Norðlingur - 19.07.1877, Síða 4

Norðlingur - 19.07.1877, Síða 4
23 24 samkvffmt opnu bréfí 2. dag aprilm. 1841, og licfir hann : tvö ár frá gjalddaga forgöngurétt þann, sem um ar rættí laganna 5. —14. —37., og opnum bréfum 23. dag júlím. 1819 og 11. dag desem- berm. 1869. Skattur af húsum skal um tveggja ára bil frá gjalddaga ganga fyrir öllum veökröfum í hlutaðeigandi húsi. 6. gr. Gjald þetta skulu sýslumenn og bæjarfógetar heimta á manntalsþingum ár hvert, í fyrsta skipti árið 1879. Á G R I P af frumvarpi til fjárlaga fyrir árin 1878 og 1879, Tekjur. Af sköttum og gjöldum, (þar á maibal tollur af áfengum drykkjum og tóbaki 98,000 kr Tekjur af fasteignum landssjó&sins og fl. eru taldar Tekjur er snerta vitlagasjófcinn, eru ætiabar a& nemi Endurgjald lána og skyndilána vertiur talib . Tillag úr ríkissjótnum vertur taiið 336,266 kr. 6 a. 63,646 — 00 - 38,856 - 99 - 1,562 — 00 - _ 188,332- 00 - Tekjuinar samtals 628,663kr. 5a! Útgjöid. Útgjöldin til binnar æistu innlendu stjórnar íslands og fulltrúa stjórn- arinnar á alþingi eru talin . . . 26,800 kr. 00 a. Til kostnaðar vib aiþingi á árinu 1879 veitast . 32,000_ 00- íil útgjalda við umboðsstjórnina, gjaldheimtur og reikningsmál, svo og vib dómgæzluna og lög- reglnstjórnina og fl. veitast . . , 200,081 _ 8 - Til útgjalda vib læknaskipunina veitast . . 80,148 _ 00 - Utgjöldin við póststjórnina er ætlast til ab verði 29,020— 00 - Ti! kirkju- og kenslumálefna veitast . . , 134 280__________ 00- T,l ePtir>auna og styrktarfjár og fl. veitast . 34,000 — 00 - Til vísindalegra og verklegra fyrirtækja og til óvissra útgjalda, sem upp á kunna ab koma veitast 20,000 — 00 - Afganginn, sem fyrst um sinn er ætlaður a& ver&i 72,333 97 - ekal leggja til villagasjóisins, Útgjöldin samtals 628,663kr! óZ - Við árslok 1876 átti vi&lagasjóðurinn 486,000 kr. Allar tekjn- Sætlanir í hitt eö fyrra hafa gefizt vel. og tollar gjört drjúgum hærri upphæb, en ætlab var. PRUMVARP til fjáraukalaga* fyrir árin 1876 og 1877. 1 viíbót vib útgjöld þau. sem talin cru f fjárlögunum íyrir ár- In 1876 og 1877 skulu veittar 2,600 kr.: 1. vi&bót vib skrifstofukostnaSar-endurgjöId þau, sem ákve&in eru me& fjárlögunum, 10. gr. A 2, sbr. 18. gr. 1., og lög um laun íslenzkra embættismanna og fl. 15. október 1875, 14. gr.p handa amtmanninum yflr sulur- og vesturumdæminu 400 kr. banda amtmanninum yfir norlur- og austurumdæminu 400 _______ 800 kr. 2. vi&bót vi& þóknun þá, sem talin er í fjárlögunum 10. gr, A. o, fyrir endursko&un fsienzkra rcikninga . , . 800 _ 3. viibót vi& 10. gr. fjárlaganna, C., sem laun handa dýra- lækDÍ................................................ 1000 - (Framhald). Nefndar kosningar: 1. Fjáriagafrumvarpsnefnd (i neíri deild), G. Thomsen. Tr. Gunn- arsson. Sn. Pálsson, Arnljótur Ólafsson, Jón Blöndal, Eggert Gnnnarsson, ísleifur GlslaBon. 2. liumv. til laga um skipti á dáoarbÚDm, (f efri deild), Á. Thor- BteiPBon, B. Thorberg, M. Stepbensen. t JON STEINGRÍMSSON dáinn 17. nóv. 1876. Alfaðir, lof sð þér, líknsami faðir, vér lofum þín guðdómsráð hryggir og glaöir• þín alheimsstjórn ijómar af eilífri náð, ’ ____elskunnar drottinn! þín himnesku ráé. kf8Dnf Vera ei,)hver »dau&ur lagastafur“ fyrir þessa ‘ Bn eke’fetofukostna&ar amtmanna, en þrátt fyrir þa& vitum vi C'r&*almeDDÍngs fé’enafe ey“ ^ tól flmndi no liromim a ari íii núverandi skrifstofu Nor&ur- < Austnramtsins. þetta má tDgum vera Ijósara en he.ra amtmanni. um sjálfum; enda treystum vér þvf, a& hann hafi ekki brjóst i þess a& taka vrtr þessari árlegu vi&bót vi& skrifstofuféí, sem ær er mi to a&ur. En alþingi er þetta þörf áminnÍDg nm a& gleyn nú eigi afnámi amlmannsembættanna, er iengi hefir veri& rá& fyr gjoit og flestir rounu vera samdóma um a& megi missa sig. Til þín ó drotlinn! vor hefjum í hæðir vorn huga; til þín, sem að særir og græðir vér huganum lypturn, er harmalda sár hjarta vort særir, svo fellum vér tár. Æskumanns-blómtinum burtu þú feykir, blómleggir skjálía þá naktir og veikir, er lúðurinn kveður þitt almættisorð ógn slegin titrar hin skjálfandi storð. Rís þá í fjalstindum örlaga-alda, ógurleg steypist of hamrabrún kalda, en niður á jafnsléttu fórnin um fold í friðarhug gengur um snæfólva inold. Glottandi dauðann hami að sér leit æða, en æskuna má ekkert skelfa né hræða: »lletjan !rá Golgatha hjálpí mér«! þá hrópar hann skjúlfandi’ og fellur í dá! Lífsfjötrar bresta, eir óbundinn andi í alsælu líður að friðarins landi; hismið er dáið og hulið ,í mold: harmurinn lifir á táranna fold. ' Elskan og vonin um aptur að finnast, unaðar-stundanna fornu að minnast, er ástvina’ og skildmenna huggun í harm, er helfjötur kreppir að ástvina barm. Lof se þér, alfaðir, engu skal kvíða, algóði drottinn, hið blíða og stríða vér þökkum þér alt, því að alvísdóms ráð af einskærri leiðast og heilagri náð. (Borgað). Latínugkólanum var sagt upp 29. júní næstl. Útskrifa&ir voru þessir: 1. þórhailur Bjarnarson......................1. einkunn 93 stigl 2. Magnds Helgason...................................... 92 ______ 3. Uaidór Ðaníeisson.................... 1. __ 90 ______ 4. Jón Finsen . . . 1, — 87 — 5 Ólafur IIaldór8son.................* . . 1. — 84 ___ 6. Ólafur Ólafsson...............................1. — 80 — 7- þór&ur Thoroddsen....................... . 1, — 79 — 8. Jón S. K. K. Sigur&sson.......................2. — 73 — 9. Jón þórarinsson ...........................2 ‘ — 72 — 10. Mo^rten Hansen................................2. — 70 — 11. þórsteinn Haldórsson .........................2. — 69 — 12. Jóhann þorsteinsson...........................2. — 69 — 13. B. Stefánsson (utanskóla) ....................2. — 57 — — Inntökupróf í latlnuskólann tóku S f, m. 18 nýsveinar, og sétt^ ist einn þeirra (Ólafur Davl&sson prófasts a& Reystará) ( 2. bekk. — Á prestaskólanum tóku þessir stúdentar próf í forepjalls- vísindum 25. f. m : þorsteinn BenidiktBson (Bdável“), Jóhann Lúter Sveinbjarnarson (Bdável-~“), Grfmur Jónsson (flvel+“), Daví& Scha- ving (»vel“) og Ólafur Ólafsson (8vel“). — í næstli&num júním. tók hinn námfúsi unglingsma&ur, Sigtryggur Sigur&sson, er veri& liefir um nokkur undanfarin ár í kenslu hjá lyf- sala Hansen hér í bænura, próf í læknisdómafræ&i hjá iandlækni Dr. J Hjaltalín, og fékk gó&an vitnisburö. Embætti veitt. Ilínn 5. f. m. var Staðarprestakall í Hrúla- firði veitt aðstoðarpresti síra Páli Ólafssyni á Melstað. Aðrir sóttu eigi. sekkjum 12 Ipd- 22 kr., ertur 28 kr., bankabygg frá 32 til 3 bvín 75 a., kaffi 1 kr., kandís 60 a., hvítt sykur 55 a., rjóltó kr. 45 a., munntóbak 2 kr. 15 aura. Lýsi : so&i& 35 kr., hrátt 40 kr., gota söltuö (tunnan mei kr., hvít .11 75 a. (og 5 I fer&akostna&), mislit ull 55 a , tólgi a. , saltfiskur 50 kr., í8a 40 kr,, salta&ur þyrslingur 40 kr., fiskur gó&ar 70 kr., dúnn 14 kr. Á or&i cr haft a& bæ&i saltfiskur og lýsi muni komast f vert meira ver& (saltfiskur á 60 kr.?) — þann 13. þ. nj. komu hingaö 4 ungir námsmenn frá Cam- brigde á Englandi; höf&u þejr komiö til Reykjavíkur á hestakaup- skipi, og farið þaian til Geysis og svo nor&ur iandveg, og ætla þeir nor&nr a& Laxá til þ«88 a& vcjja Jax gamni sínu. þeir heita Lord Binning, F. H. W. Thornhili, F. S. Judd, E. H. Tbornhill. — Hestamarka&num hér ny&ra er frestaö til þess seint í þ. m. (27 í Stóradal) Eigandi og ábyrgðarmaður: Nkapti dlósepss«>n, cand. phil. Akurryri 1877. Prenturi: B, Ai. S t ep hdns 3 o n,*

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.