Norðlingur - 01.07.1879, Blaðsíða 2

Norðlingur - 01.07.1879, Blaðsíða 2
163 164 inu ætti heldur að láta jörð sína standa í eyði, en byggja hana ineð lægra afgjaldi en Jiessu „íasta og óbreytanlega". 4. Uin jarðabætur stingur nei'ndin upp á, að leiguliði fái endurgoldinn helming Jiess, sein jörð kann að hafa rífkað í verði sökum jarðabóta, sein eigi voru ákveðnar í bygging- arbrðíi, eptir óvilhallra manna mati, nema leiguliði kjósi heldur að vera kyr á jörðinni önnur 3 5 ár, J)á fær hann ekkert endurgjald („fyr en að þeim tíma liðnum“ bætir J. S. við Jrað, er eg ætla að standi í frumvarpinu ?) M. hefir stundið upp á, að }>á er Ieiguliði fer af jörðu, eða ábúðin er úti, og hann hefir gjört jarðabætur án þess ákveðið sb í byggingarbrefi hans, fái hann þær endurgoldnar eins ■og þær eru þá metnar, þó se endurgjaldið meira eða minna eptir því, Iivort gæði og afnot jarðarinnar hafa aukizt meira eða minna í hlutfalli við mannvirkin, og hve mikið leiguliöi er búinn að upp bera af ávöxtum jarðabótanna, og svo sb tekið til greina til frádráttar, hafi jörðin í ööru rýrnað í gæðum og afnotuin af völdum leiguliða; og að landsdrottinn sb svo eigi skyldur til að ieggja lionum jörðina aptur framar en hanu vill. Þetta framflytur J. S. þannig : „Iiann (o: x\I.) vill að leiguliði lái fullt endurgjald íyrir allt það, er hann hefir unnið ábýli sínu til umbóta, cptir því sem hann heflr kostað til þess, og án tillits til þess, hvort það hefir rífkað verð jarðar- innar að nokkru eða engu“. Ilðr rangfærir J. S. einna ó- svífnast, því engum, hvorki M. ne öðrum mundi tiL-hugar koma, að leiguliði ætti að fá að öllu endurgoldinn cptir til- kostnaði öll þau verk, er hann hefir unnið ábýlinu tii um- bóta, hvenær á lcigutímanum sem var, þó þau væru horfiu aptur eða búin að margborga sig. Þegar J. S heíir nú framsett á þennan einkennilega hátt, höfuð ágreiningsatríðin í málinu, ítrekar hann enn úrskurð sinn svo hljóðandi: Höf. (o: M.) álítur að landsdrottinn haíi engan rbtt yfir jörð þeirrí, sem talin er eign hans, annan cn þann að hirða eptirgjaldið, þó ekki eins og hann vill ákveða það, heldur eins og honum er íyrirskipaö í lantlslöguin®, og að svo mæltu skýtur hann þessum (ræðigreinum til lesandanna íiiugunar, og þeir munu nú ef til vill rengja það , að Norð- lingur, uppáhaldsblaðið þeirra, bati flutt þeim svona mengaðan sannleika í hinni einu ritgjörð, er hann hefur að bjóða þessu alþjóðlega málefni til skýringar ; en um leið og eg verð að vfsa þeiin til ritgjörðar M. í Norðanf. 1877. 27.— 28. til 57.— 58., ætla cg að benda Jieiin á fáeinar setningar þar, til að sýna þar með, ásarnt hinu að framan tilfærða, hversu rakalaus þessi stóri dómur J. S. er. At 1. atriðinu, er eg tilfærði, vona eg sjáist, hvort M_ vill frádæina landsdrottni allan rðtt yfir jörðinni annan en að liirða afgjaldið. I ritg. bls. 1 13 gjörir M. ráð fyrir að lands- drottinn láti gjöra á leigujörð sinni , hverjar þær jarðabætur sem hann vill og álítur beztar, að vísu móti lækkun á afgjaldi og að liðnum *búðartímanum, megi hann færa upp landskuld samkvæmt rít kun jarðarinnar og byggja svo hverjuin er hann vill, er þetía eigi annar rðttur yfir jörðinni, en að hirða af- gjaldið ? 73 grein frumvarpsins, um hluttöku landsdrottins f meðferð og yrking jaiðarinnar Iiefir M. eigi inótmælt, að því leyti sem bent er á í ritgjörð bls. 111. 1. dálki, eigi heldur 82. grein, sem bíður Iandsdrottni að byggja út, ef leiguliði niðurníðir jörð sína, ræktar illa íún og engi, beitir eða lætur beiía haga hennar í örtröð o. s. fiv. Pvert á móti er Jiað auðskiiin meining M., að hann vill halda fast um þessa ákvörð- un til verndar jöröirini, og þnð íinnst iner annar og meiri rettur yfir jörðinui en að hirða afgjaldið; — „og það eigi eins og hann sjálfur vill“, segir J. S.; að frainan hefi eg leiðiett þetta, að því leyti að M. hefir stungið upp á, að lög- ákveðið væri, aðeins hvað gjaldið mætti vera hæst, en annað eigi; svo her er einungis að ræða um þann vilja, að fá að ,liiröa“ meira afgjald f leiguliða síuum, en löggjafarvaldið áliti hóflegt; þann vilja, sem enginn sanngjarn og góðhjart- aður landsdrottinn mundi finna hjá sbr; en þann vilja, sem miðar til yfirgangs og sbrplægni eiga lögin að hindra, því hann er vissulega eigi meginþáttur hins sanna írelsis, heldur hnefarettarins, eða þess sjálfræðis, er fæðir af shr kúgun og óinennsku, og þar á ofan jafnvel hina illræindu jafuaðarfræði (socialisine). (Framhald). D R É F frá Eiríki Magnússyni, M A. til frú Ií. K. Kjerúlf að Ormarstöðum í Felium. IX (Framhald). Meðal veitingastaða Stockhólrns er enn einn allfrægur er heitir Mosebackeu, fyrir þuð helzt, að hann er á hæð sem gnæfir yfir allan Skockhölm. LitsýUÍið þaðan er undrunarlega fagurt og miklu margbreyttara en svo, að þvi verði ivst. Við sáum Stock- hólm hððan fyrst þann 1. ágúst. Var okkur þá boðið til veizlu hér, er lektcr Linder hélt okkur og bauð til ýmsum vinum sínum. í þetta skipti kyntist eg lyrst Dr. Gödecke sein að mínu viti heíir þýtt hina svo nefndu Sæmundar eddu bezt allra er fengizt hafa við að þýöa það forrikvæðasafn vort liana er aðal-ritstjóri fyrir Aftonbladet sem er hið sta*rsta blað á Norðurlöndum og um leið hið bezta. Gödeeke er ungur maður, hægglaður og hjartanlegur og ágætlega menutur. Kouu hans kyntumst við.og í þetta skipti ; kornungri og hinni mestu kvei^prýði. Síðar vorum við í heim- boði hjá þessum ágætishjónum í sumarbústað þeirra á eyju í Legi er Vaxbolni heitir, og er tímafpð eða svo með gufuskipi frá Stock- hólmi. Meðal gesta Uriders var prófessor Malinström, frægur peritari, sikíminn og sifyndiun, sem einkum lnifði gamun af að sletta dönsku og átti í fóruni sínurn fjölda dariskra orðtækja seaa hann sat um að koma við þegar þau komu við sem kátlegust, það merkilegasta við þetta orðtækjasafu hans var það að í það völdust orð, sem hann gat borið frain errið eins og Hafnarbúar gjöra það. Svíar gjöra sér dátt viö dönskuna sem þeim leiðist aldrei að kalla «dut heroi-kc Sproj» af því einbver danskur mál- metningsmaður hafði einhverntíma gjört þanu mun dónsku og sænsku, að danskan væri heronk en sænskan ekki. Eg kyntist próf. Malmströrn seirma vel og á eptir hann uppdrátt af mcr sitj- antli með cigar í túlanum og hlustandi á Gödecke er hann las mör úti á Vaxbólmi kvæði eptir Viktor Rydberg er Dexippos heitir. Eg var i pentstofu Malmströms optar en í senn og sá þar ýms af verluim haus. Hið mesta þeirra er Drávallabardagi, sem enn er ekki ncina hálfgjört. Hann liefir verið með það verk í níu ár þegar. það er feilma auðugt bæði að litum og mann- breytingum og verður á sinni tíð að líkum eitt hið inesta sögu- pentverk á Norðurlöndum. Hann og Karl konuogur fimtándi, sem alla æfi lék pentlist með yndi og alúð, unnu opt saman í pentsofu Malmströms og það eru til myndir með undirskriptum beggja þessara listamanna. Malmström hefir verið í J>ýzkalandi (Diis- seldorl) Frakklandi og ftaliu mörg ár og unnið sér mikinn orðstír þegar. llann hefir vakið til lifs í Svíaríki nýjan stýj í öllw er að húsbúuaði, áhöldurn og heimilisskrauti Jýtur. það er drekastýll hinnar norrænu heiðni, sern víða sér enn merijar af í fornum skurði og skript. það er ótrúlegt hvaða margbreytni próf. Malm- ström heíir vakið upp úr drekans einföldu frummynd. þessi stýll er svo írumlegur og svo þjóölegur og einkennilega uorrænu, að það fer varla hjá því, að hann ryðji sér til rúms og verði als- tierjar stýll á norðurlöndum með tímanum. ísiendingar hafa samið mjög húsbúnað og heimilisgögn sío í þeim stýl fyrir eiua tið, það sér enn á fornum stólum á einstöku stað og á uppdráttum í ís- lenzkum handritum ullt fram undir 18. öld í sambandi við þetta efni má og geta þess, að í Svíaríki eru iniklar og lofsverðar hreif- ingar á kviki, til að gjöra kvennfólk liluttakandi í sakramenti hagleiks-iðna og margra annara athatna, er mönnum hafa hingað til, eða lengi vel að minnsta kosti, þótt vera karla athafnir einar. í Stokkhólmi er stór skóli fyrir kvennfólk að ne na hannyrðir af nærri öllu tagi, svo sem veiuað, prjónles og ísaum, knippl og hvað annað er til prjóna og nála lítur. Eu þur eru stulkuin líka kenndar smíðicgur hannyrðir af ýmsu tagi, en hvaö helzt að skera haglega út. «Friherrinna Adlersparre» (af ætt Gústafs Vasa), stýrir þessum skóia og sýndi mér viunubrögð meyja sinna, sem að rnörgii voru aðdaanleg. |>að þótti tnér einkum vænt að sja livorsu skuröur hinua ungu sænsku meyja lék mest allur í drekans enda-

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.