Norðlingur - 18.02.1878, Page 4

Norðlingur - 18.02.1878, Page 4
15» lf-0 því fult og fasl bindiruli fyrir þá menn sem btmir eru til ffiargra ára að temja s&r vínið, hlyti að verða þeim ofraun, og það mun aldrei ske í sögu vorri, að ofdrykkjumaðurinn brindi básnembær- um brennivínstunnum af stokkunum, svo lengi þær geta úthelt nokkrum blóðdropa er svalað kunni þorsta hans, heldur verða hin- ir yngri menn að ganga fram og berjast móti gömlum og rígbundn- um vana, og hafa dæmi hinna eldri sör hugföst. |>að virðist eigi án ersaka, þótt ómentaðir alþýðumeun eíi sig við að láta skoðanir sínar í ljósi opinberlega um þetta mikilsvarð- andi þjóðmál, þar sem megin hluti hinna lærðu manna, sem hvorki skorlir vit nö völd, sýna alt oflitinn áhuga viðvíkjandi þessu máli. |>að efar þó cnginn, að það er skylda þeirra, að ganga á undan öðrum og gefa af sér gott dæmi, ekki sízt (prestanna) í öllu því siðferðislega, því þeir eru þó fyrir þjóðina, en ekki þjóðin fyrir þá. — Vökum uú bræður góðir, og eflum bindindisfélög Jands vors, leitumst við að ná srnádrengjunum í þá tölu og velj- um hverju félagi öfluga bindindisstjóra sem hafa óþreytandi viija, og þol til að halda fyrirtækinu áfram um komandi áraröð. Já, gjör- um nýja stjórnarbót og hrindum itakkusi af stóli, með því græð- um vér eitt af biuum skaðvænu meinum ættjarðar vorrar, og stíg- um eitt fet til framfara. Ritað í janúar 1878. S. Bergvinsson. — J>að hefir fleirnm sinnum vakið eptirtekt vora, að frásagnir þær er herra Jón Ólafsson, ritstjóri blaðsins »Skuldar« hefir látið prenta i nefndu blaði um verðlag á inn- og útlendri vöru í verzlunum hér á Seyðisfirði m. fl. þar að lútandi, eru meira og minna ranghermd- ar og sumar með öllu tilhæfulausar. Vér undirskrifaðir viljum því hér með biðja alla, og sér i lagi skiptavini vora að trúa e k k i slíkum frásögnum, cður nokkru því, er herra Jón Ólafsson kynni framvegis að setja í nefnt blað og snertir verzlanir þær, er vér veilum forslöðu, nema að nöfn okkar séu undir það rituð. |>ess skulum vér geta, að vilji herra Jón Olafsson fá sannar fregnir um verðlag á téðum vörum hjá okkur, þá munum vér láta konum þær í té, að svo miklu leyti kringumstæður leyfa. Seyðisfirði, dag 4. jantinr 1878, J Chr. Thostrup. J. A. llolm. Sigurður Jónsson. AD AUSTAN. þessar Ifnur verla mjög fáfróiar, því bér veriur ekki sagt ab nokkub beri til títiuda. Veluráttan heldur óstöimg, en þó snjólétt og övíta miklu eytt af heyjum, liina sfbustu daga lilánabi ágætlega, svo alautt kvab hafa oriib I Hérati; aptur er I dag vonsku vetur meb mikilli fannkomu. Fiskivart befir ekki orbib síban um nýár. Heilsu- far manna almennt gott. Af merkari mönnum er dáinn síra Björn Stefánsson (alþingismanns) f Sandfelli. Nú meb þessum pósti fáib þib BSkuida; gjöri eg ráb fyrir ab ykkur Norblingunum finnist til um málsnild hennar, vér Austfirb- iiigar álíturn hana nú hafa náb þeirri stefnu er vib áttum víst ab hún næti undir forustu Jdns ; er naumast þörf ab efast um ab hún ekki haldi þeirri stefnu framvegis, ab lfkindum þangab til ab í þribja skipti verbur slegib á túlann á Jóni svo ab hann neybist til ab draga sig í lilé og eptirláta Skuld sfna sömu forlögum sem „Göngu- hrólf“. Misjafnt mælist fyrir um ritdeilurnar vlb prestinn í Hof- teigi og verzlunarstjórann á Vestdalseyri, og alment held eg þær verki ( gagnstæba átt vib þab sema höfundarnir sjalfsagt bafa ætl- ast til. AMTSR.4ÐSFUNÐUR NORÐUR- OG AUSTURUMDÆMISINS í janúarmánubi 1878. 1. Var rannsakabur reikniugur yfir þjóbvegagjald Suburmúla- sýslu fyrir árib 1876 og var ekkert fundib athugavert vib hann. En amtsrábib vill mælast til, ab framvegis séu, til greinilegra yfirlits, tilgrcindar og taldar á reikningnum skuldir þær sem þjóbvegasjóbur- inn er (. í annan stab álitur amtsrábib nautsynlegt og æskilegt ab svo miklar vegabætur séu gjörbar ð ári hverju, sem féb frekast leyfir, en peningum sjófsins ekki safnab fyrir, ebur þeir gcymdir frá eiou ári til annars, nema sem allra minst. Eptirstöbvar sjóbsins voru samkvæmt reikningnum vib árslok 997 krónur. 2, Ransakabur þjóbvega gjaldsreikningur Norburmúlasýslu s. á., og var hanu álitimi réttur. En amtsrábib finnur ástæbu til ab á- minna um, ab þjótvegagjaldib sé eigi látib vera óinnheimt ( hrcpp- um sýslunnar ár frá ári, og ab því sö eigi safnab fyrir, heldur setn allra fyrst varib til ab bæta sýsluvegina Ennfrcmur vill amtsrábib mælast til þess, ab hlutabeigandi sýslunefnd útkljái hib allra fyrsta, á sem sanngjarnastan hátt þann ótilhlýtilega vafa, sem er í reibn- ingum þjóbvcgasjóbsins frá embættistíb 0. Smitbs sýslumanns, ein* | og rábib hefir ábur mælt fyrir; því sýslumabur og sýslunefnd Norb- urmúlasýslu hafa ab einu leytinu bezt tækifæri til ab ransaka hvab rettast er f þcssu vafamáli, og á hinn bóginn er eblilegast, ab sýslu- nefiidin rábi málinu til lykta eptir atvikum. Vib árslok 1876 voru eigur sjóbsins samkvæmt reikningnum 1256 kr 97 a. auk þess er hann kann ab eiga úti standandi frá tíb Smiths, og sem vafinn er um. 3. Ransakabur þjóbvegagjaldsreikningur Eyjafjarbarsýslu s. á. Vib hann er þab ab athuga, ab þjóbvegagjaldib úr OBgulstabahrepp er talib tveimur hálfura dagsverkum, ebur 1 kr. 97 a. minna en vera ber; og í annan slab, ab ekkert vegabótagjald er tilfært úr Grímseyjarhrepp. Mælir amtsrábib svo fyrir, ab hvorttveggja þetta sé leibrétt í næsta árs reikningi. Eptirstöbvar þjóbvegasjóbsins vib árslok voru, auk hins vantalda sem þegar var nefnt 435 kr. 61 eyrir. 4. Ransakabur þjóbvegagjaldsreikningur Skagafjarbarsýslu 8. á., er var álitinn réttur og mjög skipulega saminn. Eptirstöbvar þjóbvegasjóbsins hefir sýslunefndin lagt í sérstakan brúarsjób, er hún hefir stofnab , og var reikningur þess sjóbs einnig ransakabur og fundinn réttur. Hefir brú verib bygð á koslnab hans yfir Göngu- skarbá fyrir 594 kr. 38 aura; en eptirstöbvar brúarsjóbs þessa voru vib ðrslok 125 kr, 25 a. 5. liansakabur þjóbvegagjaldsreikm'ngur Húnavatnssýslu fyrir 1876. Er hann álitinn réttur og vel saminn. Eptirstöbvar þjóbvegasjóbs- ins voru vib árslok 53 kr. 61 eyrir. 6. þá voru yfirfarnar og athugabar útskriptir Úr gjörbabókum sýslunefndanna frá þeim fundum er hér gieinir: a. Úr Suburmúlasýslu frá fundum 29. maí 1877 og 22. okt. s. á. b. Úr Norbtirraúlasýslu frá fundum 12. júlf og 27 sept, 8. á. c. Úr þingeyjarsýslu frá fundi 9. maf s. á. d Úr Eyjafjarbarsýslu frá fundi 22. og 23 janúar þ. á. e. Úr Skagafjarbarsýslu frá fundum 26 febrúar, 23. apríl og 15. og 16. júní 1877. f. Úr Húnavatnssýslu 14 —16. febrúar 1877, 17. apríl s. á. og 6. júuf s. á. Vib enga af þessum fundargjöibum sýslunefndanna fann amts- rábib neitt sérlegt ab athuga. (Framhald). Auglýsingar. Auglýsjng lyrir vesturíara. Ilér meb læt eg alla þá vita, sem vilja ð næstkomandi vori, flytja til Vesturheims, ab eg, sem fullmektugur umbobsmabur vegna Allan línunnur flutningalélags, tek hér norbanlands á móti nöfnum listhafenda ásamt vanalegu innskriptargjaldi 20 kr, fyrir hvern full- orbinn og 10 kr. fyrir unglinga innan 14 ðra; en þareb eg raeb næstu póstferb þarf ab gjöra grein fyrir því hverjir og hve margir fara vilja, verba listhafendur fyrir þennan tíma ab skrásetja sig. Fargjaldib er ákvebib 128 kr. fyrir hvern fullorbinn til Que- bcc úg 64 kr. fyrir yngri en 14 ára; ekkert fyrir börn á fyrsta ári. Hér í er innifalib fæbi úr því komib er til Englands, en héban alla leib, verbi listhafendur svo margir ab Allan línan geti stabib vib ab láta skip fara beina leib héban til Ameriku. Æsustötum 1. febrúar 1878. Jón Ólafsson. — Nýlega var rekinn til mín grár lambhrútur meb því marki: blaí- stýft framan, vaglekora aptan hægra, sýlt vinstra. Hver sem á hann má vitja til mfn borgunar fyrir hann og bib eg ab hann semji um leib vib mig um breytingu á markinu, þar vib eigum of ná- merkt. Tannstababakka 5. nóv. 1877, Einar Skúlason. — A næstlibnn hausti var rekinn tii mín grákrímóttur saubur 2 vetra og eignabur vinnnkonu minni Sigrlbi Jónatansdóttur; fjármark hennar er: blabstýft fr, hægra og sýlt vinstra. Hver sem getur sannab saubinn sína eign, má snúa sér til mfn um andvirbi hans. Lundaibrekku 2, febr. 1878, Marteinn Haldórsson. — Fjármark Signrgeirs Péturssonar í Reykjahlíb (sem cr rangt ( Markaskrá þingeyinga) er: sneitt framan hægra, biti aptan; stýft vinstra, fjöbur fraraan. — Fjármark Sigurbar Gubmundssonar á Lundarbrekku: sneitt aptan, biti framan hægra; fjöbur og biti aptan vinstra. Brennimark: S G, A. Eigandi og ábyrgðarmaður: fSkaptl Jdsepsson, cand. phil. Aleureyri 187«. Preutari: U, M. Stephdnsse n.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.