Norðlingur - 26.07.1877, Side 3

Norðlingur - 26.07.1877, Side 3
29 30 1 ir, og yfir höfub óskar a& leita til sem sálusorgara síns^ fegar ráístöfun sú cr gjör sem þörf er á, skal máliib tilkynt pröfaeti, og skýrir hann þá aptur hlutaöeigamli sdknarpreeti frá því er afráftiö hefir verii. Nu vill hann aptur hverfa til sóknarprests síns, og gjörir hann þá prdfaati viJ vart, en hann skýrir aptur báBum prest- um frá því er viö þarf. 3. gr. Ennfremur skal sá, er hlut á n& máli, láta sóknarpresti sínum í t& allar þær skýrslur ura kiikjulegar athafnir, er hinn prest- nrinn framkvæmir, sem úthcimtast til þess a& kirkjubókin ver&i á- reitanlega fær&, en sóknarpresturinn er skyldur a& sjá um a& alt þa& ver&i rita& f kirkjubók. sem iögin heimta. Skal tilkynning þessi gjör& í sí&asta lagi innan 14 daga frá því, cr hin kirkjulega athöfn var framkvæmd, og skal henni fylgja skýrsteini prests þess, er fram- kvæmt hefir athöfnina; skal og sá hinn sí&arnefndi gjöra grein fyrir hinni kirkjulegu athöfn í kirkjubók sóknarinnar, þó skal eigi sotja tölu á þann blaíadálk, nema þar sem fermingar er geti&. Sö ,til- kynning þessi vanbirt, var&ar þa& 2 til 10 kr. sekt til fátækrasjó&s eptir nánari ákvör&un yfirvaldsins, og skai bæta við ö&rum 2 til 10 kr. fyrir hverja viku sem lí&ur án þess fullnægt sö skyldu þessari. 4. gr. þegar skýra skal hluta&eigaudi presti frá fæ&ingu barna, ska) tilkynning ura þa& gefin prestinum í þeirri sókn, þar sem barri- j& hefir fæ&st. 5. gr. Sóknarpresturinn f þcirri sókn, þar sem brú&urin á heiraa, skal lýsa me& hjónum, og ef baun ver&ur lagt fyrir hjónavígslu, skal þa& einnig tilkynt þeim hinum sama presti. þarámót skal prestur sá, er hjónavígslu framkvæmir, fá vottorb prests frá heimili brú&- urinnar um þa& som nú var tali&, og a& ö&ruleyti sjá um, eins og lög gjöra rá& fyrir, a& als þesB sé gælt, sem lög segja fyrir um, þá er bjónaband skal stofnab. 6. gr. Leyfi þa&. sera útheimist eptir 1. gr. í tilsk. 26. jan. 1866 um hjúabald á lslandi, til þesa a& Ófermd hjú megi rá&a sig f vist, skai prcstur sá veita, er þa& skal sta&festa. 7. gr. Sáttatilraun sú sem lögbo&in cr í tilsk. 18. októb. 1811, þegar hjón vilja slíta sambú& e&ur gjöra me& sér fullan skilna&, skal framkvæma sálusorgari sá, er þau hafa sér tekib cptir lögum þess- um, og skal hann einnig gefa út vottorb þan, er heiratu& ver&a uni si&fer&i þeirra og háttalag, þó skal sóknarpresturinn fyllaút þa& sem á vantar, þegar svo stendur á. 8. gr. Sóknarpresturinn skal annast um a& senda skýrslur þær sera lögbo&nar eru um fæ&ingar, skfrn, hjónavígslu og andlát einnig gefa út vottorb, sem skrifub eru út ur kirkjubók, nema a& því leyti er fermÍDgu snertir, þvf um hana skai prestur sá senda skýrslu og gefa út vottor&, er hana hefir framkvæmt. 9. gr. Sóknatmenn þeir, er hafa skili& sig frá söfnu&i, eiga heirat- jng á hver fytir sitt leyti, a& láta prest þann, er þeir hafa tekib sér, halda barnsskfrn og hjónavígslu í sóknarkirkju þeirra svo og skriptamál, aitarisgöngu og líkræ&u og láta hann á kirkjugar&inam f þeirri sókn halda líkræ&ur og kasta moldu á lík; þó skal hann á undan hjá sóknarpresti bafa fengib vissu fyrir þvf, a& kirkjan e&- ur kirkjugar&urinn eigi ver&i til annars höfb á þeim tíma, sem til er tekinn. Me&hjálpari sá, sem skyldur er a& vera nærstaddur og taka þátt í þjónustugjör&inni þegar sóknarprestur hcldur bana, skal hafa hina sörau skyldu, þcgar prestur sá er utansóknar, er hana framkvæmir. Vi& altarisgöngu ekal utansóknar preetur hafa me& sér braub og vfn, en me&hjáipari sóknarinnar skal aptur á móti sjá um, a& annab þab sem me& þarf vi& hinar kirkjulegu athafnir, sem taldar cru, sé á rei&um höndum. 10. gr. Sá, sem befir sagt skilib viö sókn, greibir framvegis prestinum f þeirti sókn öll þau kirkjugjöld, sem liggja á fasteign og atvinnu. Preetar þeir, sem eru, skulu þara&auki halda hátí&aofTrum og aukakirkjutekjum einnig fyrir athafnir þær, sem þeir eigi eru be&nir um ab framkværaa, á me&an þeir halda embættum sínum. En er þeir fara frá, ekulu háti&aofi’ur og aukatekjur einungis goldn- ar þcim presti, sem sá hefir tekib sér, er í hlut á. FRUMVARP1 til laga, er nema úr lögum a& skfrn sö nau&synlcg Bcm skilyr&i fyrir erf&arötti. 1. gr. Akvörfcun sú, sem N. L. 5—2—30 og 31., sbr. tilskipon 4. júní 1828, bafa inni afc halda urn þa&, a& skírnin skuli vcraskil- yr&i fyrir erf&arétti, skal úr lögum numin. 2. gr. þessum iögum ver&ur eig> heitt, þegar gjöra ekal út um þa&, hvort mafcur eigi erf&atilkall eptir menn, eem þegar eru látnir, e&a erf&atilkall scm byggist á erf&arétti manna, sem þegar eru dánir. (Framh ). i) Oss vir&ist sem margt mnndi þa& hafa veri& er miklu var þarfara ab flýta íyrir, en þessum 3 sí&ustu frumvörpum, og mun eigi trútt ura a& þau muni margan mann hneyxla og litlu gó&u til lei&ar koma. Nefndarkosningar: Skattlaganefnd f ne&ri deild: Jón Sigur&sson frá Gautl., Hald- <5r Fri&riksson, Einar Ásmundsson, Gu&m. Einarsson, Hjáiraur Pét- ursson, Einar Gu&mundsson, þoriákur Gu&mnndsson. Laun sýslumanna og bæjarfógeta. þingnefnd í ne&ri deild: þór&ur þór&arsson, Arnljótur Ólafsson, Jón Sigur&saon, þórarinn Bö&varsson og Gu&mundur Ólafsson. KONUNGSKOMAN .4 þlNGVÖLL. (G. ágúst 1874). Hesli fannhvftum að hinum forna þingstað ríður fylkir um skrúðgrænan völl, foss í Almannagjá heilsar öðlingi þá. meðtir óði sem bergmála fjöil. Var hið svipmikla láð degi sólblíðum fáð skein mót silfurtært valns megindjúp, merkin Lögberg um kring eptir lýðstjórnar þing skreytlu liljur í miðsumars hjúp, íslands hollvættir nú sóru bildingi trú þeirra helgistað velkomnum á, þar serri frelsið og dáð sýndi frjálsmannleg ráð þegar fornöld f bernskunni lá, En með kurleysi sjót tekur konungi mót og þá kveða við fagnaðar hljóð, gegnum teita mannþröng honum tilreiðir göng fram að tjöldum við Öxará þjóö. Minning íslands svo þar sem að alþingi var lilyti æðstum af gesti þeim frægð störf við hátíðar ný, sem hann helgaði því mcður hlutdeild og sinni nálægð. Skemt var fögrum með söng, blöktu fánar á stöng, öld f flokkum hér móttöku beið, allir kepptust að fá góða konunginn sjá og að kynnast hans viðmóti’ um leið. Hann um blíðsvala nótt síðan blundaði rólt eptir bornar fram kveðjur af sveit, en er glæst morgunsól foldar gcislaði’ um ból tjöldum gengin frá komu hans leit. Benti samkoman fríð Islands sonum og lýð aldur sinnar nú Iandsbygðar á landsins föður og þann ást er fyrstur sér vann gjöf með frelsis eg komu þeim bjá, Kváðu hraunbjörgin við söng og hljóðfæra klið eptir hátíðleg fagnaðarmál; vakti tignfögur sjón sem þá tiggja gaf Frón helga tiliinning göfugri sál. Tjald eitt borðsalur var handa buðlungi Þ^r, sem hann bezt virti mildustu dvöl, þaðan fögur á braut honum fararósk laut eins og frónbúar höfðu á völ.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.