Norðlingur - 30.12.1876, Page 4

Norðlingur - 30.12.1876, Page 4
95 96 Flutt 21 kr. Leiga fyrir 2 hesta j-fir sumarið, 40 kr. fyrir hvern (járning ótalin)..........................80 — Fyrir ferðina suður eins .....................21 Samtals 122 kr. sem kaupamaðurinn kostar til ferðarinnar fram og til baka, milii Reykjav. og Akureyrar. En lútum oss nú sjú hvað ferð hans með gufuskipinu kostar, sé hann á annari lypting Fargjald fram og til baka . . . . 36 kr. Kaup í 10 daga fram og til baka 2 kr. pr. d. . 29 — Fæði í þessa 10 daga ef hann þarf að kaupa það 26 — 60 Samtals 82 — 60 \erður því hðr um bil 40 kr. munur á kostnaðinum , og mætti kaupamaðurinn fæða sig sjálfur á skipinu, mundi kostnaðarmunur- inn verða nærfelt helmingur. |>á eru skólapiltar úr öllum hinum fjarlægari höruðum lands- ins, sem mundu hafa mikinn hag af því, að fara með gufuskipinu til og frá, og er eg sannfærður um , að það mundi verða tölu- verður peningasparnaður, fyrir þá sem að þeim standa. En sök- um þess, að þetta mundi korna svo mjög misjafnt niður, eptir því frá hverjum héruðum piltarnir eru, þá voga eg ekki að koma með beina áætlun um það. En svo eru alþingismennirnir. Líklegt er, að þeir af þeim sem geta, noti ferðir skipsins til og frá þingi. Er það ekki ein- ungis, að þeir vinnaþað með þvi að fara með skipinu, að þeirhafa líkami sína og limu ólúða, heldur geta þeir sparað landsjóðnum töluvert fé. J>að er nú afar auðvelt að reikna, hvað sparast við það, ef t. a. m. þingmennirnir úr Múla,- Skaptafels,- Yestmann- eyja,- Jlala,- Barðastr.- ísafj.- Snæfels) Stranda, Ilúnav. Skagafj. Eyafj. og þingeyjar- sýslum tækju sér far með skipinu báðar leið- ir, og þessum öllum ætla eg verði léltara að fara með skipinu, en fara landveg til þings. Fyrir þingmenn úr hinum sýslum landsins, mun naumast tilvinnandi að sæta skipsferðunum. Látum oss nú sjá, hvað ferðákostnaður þingmannanna úr hinum áður Jnefndu sýsl- um hefir orðið til seinasta þings, að viðbættum dagpeningum þeirra l'ram og til baka. Eg reikna svo leiðis, að þó þingmaðurinn sé búsettur utan kjördæmisins , þá sé það sama eins og hann hafi komið frá kjördæminu, og tel ferðakostnað hans og fæðispeninga eptir því. (Framh.) MIRJAM. Mirjam, góða (gæzkufljóð, guðdóms móðu falin, þú sem óð og æskumóð eykur Ijóða salinn 1 Mín líndína miid og þíð, mætust allra kvenna, þar sem gróa blómin blíð, bunulækir rcnna! Svanhvít háa hrein ú brá, himinblóma dóttir, þör mintu8t Iftib eitt á þab i gær, eagbi bin unga stúlka, eins og þab kæmi henni ekki vib, pá vildi eg ekki a& gagnslausu gjöra móíur yíar hrædda meíi því a& segja frá því Öllu út í börgul; en ef þér óskií) þess, þá er læknirinn máske svo góbur ab — — — en hvab vill hann Jose? {jjónri einn kom og sagbi marquíinum ab mabur væri kominn, eem vildi fá ab tala vib hann þegar ( etab. Marquíinn setti ofan í vib þjóninn af þvf ab bann hafbi ekki neitab hann heiraa og sneri eör ab mér og mælti: Ósk ybar ab kynna ybur ómentab ástand uppfylliat máske fyr en þér hefbub ætlab, þegar þér vorub ab tala um þab ában. Af- sakib mig fáein augnablik, eg skal vera svo ðjótur ab tala vib þenna heimtufreka mann, sem mér er unt. þab skal ekki vera lengur en meban þér erub ab eegja frökeninni frá æfintýri ybar, Hann’kastabi svo á okkur kvebju, og skundabi upp ab búsinu, en vib Salvadora gengutn inn f lundinn. En hafib þér þá nokkra ánægju af því sennorita, ab eg eins og tnarqufinn bab mig eegi ybur frá æfintýrinu og hættunni, sem eg komet f f gær dag? Hún laut nibur ab týna blóm eitt; en eg sá þab glögglega, ab hún um leib litabiet um, til ab vita hvort vib værum ein. Látum okkur tala frönsku berra minn! því mér er ekki örgrant nm ab einhver liggi á hleri, sem að Vana vængjum á víriið Gimlasóttir! Gullinstóla heið og hýr, heyrðu bænir mínar! það, sem mér í brjósti býr, berst á náðir þínar. Til þín fljúga vildi eg víst, vorið góða kemur, og þar búa sæll ósízt sumarblómum fremur. J>á mér spretta í huga hátt hjartablóm hin þíðu, er á vori vers úr átt veðrin anda blíðu. |>egar sunnan sólin skær sælu geislum vekur, og í hjarta ástin grær, alt að þiðna tekur. J>á mér vaknar aptur æ inst í huga minum við hinn helga himinblæ hljómur af vörum þínum. f>á er enn sem æskan góð að mér barrni snúi og af nýju unaðsljóð ein í huga búi. J>ú er endað blíðu bann, bráðnar ís með svelli — Guð oss veiti í geði þann gróðan vors til ellil Gísli Brynjúlfsson. — Austanpóstur kom hér fám dögum á' eptir póstákvörðuninni, hafði hann í byrjun ferðar orðið lasinn af bólguveiki, er nú geng- ur nálega yfir alt Austurland, þó hafa sárfáir dáið úr henni. Með pósti spurðist bezta líð að austan, og (nokkur afli, svo ástand manna má heita lteldur gott þar. Hér er hin sama einmuna tíð, og má heita auð jörð, afli tals- verður, og út með Eyjafirði mú hann kalla ágætann , því nokkru fyrir jól var þar á nokkrum bæjum komið yfir 2000 til hlular. Eigandi og áhyrgðarmaður: Mkapíí Júsepsson, cand. phil. Alcureyri 187B. Preutari: B. M. Stephánsson. þab datt alveg ofan vfir mig er eg heyrbi liana segja þctta og gat eg engu svarab öbru en: Rétt eins og ybur þóknast fröken. Eg þekki alt sem fyrir ybur hefir komib ,sagbi hún I óskapa- flýti. En eg ætla ab spyrja ybur ab einu spuramáli upp á æru og eamvizku : Móbir mín er daubans herfang, eba er ekki svo? Svo hiklaust getur enginn dæmtl Frú marquisan er veikari en herra marquíinn ætlar, og mebal þab sem nú virbist vera orbibnaub- synlegt fyrir hana er henni mjög, já eg þori ab fullyrbi í mesta máta skablegt. þetta er fullkomin sannfæring mín, en hvab sem þar er framyflr eru léttvægar getgátur, Ætlib þér þá, ab henni geti verib hættulegt ab neyta dropanna mikib? í mesta máta, já, meir en hættulegt. Og svo geturstabib á, ab þeir geti ollab dauba hennar. En hversvegna væntib þér hins vesta? Af því hún opt á einum degi drekkur heila flösku eins og þú sem þér sáub. I Gubs bænum, þá er hin minsta dvöl í mesta máta hættuleg. þab verbur — — ónei, þab er bezt ab eg tali um þaé vib mar- quíinn. (Framh.)

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.