Norðlingur - 03.09.1877, Page 1

Norðlingur - 03.09.1877, Page 1
KIUUNCDK. III, 13.-14. Keniur út 2—3 á mánuði, 30 bluð als um árið. Mánudag 3. septembcr. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1877. J. AUSTI'IRÐINGUR OG J., OG HIN IIÆTTULEGA TÍÐ. íhugunarefni fyrir þingmenn og aðra. (Framli). Eg liefi cigi hirl að reyna til að islenzka nöfn náms- greina þessara, því þeir sem ú annað borð vila deili á þeim kann- ast bezt við nöfn þeirra í þessum vanalega evropeisk-danska bún- ingi. Hinir sem cigi vita nein deili á námsgreinum þessum, mundu engu nœr þótt þær vœru skírðar einhverjum íslenzkum nýgjörfings- nöfnum ; en bér yrði oflangt mál, að skýra hverja þessa vísinda- grein til lilýlar. Sjálfur námstíminn fvrir þá, er próf bafa tekið í dýralæknisfræðinni við skólann í Kliöfn, lieflr hi* síðustu lOárin verið að meðaltali 4J ár fyrir hvern kandidat. þegar nú hér við bætist, að enginn getur orðið lærisveinn í dýra-læknisfræðinni, nema hann annaðhvort sé stúdent eða liafi tekið undirbúningspróf (I’ræliminair-Examen) við liáskólann (Universitetid) í Kliöfn, þá er auðsætt, hverjum þeim er nokkuð þekkir til, að eigi muni nú orð- ið kostnaðar- eða fyrirliafnarminna, að laka próf í dýra-læknis- fræðinni, lieldur en í læknisfræðinni eða öðrum vísindagreinum yfir höfuð að tala. Á hinum nlmenna fundi (Veterinærcongres), er hin- ir helztu dýralæknar úr öllum hinum mentuðu löndum áttu með sér í Frankfurt a. M. 1872, var það og ákveðið, að nám dýra- læknisfræðinnar skyldi vera sömu kvöðum og reglum bundið, sem nám (manna-)iæknisfræðinnar og náttúruvísindanna yfir höfuð, og að 4 ára námstími sé nauðsynlegur í þessum visindagreinum. Fleslir kennarar í dýralæknisfræðinni eru og ágætir mannalæknar og náttúrufræðingar, enda eru dýralækningaskólarnir sumslaðar (t. a. m. í þýzkalandi og í Rússlandi) sameinaðir) háskólunum (Uni- versitetunum), svo að bæði medicinskir og náttúrufræðisiegir slú- dentar njóta sameiginlegrar tilsagnar ásamt lærisveinum í dýra- lækningafræðinni í ýmsurn námsgreinum t. a. m. í eðlisfræði, efna- fræði, grasafræði, dýrafræði o. s. frv. En þegar dýralæknar þonnig verða að verja jafnlöngum líma U1 náms sfns og afla sér jafnmikillar vfsindalegrar þekkingar, eins og medicinskir kandidatar (og aðrir kandidatar frá háskólanum), þá er auðsætt að hvorir tveggja verða að sæta jöfnum kjörum sem embættismcnn. Og verði því kjör dýralækna hér verri en mnnna- læfiSjæ er liætt við, að engir verði til að sækja um dýralæknaem- bætti mhvá iandi. Uppástunga ráðgjafans um að stofna liér dýra- læknaembætti með 1000—1200 kr. árslaunum hlýlur því að vera sprottin af vanþekkingu á, hvernig tiihagar hér á landi; því þótt þau laun gætu verið viðunanleg í Danmörku og öðrum löndum, þar sem dýralæknar vel geta lifað — og jafnvel orðið auðmcnn — af praxis eingöngu, þá eru þau þó alt of lág hér, þar sem praxis ekkert gefur af sér, og þegar 1500—1900 kr. eru álitin liæfileg laun lianda mannalæknum hér*, senfþó liafa lölnvcrðar tekjur af praxis, þá munu 2000—2400 kr. eigi of rífleg árslaun fyæir dýra- lækna, er lillar sem engar tekjur munu fá af praxis sinni; enda eru 2000 kr. einhver lægstu embæUismanna-laun þeirra, er laun- ■aðir eru einvörðungu úr landssjóði. [>ar sem sagt er í nefndu stjórnarbréfi, að eg bafi sótt um að verða skipaður dýralæknir á Islandi með 1200 kr. árslaunum, þá hlýtur það að vera sproltið af einhverjum misskilningi; því eg hef aldrei sótt um að verða skipaður dýralæknir hér, þar cð eg vissi að hér var ekkert dýra- læknaembætli stofnað til að skipa mig f, og því síður hef eg sótt um, að verða skipaður hér í embætli með 1200 kr. árslaunum; því í bréfi, er eg ritaði landshöfðingja 21. fcbr. f fyrra, tók eg það fram, að »bæði sanngirni og kröfur tíraans mæltu mcð því, að kjör mín yrðu bætt-frá því, er þau höfðu verið þangað lil, ef mér ætli að verða gjört það mögulegt, að dvelja hér eptirleið- is í opinberri þjónustu«, -—en árslaun mín höfðu cinmilt að nnd- anförnu verið 1200 kr. — IVlér þykir eigi öliklegt, að þessi mis- skilningur hafi og valdið því, að ráðgjafinn hefir stungið uppá svo nfarlúgum launum banda amtsdýralæknum hér. í stjórnarbréfinu cr stungið uppá, að helmingur launa dýralæknanna sé greiddur úr landssjóði en liinn helmingurinn úr jafnaðarsjóði hlutaðeigandi amts. ) Og þó hefir ortih, til þess að geta byrgt landib meí) lækna, ali stofna í landinu sjálfn sérstaka læknakenslu, sem er nokkut yfir- grips minni en kensla sú, er læknar alment njóta vih háskóla er- lendis. petta finst mér mjög óviðfeldið; enda er það gagnstætt allri venju um launagreiðslu embættismanna bæði hér og annarstaðar; því eg veit eigi betur en að allir embættisdýralæknar séu launaðir úr rik- issjóði eingöngu eins og aðrir embæltismenn; að minsta kosti er það svo hæði í Danmörku og í Svíaríki. Að sönnu er það svo, að í Danmörku er 23 svonefndum »Distrikts-I)yriager« veitt laun á þann hátt, er ráðgjafinn stingur uppá, en þeir eru eigi embættis- menn, og hið opinL^ra hefir eigi meira tilkall til þeirra en annara dýralækna, er einvörðungu lifa af praxis. Laun þessi eru veitt cingöngu í því skyni, að vinna dýralækna á þann hátt tii að setj- ast að á strjálbygðum slöðum, þar sem eigi er útlit fyrir, að prax- is gefi miklar tekjur nf sér. Ilvað lölu dýralæknanna viðvíkur, þá er eg alveg á þeirra máli, er álíta að eigi veiti af dýralækni í liverja sýslu; en þar eð land- sjóðurinn eigi mun þykja fær um að bera útgjöld þau, er leiddu af jafnmörgum dýralæknum, þá er eigi ráðiegt að sinni, að stinga upp á fleirum dýraiæknum en einum í hvern landsfjórðung, en þess utan þyrfti þó einn iand-dýraiæknir (Veterinær- Phycicus) landshöfðingja til aðstoðar. Ilann yrði auðvitað að vera búsettur í Reykjavík, og þyrfti því að hafa jafnsómasamleg laun og aðrir em- bættismcnn [>ar. Ef að embætli þessi væru svo viðunanlega laun- uð, að dugandi mönnum og vel mentuðum þætti tilvinnandi að sækja um þan, þá er eg viss um, að dýralæknar þessir mundu gcta, þólt eigi væru þcir fieiri, komið miklu góðu fil leiðar, hvað þvi viðvíkur, að gjöra kvikfjárrækt hér betri og ábata-meiri. [>að er vitaskuld, að dýralæknar mættu eigi hér — frekar en í öðrum löndum — vera bundnir við að kaupa meðul sín hjá lyfsölumönn- um, því þá yrðu meðtilin altof dýr fyrir alþýðu. Áður en eg enda þetta múl, vil eg sýna, að eg hef eigt al- veg gleymt »J. Austfirðing*. liann álitur dýralæknir Austflrðinga bezt scttan á Djúpavog. [>að álit eg lika, einkum ef Auslur- skaptafelissýsla fylgdi Aiistfirðingafjórðungi (og það ætti hún ef- iaust að gjöra í þessu el'ni). Til þessa ber margt: k Djúpavogi eru mannfundir miklir, og gætu menn því opt sér að koslnaðar- lausu leitað ráða til dýralæknis. Að liúlandinu (þar sem Djúpi- vogur stendur) ganga firðir, tveir sinn hvoru meginn, stuttir og hæg- ir yfirferðar, og kemst maður því þaðan ú skömmum tíma upp í fjárríkar sveitir silt á livora lilið. Svo licfir og Djúpivogur orðið mjög útundan hvað lækna áhrærir, því hann stendur á takmörkun- um á Iveimur víðlendum læknahéruðum, þannig, að þegar læknir er kominn í Austurskaptafelissýslu, þá mun verða nærhæfis jafn- langt að sækja þrjá iækna, en þó lang örðugast að sækja þann lækuir, er Djúpivogur lýtur undir. Væri því mjög ósanngjarnt, að láta Djúpavog einnig verða útundan livað dýralækna áhrærir. En að dýralæknar ættu ekki að fá neina borgun fyrir ferðir sínar og ómak er svo fjærri allri sanngirni, að eg er viss um, að J. mín- um »Austfirðing« hefir orðið hraparlcga mismœli, þegar hann sagði það; því hann viröist þó annars eigi að vcra neitt tiltakanlega ó- rýmilegnr; enda álít eg það eigi svaravert. Margt mætti enn segja máli þessu til skýringar, þótt eg láti hér staðar nema; en mér þykir liæfa að kveðja lesendur Norðlings að þessu sinni með þeim liinum sömu orðum, er »J. Austfirðing- ur« heilsaði þeim mcð i hyrjun greinar sinnar: »Gætið að yður, því nú er liættnleg lið« ; því með þesstim orðum ímynda eg mér liann meini — þólt naumast verði raðið af grein lians, að hann meini nokkuð mcð þeim —, að vér skulum nú ú þessum hreif- inganna tínuim vera vnkandi og hafa áhuga á málnm þeim, er miða þjóð vorri til heilla og hamingju , og umfram alt fæla cigi frá oss í byrjun ráðsmensku-tíma vors mentun og framfarir, því ella sé oss hætta búin. Eyðum, í maímán. 1877, Snorri Jónsson. AlþÍllftl. (Frmh). 2. Vilinn á Reykjanesi. Eins og luinnugt er, beiddist alþing 1875 þess, að stjórn Dana yrði sér samtaka í vitabygging á Reykjanesi. Hún liefir brugðizt 50 49

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.