Norðlingur - 09.03.1877, Blaðsíða 1

Norðlingur - 09.03.1877, Blaðsíða 1
IRMINGll II, 17. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Föstudag 9 Marz. Kostar 3 kránur árg. (erl endis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1877. Ár 1877 þann 1. marz, var bæjarþingsrðttur Akureyrar kaup- staðar settur á Akureyri, af bæjarfógeta S. Thorarensen, með þing- vottum Vigfúsi Gíslasyni og Ólafi Thorarensen. Var þá fyrirtekið málið: Eiríkur Halldórsson sem skipaður sóknari fyrir yfirkennara H. K. Friðriksson, gegn cand. phil. Skapta Jósepssyni, og í því afsagður svohljóðandi Dámur. Með stefnu dagsettri 26. ágústm. f. á. hefir Eiríkur Halldórs- son á Stóra-Eyrarlandi, eptir fullmakt og sem skipaðúr sóknari fyrir yfirkennara H. K. Friðriksson í Reykjavik, að fenginni gjafsókn stefnt ritstjóra blaðsins «Norðlings» cand. phil. Sk. Jósepspyni fyrir í blaði sínu I. nr. 26 dags. 20. apr. f. á. í grein með yfirskript »Svar frá ritstjóra Norðlings til yiirkennara II. K. Friðrikssonar» að hafa brúkað illmæli og meiðyrði um yfirkennarann og hefir hann síðan í sóknarskjali sínu nákvæmar tiltekið meiðyrði þessi nefnil.: Að innstefndi hafi í nefndri grein sinni líkt yfirkennará H. Ií. Frið- rikssyni saman við djöfulinn, kallað hanrij «ósannorðan», «hroka- fullan» og «óskammfeilinn», samt «staðfastan þjóðfjanda» og hefir hann krafist að meiðyrði þessi, verði dæmd dauð og ómerk og inn- stefndi verði fyrir þau sektaður, eða straíl'aður og dæmdur að borga málskostnað. Innstefndi hefir uppástaðið sig fdfundinn fyrir á- kæru sækjanda og sör tildæmdan málskostnað og hefir hann sér til málsvarnar framlagt undir- og yflrréttardóm í hverjútn H. Ií. Frið- riksson er dæmdur í sekt fyrir að hafa skrifað óhróður til dóms- málastjórnarinnar, um fyrverandi yfirdómara B. Sveinsson, og tekið fr»ni, að hann ekki hafi kallað yfirkennarann «hrokafulIan», »óskamm- feilinn» eður «ósannorðan», heldur sagt, að hver sem þekti hann vissi hversu lítið eður mikið að hann hefði til að bera af þessum ókostum, og sér í lagi, að sækjandi hafi sjálfur viðurkent, að sá sem væri róg- beri — en það þykist innstefndi með hinum framlögðu dómum, hafa sannað að yfirkennari H. K. Friðriksson hafi verið — væri alt þetta, og verra til. Hvað orðatiltækinu «staðfastur þjóðfjandi* viðvíkur, hafi hann kallað hann sinn staðfasta þjóðfjanda í fjárkláðamálinu, og því geti enginn neitað eður haft á, þar öllum sé fullkunnugt, að innstefndi hafi framfylgt áliti meiri parts þjóðarinnar, um meðferð á fjárkláð- anum, og að yfirkennari H. K. I’riðrikssou hafi sífelt haldið áfram gagnstæðri skoðun í þessu máli. En «Halldóri róg» hafi verið prentvilla, sem strax hafi verið leiðrétt í næsta blaði Norðlings. Rélturinn getur nú ekki fundið, að yfirkennara H. K. Friðriks- syni, í hinni uppástefndu grein, hafi verið líkt saman við djöful- inn, eins og sækjandi uppástendur. Innstefndi hefir að vísu sem «motto» yfir grein sína i Norðl. sett Jóh. guðsp. 8. kap., 44 v.,- en þó að þetta atvik, eins og motto yfir höfuð ekki geti álit- ist sett að öllu tilgangslaust, verður það ekki gegn neitun inn- stefnda álitið að mottoið sé heimfært upp á yfirkennara H. K. Friðriksson eður honum líkt saman við djöfulinn. Heldur ekki getur álitist að Haldóri róg í hinni umhöndluðu grein , geti erð- ið hinum innstefnda til sakfellis , þareð það atvik að hann leiðrétti það strax i næsta blaði sínu sem prentvillu, áður en málsókn var hölðuð, verður að álitast nægileg sönnun fyr- ir uppástandi hans, að það hafi verið prentvilla. Að yfirkennari II. K. Friðriksson hafi verið dæmdur og sektaður fyrir að rægja B. Sveinsson yfirdómara við stjórnina er fyllilega sannað með hin- um fram lögðu dómurn, og því verður heldur ekki neitað , að sá sem er dæmdur fyrir að rægja eður að bera róg, um annan mann, hvort sem það er munnlega eður bréflega, og segja það sem hann ekki getur sannað, er dæmdur rógburðar og fjölmælismaður. þessi orð verða því ekki gefin iunstefnda að sök. þareð nú sækjandi hefir sjálfur uppástaðið, að það sé verra að bera róg en stela, ljúga og fara með fals, og hin átöldu orð: «óskammfeilinn, hrokafullur og ósannorður« — að því leyti þau ekki geta átt heima við þann sem ber róg eptir hinni almennu þýðingu orðsins rógur, — að minsta kosti getur fyllilega átt við hann, eptir þeirri þýðingu, sem sækjandi sjálfur leggurí orð þetta, verður innstefndi að frifinnast fyrir ákæru sækjanda útaf áminst- um orðum. Að því leyti innstefndi loksins hefir kallað yfirkennara H. K. Friðriksson , hinn staðfasta þjóðfjanda vorn í fjárkláðamálinu , þá virðist augljóst, að meé orðum þessum, ekki geti verið meintann- að en hinn stöðuga mótstöðumann innstefnda og meiri hluta þjóð- arinnar í fjárkláðamálinu, og getur rétturinn þvi ekki fundið sak- næmi við orð þessi. Innstefnda verður því að frífinna, fyrir ákæru sækjanda í máli þessu, og málskostnaður eptir kringumstæðum að falla niður. Hin- um skipaða sóknara Eiríki Haldórssyni á Stóraeyrarlandi ber í máls- færzluiaun 10 krónur, sem borgist honum úr opinberum sjóði. Að því leyti málið hefir verið gjafsóknarmál vottast að það hafi verið viðunanlega fært. J>ví dæmist rétt að vera: Innstefndi cand. phil. Skapti Jósepsson á fyrir ákæru sækj- anda í þessu máli frí að vera. Málskostnaður falli niður. Hinum skipaða málsfærslumanni sækjanda Eiríki Haldórssyni, Salvadora. (Úr dagbók eptir þýzkan lækni). (Framh.) Eitt glas enn, kallaði eg til veitingamannsins, og eg hlýt ati segja yliur þat> hrdsyrfti, þab er ágætur drykkur. Svo vib get- um notib þess réttilega skulum vib því seija okkur þarna og bafa nábir á okkur. Hvemig getur ybur dottib þab í hug? hvíslabi don Salustiano ab mér. Ætlib þér þá ab verba bérna lengur. Eg hélt ab þab væri ybnr nóg ab líta enöggvast inn í þessa ískyggilegu holu. Eg hvislabi ab honum, hvab eg hefbi gjört á meban veitinga- maburinn var ab ná úr ámunni. En þegar eg nefndi nafnib ei Sueeo — hopabi hann á hæl. Komib þér burtu — komib þér þ(5 ( öllum gubannabænum, sagbi hann meb kvítafullri röddu, bvab hafib þér gjört? þessi maínr er úrþvætti og tollþjófur, batn er þjófur og morbingi. þegar vib hér í bænum heyrbum fyrsta kvittÍDU af til- ræbinu vib ybur, þá ætlubu allir hér í Llanes ab hann væri valdur sb því _ 0g eg veit þab, ab lögregiulibib hefir haft vakandi auga á honum sfban ( gær. þér sjáib þá, ab menn geta gjört rangt til jafnvel vesta manni; því eg veit þab meb vissu, ab þab var ekki hann, sem skaut á mig. Vib sknlum vera hér stundarkorn. — Eg hefi huga á manninum, t>ab skal þá vera sem þér viljib, mælti hann, bneppti frá sér I 31 kjólnum og tók rýting einn úr belti því sem menn eru vanir ab girba sig, og rendi honum inn í ermina sfna. Erub þér vopnabur ? Já — eg hef rýting á mér. I Gubs nafni skulum vér þá vera kyrrlr; en eg ætla þó ab gjöra veitingamanninum vfsbendingu. Vib settumst vib hinu auba enda borbsins, drukkum nokkur glög af hinu dýrblega víni og reyktum fáeiaa bréfvindla. Alt í einu heyrbum vib frá ámunum óp mikil og háreysti, heyrbum vib blótog ragn og ab hnefunum var barib í tunnurnar og borbin á gólfinu, sem spilab var á. Hundarnir ykkar, hrópabi ei Sueco meb hásri röddu. Ætlib þib ab eg þoli ab þib skammið mig og kallib mig þorpara. Eg skal heldur búa til graut úr öllum heivftskum heiluuum ykkar. þab er. svo, þib ætlib ab neyba mig til þess, ab haldu bankann. Kom- ib þib þá, ef þib þorib. Látib mig sjá hvftuna f auga þess, sem ætlar ab neyba mig til ab gjöra þab, sem eg ekki vil, Hann bljóp nú feikna skjótt fram á miili ámanna, og nam stabar hinu megin á ganginum og hallabi bakinu upp ab ámu einni, en brá œeb hægri bendi fögrum beittum hnfíi hálfrar álnar löngum Viljib þér nú vera lengur? spurbi don Salustiano. Já — eg verb. Veitingamabnrinn hljóp til, einnig risu upp nokkrir abrir gest- ir og gengn meb mestu spekt þangab, sem alt á svipatnndu yrbi, ef til vildi, blóbi drifib. Nú heyrbist nokkur augnablik tryltur hávabi, óp 132

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.