Norðlingur - 30.12.1876, Síða 1
II, 12.
Keniur út 2—3 á niánuði,
30 blöð als uni árið.
Laugardas 30 descmber.
Kostar 3 krónur árg. (erlendis
4 kr.) stöK nr. 20 aura.
1876.
Madisoa 7. okt. 1870.
Kæri vin !
J>ig mun fýsa að frðtta eitthvað viðvíkjandi vesturförum , þótt
þú sért ckki ferðalaginu mjög meðmæltur. f>a<) yrði langt mál upp
að teljn það alt saman, sem fyrir iiefir komið, og það er eg búinn
að skrifa öðrum, svo eg vil bara gefa »summarisU yfirlityfir ferð-
ina, komuna í nvlenduna og framtíðina sem vænta má þar. Ferðin
mátti heita að gengi þolanlega vel yfir liafið og svo í gegnum land-
ið, nema á gufubát sem flutti fólkið yfir stöðuvötnin Lake Huron
og Lake Superior, það var illþolandi meðferð sem fólkið mátti þola
í fjóra daga, meðan stóð á ferðinni yfir vötnin. Seinna þegar far-
ið var ofan eptir llauðá komst vatn í farangur manna, svo að hann
varð fyrir töluverðum skemdum. Um þetta hvorttveggja bef eg
skrifað stjórninni kvörtun og óskað eptir skaðabótum fyrir skemd-
ir á farangrinum. Loksins komst fólkið í nýlenduna eptir sex til
sjö vikna ferð, og voru þá margir eptir sig af ferðinni, einkum kon-
ur og börn. Síðan fóru sumir að skoða land og nema, en sumir
settust um kyrt á Gimli og gáfu sig að fiskiveiðum í vatninu. Stjórn-
in lánar vesturförum það, sem þeir þurfa til lífsuppeldis í vetur, og
atvinnu fá menn við vegagjörð gegnum nýlenduna, verkalaunin
verða 75 c. til 1 dollar á dag. En alt fyrir þetta hefir fólkið við
mikla erfiðleika að stríða, ser í-lagi í fyrstu, eins og auðskilið er,
þar það kemur svona að óruddu, skógi vöxnu landi, þar þarf mik-
ið að vinna, áður en maður fer að njóta ávaxtanna af erfiði síuu.
Allir þeir sem fyrir voru og eg átti tal tvið, líkaði þó landið vel.
Vist er það að landið er frjóvsamt og vel lagað til akuryrkju , en
það heimtar líka liarða vinnu, áður en það gefur ávöxtinn. Ilver
setn hugsar til að reisa þar bú, fiyrfti að hafa að minsta kosli um
þúsund kióhur tib að koma ser á laggirnar, og auk þess er ómiss-
andi fyrir hvern vesturfara að kunna eitthvað í ensku, t. d. að
geta spurt um verð á hinu og þessu, tíl þess að geta varað sig á
svikurum, sem hvervetna má eiga á hættu að lenda í klónum á.
Eg skrifa svo ekki meir um þetta. Ilðr í Ameríku er mikill eldur
og ákafi í politikinni, það stendur nefnil. til forsetakosning 7. nóv.
Demokratar og llepublikanar vilja hvorir fyrir sig að kosinn verði
forseti af sínum flokki. |>að er urn tvö forsetaefni að gjöra, Iluther-
ford Ilayes af flokki Ilepublikana og Samúel Tilden af De-
mokrata flokki. Menn af hvorumtveggja flokknum ganga grenjandi
um landið og hamast í ræðum sínum hvor á móti öðrum. Eg hef
tvívegis verið við slíkar ræður her í Madison, í annað skiptið tal-
aði llepubiikani en í hitt skiptið Demokrat, ræðurnar loguðu af
eldlegu fjöri og ákafa, en ef trúa skyldi öllum þeim sakargiptum
sem ræðumenn báru hvor á annars flokk, þá væri Bandaríkin hætt
að vera til. Hluturinn er, að spiiling er mikíl í báðum flokkunum,
sðr í lagi er mútur tíðar við embættaveitingar, og embættismenn,
sem mútað hafa og þegið mútur, óttast að ríki sínu sð fall búið,
ef forseti verður kosinn af andvígisflokki; Hayes og Tilden þykja
hvor um sig dugandi og hygnir menn, svo að vænta má hreins-
unar í embætlisstettinni og öflugrar stjórnar, hvor þeirra sem kemst
að. Allur áhugi manna er á forsetavalinu, og verður til 7. nóv.
að kosningin fer fram, og það er meðfram orsök til þess að engin
stórkostleg störf og fyrirtæki eru á prjónunum, því auðmennirnir
og fðlögin hliðra sér við að leggja fram stórfé í einhver stórræði fyr
en þeir sjá góðar horfur á, að þau muni heppilega takast, og kapp
og ákafi manna er farinn að kólna. þetta er nú aðalatriðið í poli-
tikinni og verklegum störfum.
llalldór Briem.
ÚTLEKDAR FRÉTTIR.
(Framh.) Nokkrum dögum síðar leituðu Tyrkir aptur upp með
fljótinu og hölðu þá eflzt að liði, en Abdul Iverim ætlaði nú að
halda norður fram hjá Alexinats og upp að Deligrad, öðrum kast-
ala nokkuð norðar við fljótið. Tyrkir vörpuðu brúm yfir ána og
héldu þar yfir á ýmsum stöðum. Tchernajew lét nú lið sitt ráð-
ast út úr Alexinats til að stemma stigu fyrir Tyrkjum og sló við
það í harðan og mannskæðan bardaga. það reyudist nú sem opt-
ar, að lið Serba var ótraust, ef bardaginn stóð utan vigja, einkuin
landvarnarliðið, og þeir einir þóttu nokkra dáð drýja, sem feng-
ið höfðu þá tilsögn og æfingu, sem hermenn fá í öðrum löndum,
en það var stórskotaliðið og enir rússnesku sjálfboðaliðar. |>ess
er getið frá þeim bardaga, sem fleirum, að enir rússnesku sveíta-
foringjar óðu fram fyrir fylkjaraðirnar til að örfa Serba til fram-
göngu eða til að víkja þeiin við þegar þeir tóku að renna á flótta.
Rússar féllu líka hrönnum saman á þeim stóðum, er Serbar fylgdu
þeim svo ódrengilega, sem sögur hafa afgjörst. Meginher Serba
tók nú stöðvar við Deligrad, og að eins nokkrar þúsundir manna
voru eptir í Alexinats til varna. í miðjuin sept. gerðu hvorutveggju
fárra daga vopnalilé fyrir tilstuðlan stórveldanna, en hér dró ekki
til friðar og seinustu daga mánaðarins reyndu Serbar að komast
Tyrkjum á svig, eða á miili meginhersins og enua suðlægu stöðva.
þella tókst ekki, en stjórnin í Belgrad (höfuðborg Serba) lét yfir
sér sem örugglegast, því nú rann straumurinn sem ákafast af
«fólki og fé« norðan frá Rússlandi. Um þetta leyti höfðu ýmsir
menn af öðrum þjóðum tekizt ransóknir á hendur um aðferð Tyrkja
á Bolgaralaudi, og sagt sannar og greinilegar sögur af grimd þeirra
^ Salvadora. f
(Úr dagbók eptir þýzkan Iækni).
(Framh.) Hversvegna er bortib ekki búib hérna vib ofninnl þab
er svo leitinlegl ab vera elu.
Hinn inikli hiti — — — kvab marquíinn.
Eg óska þess, roælti hún meb daufri en þó bjótandi ’röddu.
Herra læknirinn er af> líkindum ekki hræddur vib eldinn ( ofninum.
Og hvat> sera því líJur( þá er hann víst samþykkur roér í því, ab
þab sé ekki rett ai setja sig á móti saklausum óskum sjúkrar konu
og æsa taugar hennar. Gjörib svo vel og skipib fyrir, ab boréib sé
búib hérna hjá mér.
Marquíinn varp á mig þýíingarfnllu augnarábi og gekk til dyr-
anna
Salvadora I dropana mfna! hvíslaíi sjúklingurinn meb apturlukt-
uro auguro.
Lg ætlabi ab syna af mer kurteisi og verba fyrri en hiu unga
hcfbarmcy, og greip því mebalaflöskuna, sera stób 0fan á ofninuro;
varb roér úsjálfrátt ab lesa á mifcanum 15 til 20 dropa ( einu og
litabist um eptir skeib, cn þá þreif donna Salvadora harkalega af mér
flöBknna, helti 3 cba 4 dropum í eina ekeib af vatni og gaf móbur
sinni þcssa inntöku.
Uve marga dropa gafstu mér? spurbi mdbirin, er hún bafbi tek-
89
ib inn mebalib meb mikilli ánægju, mér finst þab daufara en vant
er og svo liressir þab mig heldur ekki eins og vanalega.
Eins og vant er 20 dropa, svarabi bin frífca, unga stúlka, raeb
mestu stillingu ; leit hún fast á mig um leib og mælti: herra lækn-
irinn taldi þá líka sjálfur.
Já, aldellis rétt stamaíi eg, og gáfci eigi þess, ab eg um leib
gjörfci mig ab lygara.
ÖIl skiiningarvit mín eru einnkennilega veik, andvarpubi Mar-
quisan. þab sem mér fellur svo og svo þennan daginn, fellur mér
öbruvlsi hinn.
Meb leyfi ab spyrja frú mín gúb? Hvaba mebferb hefir lækn-
irinn til ab lina kvalir yfcar?
Oh þab er langt síban eg sagfci skiiib vib læknana, þeir hafa
ekki getab hjáipafc mér; og eg skyldl meb stillingu hafa bebib daufca
mfns, en þá fékk mafcurinn minn þessa dropa hjá frönskmn lækni
og þeir einir hafa getab hlcypt nýju lífi í æbar mínar þessa sein-
ustu rnánubi
þab var eins og eitthvert töfravald neyddi raig til þess ab líta
til Salvadóru, er festi augun meb þegjandi en aubskilinni mælaku á
mefcalaflöskuna. Eg greip fiöskuna og helti nokkrom dropum í lóf-
an á mér og drap á tungu mér, en varb ab stilla mig, svo eg spítti
því ekki út úr mér, svo var þab beiskt og biturt llin unga stúlka
starbi á mig undruuar full, er hún sá hvab mér brá vib — tók eg
90