Norðlingur - 18.02.1878, Síða 1

Norðlingur - 18.02.1878, Síða 1
MLINGlílí. HI, 39.-40. Kemar lít 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Mánudag 18. febrúar. Kestar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1878 SKOLAMÁLIÐ. f Eggert Jónsson á Míelifelli. (Fæddr 18. júní 1853, druknaði á «Gefjunni» 27. nóvem- ber 1877). Eggert lieiiinn var maðr ágætlega gáfaðr, svo sem honum var æltgengt og þeina syskinum. Hann skildi, talaði og ritaði dönsku svo vel og rðtt sem flestir skólagengnir menn; ensku skildi bunn og allvel á bók og ritaði nokkurn veginn. Ilann var og mjög vel að ser i mörguui öðrum greinum, því bann unni öllum sönn- um fróðleik, og ritaði einhverja hina fegrstu hönd. Enda var og hönd lians hög á hvað sem var, og tek eg það lil dæmis, að þólt hann hefði ekki kókband numið nema svo sein rúman mánaðar- tima, þá var hann þó serlega góðr bókbindari og miklu betri en sá er liann hafði lært af. llann var mjög fáskiptinn maðr og fremr dulr og fár á mann; en f brjósti hans bjó hin hreinasta og tryggasla sál, vinglatt og óstríkt hjarta. Ilann var eigi af þeim mönnum , er liðugir eru og lettfættir til að smegja sér fram um smámunagötur heimsins tii vegs og gengis, og því síðr hafði hann skapsmuui til að kraikja nokkru sinni útá krókasligu veraldarmanna til fjárplógs eðr fordildar. En til þess hafði hann eldfjöruga löngun og öflugan vilja að ganga fram beinan veg lil frama, til gagns og sóma ættjörð sinni, er hann unni sem góðr sonr af liug og hjarta. Ilans hugvitssami andi og haga hönd gjörði hann sérílagi failinn til að leggja fyrir sig verkvélafræði og verða iðnað- arstjóri. Fyrir þvi hvatti eg hann til siglingar að nema á tóvélar ullarspuna, vefnað og prjón, og hétum við Snorri Pálsson verzlun- arstjóri á SigLufirði að styrkja hánn, svo fyrirtæki þetta gæti tek- ist. Loforð um fjárstyrk til lóvélakaupa lianda honum var og feng- ið hjá alþingi. Ástvinum Eggerts heitins, heitmey hans, foreldrum og syskin- um getr verið það harmaléttir, að eigi aðeins hljóta allir þeir er þektu hann, heldr má og ísland sakna hans sem eins hins bezta og efnilegasta manns, er hafði hæði hug og dug til að vinna ætt- jörð sinni alt það gagn, er hann framast mætti, en meiru fékk hann eigi áorkað en deyja fyrir liana, og er sá dauðdagi jafnan hinn drengilegasti, en hitt er vesalmannlegt að láta als ófreistað til framfara. Arnljólr Ólafsson. VI. (Framh.) Vér skulum taka það fram til frekari fullvissu að það sem tér liöfum áður sagt i Norðl. um skóiaárið og 7. gr. reglu- gjörðarinnar stendur sem stafur á bók, þó vér höfum að öðru- leyti lokið lofsorði á 9. gr. þetta er að eins beint að þeim er fyndu sériega köilun hjá sér til þess að snúa út úr umtali voru um 9. gr. i Norðl. nr. 35—36. Að svo mæltu snúum vér oss að áframhaldi skdlamálsins. það hefir verið tekið fram í þ. á. tbl. Norðl. 35—36, hversu hæpin og varasöm sé hin síðasta yfirheyrzla í námsgreinurn þeim er taidar eru í 10. gr. reglugjörðarinnar, enda sýnir námið í 4. bekk og, liversu óheppilega að þær námsgrein- ar eru valdar (sbr. Norðl. 35—36), en þó gæti hin 11. gr. reglu- gjörðarinnar bætt hér mikið úr, ef hún hefði trygt betur prófið. En því fer fjærri, þvi kröfur þessar hefir nefndin gjört svo vægar sem framast má vera, og álítur ísjárvert að herða á þcim , það er: á kröfunum i einhverjum þörfustu vísindagreinunum! og þess- ari meginsetning hinnar heiðruðu nelndar hefir ráðgjafinn náttúr- lega verið samþykkur. Oss finst því, að 11. gr. reglugjörðarinnar gjöri litla bragarbót við 10. gr. og á hcnni hcfði hún þó sannar- lega haft þörf, svo framarlega sem leggja skal nokkra áhcrzlu á nytsama upplýsing alþýðu hér á landi frekar en verið hefir. En allra sízt var hinni heiðruðu nefnd og ráðgjafa ætlandi það, að gjöra sitt til að upplýsingin vesnaði til muna hér á landi við tillögur þeirra. 12. gr. rcglugjörðarinnar finst oss að flestu leyti frjálsleg og vel samin eptir þvi seoi hér til hagar, og á nefndin mikla þökk skiiið fyrir tillögur sínar, einkum síðustu málsgrein um examensrétt utanskólalærisveina. En þó finst oss næst síðasta máls- grein heldur miður hugsuð og ósanngjörn, og hljóðar hún þannig: »Fari piltur úr skóla, sem eigi hefir staðist ársprófið i 4. bekk eða álitist hæfur til uppflutnings í 5. bekk fær hann eigi að ganga undir burtfararpróf fyrri en að minsta kosti tveim árum síðar, en hann hefir staðist árspróf 4. bekkjar*. Vér skiljum fyrst og fremst eigi hinn fína mismun á því að standast árspróf 4. bekkjar og vera uppflulningshæfur úr honum. því sá sem gengur undir prófið verður þó annaðhvort að standast cða ekki standast próf 4. bekkj- ar og vera þar með annaðhvort hæfur eða ekki hæfur til uppflutnings í 5. bekk. En hvernig 6em þessu er nú varið, þá finst oss það augljós ósanngirni í þessarigrein reglugjörðarinn- ar að leyfa eigi þeim piltum, semfarið hafa úr skóla úr 4. bekk á vorin, máske fyrir heilsulasleika eða aðrar gildar ástæður, að nota sum- artímann til þess að nema til fuls að sumrinu til 4. bekkjar fögin og ganga svo upp að haustinu; en neyða þá til þess að verjaþví SJÚKÐÓMSLÝSING. til Gísla læknis Hjálniarssonar. Fyrir alt gott við mig og mfna megnar vlst eigi þessi lína þér verðskuldatsr þakkir tjá, því ár og dag og allar stundir, okkar þá bcra saman fundir, trygð þ(n er við mig söm at> sjá. Seinasta bréfib efzt eg þakka, seint held eg þQrfi til at> htakka lalínuglósur frá þ{jr fáj fyrir það skaltu eitt f ausu orð hjá mér fá og bítt f klausu þegar mér autnast þig ai sjá. Útlagt eg heyra evobis“ vildi, ver þó eg „omnipotens® skildí, „deus* og „com“ eg kannast vib. Eg beld ab þú sért rænu rændur aí> reka slfkt f óðalsbændur. Fraravegis elíkt eg frá mér bið. 151 Nú er Gubraundur gamli veikur; góði niinn, eg er undur sracikur bann lalli’ ei optar við lömbin mín. K vellingasaraur sfna daga sá hefir verið ei til baga; Ifzt mér þvf ráð að leita þín. Ilann tók með köldu hérna’ um daginn hlaupið var strax um allan bæinn, brekan og sængur fengust fijótt,'- þakinn var karlinn þá f skyndi, þó skalf bann eins og strá f vindi’; þessi fjandi gekk fram á nótt. Nú leizt mér cigi neitt á þetta, nú lét eg hundrað dropum skvetta af kamfóru o'nf karlinn minn, úr þvf tók konum ögn að hitna ekki Ifkt þvf hann vildi svitna, mér fanst hann skárri’ um morguninn. Hann var aí> spjalla um hitt og þctta, hélt sér mundi nú fara' að létla,' 154

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.