Norðlingur - 23.02.1880, Qupperneq 4

Norðlingur - 23.02.1880, Qupperneq 4
þingmenn, er þeir eiga sjálfir kost á þeim, heldnr en fara að lána þá öðrum og þurfa svo sjálfir að lána þingmann f staöinn úr öðru kjördæmi. Norðurmúlasýslumenn mega eigi misvirða það við Eyfirðinga, þó þeir vilji vera vissir um, að annar eins maður og s&ra Arnljótur fari á þing, því kosning utanhðraðs manns, er ekki getur sjálfur verið einu sinni á kjörfundinum, er jafnan á hættu og opt und- ir atvikum og tilviljun komin, en Múlasýslumenn eiga samt mikla þökk skilið fyrir það, að þeir komu sbra Arn- Ijóti aptur inná alþing, því þaðan átti hann aldrei að fara, og af því óviti megum vfcr nú allir drekka, að hann var ekki á þingi 1875, er launalögin háu voru samþykt, því þá vantaði bændaflokkinn á þinginu einkum og sörílagí öruggan formanninn. Jþví getur enginn riittilega neitað, að á alþingi 1877 kom annað hljóð í strokkinn, og að það var jafnhyggilega spart á óþörfum ijárframlögum sem hið fyrra þing hafði veriö örlátt, og þá var það einkum sðra Árnljóti að þakka, að hinn hækkandi skattur á háu laununum fekk framgang á þingi, og er það þó nokkur hugnun. Enginn taki orð vor svo, að vðr viljum svelta embættismenn vora. Vðr aðhylluinst af heiluin hug setn- inguna „verður er verkamaöurinn launanna,* en þá verð- ur hann lfka að vinna nokknð fyrir þeim, en þessu fer svo fjærri hjá oss sem unt er, því svo lítur út, sem launin hækki í cmbættunum hðr á landi að þvf skapi, sem minna er að gjöra í þeim og embættismaðurinn verð- ur vanfærari á sálu og likama til að þola nokkra Iíkam- lega eða andlega áraun. Skoðum yfirdómaraeinbættin sem launuð eru með svo mörgum þúsundum. í yfirdóminuin eru afsagðir nær 40 dómar á ári og verður þá hver dóm- ur á eitthvað hálft fjórða hundrað krónur; og að þessu þrekvirki vinna nú þrír sprenglærðir júristar fyrir þrettán þúsund og áttahundruð krónur árlega, og iná hðr segja, að „dýrt sð nú drottins oröið t. d í Elliðaárdómunum o. fl. Yfirdómendur eru reyndar vel launaðir erlendis, en þar hafa þeir svo margfalt meira að gjöra. Það var nresta ógæfan 1875, að meiri hluti þingsins sneiö launa- lögin eptir útlöndum, en gætti sízt að því við hin hærri þeirra, hversu margfalt embættisinaðurinn heíir liör minna að starfa. Alþingi var þó eptir orðuin framsögumanns fjárlaganna, Gríms Thomsen á þingi 187 7 nokkur vork- un, því það setti einmitt launin svona gífurlega hátt í þeirri vissu von og trausti að dómendurnir tuundu kenna á lrinuni fyrirhugaða lagaskóla, en þegar til kerriur þá gefa þeir alþingi hreint og beint aísvar um það, er það hefir vcitt þeim launin. þetta er fremur neyðarleg inála- lok fyrir alþingi að láta „taka sig svona við nefið,“ og jafnvcl ótrúlegt, að jafnvarasamur og „skarpgáfaður“ mað- ur sem doktor Grímur bæði er í raun og veru og sem að hann heldur ekki sparar að láta þingmenn heyra, að hann sð, þá er hann les þeim textan fyrir heiinskuna svo opt og einatt, að hann skuli ekki hafa bundið betur um hnútana, svo skylda mætti yfirdómarana til þe*s að kenna á lagaskólanum, sem nú er í ráði — þvert á móti tillög- um sðra Arnljóts á þingi í sumar, og í því erum vðr hon- um samdóma — að ausa skuli út miklu fe til. Þrátt fyiir þann snoppung, er þingið fær ineð alsvari dómenda um kensluna, og þrátt fyrir það, að ráðgjaíi íslands gef- ur þinginu nndir fótinn rneð að breyta tilhögun og skip- un yfirdóinsins, þá var ekki við það komandj hjá meiri liluta þinginaiina 1877, og er eigi Jaust við að þetfa gildí um framsögumann fjárlaganna dr. Grím, sem annars er ekki vanur að taka þvílíkri meðfarð með þökkuin, og mundi honuin einhverntíma hafa þótt þetta grunsaint hjá náunganum. Oss virðist að meiri hluti alþingis hafi með afskiptaleysi sfnu af raálinu 1877 jalnycl gjört vafa- samt hið fornkveðna: „brýna má sto deigt jára að bfti um síðir.“ Til þ*ss að bjarga málinu og sjá svo um, að ólíklcgt sð, að það nái eigi fram að ganga á nýju alþingi með nýjum mönnum, þá setj*m vðr það hðrmeð á dag- skrá og í röð þeirra mála er ætti að spyrja þing- mannsefnið um álit sitt á áður en kosið er. Það, að kjósendur spyrji þingmaunsefnið um álit hans á ölluui helztu málum er líklegt er að rædd verði á næstu alþingum er sú mikla br ey ti n g , er ver viljum af alefli styðjaað, að á komizt á kjörfundunum til alþingis í sumar, og eru þá ineiri Ifkur til að kjósendur „kaupi eigi köttinn í sekknum“ eins og því miður hefir átt sðr of opt stað að undanförnu. þetta er sú höfuðskylda er heimta verður af kjósendunum, og hver sá kjörfundur, sem ekki gætir hennar trúlega, hann hefir st.órlega brotið við hin kjör- dæmin, er betur gæta skyldu sinnar í þessu efni og eiga heimting á, að hvert og eitt einasta kjördæmi landsins gjöri hið sama. Oss hefir opt sárnað, er vðr höfum sðð lög ganga fram á alþingi, ekki einungis á móti vilja einstakra kjördæma, heldur svo að segja þvcrt ofaní vilja hvers þess manns, er ber skyn á þjóðmál vor og lætur svo lítið að hugsa um þau. Þetta segjum vðr af því það er daglegt brauö fyrir okkur ritstjórana að heyra frá æðri og lægri lítið gjört úr vorri veiku viðleitni við aö duga góðum málstað, finna að því sem miður fer, og reyna til að kippa því í lag og koma fram með þaríleg nýmæli. 8att að segja er það hógvær meining vor, að hinir skárri af oss ci*i þetta eigi skilið af þeirri söinu alþýðu, er vðr er- uin að berjast fyrir. Staða vor er samt hvorki hálaunuð eða þakklát. og enginn skyldi gefa sig í hana, sem ekki getur komizt af með lítinn kost og látið sðr nægja góða samvizku og þá meðvitund, að hafa jafrian barizt fyrir sönnu og rðttu ináli íöðurlandsins vegna (Framh ) f þann 7. des f. á. andaðist Jón Sigurðsson í Ilöfn, „óskabarn fslands, sómi þess, sverð og skjöldur,“ og viku síðar hin mikla og góða kona hans frú Ingibjörg Einarsdóttir. Blessuð veri þeirra minning. f Þann 15. þ. m, andaðist í Nesi í Ilölðahverfi húsfrú Jóna Sigurðardóttir kona Gunnars verzlunarmanns Einarssonar. Ilún hafði lengi legið veik í vetur af brjóstveiki og meini í iiálsinutn, og ól hún barn rðtt áður en hún lðzt. sein dó samdægurs. Húsfrú Jóna var dóttir heiðnrs og rausnarbóndans Sigurðar Jónssonar í Möðrudal og systir konu Einars alþingiínianns í Ncsi ; hún ! var fædd 1851. Það er höggið sorglegt skarð í röð beztu og vitrustu kvenna her á Norðurlandi, þar sem húsfrú Jónu rnisti við ílún var sem sjálfkjörin til þess að veita kvenna- j skólanum á Laugalandi lorstöðu í fyrra vetur í fjærveru ! frú Valgerðar Þorsteinsdóttur, og leysti hún það vanda- ; verk af hendi ineðjöfnu lofi. og aðdáun prófdómenda sem ' elsku og virðingu lærimeyja F r é < ti r. Póstur koni í fyriadag; sagti haun komu gufusk. frá Hðfn til Reykjavíkur og samþyktar afc inestu tiliigur alþiugis um gnfuskips- ferílir; ver?) heldnr aþ lifna á ísl. vörnin en hækka líka á útlenduui. Rtíssa- keisara og .Spánarkommgi og drottningu hans veitt banatilraifei, en sakafei eigi. Vofealegt slys á járnbrant, þarsem stór vagnlest fórst á brtí einni inikilli í Englandi, fórst hvert mannsbarn. Frost mikil á Frakklandi (L4“ R.) ; stórtjón þar i hlákum. Strifeife heidur áfram i Asín. Sama öndTegistífe mefe gófeum flskiafla syfera. Ósaailyndi, málaferli og nppþot í Reykjavík. Nákvaimari frettir I nœsta bl. Kigaudi og abyigöarmaður: Skapti Jósepsson Prentari: Björn Jónsson.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.