Norðlingur - 03.09.1877, Síða 4

Norðlingur - 03.09.1877, Síða 4
55 56 rammgjör vígi á nyrðri baUanum ncðan til við ána, gvo að her- skip Tyrkja kæmust ckki útí Svarta hafið, enda hefir als einu skipi tekist það, en þvi stýrði líka Ilobart Pascha, stóradmiral Tyrkja, hinn mesti fullhugi; liafði Soldán, þá er hann heyrði ófarir skipa sinna , skipað honum að yfirgefa skip silt og flýta sðr suður í 3\1iklagarð, en Hobart þótti súrt í broti að sjá á bak skipi sínu í hendur Rússum, og vildi heldur freista, hvort honum tækist eigi að brjótast ofan eptir ánni út í Svarta hafið, þó óárennilegt væri að sigla rélt fram hjá stórvígum Rússa á nyrðri árbakkanum. Ho- bart Pascha stilti svo til, að hann kom að meginvígum Rússa er myrkt var orðið aðfaranótt þess 25. maí, og hélt sem næst þeim ofan ána fleygiferð. Rússar áttu ekki von á, að nokkur yrði svo djarfur, að sigla rétt undir fallbyssukjöptum þeirra, og var flobart kominn fram lijá voðalegustu vígunúm áður en Rússar gætu beint skotunum á hann, svo að skip hans sakaði til muna. Ilonum var, sem von var á, tekið báðum höndum í Miklagarði, og skipaði Sold- án hann þegar yfir Svarta hafs flotann og hefir hann þegar veitt Russum illar bakslettur í Asíu; fór hann með her manns til aust- urslrandar Svarta hafsins og vakti uppreist að baki Rússa hers þar, er lengra hafði sótt fram. í Asíu hina minni, er síðar mun getið. Ilobart l’ascha er kominn af einhverri göfugustu œtt á Englandi, er hann sonur jarls þess, er kendur er við Bucking- ham; \arð hann fyrst frægur í borgarastríði Bandaríkjanna, gekk að því loknu í lið með Tyrkjum, og átti meslan þátt í að sefa upp- reistina á Krítarey; honum eiga Tyrkir og að þakka að herfloti þeirra er vel vígbúinn.] (Framhald). — í grein nokkarri f Nor&l. 1877, nr. 17, beinist Búi nokkur ali nuðr sem ótgefanda ab rHelgidaga-bók“ Pðtuis biskups, og ásak- ar mig fyrir ritvillur, er séu í bók þeirri, cinkum í 2. útgáfu henn- ar, en tíl þess ab menn geti betur metib orb Búa þessa, vil eg geta þess, at> svo er um mig, sem vera mun um flesta bókasölumenn, ab eg er eigi vanur ab lcea sjálfur prófarkir á bókum þeim, er eg læt prenta, heldur gjöra þab annathvort höfundarnir sjálfir, ef svo stendur ó, ab þeir koma því vit>, efca eg fæ einhverja mentamenn til aí> gjöra þat>, og er eg mer þess mebvitandi, hvab sem Búi þessi segir, at> eg er vanur ab fá þá menn til þessa, cr einna bezt þykja til þess falluir, og kostur er á. En nú er at> minnast á eMi ritgjörtar höfundarins sðrstaklega; hún synist eiga eittbvab skylt vib of margt af því, er nú er ritab og rætt; bún sýinist vera sprottinn af skorti á almennri reynslu og þekkingu, og á almennri gúbfýsi; eba meb öbrum orbum: hún eýnist sprottio af ófyrirgefanlegri vanþekking , og of almennri illkvitni og fyrirlitlegum illgetum. Sannleikurinn er þab, ab eg befi um allmörg ár gefib ut ýms hio merkustu rit ýmsra hinna merki« legustu rithöfunda vorra nú á dögum, og vandab menn til próf- arkalesturs eptir því, sem eg hefi átt kost á, en þeir menn er þekkja nokkub til, vita, ab jafnvel hinuni beztu prófarkalesendum getur skjátlast, svo ab varla nokkur bók mun svo vera prentub, ab eigi söii einhverjar prenlvillur í. Norblings-Búi, sem sjálfeagt er enginn sbra Búi, fer meb eins- konar orbasveira um útgefanda Helgidaga-bókarinnar, og sver hann sig her enn f ætt vib þessa almennu mob-muggumenn, er gjöra ekk- ert sjáifir tii íremdar og frama, §n peira úr ser einhverjum óþverra, hvab lítib sem þelm verbur á, er eitthvab gjöra, eba eitthvab vilja gjöra, þab er til almennra framkvæmda horfir, Ef* höfundurinn f Norbl. er sá, er mig grunar, hefir hann eigi verib of sibsamlegur f breytni sinui fyrri blut æfinnar, og situr því varla á honum ab vera svo digurbarkalegur f orbum sfnum um sib- semi og teglusemi, cins og hann er, en nú skora eg á hann, ef hann er mabur meb mannslund ab segja til nafns sfns, bvo ab bæbi eg og abrir geti sðb, hve samkvæmileg larobsgæran er vargs-bylkinu, cba hve samkvæmileg verkleg breytni rithöf. þeesa er, og huldulegur ©g illkvitnislegur orbabreytingDr hans f Norblingi. Eg vona, herra ritstjóri, ab þcr takib línur þessar í virtulegt blab ybar. Reykjavík, 18. dag jÚDÍm. 1877, Meb virbingu. E, Jónsson. — J>essir voru helztir farþegja mcð Díönu til Kattpm hafnar: Cand. juris assist. í ísl. stjórnardeildinni Júlíus Havsteen, skóla- stjóri Jón þorkelsson, er laudsh. hefir kvalt til þess að mæta fyrir lslendinga liönd á háskólahátíðinni í Uppsölum í hanst ásamt háskólakennara Iíonráði Gíslasyni, frú Stefáns sýsium. á Isaf. og dóttir hennar, og stúdentarnir þórhallur Bjarnarson frá Laufási, Haldór Daníelsson frá Ilrafnagili, Jón þórarinsson frá Görðum og Björn Stelánsson frá fsafirði, allir lil háskólans í Kmhöfn. Tíðin hefir nú í hálfan m. verið mjög svo óslöðug og köld, og optast snjóað í fjöll á nóttu, svo heyskaparútlit er hið bághornasta. llákarlsafli hefir orðið nokkuð misjafu í ár, en þó hafa fleiri skipin fiskað heldur vel, og sum ágællega. Ilæstur lilulur er 15 tunnur lifrar. Fiskiafli lieíir optast verið góður hér úlmeð firði. Auglýsingar. Hið enska gufuskip sem hingað er von á til að kaupa sauði á fæti, veitir þeim móttöku á Oddeyri 20. þ. m., og verður því féð að vera komið hingað þann 19. J. V. Havsteen. Aðalfnndur Gránufélagsins verður haldinn á Akureyri 12. þ. m. Félagsstjórnin. __ Við opinbert uppboö sem haldið verður í þinghúsi bæjarins mánudag þ. 24. sept. þ. á. kl. 12 á hádegi verður eptir beiðni stórkaupmanns F. Gudmanns í Ivaupmannahöfn, ef viðunanlegt hoð fæst, selt: 3. Svo kölluð sláturbúð, eður austasta húsið af fyrverandi kaup- manns J. G. llavsteens höndiunarhúsum hér í bænum; skal kaupandi flytja hús þetta á burt. 2. Pakkhúsið, eður hið vestasta af sömu húsum með grunni þeim er húsið stendur á. 3. Eystri helmingurinn af lóð þeirri, sem liggur fyrir norðan krambúðarhúsið og þarverandi stræti, ásamt svokölluðum lang- húsum er á lóðinni standa. Alt samkvæmt skilmúlum sem til sýnis eru hér á skrifstofunni og auglýstir verða við upphoðið. Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri 16. ágústm. 1877. S. Thorarensen. «5 J=3 W5I sa c3 cd ss sw sss s« a> S oa 13 CJÖ 4tD ct> ibD etí s -o «3 bl) CJ cj CJ o O > zo zn -ö 2 o c <v £ rt 03 P* cð -a cð '"O <D O 2 -O c« sf w 03 tB to o o > co 2 ^ o 0> *-» to tn qj rO <v e 1 < %-l <v JD c <1 3Q to P c w <v c o cd Cu V CC *) \«r höfum ekki viljati neita greinarsmibnum um rúm f blab- inu, þó oss þyki næsia Iftib til greiriarinnar koma, en þab getum vér fuIlviBsab hinn heitraba höfund um, ab rBúi“ er bóndamabur, og velur böíundurinn þvl alveg ( villu og svíma meb geigátur sfnar. Ritstjórinn. — 15. þ. m. tapabist peningabudda meb hér um bil 30 kr. frá Akureyri til Oddeyrar. Fundarmabur er bebinn ab akiia henni á ekrifstofu Norbiings móli góbum fundarlaunnm. — Undirst öbuatribi Búfjárrœktaplimar verí- launarit eptir Gubmnnd Einarsson prest ab Breibabóletab, prentub f prentsmibju Isafoldar 1877, fæst fyrir 50 aura hjá lterra faktor E. Laxdal á Akureyri, — — Sigurbi Jónssyni á Vestdalseyri, — — J>. Gudjohnsen á Húsavfk, hérabslækni J>. Jónssyni á tsafirbi, — kaupmanni S. Richter I Stykkishólmi, hjá bókasölnraönnum f Reykjavfk og f prentsmibju tsafoldar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Júscpsson, cand. phil. Akureyri 1877, Preutari: Zí, M. Stephánsa on.

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.