Norðlingur - 02.03.1877, Blaðsíða 3
127
128
BREFIÍAFLI AÐ SUNNAN.
Ekkert er sferlegt heðan að frélta. Veðurátta hefir síðan um
frettánda verið snjóa og umhleypingasöm af útsuðri, svo víða er
orðið ílt til haga og sumstaðar alveg jarðlaust: Ileilsufar á mönn-
urn og skepnum í betra lagi.
Jón ritari hefir verið á jfirreiðum um Borgarfjörð í vetur;
hann mun hafa mjög lítið áunnið, og litlum vinsældum á hann að
fagna. Ivláði hefir hvergi fundizt; tveir menn úr Mýrasýslu voru
útnefndir til þess að skoða feð hjá Borgfirðingum fyrir nýárið, var
annar þeirra herra Ásgeir á Lunjlum er vel þekkir sýkina, og fundu
þeir engan kláða nema hin venjulegu óþrif í stöku kind. lin alt
þess kyns mun Jón ritari gruna um að vera hinn alræmda útlenda
kláða, og halda sumir að það veiki ekki álit hans í því falli, að
hann vill fyrir hvern mun koma böðunum fram. |>ó mun honum
hafa síðast sýnzt ráðlegast að fresla þeim til vorsins. f>að sem
Borgfirðingum mun hafa gengið til þess að hafa í móti böðunum
er það, að reynsla er fyrir því, að þau eru ekki til annars en leyna
kláðanum um ótillekinn tíma, en þeir munu hafa verið alráðnir í,
að hafa ekki aðrar lækningar en linifinn, ef kláði kæmi upp hjá
þeim, sem nú er von um að ekki verði, enda mun Jón ritari hafa
nóg að starfa annarstaðar í kláðasvæðinu þó að Borgarfjarðarsýsla
gengi undan, því sagt er að kláðinn sé í fullu lífi þar syðra.
Borgfirðingar eiga annars við þunga kosti að búa í kláðamál-
málinu, og mesta furða að þeir hafa undir þeim álögum risið, sem
leitt hafa af niðurskurði þeirra í fyrra og heimagæzlunni í sumar,
því ekkert endurgjald eða skaðabætur hafa þeir enn þá fengið
annarstaðar frá. Litil forusta mun þeim og finnast í þingmanni
sínum; hafa þeir nú frá opinbcrum fundi að Leirá birt honum van-
traust (sent honum «Mistillidsvotum») en ekki er víst að hann
vilji verða við óskum þeirra. f>etta fer nú reyndar að maklegleik-
um fyrir þá sem börðu fram kosningu hans til alþingis gegn ágæt-
um þingmanni, er þeir áttu kost á, þar sem er séra Arnljótur Ólafs-
son, og er það mikill skaði að þvílíkur maður ekki er á okkar
unga löggjafarþingi til þess að leiöbeina því í þvílíkum stórmálum,
þar sem er skóla- og skaltainálið.
«gætið að yður, f>YÍ m ER iiættuleg tíð»
(Framh.) Vér höfum áður skýrt frá því að dýral. hafi tekið sér
bólfestu á Eyðum í Suðurmúlasýslu, en hvernig virðist ykkurhann
þar settur i tilliti til lækninga? Sjálfsagt vel fyrir Norðurmúla-
sýslu, því hefði hann skákað sér niður í Hróarstungu sem munar
þó ekki nema einni bæjarleið frá Eyðum, þá álítum vér hann vel
settann fyrir Norðursýslubúa því hann var þá hérumbil í Norður-
sýslunni miðri; þessi tilhögun virðist oss mjög óeðliieg eins og
fleira þessu máli viðvíkjandi. Eins og kunnugt er gekk þessi
skaðlega fjárpest sunnan til í Suðursýslunni og í austurparti Skapta-
fellssýslu, en lítil eður als engin í Suðurmúlasýslu, því erum \ér
sannfærðir um, að landsh. vor hefir ekki sent okkur liann lil þess
að lækna heilbrigt fé í Norðurmúlasýslu, heldur til að gefa góð ráð
ef hann væri því vaxinn og hann bæri gæfu til að ganga millibols
og höfuðs á fjárpestinni í Suðurms. og Skaptafellssýslu, en til
þess þurfti hann fyrst að hafa nóg af góðum meðölum, hafa gott
vit á sýkinni einkanlega lungnabólgunni, því hina sýkina efumst
vér hann lækni, og vera vel settur í sjúka umdæminu nl. á Djúpa-
vog, því þaðan geta flestir sem sjúkt fé eiga sólt hann , að frá-
teknu I.óni og Nesum, sem það yrði nokkrum erflðleikum bundið,
og þó er það vinnandi vegur fyrir Lónsmenn að ná honum af
Djúpavog, en als ekki frá Eyðum , það hefir enda boriö við ekki
ósjaldan að heiðar milli Iléraðs og Breiðdals hafa orðið ófærar, og
það gæti einmitt borið að á þeim tíma, þá Breiðdælingar þyrftu
helzt á lionum að halda og kringum liggjandi hreppar það sýn-
ist sem sýslunefndin okkar hér í Suðurms. hafi lítið eða als ekk-
ert hugleitt þetta mál um leið og hún greiddi honum styrktarféð
af sjóði sýslunnar, henni skyldi ekki verða af vegi að gjöra hon-
um að skyldu, eða uppáleggja honum að setja sig niður á hag-
kvæmasta staðnum, þar sem fleslir gætu náð til hans með minstu
erfiðleikum sem sjúkt fé áttu; hér lýsa sér hyggindi sem í hag
koma. Ilann hcfir líka skákað í því liróksvaldi, að Austfirðingar
eru kyrlátir, með því að setja sig niður á þeim stað, hvaðan ill-
gjörandi er að ná honum fyrir sjúka svæðið. Vér búumst líka við
að dýralæknirinn mundi ekki slaka mikið til með ferðakostnaðinn
sem vísast ætti allur að lenda á bændum eptir hinni gömlu kokka-
bók, svona hefir það verið og svona mundi það verða fyrir hon-
um ef farið yrði að sækja hann, en þareð hann hefir alveg sett sig
útúr sýslunni, hefir hann moð því bæði fyrirbygt það að hann
gjörði gagn á því svæði hvar til hann var vissulega kvaddur til að
á, sem og liitt að vér getum ekki gjört honum neina von um að
hann verði sóttur; en findi nokkur köllun hjá sér til að ná í dýra-
læknirinn álitum vör hann ætti ekki einskilding fyrir ferðina, þá
vér lítum til þess aukastyrks, sem liann hefir fengið af sýslunni.
Nú munum vér að sinni láta hér við staðar nema, en bú-
umst við að fá að sjá fteiri greinar í blöðunum máli þessu viðvíkj-
andi, ef menn eru ekki alveg sofandi orðnir fyrir því að framfylgja
rétti sínum. Vér skorum því á hreppsnefndir jafnt og sýslunefnd-
ina í Suðurmúlasýslu að sjá svo um framvegis að slíkur óréttur
gangi ekki optar yfir sýslubúa sérstaklega, sem síðar mun verða
meira til gagns en ógagns þegar augu vor hafa eittsinn opnast.
Oss finst komið mál fyrir Austlirðinga að fara að gefa nákvæmar
gætur að því sem framfer i kringum þá og augun benda þeim á,
betur en hefir verið meðan einveldisskýlan lá eins og þoka yfir
höfðum þeirra og blindaði sjón þeirra á réttu og röngu, sem til
frama og frelsis heyrir og þeim til eigin hagsældar.
Að svo mættu leyfi eg mér að biðja yður heiðraði ritstjóri að
veita þessum fáu línum inngöngu í blað yðar, svo fljótt sem
verða iná.
J. Auslfirðingur.
LISTI
yfir gjafir kvennaskóla i Eyjafirði,
Úr Grýtubakkasókn.
(Framh.) Frá Látrum: Eliná húsfreyja 3 kr., Sigurlína 1 kr.,
Sesselja 1 kr. Frá Stcindyrum: Sigurður bóndi 2 kr,t Jóhannes
1 kr., Iiristín 1 kr. Svfnárnesi: Gísli bóndi 2 kr., Guðfinna 1 kr.
Halldóra 1 kr., Tómas 1 kr. Bárðartjörn: Eliná húsfreyja 1 kr.,
Svanfríður 1 kr. Frá Grýtubakka: Sigurlög húsfr. 4 kr., Sigur-
lög húsfr. Jóhannesd. 3 kr., Vilhjálmur 2 kr., Oddur 1 kr. 25 a.,
þorsteinn 1 kr. 25 a., Elín 1 kr., Sigurlög 50 aura, Anna 50 a.,
þetta er þ<5, ef rg má svo að orlii kveía, hin ytri áhrif sem
menn veréa fyrir; hinum innri áhrifum er ekki unt að lýsa — hin
veöurbitnu andlit, bölvið og ragnið, hinar hásu raddir, sem syngja
hina alkunnu einstrengingslegu spænsku söngva mynda heild þá, sem
menn hljóta uð hafa séb cf menn ciga ab skilja í hryilingi þeim sem
gagntekur þann, sem í fyrsta sinn kemur inn á þvílfkan stab.
Uetta kvöld voru þar fáir saman komnir, þvf ab nokkur sæti á
bekkjunum voru aub cnn þá, en þó var gólfib f krir.gum ámurnar hér
og hvar þakib af mönnum scm voru ab drekka. Enginn þeirra lét
tryllast f ybju sinni vib komu okkar; þeir virtu okkur varla þess ab líta
vib okkur. Veitingamaburinn var sá eini, hann þrýsti þumalfingrin-
um á geitarfóiinn, er hann var ab renna úr l glas eitt, setti glasib
á borbib horfbi á don Salustiano Og sagbi;
Hvort eé eg rétt, efca eru þab roissýningar? náfcugi herra minn
— don Salustiano — Bvona selnt á ferb og þab meb öbrum mannil
Já, vÍBt er þafc, gamli fyllihundurinn þinnl svarafci fylgdarmafc-
ur minn, getar þú stabifc á löppunum og heyrt hvab eg segi? þessj
herra óskabi ab fá ab smakka astoriskt vín, og eg sagbi honum ab
hann myndi fá hib bezta vín á allri ströndinni, á þessum bannsetta
drykkjuskála. Láttu mig þvf fá af beztu tegundinni, en ef þú gjörir
mig ab lygara og vínib þitt er ónýtt, þá viti þab hin heilaga meyja,
ab eg gef ekki stórt fyrir syndaskrokkinn á þér, þv[ þú getur verib
vies um, ab eg húbfletti þig upp yfir eyru.
Æ, hcrra minnt en hvab þér erub fölleitur f kvöld, sagfci veitinga-
mafcurinn og dró áhyggjnsvip yfir hifc feita andlit bonum.
Hana nú, verfcur nokkufc af því ab vib fáura vínib.
Undir eins berra minn I Gjörib þér svo vel og sctjist ni?ur.
Hótanir ybar óttast eg ckki don Salustiano, því eg veit ab Bmost“-
vfnib er ágætt, einkum af ámunni næst hinni seinustu vinstra megin.
þab veit eg einnig, en eg veit ekki hvort þú gefur okkur úr
réttri ámu.
Iivernig hefi eg unnib til þvflikrar tortryggni herra minn? Herr-
arnir þurfa ekki annab en ab fyigja mér, og vera sjálfir vitni þess,
ab eg renui úr réttri árau.
Já, þab ætlum vib líka ab gjöra, en gjörbu nú svo vel og flýtlu
þér.
Veitingamaburinn vafbi seglgarninu fiœlega um geitarfótinn, tók
sér mæli og glös tvö og gokk á undan ^okkur f endan á hvelfing-
unni. Vib fylgdum honum, og þá tók jeg fyrst eptir þvf, ab manna-
hópar lágu þar á milli ámanna, voru þrír og fjórir i hverjum hóp og
voru ab spila vib tdlgarljós.
þab var mikib breytiieg sjón, og meban don Salustiano horfbi á
vcitingamanninn, er hann sneri krananum f ámunni, gat eg ekki
stilt mig um ab nema stafcar fyrir framan einn af bópum þessura;
hailafci eg mér upp afc ámu einni og virti fyrir mér audlitsföll rnanna
þessara, sem naumast sýndust hafa nokkurn mannlegan svip. þeir
voru ab spila smonte“ þetta einkennilega spii, setn er svo samgróib