Norðlingur - 26.04.1878, Side 4

Norðlingur - 26.04.1878, Side 4
207 208 Islendinstini nie& öllu, er fekinn var úr tlómsraálastjörnínni, og skip- aöur )fir Islendinga þá, eem voru í stjdrnarskrifstofu Islands. þetta þykir oss því ískyggilegra, sem rör eigi vitum til, aí> hann kunni aí> rita e&a tala e?a jafnvel ekilja íslenzku, eía se í nokkru kunnur högtim vorum, ela hafi afc öfcru leyti þá kosti til afc bera, sem hcim- ili, afc hann se tekinn fram yfir landsmcnn vora. Vdr dttumst því ekki einungis, afc þetta kunni afc verfca illur fyrirbofci þess, afc þessum manni ntuni verfca triiafc fyrir skrifstofu- stjórninni, sem naumast mnn lengur óskipnfc mega standa, heldur og, — og þafc eigi afc raunarlausu —, afc slík dæmi kunni afc koma fyrir optar, þegar minst von um varir, sem vér á engann hátt get- mn komifc saman vifc stjórnarhót vora og landsröttindi. Vér leyfum oss því, afc snúa oss til yfcar, háttvirti ráfcgjafi Is- lauds, og skora á rfcttsýni yfcar og ráídeild, og umhyggju fyrir rétt- indiirn Islendinga, afc á þcssu verli ráfcin b<5t sem bráfcast; og afc þér komifc því til ieifcar, afc hlutur vor réttist aptur. Afc öfcrum kosti erum vér næsta áhyggju fnllir um, afc öfuglyudi þafc vifc kröf- nr alþingis og landsnianna, sem ráfcstöfun þessi sýnir, örvi um mik- inn mun úánægjn þá mefcal Islendinga, sem reynzlan hefir sýnt afc stjóniarskrá vorri mefc því fyrirkomulagi, sem nú er, enn befir eigi tekizt afc bæta úr“. Kaujimannahöfn, 16. janúar 1878, (55 nöfn). „Ráfcgjafinn tók rinkarvcl þessu ávarpi og var eigi ófús á afc kannast vifc, afc á rétti fsleuzkunnar heffci verifc hallafc mefc þessari embættisskijran, og kvafc sér framvegis mundi láta umhugafc um, afc isltnzkum mönnum einum væri skipafc í stjórnina erlendis“. Vér erum hinum háttvirta ráfcgjafa þakklátir fyrir þessar hans gófcu iindirtektir, og viljuni álíta afc bann hafi gófcan vilja í þessu efni, þó afc honum liafi svona illa tekizt, en þvf er mifcur afc vér beruru mikinn kvffcboga fyrir komandi tíma og erum hræddir um afc vilji ráfcgjafans verfci ofurlifci borinn, og afc einhverjir gæfcingar stór- menna verfci Iátnir sitja fyrir Islendingum vifc nýja embættisveitingu ( islenzku skrifstofunni, enda er þafc ekki spánýtt afc gengifc sé fram- lijá hæfum lslendinguin í þvf efni, svo var gjört þá hinum núver- andi sjúka skrifstofustjóra var veítt embættifc, hann var tekinn eins og nú úr annari skrifstofu og gengifc framhjá fyrsta assistenti í ís- lenzku stjórnardeildinni. I Danmörk hlvtur okkur ávalt afc skorta frændaafla og vinafylgi til raóta vifc Dani, þá eigi er farifc afc verfc- ugleikum. Sýni nú ráfcgjafinn okkur Islendingum, sem fylgjum þessu ináli mefc athygli, afc hann hafi mcillt hinar gófcu undirteklir vifc þá sera færfcu honum ávarpifc, mefc því afc vcita skrifstofuetjóra em- bættifc dugandi Islcndingi, t. d. J ú 1 í u 8 i II a v s t e e n, er hefir nú verifc á sbrifstofunni undir 10 ár, og er því orfcinn gagnkunnugur Islands málum; cuda munu allir þeir Islendingar er til hans þekkja bera bezta traust til hans. En láti ráfcgjafi vor „koma antiari ílugu f munn sér® í þessu máli, og veiti afc fullu skrifstofustjóraembættifc dönskum manni, mun þafc verfca mikiö dánægjuefni hér á landi og hafa hin verstu eptirköst fyrir málefni vor erlcndis, því, afc því mun reka, afc enginn dugandi Islendingur, sem annars á úrkosta, mun vilja vera á skrif- stofu Islands í Ilöfn, sem cigi er heldur von, því þeir verfca fyrst afc vinna þar fyiir ekkert (Voluntairar hafa engin laun)J, verfca svo seint og sífcar mcir matvinnungar (rAssistentar“ bafa rúmar 1000[kr. í luun), og eptir afc þeir hafa eylt þar beztu æfiárum sftMim og orfcifc afc stjana undir dauskinn og hjálpa honum mefc þafc mýmarga, sem bann hvorki skilur nö ber skynbragfc áu í Islands málum, þá mega þeir horfa á afc r fe t t u r þeirra og r fe 11 i n d i lan ds- ins fari afc lokunum í sömu gröfina, sem ennþá virfcist afc standa galopin: ranglæti og ósanngirni Dana, bæfcij vifc bvern einstak- an af oss og þjófc vora í heild sinni. því ef engiim dugandi lslendingur fæst til afc vera eilíf undirtylla Dana á skrifstofunni, þá er aufcvitafc, hvar inálstafc voruni er komifc erlendis. — Vfer erum þess vissir, afc vera í fullu samrærai vifc álit þjófcarinnar er vfer krefj- umst þess: afc skrifstofustjóra embættifc í fslenzku stjórnardeildinni „er nauniast mun lcngur óskipafc mega standa“, verfci vcitt íslendingi. (Framhald). FRÉTTIR. — Mannalát. Fyrir skömmu Ifext á Völlum í Svarfaðardal Gamalíel Pálsson, ungur maður og vel gefinn bæði til sálar og líkama. Á páskadaginn lezt Jakob Thorarcnsen, sonarson Stefáns amlmanns, bóndi að Naustum, eptir luuga sjúkdómslegu. llann var góður niaður og gegn. Sama dag lézt í Kaupangi verzlunarmaður Hallgrímur þor- Iáksson, sonnr sfera þorláks lieitins á Skútustöðum, ungur mað- ur og efnilegur. — Tiðarfar, aflabrögð o. fl. Uér er nú sem stendur stað- viðri mcð hlýindum, og er sagt að liafísnum liaíi þokað töluvert út j frá landinu í suðaustanyeðrunum um páskana, en þó var broðl nokkur cr síðast fréttist hör í fjarðarmynni, og svo mun bæði vestra og nyrðra, en þó má vera að kaupskip geti smogið mcð jandi frain, ef aðalísnum iéitir vel frá landi, og mun þeirra víða þörf. Lausa- fregn hefir oss bori/.t mn að 3 kaupskip ættu að liggja á Seyðis- firði og bíða þar þess, að eilthvað rýmdi um leiðina norðanum landið. — Ilér er nú á öllum firðinum hinn ldessaðasti afli og síld mik- il, svo bcita er nóg. }>essa dagana hafa menn fengið hátt ú ann- að hundrað lil hlutar af vænum þorski rétt uppí landsteinum við Oddeyri. Sexmannafar fékk í fyrra dag á hálfri dagstund hátt á þrett- ánda hundrað af vænsta fiski. — það mætti búa til nógu glæsi- legar fréltir í »Framfara« úr öðrum eins afia í Vinnepegvatni, þó eigi kæmuzt þær í hállkvisti við sögurnar hans Jóns Ölafssonar frá Kadiak. — þó að veturinn hafi víðast verið hér harður norðan- Iands þá mun sauðpeningur víða í góðu lagi, en hross mjög dregin. — Ameríkuferðir héðan úr sýslu verða víst nokkrar í ár, mestmegnis til Nýja Islands, þó eigi sé árennilegt eptir fréttum þeim er þaðan lial'a borizt irá áreiðanlegustu mönnum; þó hcfir meiri hluli þeirra er ætluðu sér úr framlirðinum sezt aptur að þessu sinni. Eystra er Ameríkuþotið alt meira, og munu margir þeirra, er þaðan fara, œtla sér til Minnesota. Vér höfutn heyrt að úr Eyða- þingliá ætli 8 bændur ineð hyski sinu, úr.Breiðdal (3 hændur, úr Uróarstungu 4, úr Vopnafirði 13, og munu nokkrir el'uarnenn af þessnm vesturförum. LISTI yfir gjafir til kvennaskóla í Eyjafirfci. Úr þ ist i I f irfc i: (Framb.). Frá Svalbarfci: húsfreyja þurífcur 4 kr. 25 a, Sigrífcur 1 kr., Elsa 1 kr., Sigurfcur 3 kr. Frá Ilvammi: hf. Kristbjörg 2 kr., Gufcrún 1 kr, Sigrífcur 32 a. Frá Ðal: hf. Ása 1 kr., Gnirún hf. 1 kr., hf. Gufcrún E. d. 2 kr, Gufcrún 2 kr., Gunnhitdur 1 kr. Frá Syfcra- Álandi: hf Gufcný 1 kr. Frá Grímsstöfcum: hf. Járnbrá 1 kr. Sig- frífcur 1 kr. Frá Kúfcá: hf. Frifcrika 2 kr 55 a. Frá Ilermundar- felli: Ragntieifcur 1 kr. Frá Garfci: hf. Kristín 3 kr. hf. Járnbrá 2 kr. syskinin 5 kr. Úr Lj Ó8 ava tnssókn: Frá Ljósavatni: lif. Björg 4kr., Arnfrifcur 4kr., Anna 2 kr., Hóhnfrífcur 50 a. Frá Krossi: hf. Elin 1 kr. Frá Landamóti: hf. Ólöf 1 kr., María 50 a. Frá Arndísarstöfcum: hf. Herdís 2 kr. Frá Eyja- dalsá: hf. Gufcný 3 kr., Helga 3 kr., Bergþóra 1 kr. Frá Hlffcarenda: hf. Gufcfinna 1 kr., Sigrífcur 1 kr., Sigurjóna 1 kr., llelga 1 kr. Auglýsingar. — I húsi gestgjafa L. Jensens á Akureyri, verfcur haldin hluta- velta 2. júlí næstkomandi til inntektar fyrir hinn norfclenzka kvenna- skóla í Eyjafirfci, og hafa verzlunarstjórarnir á Akureyri og Oddcyri og ritstjóri NorfclingB, gófcfúslega lofafc, afc veita móttöku þvf sem gefifc verfcur til hlutaveltu þessarar. í umbofci kvennaskólanefndarinnar. Eggert Gunnarsson. ■— þeir sem vilja fá keyptar mefc gófcu verfci jarfcirnar Hjalla í Reykjadal, og Undirvegg í Kelduhverfi innan þingeyjarsýslu, geta samifc við mig um kaup á þeim og borgunarskilmála. Laugalandi 3. apríl 1818. E. Gunnarsson. — Eg undirskrifafcur auglýsi hér mefc, afc til eölu eru þessar jarfcir: Haugstafcir og Hagi í Vopnafirfci, Grímsstafcir og Nýjibær á Fjöllum og Krossdalur í Kelduhverfi. þeir sem vildu festa kaup á téfcuin jörfcurn, verfca afc halda sfer til mfn, og væri æskilegt þeic gæfu sig fram sem fyrst. Haugstöfcum 10. fcbrúar 1878. Rjörn Gíslason. Ljósmyndlr Eptir 28. apríl tek eg undirskrifaður og sömuleiðis kona mím ljósmyndir i húsi mínu hér í hænum. Akureyri á sumardaginn fyrsta 1878, H. Scliiöth. — Seint í febrúar fanst karlmannshattur á Kaupangsmýri, sem sannur eigandi má vitja á prentsmiðju Norðlings. — Fjármark Frifcriks Jóhannssonar á Akuroyri: Fjöfcur aptan hægra, blafcstýft aptan vinstra. Brennimark: Fr J. Eigandi og ábyrgðarrnaður: Skaptl 'fósepsson, cand. phil. Akwreyri 1818. Prentari: 2i. M, St epkánss on.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.