Norðlingur - 18.02.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 18.02.1878, Blaðsíða 2
155 1 5(1 nær heilu ári af æfi sinni og fis foreklra eða vandamanna til skóla- námsins fram yfir það sem þörf er á. Oss ]|ykir það og líka fremur harðdrægt, að lofa eigi pilli, sem lítið sem ekkert hefir vantað uppá að gela fiutst uppí 5. bekk, að ganga upp að haust- inu, og þannig spara honum og vandamönnum kostnaðinn á öðr- um vetri í 4. bekk. {>að finst ekki að vera ósanngjarnt, þó að kennarar skólans eyddu fáeinum stundum einn eínasta haust- dag til þess að fría efnilega pilta frá tilkostnaði við því nær heilt nárnsár; þvílíkt ætti ekki að gcta valdið nokkurri óreglu, því binda má það alt við tillögur skólastjórnarinnr, einsog hún má leyfa efnilegum piltum að ganga undir próf eptir cins árs veru í 5. bekk (sbr. 12. gr. fyrstu múlsgrein). En það, að piltur sem fyrir sjúkdóm eða aðrar gildar áslæður verður að fara úr 4. bekk á undan cxameni, fái lögheimilað leyfi til þess að ganga upp að haustinu til, áiítum vér sjálfsagt, því annars segjum vér hik- laust traðkað rétti alþýðu, og dengt á hina ungu námsmenn ó- þörfum og ranglátum kostnaði. þá er 13. grein hinnar svonefndu reglugjörðar, er telur upp í hverjum nánsgreinum aðalpróf skal halda, og er íslenzka sett fyrst og á í henni að vera tvöfalt skriflegt próf; annað almenns efnis, en hinu hagað þannig, að piltar geti notað við það ein- liverja þá námsgrein, er þeir hafa numið í skólanum, og finst oss allvel fara á þessu. En vér söknum hér stórlega vinar í stað, þar sem engrar yfirheyrzlu er krafizt í sögu landsins eðabók- me n t as ög u^ þ e s s. Saga landsins og bókmenta þess er öllum landslýð kær og hefir oflengi verið vanrækt til þess að það megi viðgangast lengur. |>etta er því viðsjálara sem ráðgjafanum hefir eigi þótt næg ástæða til að fallast á þá uppástungu hinnar heiðruðu nefndar, er verja átti rétt vorn í þessu efni, þar sem að hann hefir felt úr gildi hinar viturlegu og hygnu tillögur hennar um, að enginn frestur yrði gefinn á því að kend væri saga og bók- mentasaga landsins. En oss finst að vér gefum þeim undir fót- inn, er í þvi efni luifa lengst og vest gengið fram, ef eigi yrði á- kveðið í hinni væntanlegu reglugjörð alþingis burtfararpróf í þess- um greinum, bókmenta- og almennri Íslands-sögu, og mætti að vorri hyggju önnurhvor íslenzku ritgjörðin miklu heldur missa sig. Ef eigi verður fast ákveðin yfirheyrzla í íslandssögu og bókmentasögu landsins við burtfararprófið úr skóla, þá mun sækja í sama horfið og áður hefir verið, og væri þá vel ef eigi rættist hið fornkveðna á islcnzkukennaranum: «Ilt er að kenna gömlum hundi að sitja». Vér höfum sýnt hér að framan, hversu nefndin og hinn danski íslands ráðgjafi hafa orðið hjartanlega sammála um að hnekkja um skör fram þýzkunáminu í skólanum, ekki með áslæðum eða jafnvel ástæðutillum, heldur af óbeit á þýzkunni af því að hún er móðurmál pólitiskra mótstöðumanna Dana, en sem þeir þó eiga að þakka það mesta og bezta af mentun sinni. Aptur hefir dönsku, frönsku og þó einkum grísku og latínu verið tranað fram. Að sönnu á eigi að taka próf í latínkum stíl við burtfararprófið, en latínan er vel í haldin með því að töluverðu er bætt við það sem lesa á í henni hjá því sem áður var, og þegar hér við bætist ákvörð- unin í byrjun 14. gr. um að gefa þrcfaldan vitnisburð í lat- ínu við burtfararprófið, þá má nærri geta að vald og ríki latínunn- ar í skóla fer miklu fremur vaxandi en minkandi eptir þessari reglugjörð ráðgjafans, því einsog eðlilegt er, þá hljóta piltar að leggja mesta rækt við það, »fagið« er borgar sig bezt við burt- fararprófið, enda er full reynzla fyrir þessu, hvað dauðu málin snerlir frá eldri tímum skólans, og gefur reglugjörðin piltum gott tækifæri í 5. bekk til að offra þessari »privilegerudu« náms- grein miklum tíma, þvi bæði ætlast hún til að kensla og nám sé þar frjálslegra en í hinurn neðri bekkjum, og svo liaía skólapiltar lok- ið við fimm námsgreinar áður en þeir fara úr 4. bekk og eru tvö ár í 5. bekk, þar sem mest er hert náragjörðin á dauðu málunum, Yér höfum nú sýnt og sannað, að oss finst, ójöfnuð þann er öðrnm námsgreinum er sýndur með hinni miklu áherzlu er lögð er á nám dauðu málanna, einkurn latínunnar — það mælli virðast, sern eigi væri þörf á að hrúga fieiri sönnunum saman, hvað þetta snertir, en til þess að sanna en frekar sögu vora í þessu efni þá skulum vér setja hér kenslutöflu síðustu skólaskýrslu fyrir árið 1876—1877. Tölustafir nir i henni bera ljósastan vott i þessu máli. T A F L A, er Býnir tölu þeirra stunda á viku lrverri, er varið hefir verið til hverrar námsgreinar í hverjum bekk. Námsgreinir. 1. bekkr. 2. bekkr. 3. bekkur. 4. bekkr. Samtals. A. | 11. íslenzka 4 2 3 3 12 Danska 4 2 2 3 » 11 þýzka 4 2 2 2 » 10 Latneska 9 9 10 9 10 47 Gríska n 5 5 5 5 20 Sagnfræði 2 3 3 3 3 14 Landlræði 2 2 2 1 » ' 7 Trúbrögð 2 2 2 2 8 Náttúrusaga 3 3 2 3 » 11 Stærðfræði 4 4 2 2 2 5 19 Eðlislræði ») » » 3 3 Enska » » » 2 2 Frakkneska » i " » 2 2 Söngur 1 1 1 1 4 Lelktimi 2 2 2 6 38 38 38 38 176 Hvernig lýst alþýðu á þessa marg marg-földuðu Iatínutíma. þessir fjörutíu «g sjii tírnar á viku i þessu dauða máli á kostnað annara námsgreiua sanna bezt sögu vora og álít í þessu máli hér að framan. Og því er miður, að það er engin von um að þessir tímar latinunnar fækki eptir hinu nýja fyrirkomnlagi, þar sem aukinn er lestur í henni, latínskum stýl að eins slept i 5. bekk; enda sézt það bezt á orðum nefndarinnar, að hún vill sízt þröngva kosti latínunnar, þar sern að nefndin — eptir að hafa tekið fram það er lærisveinar skuli bæta á sig í latínuþembingnum fram- yfir það sem áður var lesið og heimtað í henni, stynur upp þess- um viðkvæmnisorðum: »En nefnðin vill ekki lreimta meira(t), þó drjógur í orM dál’tiö var; skreiö því á flakk og fór um bæinn, en fram þegar tók aö líöa’ á daginn hann fékk tak undir beröarnar. Uanri lagöist nú meö háa hljóöum, bér var ei völ á ráðum góöum, sent var á bæi bíld aö fá, þaö var nú ei um þaö aö ræöa, þaö lukkaöist, og tók aö blæÖa, en blóöiö var eins og blek aö sjá. Niöurgang fékk hann nó meö þessn cæsta Iftinn, en fjandans pressu, hann eptir dægur hætti þó, þar um mun lítil þörf eg ræöi, þaö var sagt eins og búöarklæli, grænum lit & og gulum sló, Krótonolíu karl lét taka kvennfólkiö mátti brygginn maka frá þvf um nón og fram á kveld, en þar mun aldrei brydda’ á bólu þó boriö sé á úr fullri skjólu, þaö bítur ei á bans bjarndýrsfeld. Nú hljóp í hann sá hiti’ og undur, bann sagöist mundi rifna sundur, takiÖ kom aptur viö og viö, brákinn varö aliur blóöi blandinn, brjóstþyngslin megn, og hóstafjandinn gaf honuin hvorki fró né friö. Inn vildi karlinn einlægt taka, eg var aö reyna til aö skaka hann bæöi’ og aöra o’naf því; eg gaf lionum seinast gigtardropa, Guömundur fór þá ögn aö ropa, en bati fanst mér þar cnginn f. I góöa raeiningu gjört var illa gefa’ lronum dropa’ er kvalir stilla, því inntökur vildi’ hann einlægt fá; þaö sló niöur í þenna svipinn, en þaö var eins og hann væri gripinn af meiri kvöium cptir á,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.