Norðlingur - 14.06.1879, Blaðsíða 4
159
«g vera þar eins lengi og eg vildi. Fyrir söfnum Drs. Hazc-
liusar rfeð Gunnar Norrlander, ungur maðurjog mbr hinn hjálp-
legasti, en Dr. Hazelius sjálfur var nærri alt sumarið f Parfs,
með firval fir söfnum sfnum á sýningunni og vann sfer þar
hinn frægasta orðstír. Norrlander sýndi mer allan greiða og
frábera velvild, gaf mðr aðgönguseðil til safnanna og leyfði
mir að vera í þeim hvenær sem eg vildi. Var þctta mhr
hinn mesti greiði, með því að eg gat með því móti notað
langdegið til að skrifa upp alt er fengið varð fir skýrslum
safnsins er laut að rönstafasafninu er þar var. Þetta safn
Drs. Hazeliusar er hið langmerkasta í sinni tegund á Norður-
löndum og þó lengra sh til leitað. Það eru nfi eitthvað sex
ár síöan Hazelius hóf að safna, og þegar eru söfn lians hin
auðugustu á Norðurlöndum. Alt er týnt saman, sem skýrir
hiö þjóölega líf norðurlandabúa norðan fir LappmÖrk og suöur
í Danmörku. Jafnvel frá íslandi hafa safninu borizt munir,
þótt fáir seu. Eg sá þar íslenzkt trafakefli og tvær rfim-
fjalir, alt fitskorið og með höíðaletri. Þar voru og tóbaks-
bnukar heimanað og ýroislegt fleira. Alt er safninu berzt er
fært til bókar, og geta menn fengið þannig að vita hvaðan hver
munur er, og er slíkt hinn mesti kostur við safn af þessu lagi.
Á þessari breytinga-öld svara slík söfn og þetta er einkar vel
tímans þörf; og það eru eiginlega þau sem gjöra mönnum
unt að rita mentunar og menningar sögu (cultur og civilisa-
tions historie) þjóðanna. Hingað til hafa menn lesið sðr til
þessa sögu einna helzt fir uppdráttum í handritum; en slíkt
veitir næsta ófullkomna og ónóga lýsingu á háttum, heimilis-
Iffi, iðnum og verklægni liðinna kynslóða. I*að fer varla hjá
því að safn Hazeliusar veröi fyrirmyndarsafn fyrir aðrar þjóð-
ir; og nauðsyn 6líkra safna verður þá fyrst ljós er menn fara
að semja mentunarsögu þjóðanna eptir þeim. Rðtt áður en
eg fór fir Svíaríki hitti eg Dr Hazelius, en að eins um stund-
arbil, sera var reyndar skammur fundur, en hann var hinn
ánægjulegasti. Hann er lítill maður vexti, hæglátur, dulur
að sjá en einkar hjartanlegur og innilegur í viðræðu. Hann
hefir sett saman ágætt rit um sænska röttritun og annaö um skóla-
kenslu í Svíaríki, einkennilega glögt hugsað, og skarplega sam-
ið. — I*cssi viðleitni Drs Hazeliusar, að safna f eina heild
þjóðmenjum Svíaríkis sðr í lagi hefir fengið lofsverða hjálp
bjá þjóðinni. A hverju ári gangast karlar sem konur fit
tm alt land íyrir samskotum til mikilfengs Bazars í Stock-
hólmi , en fðnu er saman fæst með því móti er komið á vöxtu,
til þess að safnast fyrir þangað til nóg er fengið að reisa
söfnunum hæfilegt gcymsluhfis o. s. frv. — íslendingar gjörðu
shr mikinn sóma með því, að efla forngripasafn sitt að dæmi
Svía. Það væri, að ætlun minni, vcl, að breyta nafninu, og
endurskfra það þjóðmenjasafn og binda sig ekki við fyrnsk-
nna eina, þó að fornmenjarnar skyldu ganga fyrir hinum yngri.
Við vorum búin að vera skamma stund f Stockhólmi,
þegar við fórum að kynna okkur hið glaða sumarkvöldalíf
bæjarins. Á þrjá vegu frá Grand Hotel, þar sem við bjugg-
um, ómaði hljóðfæra hreimur frá opnum skcratistöðum. Beint
fram undan gluggum hotelsins yfir vatnið að sjá var Ström-
parterr, sem er opinn trjágarður, á eyrarodda er gengur fit
undan Norðurbrfi í vatnið þar sem Lögur og Eystrasalt koma
saman. Skamt til fitnorðurs yfir Karls torg 12. er Blanchs
Caffh og tveggja, þrigga mínfitna gang þaðan suður eptir er
Berns Salong. Þegar af nóni líður gellur við hljóðfærasláttur
á þessum stöðum á hverjum degi, og staðarbfiar streyma hing-
að, sctjast niður undir laufríkum trjáin og hlusta á hljóðfær-
in, anda kvöldloptinu, horfa hvorir á aðra, og drekka óg
matast. En ennþá fjölsótfari en þessir staðir er Djurgárden
evo kaliaður, sem er eiginlega ein af fitbygðum bæjarins á
fastalandsodda er skýtur fit í vötnin að austan andspænis
Gkipshólma, er eg hefi áður minzt á. þessi breiði tangi
var áður óyrkt mörk, og gcngu þar sjálfala hirtir og dýr
er konungar og önnur stórmenni Stockhólms skemtu sðr við
að veiöa. Síðar varð hðr dýragarður, o: menn hðldu og ólu
dýr til veiða. En seinna var það, að sjóliði ríkisins var
16t
heimilað her hfisastæði og reisti það þá lftinn bæ fir trekof-
um er ncfndist og enn er nefndur dýragarðsbær, þó að nfi sh
horfinn meginhluti hinna fornu trtkumbalda. Gustav þriðji og
Karl fjórtándi Jóhann gjörðu sbr mikið far um, að koma hfer
upp skemtistað fyrir Stockhólmsbúa, og nfi er þeirri viöleitni
svo framgengt orðið, að þetta er hinn fegursti lystistaður í
NorðurálfunnL Skrautsalir f ýmsum stýl, leikhfis, skógar,
aldingarðar, flatir, snarbrattar hæðir, klettar og vötu — á öllu
þessu fær augað hvílt svo að kalla í einu, og sumstaðar er víð-
sýnið frábærlega unaðlegt. Innan fir Stockhólmi gengur ferðin
fit hingað á smá-gufubátum sem ganga tugum saman allau dag-
inn milli Djurgárden og staðarins, opnir og lðttir og hrað-
skreiðir með tjöldum yfir. Þessa ferð fórum við opt, og
var það hressandi, eptir að hafa rýnt í rfinir og reiknað
merkidaga og dýrlinga daga í sólarhitanum marga tíma sam-
fleytt, að anda andvaranum utan fir Eystrasalti og kvöldblæn-
um á klettanöfum innanum skógana í Djurgárden. Fjölsótt-
asti hluti þessa staðar er Hasselbacken, svo nefndur, þar er
eiginlega mest um manninn, matinn og drykkinn, þó reyndar
alstaðar sb kvikt og björgulegt, hvar sem inanni verður reik-
að um þetta svæði. Tvcir eru þeir dagar í árinum, er hðr
er flest manns á ferð : Valborgardagurinn 1. maí, scm er
vorhátíö Svía og haldin með mikilli viðhöfn og fögnuði um
alt land, jafnvel þó hann kunni vera dagur snjós og hryðju
eins ®g opt ber við ; og Bellmansdagurinn 26. jfilí. I*að
er kunnugt að Bellman orti sum hin fegurstu kvæði sín á
Hasselbacken. Hann var vanur einkum að hænast að eik
mikilli er þar stendur enn, sitja í skugganum og vaka þaðan
yfir mannlífinu er bærðist í kring um hann, Undir þcssari
eik er honum nfi reist stytta og eikin ber nfi nafnið B e H-
m a n s e k. Lengra út með veginutn er brjóstmynd hins fræga
skálds rðtt hjá veitingahösi, er Bellmansro heitir.
fangað gengur árlega 26. júlí, söngfðlag eitt fir Stoekhólmi
er nefnir sig Par Bricol og syngur Belmans söngva frammi
fyrir sángens Gud eins og Svíar nefna hann. AHirsem
heiman geta komizt þyrpast fit hingað þenna dag, og sör
maður þá Stockhólms líf, eins og það er þegar það er utan-
dyra. Alt er krökt, hvar sem augað horfir, af manninum,
ungum, göinlum, karli og konu; auðmenn í vögnum, fátækir
á fæti. Heil hcimili koma fit með nesti og Öll áhöld er til
þarf að þrífa til að geta Bgottað“ sör í næði í grasinu. Á
vinstri hönd við veginn rísa klettar og drúldur með smá-
stöllum hvorum yfir öðrum, en gjótir og dælur á milli og
hvervetna skýtur upp trjám, þar sem skjól og svörður leyfir
trjásæði að festa rót. Upp um þessar lágu hlíðar sat manu-
grfiinn f þöttum smáþfistum, hver þfi.-ita utan um heimilisföng
þau er að ncsti höfðu verið flutt á handleggnum að lieiman
og nfi láu dreifð um grasið optast á hvítum dfikura. í ár
var dagurinn heitur og kvöldið blítt og manngrúinn notaði
blíðviðrið til að njóta náttfiruíegurðarinnar þar fiti sem lengst.
Hvar sem eg leit sá eg ekki annað en siðláta gleði jafnvel
mcðal skrílsins, og engan sá eg ölvaðan, þó eg reyndar hins
vegar sæi hvergi neina þurð á ölföngum. Þegar rökkrið sveif
að lifnuðu hólar og hæðir og mannstraumnum veitti nfi apt-
ur heim. Jþá gullu við margraddaðir Bellmans söngvar fir
hverri krá og veitingahúsi og úr rökkurskyldum skógarlund-
um upp á roilli klettanna. Mðr gafst í þetta skipti færi á
að sannfærast um það, hversu songleg mentun hefir gagn-
tekið þjóðlíf Svía og hversu hún mýkir, mildar og mentar
manninn ; og þessa gætir ánægjulegast þar er hinn harðhendi
stritvinnulýöur á hlut að máli. Allan þenna aptan heyrði eg
ekkert annað en samróma söng er á fór inæta vei, og þótti
mðr það mikill munur við þaö sem eg hefi shð og vanizt
annarsstaðar. Þetta kvöld hðldu nokkrir Svfar okkur kvöld-
veizlu á loptsvölum eins veitingahfissins á Hasselbacken og
voru hinir altilegustu. Meðal þeirra var lektor N. Linder,
sem gefur út Nordisk familiebok sem er „Conversationslexicon“
vandað, nákvæmt og áreiöanlegt, og Dr. Áhrling náttúrufræð-
ingur er nfi gefur fit einskonar þjóð-fitgáfu af ritum bins fræga
Linnés. Áhrling er allra manna lærðastur um alt er snertir
líf og rit og hugsunarhátt hins heimsfræga grasafræðings, og
hefir þegar safnað biefum hans, er enn eru óprentuð, svo að
hundruðum skiptir. Við sátum aö sumbli fram í aptureldingu
og lðtuni síðan heim haldið í Grand Hotel yfir vötnin hver-
vetna iðglampandi af ljósum frá eyjum og ströndum og skip-
um sem alt lá nú í djúpri svefnþögn eptir háværan gleðidag.
(Framhald).
Eigantli og ábyrgðarmaöur: Skajitfl Jósepssoii, cand. phil.
Akureyri 1874>. __ Preníarii B, M, Stephdmson,