Norðlingur - 23.02.1880, Page 2
þurkað. Getur maður látið ofaní aptur á ný, og jafnvel
hvað eptir annað, ef liturinn sýnir að börkunin er lin
en smásaman tæmist. hið barkandi efni úr vutninu og þarf
því að nýa löginn upp ef mikið skal barkarlita í einu.
Með því að sjóða börkinn 3 — 4 kl. stundir í vatni næi
maður líka börkunar efninu úr honum, og má því Iiafa
þá aðferð ef vill; hún er fljötlegri og góð til að fá sterk-
an lög að bæta íþannsem farinn er að dofna En Norð-
menn hafa líka annað efni til að barka úr og neínist
það „Katecku.“ Pað er inrjeitt til þeirra fyrir skömmu
frá Hollandi, og sagt að sð harpix úr trjáviðartegund
einni á Indlandi. Börkunarefni þetta er selt í smá hell-
um og þykir bæði betra og handhægra en trjábörkurinn.
Jessen lbt mðr í tð sýnishorn af börkunarefni þessu og
fyrirsögn um brúkun þess, en þareð Löberg (Andv. 1«79
bls. 53) heflr hana Öllu greinilegri tek eg hana hðr orð-
rðtta eptir honum:
„í 10 merkur (vegnar) í ófeldu neti skal taka 2
merkur af Katecku og leysa upp í 10 pottuin af vatni
á þann hátt, að vatnið er hitað undir suðu; sjóða má
það ekki, því þá gjörir það meiri skaða en gagn. Síðan
skal Ieggja netið í bleyti í þetta 12 kl stundir og þurka
síðan. Þegar hainpgarn er í netinu þarf að leggja það
tvisvar í bleyti, og þá er alt barkarefni dregið úr legin-
um ; en sð baðmullargarn í því verður að leggja það fjór-
um sinnum í löginn og þurka á milli, og þó hefur netið
þá ekki dregið í sig alt börkunarefnið. þessvegna getur
maður brúkað þennan sama lög til að barka önriur net,
ef maður einungis bætir við 11 úr mörk af Katecku í
þriðja sinn þegar netið er lagt í bleyti, 11 úr mörk í
íjórða sinn og aðeins | úr mörk í fimta sinn. í hvert
sinn skal bæta við dálitlu af vatni, svo það ætíð sð 10
pottar. Ekki má barka bæði hampnet og baðmullainet
í einu, af því að hampnetin draga þá börkunarefnið frá
hinum.8
Fyrirsögn Jessens munar ekki frá þessari í öðru
en því, að hann vill hafa j—\ pd. af sóda með hverj-
um 20 pundum al' Katecku og láta þvo netin í sjó á
milli þess sem þau eru látin i Iöginn. Sömuleiðis, að
eigi að geyma neíin eptir börkunina, þá skuli hafa dá-
lítið af álúni saman við löginn sem barkað er í. Katecku
kostar í búðum í Noregi 30 aura pundið.
Aí þvf það ekki er ætíð, að síldin gangi í torfuin
ofansjóar þegar hún er komin svo að landi, aö hægt se
að inniloka hana ineð nót, hafa Norðm. 2 verkfæri til j
sð leita hana uppi ineð. Annað þeirra er vatnssjónpípa, j
sem er trðhólkur hðrumbil 1 ] al. á lengd, meö slípuðu
gleri í öðrum enda vel kíttuðu en í hinn gerð sýling :
eptir andliti mannsins. Glerendanum er stungið niður í
vatnið og horft í hinn ; sðr maður þá bæði lengra niður (
f sjóinn og betur en með berum augum, og það cins þó j
ókyrt veður sð. Gæti opt komið sðr vel fyrir sjómenn
að eiga slíkar sjónpípur þó menn nú ekkert skeyttu um j
að leita að síld með þcim ; þær kosta 12 krónur í Nor-
egi. Hitt verkfærið sem Norðm. hala til að leita að síld-
inni mcð er dálítið lóð eða sakka úr blýi, eða einhveiju
þungu efni, sem rent er niður á mjóu færi — seglgarni
i eða tvinna og róið á eptir, og sb nú sílrlartorfa þar niðri-
íyrir, kemur liún við úthald þetta og gjörir þannig var
við sig. í náttrnyrkri leita Norðm. líka að síldinni á
þann hátt, að þeir róa áfram á bát hægt og skarkala-
laust, og slá liögg í kcipinn á bátnum við og við
Sð nú síldin þar niðrí, þá hrekkur hún til við höggin og
gjörir maurildi í sjónutn. Maurildisrák sú sem sílditi gjörir
þekkist á því, að hún ætíð er bein, þar sem hún (rákin)
verður með smáhlykkjum ef hún er gjörð af upsaseiði,
þyrsklingi eður öðrum smáfiskategundum, sein einsog lrringa
sig áfrarn í sjónum.
Norðinenn hafa ekki eins greinilegt yfirlit yfir síld-
arveiðina hjá sðr ár hvert einsog þorskveiðina. Þeir hafa
tölu á þorskonum sem allast yfir vertíðina og hafa eptir-
litsnefndirnar (Andv. 1879 bls. 67) þann starfa á hendi
að telja þá þar s*m þær eru, en annarstaðar hreppa-
stjórar (Lensmend). I ritgjörð um fiskiveiðar í almanaki
Norðrnanna næst liðið ár (1879) telzt þeim svo til að
aflist 50 milliónir þorska ár hvert, eptir ineðaltali 5
síöusu ár (tvo undirinálsfiska telja þeir sem einn þorsk
í skýrsluin þessum, og eins þegar fiski'menn selja kaup-
mönnum, þá er miðað við tölu en eigi vigt) og reikna
þeir það á 17. millionir króna að undanskilinni atvinnu
þeirri, er aflinn veitir rnönnum og skipuin sem verzlun-
arvara. En síldin er þar sagt að sð frá hálfri til heillr-
ar milliónar tunnur, og þaö metið hálf fiminta inillión
króna að frá skildri atvinnu. En aðgætandi er, að með-
altal þetta er miðað við þau ár, er svo sem enginn vor-
síldarafli var, en hann hefir ætíð hleypt mest og bezt
fram hjá þeim. íJeir liafa dæmi til, að einn einasti
dráttur fyrir vorsíld hefir gefið nótareigandanurn 80,000
kr. í aðra hönd, og þó slíkt sð nú sjaldgæft þá má þó
ráða af því, hvílílc auðs uppsprettuliud síldaiveiðin er Norð-
mönnurn. þessi veiðiskapur með nót tekur allri annari
veiði fram í því hversu fljóttekinn aflinn er, enda gjörir
hann opt og einatt fátæka menn vel efnaða, eða jafnvel
ríka á svipstundu að heíta má. Næstliðin vetur var
ein tunna al' stórri kaupinannssíld (beztu sumarsíld) taliu
til verðs á 18 kr., en það þótti óvanalega látt, enda var
verzlunin dauí og aðgjörðalítil um þá vörutegund sem
aðrar. Meðalverð á vorsfld var mðr sagt að jafnaðarlegast
hefði verið 26 til 28 kr.
(Framlr.)
R K Ý R S L A
um prentsmiðju Norður- og Austuraintsins.
Á prentsmiðjunefndarfundi 1878 afrðði prcntsmiðju-
nefndin að auglýsa með nægum fyrirvara, sainkvæmt
lögum prentsmiðjunnar 21. júní 1871 8. gr. sbr. 2. gr.,
þá tillögu sína að næsti aöalfundur skyldi gjöra það að
ályktarmáli, hvort halda skyldi prentsmiðjuna framvegis
eöa selja hana. A aðalfundi næsta er haldinn var á
Akureyri 24. júní 1878, var ákveðið að fresta skyldi
fundinum til 30. ágúst, fyrir því að svo fáir sóttu
| íundinn og enginn kom utan Eyjafjarðar. En f'yrir því
frá málalokum á setijörtu fiinni þegar eg vakna “ A& svo rnæliu
sneri haun sé'' upp að þilinu.
Eg vissi ekki, hvaí) eg átti at> hugsa, litlu sítar heyrfcist
mér hann sofa, og fleygfci eg mðr þá aptur á flatsæog míua,
og sofnati brátt
pegar eg vaknabi um sólaruppkomu morguninn eptir, og
leit til ltaouls, lá hann í srimu skor&um, en náfölur í fram-
an. Eg spratt tipp hræddur, og gekk til hans — hann var
dáiun.
Eg sendi hratbot ti! herforingjans, at) beibast brotlfarar-
leyíis, ab eg mætti flyija lík hans heim til Frakklands, og jaría
hann meb áuur sínum
París, í Maim 1864.
þetta iiafaeigi verift glebidagar fyrir raig Eg haf'i raun-
ar senl hratfregnir á undan mðr til ættingjanna, en þó þótli
mér áiakanleg fyrsta koma mín.
Tiginherrann tók á móti inðr í mynda-tofunni, og var
harin orhinn tíu árum ellilegri. Hann leitafeisc ennþá vií) aö
halda hinni köldu og rólegu tign sinni en þó var hanri vin-
samlegur í braibi þegar eg fðkk honutn brðf Raouls, sá eg
tárin koma fram < augun á honum, og rödd hans gkalf, þegar
hanu mælti : „eg verb ab lesa þetta í tómi. Herbergi ybar
eru búíu hðr f húsi minu; skobib ybur seur heima, herra Rúdolf.
Vió sjaumst brnblega aptur.
þegar eg fór út úr stofunni, mætti eg Gabriellu; hún rðtti
mðr hendina þegjandi, og fór inn til föbur síns.
A áttunda degi eptir greptran Raouls var eg aptur há-
tíblega kallabur inu í myndasalinn. Tíginherrann sat i stóln-