Norðlingur - 30.12.1876, Page 3

Norðlingur - 30.12.1876, Page 3
93 94 f>essi uppáslunga varð því árangurslaus, og málið lagðist enn lil hvíldar. En þegar liið fyrsta löggefandi alþingi vort kom saman 1875, ict það — eins og vænta mátti — það vera eilt hið fyrsta og helzta verk sitt, að vekja þelta mál af löngum dvala, og beina því áfram cptir beztu efnum. Verður eigi annað sagt, en að þing- ið færi svo vel með málið, sem unt var eptir kringumstæðum. f>að ritaði honungi óvarp eða áskorun um málið, og veitti 30,000 krónur fyrir fjárhagstímabilið 1876 og 1877, til að byrja með gufu- skipsferðirnar. Enda brást eigi vor góði konungur von manna í þessu efni, því hann kvað liafa áunnið það í gegnum ráðgjafa sína við hið danska ríkisþing, að það veitti það fé sein ávantaði, til þess að ferðirnar yrðu byrjaðar, en ráðgjaflnn mun hafa samið við póst- stjórnina um útgerð skipsins, og annað það er að ferfcunum laut. Er næsta líklegt, að konungi hafi svnzt svo, þegar hann heimsótti oss, að það ekki væri um skör fram að ver vildum fá gufuskips- ferðunum ákomið, og að það væri nálega lífsspursmál fyrir oss, að fá þær sem fyrst. þanuig eru þá gufuskipsferðirnar ákomnar, eptir 12—13 ára þóf. Vér höfurn fengið 2 gufuskipsferðir í sumar sem leið, og cig- um von á að fá 3 ferðir næsta sumar. Er þetta að.,svísu -ekki nema litill og valtur vísir enn, en hægra er að styðja en reisa. Er líklegt að hvorki þing nð þjóð teljiað-Íeggja fram það fé sem kann að þurfa, til að halda ferðuuum áfram, og auka þær eplir þörfum. það er gleðilegt, að, þessi lyrsta byrjun hefir heppn- ast vel og gefist vel. Skipið lrvað hafa verið tíðast fullfermt af mönnum og varningi, báðáf1 ferðirnar, enda verður eigi annað sagt, en að skipið sð vel útbúið, og vel lagað til þessara ferða. J>að er golt gangskip og öllu fljótara í ferðum en gjört er ráð fyrir í ferðaáætluninni. Allir yfirmenn skipsins, eru vænir menn og við- kunnanlegir, og öll aöbúð á skipinu og viðurgjörningur í bezta lagi. Fargjald og fiutningskaup með því, má og heita sanngjarnt. En þó er nokkur galli á gjöf Njarðar, sein eg er hræddur um, að kunni að fiafa þær afleiðingar að almenningur geti eigi sætt gufuskipsferð- unum, eins og annars mundi verða, væri honum rýmt á burtu. Svo liagar nefnil. til á skipinu, að fyrsta lypting (Kahyt) er aðal- plássið fyrir farþegja og rúmar hún 30—40 manns, en þar eru far- þegjar bundnir við borð að kaupa fæði, og kostar það 4 kr. GG a. um daginn, auk víns og bjórs, ef menn vilja hafa þesskonar með mat. |>etta matargjald tvöfaldar hérumbil fararkostnaðinn, því eins eru inenn bundnir við að borga, hvort menn neyta nokkurs eða ekki neins. Önnur lypting rúmar eigi nema 10—12 ínenn, og þar eru menn að vísu eins bunduir við að kaupa fæði, en þar er það helmingi ódýrara (1 kr. 33 a.) og þó full sæmilegt. Á þiljum er og rúm fyrir nokkra farþegja, og þarf þar eigi að kaupa fæði, en þar er naumast verandi, nema í bezta veðri. þessu þarf að minni hyggju nauðsyulega aö breyta, til að gjöra ferðirnar aðgengilegri fyr- ir almenning. Er þá eigi netna um tvent að gjöra; annaðhvort að upphefja þetta skyldu borðhald með öliu, og láta livern farþegja sjá sðr sjálfan fyrir fæði á leiðinni, eða breyta plássum á skipinu þannig, að fvrsta lypting komi fyrir aðra lyptingu, en örmur lypt- jng fyrir fyrstu. Önnur lypting ætti nefnil. að vera svo stór, að liún tæki alt að 40 manns. Aptur á inóti mnndi nægja, að fyrsta lypting rúmaði 10—20 menn. Mundi þvílikt fyrirkomulag eiga mikið betur við vort liæfi, og koma að öllu heim við þaríir vorar, því eigi þarf að gjöra ráð fyrir, að fleiri höfðingjar, eða liana dóttur mína. Auminginn, hún iifir ekki því lífi sem á viö æskualdur hennar. Eg rétti hendina þegjandi aí) hinni ungu stúlku; þareö eg vissi ekki hverju avara skyldi, því þab var aubsét, ab hún var mikið treg tit þess ab láta ab beitni fötur bcunar og rétta mér hand- legginn. Hvab ætla læknarnir, sem þér hafib rábgast vib, um veiki frú marquisinnar ? epurbi eg, er vér gengum eptir hinum þrátbciuu stig- um aldingartsins, og nálgutumst lund, utan til í gartinum. í allra heilagra nafni! látum oss tala um eitthvab annab, þó þab væri uui poiitik, sleppum eiuungis þessari veiki. þér hljótíb ab geta hngsab ytur hvernig hún eitrar líf mitt, og hve mikib hún fær á taugakcrfi mitt. liétt eins og ytur þóknast herra marquis, mæiti "eg, og rendi augum tii hinnar inndælu fylgdarstúlku minnar; hafti hún brotit grein eina af Acaciutré, og týndi blötin af henni eitt og eilt, — en skiljit þér í því, at eg hef f byggju, ab fara burt af Spáni, án þess ab hafa séb Madrid, eta þat sem er enn þá mcira, án þess at hafa fertast um Andalusíu? Nei, þat get cg ckki skiliM til þess liljótit þér [at hafa knýj- andi ástætur. Má eg vera bvo djarfur at spyrja hvert þör ætlit at fertasf, er þér farit frá Spáni? Til Marian- cta Philippineyjanua. stórmenni, taki sér far með liverri ferð, en sem svari 10—20. Allur fjöldinn sem rneð skipinu þarf og vill fara, verður almenn- ingur eða af liinum lægri stéttum, sem mun þykja sér fullkosta að fá pláss í annari lyptingu, en nú er ekki því að heilsa, að það fá- ist fyrir rúmleysi. Ef hið fyrra yrði afráðið, sem eg hef bent á, að hætla við alt skyldu borðliald, og láta hvern vera frjálsan um matarhæfi sitt — sem er langréttast og eðlilegast — þá mundi þurfa að búa skipið út með veitingamann, sem hefði að veita, móti borgun, mat, kaffi, te, vín og fl. sem tíðkanlegt er á góðum veit- ingastöðum. Mundi eigi torvelt, að fá einhvern mann, til að tak- ast þetta á hendur fyrir eigin reikning, og það enda liérlendan, sem mörgum mundi þykja viðkunnanlegra. það er eigi svo að skilja, að eg með þessu vilji fæla rnenn frá að nota gufuskipsferðirnar eins og þær eru. Miklu fremur vil eg hvetja menn tii, að nota þær sem mest og bezt. j»ví þrátt fyrir það, þó alt standi eins og er, og þetta fyrirkomulag á skip- inu lialdist óbreytt, er stórmikið unnið við að fara með því, móti því að leggja út í iiinar erfiðu og kostnaðarsömu landferðir. Allir sem einhverntíma liafa farið í langferð, t. a. m. frá Akureyri til Reykjavíkur, muuu hafa fundið tii þess, livað þær ferðir eru þreyt- andi, að eg ekki lali um kostnaðinn, sem nálega er orðinn ókleyf- ur, síðan hrossiu fóru í það geypiverð sem nú er á þeim, og hrossaleigan eptir því. það er ólikt að fara með skipinu; kostn- aðurinn verður margfalt minni, maður eyðir nærfelt helmingi skemmri tíma til ferðarinnar, og maður er svo óþreyttur eptir ferðina, eins og liann hcfði setið inni á rúmi sínu. Eg skal nú koma ineð nokkur dæmi sem sýna og sanna kostnaðarmuninn. það er næsta líklegt, að þegar gufuskipsferðirnar eru reglu- lega komnar á, þá fari fleira fólk frá sjávarsíðunni að sunnan, að leita hingað norður í kaupavinnu, en gjörst hefir að undanförnu. því mér er það nokkurnveginn kunnugt, að fólk kynokar sér við að leggja út í kaupavinnu að sunnan, norður í Eyjafjarðar eða þing- eyjarsýslur sökum hinnar afarmiklu vegalengdar, og þess tímaspillis sem af slíkum ferðum leiðir. Nú mætti telja það mjög mikinn hag bæði fyrir Suður- og Norðurland, að þessar kaupafólksferðir ykjust að mun, einkum að kaupafólk færi að ieita vinnu í [þingeyjar og Múlasýslum, livar mest þörf mun fyrir vinnuna. Á Suðurlandi er nú sem stendur liarðæri, og mikil þörf fyrir alskonar landvöru, feitmeti, tóvöru o. s. frv. Hér fyrir norðan er aptur að koma upp börgull á vinnuhjúum, sökum binna miklu fólksflutninga lil Vest- urheims. Mundi það nú eigi geta orðið hagur á báðar hliðar, að Suðurland miðlaði Norðurlandi af viniiukröptum sínum, sem það vel má missa um sumartímann , en Norðurland léti aptur á móti þá vöru sem Sunniendingar þarfnast mest. En þessum hagkvæmu skiptum befir eigi verið hægt að koma við að undanförnu, sökum vegalengdarinnar, og kostnaðarins sem af mjliiferðunum leiðir. Ér þessu eiga nú gufuskipsferðirnar að geta bætt til hlýlar, efþæreru rétt notaðar. Skal eg nú sýna framá, livcr kostnaðarmunurinn verður, að fara með skipinu norður á Akureyri, hjá því sem að fara landveg. Kaupamaðurinn þarf 2 hesta undir sig og þann part af sum- arkaupi sínu, sem hann kann að taka í feitmeti. Ilann er 7 daga á leiðinni frá lleykjavík að Akureyri, gjöri eg bonum 3 kr. um dag- inn í kaup og fyrir fæði, eður als , . . . 21 kr. FlytT21 kr. Ilvafc þái nú — eg skil þab — í visindalegum erindutn. Fjarri fer því, herra maiquis! eg er frá landi því, sem þjáist af sýki einni, sem ef lil vill er óþekt á Spáni. — þab er Norbur- álfu-þreyta, og fyrir þessari sýki íaila mörg þúsund tuanua á hvcrju ári. þab er einkennileg sýki — vér noiburlandabúar elskum fóst- uriand vort svo heiU, ab suburlandabúar þekkja ekki dæmi til sliks, og þó fara rnargar, margar þúsundir á liverju ári burt frá hinu elskaba heimili sínu, til þess ab leita uppi annab nýtt binumcgin vib bib mikla haf. Máske er þab stjórnunum ab kenna. — — — þab held eg sé ástæbulaus afsökun. Menn segja mebal annars í allri Norburálfunni — sjálfur gct eg ckki um þab dæmt — ab spænska stjómin sé hin vesia stjórn í beimi. þab veit Gub, ab þab er í fylsta máta salt. Ilafa menn þá nokkurmírna flykst af landi burt liéban? Og þér berra lækuir þjáist einnig sjálfur af þessari sýki? Eg get ekki borib á móti því, en eg hef eínnig abrar áslæbur. Eg þrái, já, mig þyrstir í ab koma samau vib ómentabar þjóbir, og kynna mér ástand þeirra, þab er einkennileg eptiriangan, sem þér reyndar rétt getib feng- ib forsmekk af f Astúríu. llafib þér, Salvadora, heyrt um launmorb- ib, scm átti ab vcrba á lækninum i gær?

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.