Norðlingur - 23.02.1880, Síða 1
MIH.
V., 5.-6.
Kemur út 2—3 á mánuði
31 blöðals um árið.
Akureyri 23. Febr. 1880.
Kostar 3 kr árg. (erlendis
4 kr.) stök nr. 20 aura.
1880.
(Jm sildarveiði iVorðiiiaima
Eptir E 15. G.
(Framh.) Til að vciða með smásíldina brúka Norðm.
aðeins fyrirdráttarnet, mjög smáriöin eins og auðvitað er,
en fæst þeirra eru mjög stör. Fó var eg við síldarfyrir-
drátt á Kristjaníufirði, er fiskimenn höfðu við 2 net 80
faðma á lengd og 5 faöma á dýpt hvort um sig, og apt-
ur úr miðju þeirra var netpoki eða háfur sem tók 200
tunnur, er veiðinni var ætlað að lilaupa f. Þessi háfnet
eiu góð þar sem landtaka er svo slæm (stórgrýtt), að ekki
er hægt að draga alveg upp, einsog þarna var, en að
öðru leyti er háfur þessi þýðingarlítill, og ekki sá eg
annarstaðar nema eitt þess konar nct (norður á Haralds-
eiði á Sunnmæri). Þegar nokkuð til muna verður fyrir
af smásíldinni þá brúka fiskimenn einnig „lásinn“, hvort sem
netin eru stór eða lítil, og láta standa í honum þangaðtil
iientugleikar leyfa að gjöra fð úr veiðiuni; þá smásíldar-
lása mátti allvfða sjá.
I>á er enn eitt net, sem Norðm. hafa ekki haft að
undanförnu, en sem þeir nú ætla að íara að reyr.a hjá
sðr. I>að er a m e ris k pokanót, sein svo er kölluð,
af þvf hún á ætt sína að rekja til Amcríku. Báðir Norð-
mennirnir, Andersen og Vallem, er voru við gripasýning-
una í Ameríku (Andvari 187 9 bls. 41) hæla þcssu veiði-
gagni á hvert reipi og rnæla fa^tlcga með, að landar sínir
taki það upp, og jafnvel þó tilraunir þær, sem gjörðar
hafa verið með því hjá Norðm. hafi ekki heppnast vel
til þessa, hafa þeir þó góðan augastað á netinu. Jessen
verksmiðjustjóri í Björgvin lðt mör í th lýsing á neti
þessu (hann hafði líka sýnisborn af því á o«rifstofu sinni
í títiili myndi þeim til eptirlits er vildu) ásamt uppdrætti
af því, er sýnir það í ýmsum myndum. Efniságrip af
lýsingunni er á þessa Ieið:
„Pokanótin er eiginlega ætluð til þess að innilykja
(veiðina) með henni á rúmsjó, eöa þar sem ekki er hægt
að draga nótina að landi. I Ametíku er hún næstum oin-
göngu höfð til að veiða í henni „Makril“, en þó má vcl
hafa bana til að veiða með síld, þorsk o. s frv. þegar
stserð möskvanna er sniðin eptir því. Af þvf nótin er
til þess gjörð að hafa hana á rúmsjó, þarf hún að vera
svo lfctt sem framast er auðið til þess að hún sð fljótlögð.
I Aweríku er hún vanalega höfð 220 faðinar á lengd,
og rniðjan, rjettur þriðjungur af lengd nótarinnar, 30
faðmar á dýpt. Paðan er jafn afdráttur til endanna
(hálsanna) og þeir halðir 10 laðmar á dýpt. Á endi-
l)i’ (Sagbók.
(þýtt úr danskri tungu )
(Niðurl.)
Raoul veríur at) liggja í rúminu. mjög t mót vilja sínum,
og hristir læknirinn ekki allsjaldan höfuðiö, þegar hann vitjar
hans. Eg er hjá honum nllum stundum, er eg get míst írá
herþjónustunni, og hef eg flntt sæng mína inn $ búð haaa.
I gærkveldi þegar eg haffti vitjaíi vartanna. kastabi eg
mer í sæng mína, til þess aö hvtla mig stundarkorn. Raoul
var betri ; hitinn var úr honum og við liöiímm talast viö glaö-
lega í fjóri'uiig stundar.
þegar cg haföi blurdab nálega klukkuslund, vaknati eg
viö þaö, aö Ijós skein f augu mðr Raoul sat upprðttur í
\úminu, og var ab skrifa, og Jakob hðlt iampanum fyrir hann.
löngum neðri teininum eru hólkar úr trálinblendingi —
blýi og sfnki — og f þá dregið færi, setn nótin er dreg-
in saman með þcgar veitt er með henni. Aðeins á end-
ana eru ílar bundnir á neðri teininn til að halda honum
niður, en ekki á iniöhlutan — þann hluta nótarinnar sem
dýpstur er — svo óhult sð að samdráttarfærið ekki flæk-
ist þegar dregið er saman. Pessi miðhluti nótarinnar er
hafður úr sterkara garni, því til þess er ætlast að hann
beri þýngsli veiðinnar.
I>egar nótin cr lögð, er róið útfrá bát sem kyr ligg-
ur, og halda skipverjar á honum í cndann á nótinni og
samdráttariærinu ; síðan er lagt í hring utanum fisktorf-
una og róið aptur að bátnum sem kyr liggur með hinn
liálsinn og samdráttarfærisendann. Nú er undir eins dreg-
ið saman, þannig, að tekið er í báða enda samdráttarfær-
isins ; kiprast þá allur neðri teinn nótarinnar saman og
dregst uppað hálsendanum. Er þá við það orðinn botn
í nctkvínni og nótin orðin einsog vfður poki. sem fisk-
urinn er inniluktur í. tír poka þessum er nú veiðin tek-
in með skaptlöngum háfum eða „Glip“ (Andv. 1879 bls.
80), en net ekki haft til þess. Nótin þarf að vera vel
kubbuð á efri tein, svo óhult sh að hún fljóti. Ef sam-
dráttarfærið er tekið úr, má einnig brúka nót þessa fyrir
innilokunarnót við land.
Ein slík pokanót 150 faðma löng og 20 faðma djúp
v>gur hörumbil 40 til 50 „vogir* (= 1400 til 1800 pd.)
og mun kosta altilbúin með blýsökkum, en óbörkuð og
án toganna, hðrutnbii 3400 kr.B
Pess skal aðeins getið, hvað lýsingu þessa snertir,
að pokanótin verður naumast brúkuð sem samdráttarnót
annarstaðar en þar, setn dýpra er helduren það faðmatal
er breidd (dýpt) nótarinnar netnur, nema því slðttari sh
botninn, þareð annars kann aö festast eða flækjast neðri
teinninn þegar dregið er saman.
Nauðsynlegt segja Norðmenn að barkarlita öll net,
enda gjöra það flestir, — ekki aðeins net sín, heldur og
líka öll önnur fiskigögn úr hampi, hör eða baðtnull, setn
ekki eru tjörguð. Segja þeir netin betri til slits, garnið
verði þyrnara og þoli þessvegna betur brúkunina, en þó
shrílagi, að þau verjist langtum betur fúa. Peir hafa mest-
megnis trjábörk tii að barka úr; er hann saxaður mjög
smátt eða malaður í sundur, sett síðan á hann kalt vatn
og látið standa 3 — 4 daga ; þá er vatnið búið að draga
í sig alt börkunarefnið, og er því börkurinn vanalega tek-
inn uppúr. Ofaní löginn er nú látið það sem barka á
og látið liggja niðrí 1—2 daga, síðan tekið uppúr og
Mér sýndist hann einbvernves>inn svo ellilegur naeö böfuöbaudið
og þótti mðr sem skegg hans væri hvftt. þegar hann haföi
lokife skriptum, hvíldi hann sig dálítif), lakkabi því næst brðfib
og lagöi þaö á boröiö, og hallabist svo út af. Jakob setti frá
sér IjÓEÍf) og fór. Litlu sífar, þegar eg var rðtt af) festa svefn-
inn, kallaíi Raoul til mín, og spuifi hvort eg væri vakandi.
Eg hrökk upp og gekk til hans. „Seztu hjá iuðr,“ sagfi
hann „og hlýddu á mál mitt. þu ert í rauninni betri en eg,
enda er hægt vií> aö jafnaat, því eg hef bakafi föður mínum
sorg meö lifnafi mínum, og ef til vill eyfilagt hann En hvab
' sem um inig er, þá vona eg, og hugga mig viö, af) þú munir
verfa honum betri sonur. Leyf mér aö tala út! Eg þekki
I óskir þínar, og hennar einnig. Eg heí ritaf erfbaskrá mína
| í brðfi þessu, og skalt þú taka þaf), og færa föfiur mfnum þeg-
ar eg er dauöur, livort sem langt efca skammt verbur þess afi
bíöa. Gófa nótt, eg ætla aö hvíla mig dalftiö; þú segir mör