Norðlingur - 12.03.1880, Blaðsíða 4

Norðlingur - 12.03.1880, Blaðsíða 4
að engu, eins og við var að bóast. Og þó biður Skuld alþýðu nó að þakka sðr þetta tiltæki íðlagsins!!! Persónulegum glepsum ritstjórans svara eg eigi. í*ær eru óheppileg sönnun þess, að ritstjórinn er þrotinn að skynsamlegum rökum, og að honum verður skapfátt við mig fyrir það að hafa fært honum og alþýðu heim sann- leikann í máli sem óskiljanlegt er að sá geti viltst á er sannleikans leitar. Eiríkur Magnússon. (LJtlendar fréttlr. 1 Danmörk hefir umliðna árið verið mikið sorg- arár í politisku tilliti, því á því öndverðu komu Bismarck og Andrassy greifi shr sanran um að strika út liinn rnarg- rædda § 5 í Pragaríriðnum, sem var sagður rnest að þakka Napoleon 3., en sá § gaf Dönum fulla von um að fá aptur Norðurslðsvík. Danir mega eiga það, að þeir hafa borið þessa sorg vel og reynt nú fremur en áður að láta ser skiljast að eigi muni annað hlýða en sátt og samlyndi við Þjóðverja, en áður liala þeir, einkum liægri- flokkur, „de Nationalliberale“, verið að g< Ita að þeim lieima hjá sðr, sjálíum ser til hugnunar en öðrum til athlægis. Sambúð Dana við þjóðverja liefir og heldur batnað við að konungi vorum og drottningu var tekið með mestu virturn snemma í vetur í Berlin. Fóru þau suður til tengdasonar síns, ríkisarfa í Hannover, til þess að vera við skírn fyrsta barns yngstu dóttur sinnar, Þyri, er býr með manni sínurn, útlaga Bismarcks og Vilhjálms keisara, suður í Austurríki í grend við Vínarborg, og kom kon- ungur og drottning svo við í Beriín á heimleiðinni. Er sagt að konungur muni hafa reynt að koma tengdasyni sínum í sátt við keisara og Bismarck, sem halda fyrir honum mörgum millíónum af arfi hans af því að hann vill eigi afsala ser tilkalli til ríkis í Hannover, en þar mun hafa verið fast fyrir hjá báðum og lítið orðið ágengt. Pað hefir farið í Danmörku sem optar, er inikil sorg leggst á þjóðirnar, að hver ber sökina á annan. Hafa yngri vísindamenn, einkum skáld, viljað kenna missi Sles- víkur hinum aldraða ritstjóra „Föðurlandsins®, þjóðskáld- inu Plóg og hans flokki, og hefir spunnist út úr því hin snarpasta biaðarimma seint á lyrra ári bæði í bundn- utn og óbundnum stíl. En af deilunni helir eigi oröið annar árangur en að hver hefir atað annan út sem mest, því að þetta spursmál liggur of nærri nútíðinni til þess að það verði dæmt hlutdrægnislaust um það af samtíðar- mönnum þarlenduin, en nær er oss að halda að sögunnar dómstóll muni aldrei leysa Plóg og þá „NationalIiberaIe“ undan áfellisdómi í því efni, og víst hefir Plóg í ræðum og kvæðum æst Dani gegn Pjóðverjum þeim sjálfum til lítilla málsbóta; og oss vitanlega er það óhrakið, er fram kom í skjöluin eptir barón Blixen Finecke, svila konungs vors, vin Bismarcks, að Dönum hefði staðið til boða mestur hluti Slesvíkur. Eitt gott lítur út fvrir að þessi ógæfa með Slesvík muni leiða eptir sig, en það er að lægja vindinn f Dönum og sðrgæðingskap, sem hefir verið um of og þeim sjálfum staðið fyrir inestuin þrifum. Eitt er það mál í aðsigi, er Kaupmannahöfn, og jafnvel öll Daninörk getur haft ómetanlegan hagnað að. Svo stendur á, að Bismarck fðkk eptír harða mótstiiðu frelsismanna leitt í lög að leggja skyldi toll á innflutt korn og trjávið, en þctta skaðar Kússland mjög, því Kússar hafa ilutt mikið af Austursjóarkorni til hafna í Pommern og þaðan vestur uin haf til Englands, Frakk- lands og Hjllauds, Nú þurfa þeir að vera sðr út, um annan hentugan áfanga- og geymslustað (Mabelstad) á leiðinni, og hafa þeir einkum augastað á Kaupmannahöfn, sem líka virðist að liggja borga bezt við. Erindreki Kússa í verzlunarmálum í Hófn kvað og hafa mælt fast- lega með því að þeir veldu þá borg, en ef svo verður, mun þar inargur eyririnn af hrjóta. Uppskeran hefir veríð fremur góð í Danmörku þetta liðna ár, og er nú alt freinur að lagast fyrir Dönuin einsog öðrum; vörui þeirra að hækka f verði og verzlun og atvinna að rísa aptur úr þeim doða og deyfð, er hún hefir legið svo þungt í að undanförnu. Og á þetta sðr eins stað um flestar fslenzkar vörur. Af ríkisþingi Dana er lítið að segja nema sama ó- samlyndið á milli flokkanna, en þó stórillindalítið. En þetta þras og þessi úlfbúð á milli flokkanna tefur fyrir og veldur því, að ýms þarfleg nýmæli ná eigi fram að ganga á þinginu. Játa Danir það jafnvel sjálfir, að þeir verði að herða sig bctur og horfa eigi í hvern skildinginn, er um framfarir landsins er að ræða, einkum betri og greiðari samgöngur bæði inndanlands og við útlönd, ef þcir eiga ekki að verða á eptir öðrum þjóðum á vegi frainfaranna. Gufuskipafeiðamáli okkar er komið í goft lag, og er það víst mest að þakka einbeittum tillögjm alþingis og þeim eindregna vilja og áhuga, er þjóðin sýndi sam- huga á því máli í ræðu og riti, enda var |>að mjög ólík- legt að Danir iiiundu vilia láta mestallar samgöngur við útlönd hððan ganga úr greipum sér. Petta er meðal annars gleðilegur vottur um, að Danir eru farnir að láta sðr skiljast þarfir íslands og sýna tillögum liins löggefandi alþingis vors tilhlýðilega virðingu ; eigum vhr það víst mikið að þakka ráðgjafa íslands, Nelleinann, sem er bæði frjálslyndur maður og rðttsýnn og hefir yfir höfuð reynzt hinni ungu stjórnarskrá vorri og þingi hinn öruggasti bakjarl. En það mun og satt, að vðr eigum í þessu efni mikið að þakka vini vorum, W i 11 a r d F i s k e, sein hefir rnanna mest vakið á þessuin tíma eptirtekt þjóð- anna á Islandi og borið oss bezta söguna í útlendum blöð* um, miklu víðar en komið er fyrir alinennings sjónir hðr á landi ennþá sem kornið er. Danir eiga af oss íslendingum þakkir skilið fyrir, hvað vel þeir hafa talað uin Jón Sigurðsson látinn, því að þeir Plógur og landi vor(!) Gísli Brynjúlfsson gjöra hreina uridantekning í því efni og ættum vbr að virða það að verðugleikum, að minsta kosti við Gísla; annars má á sama standa hverju megin hryggjar annar eins pólitiskur g u 11 a r i liggur, hvers sannnfæring jafnopt hefir vei ið u n d i r h a in r i n u m. Pað koin upp dálag- legur kvittur við deilu þá, er varð út af þessu við Plóg í dönskum blöðum; hann kvaðst enga grein hafa sjálfur skrifað af þeiin mörgu hatursfullu er stóðu forðuin í „Föðurlandinu“ um Jón Sigurðsson, en dróttar þeim helzt að Gísla, er hann segir manna skyldugastur til þess að taka svari sínu, er þetta nóg lýsing á manninuin Gísla. (Frh.) pAKKARÁVARP Hinn Borglegi bruni Lundarbrekknkirkju mnn alkunnur; eins heflr þess veriíi geti?) í blöfcunnm at) súknarmenn hafa tekit) at) sör aib byggja kirkju- una at> nýju í sameiningu, en hún var áí)ur bóndaeign. Nú heflr hinn fyrverandi, ástkæri sókuarprestur vor, söra Jón Austmann sýnt einnig hér þaí) veglyndi, sem honum er svo eiginlegt og tamt, me?) því ab gefa L00 krónur til hinnar nýjn kirkjubyggingar, Fyrir þessa sítmstu höfþinglega gjöf, sem reyndar er ekki nema ein af þeim mörgu vclgjörtmm, er séra Jón heflr sýut þessum sínnm fyrveraudi söfnubi, flnuum vér undirskrifaþir oss bætii skylt og Ijúft aí) votta honnm opinberlega innilegt þakklæti vort. Sóknarmenn. Titiarfar er hér nm sveitir jafnblessa?) og þat) heflr verit) I allan vetnr. Um mánatiarmótin hljóp haun snöggvast í norbrif), en oigi mátti telja nema einn vernlegan hrítlardag mef) 11“ R. frosti. Nú heflr í nokkra daga verit) bezta hláka; þaun 9. sem í áköfustu leysingum á vordag met 8“ R. Iiita. Fiskvart fyrir Fljótum, tveir ísjakar komnir inn á Siglufjört), en ekkert sézt þó til hafíss af hæstu fjöllum. Hiua sömu öndvegistíti er ati frétta nortian úr pingeyjarsýslo. \ Sléttu og Langanesi, sagbi matur þaban, er uýlega var hér, at) ekki heftii þá veri?) farií) aí> kenna þar lömbum át vit) sjóinu. A Austurlandi sama tí?) og hér til jóla, en þatanaf nokkut) óstiltari. Fyrir suunan og vestan heflr tífcin yflr höfuf) verif) mikln óstil tari en hér og rosa- og riguiugasöm. þeim, sem ætla sðr á Möðruvallaskólann að liausti, gel'st heimeð kostur á kenslu undir skólann hjá ritstjóra Norölinss. Eigandi og ábyrgðartnaður Skapti Jósepsson cand. phil Prentari: Bjiirn Jónsson.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.