Norðlingur - 26.04.1878, Side 3
205
206
aö eins stökusinnum að talað var um lasleik þinn, en^lálum Jþað
nú vera ; það kom til af áður töldum orsökum, að þú gast eigi
liaft fótaferð fyr en nú í september, en það var trú’ eg á s u n n u-
dag, en þá varstu líka orðinn dável frískur eptir því sem von var
á. Mör líkar dável við þig, þú segir margt í frettum úr víðri ver-
öld. Mcðal annars fræðir þú okkur dálítið, hvernig við eigum hér
að vinna okkur í haginn fyrir seinni tímann, að vér njótum sem
mest brauðs og bjargar af jörðunni, með tilsögn um haganlegasta
máta um aðvinslu jarða vorra. En þó það sé eigi sem jarðfræð-
islegast af hendi leyst, þá er það þó vel virðandi sem fyrsta frum-
smíði. |>ú talar um trúarmálefni dálítið, og hefir meðferðis safn-
aðarlög eptir síra Jón Itjarnason og Haldór Driem; og greinir jafn-
framt frá þvi atriði frekara, og eins og varar okkur við að taka
á móti presti frá norsku sýnódunni hér í landi vegna hennar trú-
arkreddna og strangleika, sem lienni eigi að fylgja. I.íka minnistu á
eitthvert ok sem hún (sýnódan) að minsta kosti með tímanum muni
leggja okkur á herðar, en hins vegar viltu láta mynda hér sér-
stakt trúarfelag út af fyrir sig, sem engu trúarfélagi væri háð hér
í landi, en liefði sjálfsagt sömu trú (Lúterstrú) og ættjörð vor;
já! það er nú skilyrðið, þótt það eigi verði séð á áður nefndum
safnaða lögum, sem hliðra sér við að viðurkenna trúarjátningu vorr-
ar kirkju. jþað eru nú töluvert misjafnar meiningar um þelta, með
og mót, sem opt er vant; en það er eigi von, að þú svo ungur
og upprennandi getir verið að binda þig við neitt fast í því tilliti
í'eins frjálsu landi og hér, bæði í andlegu og verzlegu tilliti; þú
ert of skynsamur, þó ungur sért, að finna ekki, hvað algjört trú-
arfrjálsræði er, eða ofstrangt og bundið eptir þeim núverandi skyn-
semistrúarákvörðunum. j»ví hvað gjörir trúarábyrgðin til fyrir
þennan léttfieyga, góðkynjaða skynsemistrúar anda, sem mér finst
þú helzt að hyllast. fú hefir einhvern ýmigust á þessum síra
l’áli þorlákssyni, sem er kominn hér frá þessari norzku sýnódu;
eg held það sé fleira en trúarkenningin ein sem þú hefir horn-
auga á honum fyrir, en rækallinn má vita hvað það er, það ligg-
ur ekki alt ofan á hjá þér líka, það sem niðri fyrir býr, það litur
út fyrir, að þú ætlir að verða hygginn og aðgætinn, þegar þú eld-
ist. — þá færirðu ritgjörð um ferð Lord DufTerins hingað að
Gimli næstl. sumar, sem margir þráðu að sjá; þnr er eögð tala
hans og hvernig honum hafi litizt á hjá okkur, og þótti mönnum,
sem von var, vænt um að af okkur rakst fyrir hans komu óorð
það er ósanngjarnir menn höfðu lostið á okkur. En hvað tölu
hans snertir, þá finst mönnum sem við voru og málið skildu, að
hún ekki koma vel rétt hjá þér, eins og hún var töluð, að bæði
v<antaði í hana að mun, það er hann talaði eins og lika töluvert
er í henni, er hann aldrei talaði. |>etta jók mönnum ibráðina
einungis óánægju, en það líður nú frá með tímanum. En ver fór
þegar síðari gr. kom, eður um ferð ráðgjafanna hingað á eptir
landshöfðingjanum; þar fór mönnum að finnast krítað liðugt um
búnaðarhag vorn, þar sem látið er í ljósi, að við ekki einungis
höfum forsorgun fyrir okkur, heldur að við munum geta selt tölu-
vert af forða vorum (uppskerunni og fiski) fyrir annað okkur þarf-
legt, og þetta sýnist vera talað imdantekningarlaust; sjálfsagt vill
nú tíminn leiða annað í Ijós , þar sem húsráðndur eru að verða
tugum saman bjargþrota, stjórnarlán altþrotið og búið, 80,000
doll. (kannske 100,000, hver veit?) eyddir í belginn á okkur Og við
njiklu verrá okkur komnir að öllu leyti, en þá er við komum
hér, en það kvað nú vera af leti og eyðslu okkar, trú cg. Sumir
eru nú liræddir um, að þessum áðurtöldu dollurum sé ekki öllum
sem greiniiegast útsvarað til okkaraf hendi umboðsmanna
vorra, en það er líkast til ekki annað en misskilningur. það er annars
hvað greinir þessar áhrærir, kannske gallinn á þína síðu , að þú
hetir eigi borið þær nógu vel samanvið núverandi og fyrir framtíð-
ina sjáanleg kjör og ástand manna hér, (sérílagi ráðgjafa gr.),
en þetta dettur nú alt niður og verður að engu, því menn einsog
vorkcnna þetta og játa, að öllum ungum fer fram, og fáir eru smið-
ir í fyrsta sinni.
Eg skai segja þér sögu, kunningil það var haldinn fundur á
Gimli (þingráðsfundui') þann 28. des. f. á., sem sumir kalla »kálfa-
fund«. J>að var sem sð setlunarverk fundarins, að reyna að ráða
bót á bágbornum kjörum nýlendu vorrar; fyrst er sagt, að liafi
vcrið byrjað á því áður fundur var seltur, hvort hann (fundur-
inn) skyldi vera innan lokaðra dyra, en Utfallið varð að hann skyldi
að opnum dyrum haldast, og þá var tekið til verka, og eptir lang-
ar og fjörugar umræður hafi fundurinn komizt á þá niðurstöðu,
sem nú skal greina:
1. Að stjórnarlán væri alveg búið og hún stjórnin lánaði eigi
framar.
2. Að sækja skyldi fiskiveiðar norður með valni sem kostgæfilegast.
3. Að lóga skyldi öllum kálfum, svo menn gætu notið mjólk-
urinnar einungis.
|>ar fór þingráðið fallegan sprettl margur fundur þess hefir
laglega farið, og mikinn árangur haft, en þessi bó cinna rnestan.
Eða þykir þér ekki, »Framfari« góður, að ráðið hafi fallega smeygt
þessu vandræðamáli fram af sér, eða ætli að engin önnur ráð hafi
verið fyrir hendi, þegar líf inanna cru ívcdi?
En þetta getur nú alt farið betur, því það er ekki að vita
nema að stjórnin hérna hafi töluvert horlán, þó á mönnum sjái.
Fleira man eg nú ekki að sinni, þótt fleira sö til, sem revndar
gæti síðar komið, cf á lagi.
Nýa íslandi 12. jan. 1878,
Nýlendumaður.
MÁL VOR ERLENÐIS.
Meti sítasta pésti barst oss „Bréf til Islendinga um mál
vor erlendis* frá Islendingi (mun vcra réttara frá Islendinguin) í
Kaupmannahtifn um ýms áribandi málefni er befir verib hreift þar (
vetur, bæti á þingi og f ritum og ræéuin. Bréf þetta er ágætlega
vel stílab, hið skorinorðasta og margt gott í því, og hikum vér oss
því eigi við afi skýra lesendum vorum frá aðalinnihaldi bréfsins,
og erum vér löndum vorum í Uöfn þakklátir fyrir þessa hugvekju
og þeim að mestu samdóma, því rhafið eitt skiiur oss cn eigi hugur*.
Bréfið byrjar þá einsog lög gjöra ráð fyrir á „hinu fslenzka
8 t j ó r n ar má I i“, og vill höf. að vér Islendingar fyrir livern inuu séum
fastráðnir f að lialda fram „óskertum, bæði sögulegum og þjóðlegum
rétti* vorum, sem er f þvf innifalinn nað alþingi fái fultlög-
gjafarvald Og fjárforræði og stjórn I landinu sjálfu*.
Telur bréfið lögin 2. janúar 1871 „lögleysu* eina, og lieldur yfir böf-
uð að tala fram þeirri sömu stefnu f stjórnarraáli voru er skýrt og
skorinort var tekin fram I Norðl. II, 25 33. 109. 115. 123. 133.
„Um setu Islandsráðgjafa f ríkisráði Danmerkur*.
Næ8ti kafli bréfsins er nefndur „Ávarp Islendinga í Kaup-
mannahöfn til rððgjafa Islands*. Er það einkum og eér í
lagi sköruleg vörn fyrir rétti fslenzkrar tungu, er höf. þykir
beldur en ekki hafa verið misboðið bæði áður og sér f lagi f vetur
við embættaskipun f fslenzku stjórnardeildinni, og virðist oss þessi
kafli bréfsins ágætlega skrifaður og hinn eptirtektaverðasti. }>ar eru
leiddar hinar Ijósustu sannanir að þvf, að mál íslands hljóti að verða
fyrir borð borin og meira eða rainna kastað liöndunum til afgreiðslu
þeirra, þegar r áð g j a f i ísiands eigi skilur fslenzku, og *dö n sku m
manni er skipað fyrir vor mál f fslenzku stjórnardeildinni, þó að
hann sé sakir vankunnáttu sinnar f fslenzku alveg ófær til þess“;
og verðnr þvf ráðgjafinn að fara með mál vor „í smiðju“, sem hlýt-
ur að gefast misjafnlega, eptir því sem mennirnir eru sem ráð-
in eru sókt til. Að vér ennþá höfum eigi þreifað á þessu er víst
þvf að þakka, að vér eigum ennþá (hamingjan má vita hvað það
varir lengi) figætan, þjóðlegan landa f hinni fslenzku stjórnardeild,
þar sem Júlfus Havsteener, sem mun túlka mál vor hið bezta
fyrir ráðgjafa vornm Nellemann, er iíka virðist að vera óvanalega
réttsýnn danskur maðor. Með því að bæði ráðgjafi og undirmenn
hans f hinni fslenzku stjórnardeild eru danskir, virðist bréfritarannm
lög brolin á oss, þvf þau skylda fslenzka embættismcnn til þess að
kunna fslenzku, og einmitt I fyrsta skipti er emhætti losnar í
stjórnardeildinni eptir að stjórnarskráin kom, þá eru þessi lög brot-
in á ný með því að veita það „dönskum manni, alveg ókunnuguin Is-
lands liögum, er eigi hefir sýnt neinn lit á“ að ganga undir próf f
íslenzku, sem lög bjóða. þessi embættisveiting var þvf hneyxlan-
legri sem I sjálfri skrifstofunni hafði til margra ára verið góður Is-
lendingur, bæði vel að sér og gagnkunnugur Islandsmálum og hinn
tillögubezti, þar som Július Havsteen er. Islendingar undu, sem
von var, illa þessu hneyxli og rituðu með Jóni Sigurðssyni og
Tryggva Gunnarssyni f broddi fylkingar ráðgjafanum svolát-
andi ávarp:
BVér, er hér ritum nöfn vor nndir, þykjumst mega fullyrða,
að Islendingar aldrei bafi litið öðruvísi á stjórnarskrá þá, er vor
allramildasti konungur flutti oss ð þjóðhátíð Ielands, en að með bcnni
væri að nokkru leyti losað um þau bönd, sem hafa legið á Is-
lendingum um svo langan aldur. Vér Islendingar þóttumst og við
stofnun hins fslenzka ráðaneytis mega vera gengnir úr skugga (um,
að sú fyrirskipun stjórnarskrárinnar, að Island hefði löggjöf og
stjórn útaf fyrir sig, væri þarmeð að nokkru leyti efnd af hálfu
framkvæmdarvaldsins, og vér gætum fulltreyst því, að þessu til
framkvæmdar yrði þess gætt með ráðdeild og umhyggjusemi, að
skrifslofa ráðaneytisins yrði emámsaman skipuð fslenzkum mönnum,
er skildu mál vort og gætu ritað það, svo sem alþingi vort og allir
landsmenn opt hafa farið fram á.
þótt nú stjórnin hafi enn eigi sint oss f þessu til hlítar, kom
088 það þó mjög á óvart, og mun án efa vekja mjög mikla undr=
un manna á Islandi, er það verður hcyrum kunnugt, að hið fyrsta
skrifstofuembælli, er varð laust eptir að Island hafði fengið hina nýju
stjórnarskipun, skyldi verða skipað dönskum manni, ókunnum oss