Norðlingur - 23.02.1880, Síða 3

Norðlingur - 23.02.1880, Síða 3
að prentsmiðjufundinum var frestað til 30. ágústs, þá ▼arð fundur sá miklu fjölmennari og sóttur af mönnum úr öllum sýslum Norður- og Austuranitsins neina Húna- vatnssýslu, Á fundinum var samþykt í einu liljóði að selja skyldi prentsmiðjuna, og nefndinni, sem þá var, falið á hendur að selja liana, þó svo að liún fengi fyrir prentsmiðjuna 1200 krónur að rninnsta kosti. Fuiulur- inn ályktaði og, að andvirði prentsmiðjunnar skyldi lagt f sjóð ser, er standa skyldi undir stjórn amtsráðsins í Norður- og Ansturumdæminu, og vöxtum hans varið til fá- tækra en efnilegra ungra manna, er gangn vilja á gagn- fræðaskólann á Möðruvöllum eða kvennaskóla í uindæm- inu, svo sein amtsráðið í hvert skipti áliti rettast. JÞetta var satnkvæða álit fundarins. Þannig er þá prentsiniðja Norður- og Austuramtsins seld norðlenzkum manni, Birni prentara Jónssyni, er ætlar að hafa prentsmiðjuna hðr á Norðurlandi eins eptir sem áður, og áleit fundurinn, er kvað á uin sölu prentsmiöj- unnar, að andvirði hennar og öðrum eigum yrði á þann hátt varið samkvæniast upphaílegum tilgangi þeirra, er gefið höfðu til stofnunarinnar, að það væri látið ganga til menntunar í Norður- og Austurumdæminu. Eigur prentsmiðjunnar, er hún var seld 21. júnf 1879, eru þessar: 1. Hún sjálf ineð því, er henni heyrir . . kr. 1200,00 2. í skuldabrefum frá 21 júní 1879 .... 1201,65* 3. Óseldar bækur, sem alt er afhent aintsráði Norður- og Austuramts- ins. Akureyri 30. janúar 1880. Arnl. Ólafsson, Davíð Guðmundsson, Eggert Gunnarsson, J. V. Havsteen. Hinn 5. dag íebrúarmánaðar, á fyrsta afmælisdag „Bindindisfélags Akureyrarbúa,^ var aðalfundur fðlagsius haldinn á Akureyri. Fundinn sóttu flestallir fðlagsinenn og nokkrir þar að auki. Var þá iyrst skýrt frá athöfnuin fðlagsins næstliðið ár, og sðrstaklega tekið fram, að ljós merfci sæust þess að víndrykkja hefði mikið stöðvast, síðan fðlagið var stoín- að í Akureyrarbæ ; ekki einungis meðal bæjarmanna held- ur líka almennings, enda hefði háttsemi kaupstaðarbúa ekki svo Iítil áhrif á kringumliggjandi sveitalíf. í annan staö var bent á það, að frá fidagi voru, í sameiningu við önnur bindindisfðlög, væri sprottin sú alda, að lög- gjöfin hefur nú lagt nokkra tálmun á innflutning vínfanga *) þá vðr lókum við prentsmii'junni um voriö 1875, þ5 átii liún einar 560 kr. os liefir stofnunin þá aufcgast um rúinar 600 krónur undir íoisiöíiu vorri. Bitst. um sínum, og heilsati mðr með handabandi; Gabríella stób vib hli& honum, og skjöl nokkur lágu á bor'inu hjá honum. MSíöasta ósk sonar míns, Raouls greifa, er sú, at) þðr, heria Rúdolf, gangiö mör í sonar stað,“ sagöi hann, og renndi augunum, ekki til mín, heldur eptir hinum löngu ættmynda- rö&um BEg verb a& bi&ja y&ur forláts, herra Rúdolf,“ mælti han ennfreraur, Beg hef þessvegna sótt um iausu (yrir ytur án y&ar vitundar, og þer haflð fengib lausu úr herþjónustunni sem rober8tu, og sannlega hafi& þðr hera&al unnib á vígvell- itium*. Eg greip bréfi&, og ætla&i a& taka til m ls, en hann greip fram í fyrir mðr. „Eg hefi enn eigi út tala&. — Eg sð a y&ur ab þðr eru& þá ánæg&ir me& þa&. En til þöss a& full- nægja í öilu ósk og vilja sonar míns sálaba, þá hef eg án samþykki8 y&ar fengib því framgengt, a& þör hafib rðtt til a& með tollhækkuninni, og nokkuð tekið fyrir útbreiðslu víns- íns með því að banna sveitaveizlun vínsölu; af þessu væri því Ijóst að bindindisfelögin helðu mikil og góð á- hrif, ekki einungis á bindindismenn sjálfa, heldur og á þjóðfelagið í Iieild sinni, einltum ef þau (bindiudisfðfögin) satneinuðu krapta sína. í ielaginu höíðu verið kaldnir 6 íundir til að ræða utn bindindismál. Félagsmenn vorn 43 að tölu, þaraf 34 fullotðnir sem tillag greiddu, og 9 unglingspiltar ó- fermdir, tillagsfríir. Þegar lelagsmönnutn er skipt eptir aldri og stöðu, þá eru flestir frá 16 árutn uppað 30 aldri; 14 eru af handiðna manna flokki 9 af ílokki verzlunar- manna, l al flokki lærðra manna , Skapti ritstjóri Jósepsson, en enginn konunglegur embættismaður hefur enn skrásett sig í íðlag vort. Eptir það var skýrt frá, að fhlagið ætti lítinn sjóð og ákvað fundurinn að setja þetta litla fð á vöxtu; því þð fðlagsreglurnar áskildu að helzt skyldi verja sjóðnum til styrktar einhverjum bindindismanni, setn orð- ið hefur fyrir heilsu eða eigna tjóni, þá hafði það ekki komið fyrir í ár. Þá kotn fundurinn sbr einhuga satnan um, að kjósa sðra Magnús Jónsson á Skorrastað fyrir heiðursmeðlim lðlags vors í virðingarskyni fyrir það, sem hann hefur á seinni tíð barist öðrum fremur fyrir bindindi, og leytt bezt atbygli manna að skaðsenii víndrykkjunnar hðr á landi. Ennfremur var samþykt að lölag vort kveddi iiin eyfirsku bindindisfðiög til satneiginlegs l'undar 7.júní í vor. Að síðustu voru þessir menn kjörnir f stjórnarnefnd: Skapti ritst. Jósepsson, Frb. bókb. Steinsson, Edilon skipst. Grímsson, Tómas barnaskólak. Davíðsson og Páll gullstn. Jónsson. Frb Steinsson, forsetí A 1 J> i n g i. Á almeunum fundi Eyfiröinga að Espihóli þ. 6. f. m. var forseti fundarins, alþingismaður Eggert Gunnars- son, beðinn að skora á sðra A r nl j ó t ÓI af ss o n á Bægisá um að hann gæfi kost á ser til alþingis fyrir sýsluna. Ilefir sðra Arnljótur nú orðið við þessura tilmæluin funtl- armanna og skrifað Eggert jáyrði sitt og tilboð. Þetta álítum vfer nauðsynlegt, að tilkynna Norðurmúlasýslumönn- um, svo að þeir geti orðið sbr út um þingmann í tíina. I*að er eðlilegt, að Eyfirðingar vilji hafa sína eigin inenn fyrir taka nafn mitt me& þeim gögnum er því fylgja a& mðr látn- um. pa& ræ&ur a& líkindum a& þer eruð sjálfrá&ur a& því hvort þðr viljið fulinægja ósk y&ar fallna vinar og samherja Ef þör viljið ganga a& þessu, þá réttib í Gu&s nafni Gabríellu hönd yíar, og vona eg, a& hún eigi neiti því, er fö&ur hennar þykir sæina“. Gabríella leit upp dreirrauð; vi& litum hvort á annab og i sama vetfangi tókum við höndum saman. 7 júnfm. I gær vorum vi& gefin saman. Fjöldi tíginna manna var vi&, oa sá eg þá þó varia. Nú sö eg hve satt hin gó&a og skynsama tuó&ir mín haf&i a& mæla þegar hún sagði: „Rúdolf, þú ættir a& kvænast“. Endir.

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.