Norðlingur - 18.02.1878, Síða 3

Norðlingur - 18.02.1878, Síða 3
157 158 kynni að virðast sem þess væri l»öpf«(!!) f>essi svokallaða reglu- gjörð ráðgjafans hefir fylgt nefndinni í latínukenslunni »í gegmvm þykt og þunt«. — Vill alþýða, vill alþingi þola þnð, að hin dauða tunga, latínan beri þann ægishjálm yfir liinurn þörfustu nárnsgrein- um, að á viku hverri sé þessum Mólok offrað meira en f jórdung allra námsstundanna og að henni sé ætlaðir meira en þrisvar sinnum fieiri kenslutímar heldur en hinum nytsömustu fræðum?? J>að finst oss óhugsandi. En þessi lestafla sýuir bezt, hvilík þjóð- tiauðsyn er á að hér sé sem allra bráðast tekið alvarlega í taum- nna af þjóð og þingi, svo framarlega sem þjóðin ogþing henn- ar eigi álítur latínuna hart að því fjórum sinmnn naud- synlegrl en hinar þörfustu námsgreinar að grísku og stærðar- fræði undantekinni: En þvílíkri vísindagrein einsog t. d. náttúru- sögu hefir eigi ldotnast einu sinni fjórði hluti kensluslunda til móts við latínu, og full líkindi til þess að þessum litla rétti henn- ar verði beldur hallað framvegis eins og allra þeirra námsgreina er ejgi bafa fundið þá náð fyrir augum hins svo kallaða íslands ráð- gjafa, að taka skuli í þeim aðalpróf er komi til álita við stúdenta examen. — þetta er þá mergur! réttarbótarinnar I í skólamáli voru frá ráðgjafa hálfu. Framhald. oREYNDU AÐ VERDA AD NOTUM*. þessi áminningarorð hins merka rilhöfundar Colton Mathers liafa vakið inig til þeirrar meðvitundar að ekki sé nóg að heyra og lesa, hvernig aðrirhafa verið, heldur verði maður sjálfurað breyta og láta hugmyndir sínar koma t’ram í verkinu. Ástundun og þol, sern sprettur af mannkærleika, og rniðar til sannrar velferðar, er það afi sem enginn fær móti staðið, það hrifur mannvinina og fær þá til að starfa með sér, og andi þeirra einstöku hefir áhrifá heil- ar þjóðir. þessu tvennu vil eg treysta, og leitast við að starfa að einhverju því er geti sagt: «þú hefir verið þarfur». flvað á eg þá að taka fyrir hendur? Eg fer af stað, og berst ósjálfrátt áfram í straumi tilburðanna, eg heyri hvar góður faðir er að kcnna börnum sínum kristileg fræði og áminnir þau um að lypta Jiuga sínum upp til hiinins og biðja iðuglega með heitri og lotningar- fullri bæn, móðir barnanna cr hóvær og blíð og kennir þeim gott siðferði, reglusemi og hlýðni, og gjörir þeim Ijósa hugmynd um dygðir og lesti. þetta eru farsæl hjón, rík af dygðum og mann- kærleika, og friður og blessun guðs hvílir yfir heimili þeirra, hér finn eg engan skort er mannleg hönd kunni áð bæta, og berst eg því lengra fram, og heyri á ræður góðra og skynsamra manna, þeir tala um þjóðheill og föðurlandsást, ýmsan félagsskap og bind- indi í nautn áfengra drykkja. þetta eru þjóðvinir sem ekki vilja einungis lifa fyrir sig eiua, heldur og líka fyrir þjóð sína og land, með þessum mannvinum vil eg starfa, og ganga ódeigur fram i fiokki þeirra. Eg berst því enn Iengra fram, og heyri hásan málróm, ldátra, sköll og ákafar kappdeilur, eg er kominn að breiðum húsdyrum sem standa opnar, eg skoða mig um, og sjá! á miðju gólfi hússins stendur borð með mörgum flöskum og giösum, mik- ill fjöidi manna á ýmsum aldri sitja á lömuðum stólum alt í kring- um það. f>ar má jafnt þekkja af hrímhvítu lokkum ellinnar hið háaldraða gamalmenni, sem og líka ungmennið af blómhringum æskunnar. þetta er drykkjustofa sem eg er nú kominn til; eg kalla liátt! hver ræður hér lnisnm? Rakkusl Rakkus! gegnir hás og skjálfandí rödd, hann cr hér einváldur konungur og við erum þegn- ar lians. Nú rísa upp deilur og sundurlyndi, flöskur og glös velta niður á gólfið, og stólar og horð berast hornanna á milli íhúsinu; falsvinir Rakkusar vakna nú til óljósrar meðvitundar um ástand silt, og úthúða Bakkusi fyrir svikula værð, þeir tala um harðstjórn hans og fjármissi sinn, og minnast kona sinna og barna, sem als fara á mis heiina, þar eð liakkus með sínti grimma einokunarvaldi dragi undir sig hvern skildinginn, er ætlaður var fjölskyldu þeirra til fram- færis. En fieiri raddir hregða fyrir. — «Höfnð mitt er sem steinn, fætur mínir fá ckki gengið, augu min hata hér blindast, skilningnr minn cr sljófur og heyrn mín er dauf, og Rakkus hefir dregið tímann úr höndum mér, sem eg þurfti að vinna á verk köllunar minnar». J>ar eptir ganga fram trygðavinir Bakkusar og vilja koma sætt á, og-kalla þessa iðrunarfullu meðbraiður sína drotlinssvika, og brígsla þeim um kviklyndi og óstöðugleik. Með mjúkum og hjart- næmum orðum reyna þeir til að þagga niðnr samvizkuáklðgun hinna, sýna þeim dropann í glasinu og slritast við að gjöra þeim skiljan- iegt, að Bakkus hafi samverkandi meðöl handa hvcrjum þeim sem snúi sér og trúi, sem læknað geti höfuðverk og sorg, svo lengi bergt sé á lífsbáru hans; sú verður þá sættin á, að margir liverfa til hins fyrra ástands og bófsmaðurinn verður á endanuin að ofd rykkjumanni. Eg er þá kominn að því takmarki sem grein mín miðar að, sem er að henda öllum yfirhufuð, en þó einkanlega hinni uppvaxandi kynslóð á hinar hryggilegu myndir ofdrykkjunnar. En hvernig verða be/.t reistar skorður við því átumeini þjóð- arinnar, sem er lands og lýða tjón ? Með engu öðru en algjörðu bindindi, margra ára reynsla sannar og sýnir að hófsemi stoð- ar lítið, þvi vanalega er gengið gegnum þær dyr til bústaða of- drykkjumannanna. Látum oss ekki farast miður en hinum heiðnu Spartverjum sem innrættu börnum sínum viðbjóð á ofdrykkjunni. — þér foreldrar gætið barna yðar í tíma, áður enn straumur of- drykkjunnar lirífur þau með sér útá eyðimerkur spillingarinnar. Og þér húsfeður, gætið heimila yðar fyrir þessum viðbjóðslega lesti, og sýnið á sjálfum yður eptirbreytnisvert dæmi. Bendið hinni uppvaxandi kynslóð á dæmi feðra vorra, og leiðið hana frá nautn áfengra drykkja til algjörðs bindindis: það væri fagurt að sjá smádrengi í sveitunum hópa sig saman til að ræða um það félagslíf, því slík smáblóm' ættjarðarinnar mundu með tíð og tíma, ná þeim þroska og afli, að þéirra harrlku limar mundu ná frá kyni til kyns og kasta svalandi blæ framfaranna á þjóðir komandi aldar, því ekkert spor gegn ofdrykkjunni verður stigið jafntryggi- legt og það, að byrja á börnunum í tíma, og innræta þeim við- bjóð á henni, því hjá þeim er enginn ríkjandi vani til fyrirstöðu, og eugin löngun til þess, sem þau hafa aldrci tamið sér, og ef hver- vetna væri með óþreytandi áhuga lögð rækt við þá aðferð, mundi eptir fáa ára tugi algjört bindindi komið á yfir alt (slund. Núna með áraskiptunum var þessu máli hreift í fremri hluta Fnjóskadals, og byrjuðu umræðurnar með áþekkum fyrirlestri og hér segir að framan. Og fanst þar enginn á meðal fundarmanna er ekki játaði fyrirtækið þarflegt og gott; enda þótt dálítill mein- ingamunur yrði, gáfu sig þó nokkrir mannvinir fram sem vilja styðja fyrirtækið. — Við algjörðum sigri er ekki að búast í bráðina Nú var samt eigi nóg meb þctta, nú tók ah þyngja’ en eigi létta innvortis kvöl og ósköpin, laxeroliu lét eg síéan leka tvisvar í holla víban, þetta tók liann i cinu inn. Finst honura stokkur fur&u stríéur fyrir brjóstinu’ og dtá sííur, hann þolir ei ah hræra sig, hitinn er orbinn miklu minni, inikif) beld eg 8amt til hann finni, því hljótin hans ganga gegnum mig. Ilvab á af) gera, hvah aö segja? hcldurfiu karlinn muni deyja? Ilann fer þá samt í himininn. Æ þú hripar mér eina línu aptur mef) Bjössa’ ah gamni m(nu; sýnd’ engum manui sefiilinn. Bcrbu kvofiju frá mör og mínum margsinnia öllum vinum þínum, konu og dóttur, kæri minn! Heilbrigfii’ og glehi’ um Höfibabæinn haldi nú á þér sérhvern daginn á Iófura sínum út og inn. Svo kann eg oi af) bibja betur, en bæfii sumar og kaldan vetur Guf) almáttugur gæti þ(n, og láti’ okkur báta syngja saman aveitungana — þah verfur gaman — ( cillfu lífi, elskan mín. P. Ó.

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.