Norðlingur - 03.09.1877, Side 3
S4
53
AÆTLLN
um liostnaðinn við brú á þjórsá.
Rdl. Sk.
14376 pd. slegið járn, komið fyrir á staðnum á 29 sk. 28509 40
2579 pd. steypt járn — — ----------á 16 — 429 80
948 Cub. fet timbur........................11 mrk. 1738 —
1750 Cub. fet rnúr og höggnu grjóti ... 4 mrk. 1166 64
1530 — •— —'óböggnu, klofnu . . 2 mrk. 8 sk. 637 48
188 — — — Beton . . ................1 rd. 188 —
300 Cub. faðm. klettur að sprengja etc.....15 rd. 4500 —
Gárðhleðslan ....................................... 600 —
Verkstjórn, tilsjón, óviss útgjöld o. s. frv.............. 6230 56
Samtals: 44000
EPTIR ÍSAFOLD.
Laun sýslumanna og bæjarfógeta. Nefndin er búin með
úlitsskjal sitt. l’er hún fram á þá aðalbrevtingu á stjórnarfrum-
varpinu, að sýslumenn og bæjarfógetar skuli lialda óskertum öllum
þeim lekjum, er þeir hafa eptir aukalekjureglugjörð 10. scpt. 1830
og skuli þær dregnar frá laununum úr landssjóði, reiknaðar eptir
5 ára meðaltali. Launaupphæðirnar sjálfar þykja nefndinni óþarf-
lega hóar í 1. og 2. flokki stjórnarfrv. (4000 og 3200 kr.), en of
lágar í 3. flokki (2400 kr.), og vill meiri hluli nefndarinnar færa
1. flokks launin ofan í 3500 kr., 2. ofan i 3000 kr., en minni
lilutinn (Arnlj. Ólafsson) telur 3000 og 2700 iiægilegt; i 3. fl. vill
öll nefndin að launin verði 2500 kr. Itangárvalla- og Vestmanna-
eyjasýsla sameinaðar ætlast ncfndin lil að verði 5. sýslan í 1. íl.
(hinar standa í Norðl. III. 9—10); við 2. fl. bætist Dala-og Stranda-
sýsla (ein sýsla), en aptur falli úr honum — auk Rangárvallas., —
Skagafjarðasýsla, Suðurmúlas. og Gullbr.- og Iíjósarsýsla, og lendi
allar 3 í 3. fiokki. Laun bæjarfógetans í Reykjav. vill nefndin færa
niður í 3000 kr. (úr 4000 hjá sljórninni), eu skrifslofu fóð færir
meirí hl. aptur uppí 1000 kr. (úr 800) og setur laun bæjarfóget-
anna á Akureyri og í Rvík 500 kr. (stjórnin 600). Minni hl. vill,
að hæjarfógetinn í ltvík sð jafnframt sýslumaður í Gullbringu- og
Kjósarsýslu, með 3000 lcr. launum og 1500 kr. í skrifstofufé, cn
liinir bæjarfógetarnir sitji við sömu laun og nú, 400 kr. hvor.
Draga skal aukatekjur bæjarfógetans í Reykjavík frá launum hans,
einS og sýslumanna. Fæðispeninga sýslumanna þykir nefndinni
ekki ásteeða til að hækka.
í ástæðunum fyrir launalækkuninni segist minni hl. »eigi gcta
belur seð, cn 3000 kr. sö full liá laun í hinum erfiðustu og á-
byrgðarmestu sýslum, sakir þess. að innheimtan verður að nnin
hægri eptir skattalögum þeim, cr hér eptir verða selt, en þeiin er
nú eru ; svo er og sjálísagt, að sýslumenn geta gengið harðara
eptir sköttunum, er þeir Iiafa þá eigi lengur að íéni. í annan stað
eru sýsluembættin orðin enda lalsvert léttari nú sfðan sveitarsljórn-
arlögin nýju eru á komin og verða það æ meira og meira. í
þriðja lagi verður lærdómskostnaður lögfræðinga, þá er lagakensla
kemst á í landinu, annaðhvort engu cður lillu meiri en læknaefua
og presllinga; en nauðsýnlegt cr og réttlátt, að eigí verði jafn-
jnikið djúp staðfest, sem hingað til hefir verið , milli veraldlegra
eg andlegra embættismanna þeirra, er þegið liafa jafnmikla ment-
un og þjóna úhka vandasömum og ábyrgðáímiklum embæltum.
Enda fær minui hlutinn eigi séð, að landstjórninni géti verið það
sérlegt keppikefli, að launa sýslumönnum langt úr hóll fram yfir
aðra emhættismenn á samkynja stígi; en hitt er auðsætt, að sakir
íátæktar og strjálbygðar landsins er eigi að hugsa til að launa
prestastéltinni í réttu hlutfalli og samhijóðan við sýslumcnn, þótt
þeir heiðu miniíi laun en hér eru til tekirr, livað þá lieldur efþau
yrði svo liá, sem meiri hlutinn fer frain á«.
xMtir<jur rahki ad mdna cjó« o. s. frv.
Jón l>orláksson.
1 87—38 tölubl. Norðanf. þ. á. skýrir einhver Múlasýslubúi
(sjálfsagt merkur maðurll) frá kosningu til alþ. þar í sýslu, og að
séra Arnljótur preslur að Bægísá hafl hlotið flcst alkvæði. þessi
auistanvéi'i — vér leyfnm oss að nefna hann svo — þykist
vera mjög óánægður með kosningu 8éra Arnljólar — aumingja
maðurinn, verst ef hann befir ekki haft kosningarrélt sjálfur —
en hvers vegna? Vegna þess, að hann grunar séra Aruljót um
gæzku, þar hann haíl komið svo illa fram á ráðgjafaþingum vor-
um þá hann hafði þar setu. þetta virðist oss nú, satt að segja
þér, Véri minn, illa og ósœmilega talað og rétt útí bláinn, einsog
þú og þínir líkar gjöra. Vér þykjumst vita að Véri á liér við til-
lögur séra Arnijótar i stjórnarbótamáli voru, þá hann haföi þing-
8'etu áðtvr; en þó 6vo væri, að séra Arnljótur hefði haft nokkuð
öðrnvísi skoðanir en meiri hlutinn á alþingi i því máli, en srm
reynslan sýnir þegar að nokkru levti, að liann hefir 1 vgt á nægum
rökum og sannfæringu, engu síður en hver meirihluíamaður, þá
getur þó Véri eigi sagt annað með sönnu, cn að hann liafl komið
ágætlega fram í fjölmörgum málum á þingi, og þó aldrei væri nema
kláðamálið þá hann sat fyrst á þingi. Séra Arnl. er svo opt hú-
inn að sýna í ræðum sínum og rituin, live hæfur hanu cr til þing-
selu, að \ér þvkjiimsl vissir um að enginn þeirra þingmanna, sem
nú eiga selu á þingi, fyrir utan Dr. Grím Thomsen munu vera
jafnbaffir sem liann; þér Véri minn og þínum líkum mun nú þykjn
þetla hart, en það skal þó reyna.it satt. En það er öllum kunn-
ugt, og þér líka Véri miníi, að það er opt um þá menn er öðr-
um eru fremri í flestu, að þeir mæta aðkasli og óviíd heimskrtt
og hrokafullra manna, eins og átt liefir sér slað með séra Arnljót.
Vér getum eigi annnð en kunnað hinum fyrverandi þingm. Norð-
urmúlasýslu beztu þakkir — enda er liann vitsmuna- og smekk-
maður — og ölium þeim er að því studdu, uð séra AruJjólur var
kosinn*, og vér crum sannfærðir um, þótt vér sðum Ktt kunnuglr
þar cyslra, að það hafa margir dugandi og skynsamir drengir gjört,
þólt svo sé að ráða af orðwm Véra, að það hafi verið hinir ómerk-
ari sýslubúar sem kusu hann, en blindur er hvcr í sjálfs síns sök,
og svo er um vcsalinginn Véra. — Vér þurfum nú ekki að balda
uppi hlífskyldi fyrir hinum fyrverandi þingmanni Norðurms., hann
er fær um það sjálfur, en livað ábyrgð þá snfertir, er Véri talar
um að hann hafi bundið sér á herðar, þá þykjumst vér viss nm
að hann standi ekki néitt bognari í lierðum eplir en áður, enda
mnn hann naumast þurfa þess. — Ilvað séra Eiríki Bríem viðvík-
ur, þá þekkjum vér liann sem ágætan og samvizkus. man prest og
fræðimann mikhin. en um liœfilegleika lians til þingmensku, getum
vér að svo stöddu ekki borið; en Jrnð vitum vér, og það veiztu
sjálfur Vérl, að aklrei þótti hann sörlcga ranðtir — enda er sú
raudliiitid liðin — hamingjunili sé lof — en það innn Jió Véra
koma illa sem politiskum »Kandeslöl)er«.
Að endingu viljum vér óska Norðanfara til lukku með, að hann
er stórum að græða sig með snvekkiegar greinir I! frá nafugreindum og
ónafngreindum rithöfuödum, er beinast mildn fremur að einstakl-
ingnum en málefninu sjúlfu, og virðist hann (Nf.) fyrir hvern mun
viija gjöra sig verðngaa dóms »þjóðólfs« hérna um árið. En auð-
vitað er, að ritst. Norðnnf. verðtir eitlhvað sér og blnði sínu til
frægðar að gjóra, þar sem að hann liefir hækkað verðið á þvi um
fjórða part, ng er Norðanfari því orðinn dýrnsta blað á ís-
landt.
T. Eyfirðingur.
LTLENDAR FRÉTTIR.
Ófriðurinn. þess hefir áður verið slultlega getið ( Norðl.
að Rússar væru komnir yflr Dóná og suður yflr Balkanfjöll,
og skuluni vér hér skýra nokkuð gjör frá vopnaviðskiptum, og
þessum mikla ófriði yfir höfuð.
það er lesendunum kunnugt að Rússar urðu fyrri til að segja
Tyrkjum stríð á hendur og vaða jafnharðan inní lönd þeirra, og
kváðu Tyrkir þá hafa níðst á sér með þvf, að segja ekki friði slit-
ið á undan; báru Tyrkir upp kveinstaíl sína fyrir stórveldunum sem
létu umkvartanir þeirra sem vind um eyrun þjóta. Tyrkir héttt
þá á Rumeni að veita sér á móti Rússum, liggur Rumenia (Wa-
lachiel) að Dóná að norðauverðu, og hefir hingað til átt að heita
oð landið lyti veldi Soldáns í Miklagarði; cn Rumenir brugðust
svo við, að þeir sögðu sig lausa allra mála við Tyrki, gjörðu sam-
band við Rússa og veittu þeim alt það lið er þeir framast máttu;
varð Rússum einkum mikill hagur í þvi, að geta flutt herinn suð-
ur um landið tíi Dónár á járnvegunum, en þó sóttist þeim treg-
lega leiðin ef suður dró að Dóná, því þaf era járnvegir iitlir og
víða fenjótt og torsólt mjög yfirferðar fvrir hið fjarska þungfærtt
slórskotalið vorra tíma; eyddisl llússum allnr maímánuður á leið-
inni suður að fljótinu, sem er önnuf mest tocfæra á lciðinni suð-
ur að Miklagarði, þvi bæði cr það einna mesta fljót álfu vorrar,
og svo eiga Tyrkir fjölda rammgjörðra kastala á syðri bakkanum,
og eru þessir helztir: Vestast, næst Ungverjalandi, Viddin þá
Nikopoli,þá Sistóva, þá Rtts ts chnrk, þ& Silistria, þá Hir-
sówa og austat Matschin, eigi mjög langt frá því sem Dóná
skiptír sér í þrjár stórkvíslar, er falla í Svarla hafið. Tyrkir höfðu
og á fljólinu fjölda járnbatða, cr hanna skyldu Rússum yfirförina;
en Rússar lögðu víöasthvar sprengivélar niður ( fljótið, svo eigi
var fært að fara um það; þeir sendu og gufubáta með sprengivél-
um á móli járnbörðtinum og spreögdu þau í lopt 'upp af skipum
Tyrkja, er eígi fengu fórðað sðr til kastalanna, og varð allur sá
mikli skipastóll Tyrkjum að litlu liði. þegar Rússar voru komttir
alla leið suður að Dóná var þar það fyrsta verk þeirra að byggja
*) Fyrst Eyfiréingar höféu ekki vit á aé kjóaa hann sjálfir.