f kápu .
Kvöldvökur í kápu . .
Ásmundar saga f kápu
ísl. Æfintýri f bandi
Egilssaga f mat. . .
Gissurarsaga f kápu . .
Uallgrímskver f mat. .
Smá8Ögur P. P. . .
1001 Nótt f kápti . . .
Undina i kápu . . .
Kímur af Gísla Surssyni f kápu
Hcljarslóöarorustan í kápu
Mágusarsaga í kápu . .
Axel í bandi
Skuggsjá og RáÖgáta í kápu
Sálmaval ....
Snót .....
Lestrarbók handa alþýbu í bandi
Um jar&rækt og Garöyrkju í kápu
Andvari III. ár i kápu . .
Meöierb mjólkur og osta í kápu
Stafrofskver í bandi
Kenslubók f enskri tungn II. hefti í kápu 2,00
Eggert Laxdal.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Shapti Jóse|)§son, cand. phil.
Akureyri íalfi. Prentari: Ji. M. Stephdnsson.
0,50
0,65
3,00
2,25
1.50
0,66
1,34
0,84
0 42
0 66
1,70
0 83
1 00
1,00
6,00
0 66
0,50
0 60
1.33
0.50
0 75
0,25
1.34
4,00
1,00
1.35
0,45
eg eagbi henni einnig ab cg væri fastráfcinn í ab neyta þeirra, ef
ekki linti á ofsókninni vib mig. Eg var fálátur vib hana og kva&Bt
mundu segja dómaranum þegar fyrir mibjan dag frá rúbubrotinu og
eteinkastinu. Húu fór burt úr herbergiuu án þess ab svara mér; át
eg þá morgunverb og skrifabi atburbi bins libna dags f dagbók mína.
Eg var búinn ab sitja og skrifa góban klukkulfma er barib var á
dyrnar; kallabi eg til gestsins og sagbi honum ab koma, og gekk
þá inn heldri mabur á bezta aldri, skrautlega klæddur.
Virbingarfylst leyfi eg mér ab sýna ybur sjálfan mig, herra
minn, eg er marquiinn af del Espejó.
Eg tók kvebju hans kurteislega, bab hann ab eetjast nibur og
þakkabi honum fyrir bob þab, er veitingakonan fiutti mér f hans nafni
kvöldib ábur.
Blessabir þakkib þér þab ekki, niælti hann, reyndar þykir okk-
ur vænt um sjálfa okkur, en þó get eg vel hugsab mér ab ókunnug-
um manui blöskri þab, ab sitja marga daga hérna í Llanes.
Hefir herra marquiinn heyrt þab sem kom fyrir mig í gærdag?
epurbi eg."
Já, náttúrlega! þab var ómögulegt annab, svarabi hann bros-
andi, og befbi þab ekki verib jafn svívirbilcgt fantastrik, lægi mér
vib ab glebjast af því, ab þab kom fyrir ybur. þab er ab skilja:
eg glel&t vor vegna, því nú höfum \ér, fbúar Llanes nokkub annab
ab tala um, en eilíflega hib sama, sem vér höfum oröib ab láta oss
nægja.
Ójá! eg get vel hugsab mér þab, ab menn þurfi langan tíma til
ab venja sig vib lífib í jafn litlum bæ.
Langan tíma? Alt lífib endist ekki til þesB, sennor, og til þess
ab þér verbib ekki algjörbur steingjörvingur þessa fáu daga, sem þér
dveljib hér, þá leyfi eg mér, ab bjóba ybur, ab velja um allar þær
skemtanir, sera eg hefi safnab um mig, til dæmis: bækur, hesta bil-
larb og svo frv.
Eg veit vissulega ekki hvernig eg, ókunnugur mabur, á ab fara
ab þakka ybur fyrir kurteisi ybar.
Meb þvl ab látast vera blindur og látast ekki sjá hinn eiginn-
gjarna tilgang minn; því á endanum hljótib þér þó ab sjá, ab hér
á þessum afskekta stab, höfum vér meiri hagnab af þægilegum sam-
vistum og vibræbum ybar langferbamannsÍDS, heldur en þér hafib
sennor, af því ab drepa nokkrar klukkustundir; og ef þBr þiggifc boS
mitt, þá ætla eg þegar f stab ab bibja ybur, ab syna litilæti og borba
hjá mér mibdegisverb.
Hvernig ætti þab ab vera mögulegt herra marquis ab neita svo
góbu bobi; eg óttast þa& eitt, a& eg verii leibinlegur borbgestur, því
eg hlýt ab játa ybur þab hreinskilnislega ab dagurinn í gær og ult
sem liann hafbi me& sct hefir íengi& mikillega á mig.
(Framh).