Norðlingur - 14.05.1880, Blaðsíða 4
40
Utgjöld. Kr. aur.
1. Útborguð innlög samlagsnianna . . . 1,339 70
2. Ýmisleg útgjöld............................ 2 40
3. Fyrir keyptan járnskáp.................... 60 00
4. Vextir lagðir við höfuðstól.............. 320 46
5. Eptirstöðvar:
a. Veðskuldabréf .... 10,160,00
b. Konungleg skuldabref . 1,200,00 11,360 00
Samtals lcrónur 13,082 56
Athugasemd:
í upphæðinni 11,360 cr innifalið:
a. Óúttekin innlög og vextir samlagsmanna 10,693,03
b. Varasjóður............................. 443,49
c. Áunnið við kaup á konunglegum skulda-
bréfum.................................. 52,98
d. Skuld til gjaldkera.................... 170,50
Kr. 11,360,00
Siglufirði, 12. janúar 1880.
Jóh. Jónsson. Snorri Pálsson.
Utlendar fréttir.
Snemma í april fóru fram kosningar til neðri mál-
stofunnar á E u g 1 a n d i og varð lorð Beaconsfield
og hans flokkur mjög undir, verður því hans ráðaneyti
að fara frá, og mun pað hafa töluverð áhrif á utan-
ríkisstjórn Englendinga að likindum, sem siðar mun
getið. — Viktoria drottning var suður á |>ýzkalandi er
kosningar fóru fram og var sent eptir henni er séð
þótti fyrir endann á peim, og þar með dagar ráða-
neytis Beaconsfield taldir, pvi engin stjórn á Englandi
fær setið að völdum stundu lengur, ef hún hefir meiri
hluta pjóðkjörinna pingmanna á móti sér. —- |>ó lit-
ur fremur friðlega út í iNorðurálfunni nú sera stend-
ur, að minsta kosti fórust þeini Rússlands og J>ýzka-
lands keisurum pannig orð á afmælisdegi gamla Vil-
hjálms, 22. marz, er þeir létu sér eigi nægja að á-
varpa hvor annan „elskulegi vin“ en kölluðu hvor um
sig hinn sinn „bezta vin“ og mæltu fyrir vináttu og
friði á milli pegna sinna, en par hefir pótt grunt á
pví góða á seinni tímum.
tínemma i apríl sagði B i s m a r c k af sér enn
pá einu sinni, en Vilhjálmiur keisari svaraði vistarrof-
unum stutt og laggott á pessa leið: „Eg hefi sagt
aldrei, og par við stendur“ Bismarck lét samt sem
sér nú væri alyara og ítrekaði feæn sína úhi Jausn frá
stjórnar8töríum, en keisarinn hafði ekki veitt honum
lausn er síðast fréttist.
Að títt í kotungs kynni
ÍSé konungs alinn son,
Að lund sé líknar inni,
Og Mð TRÚ og VON.
Til pín eg þannig mæli,
Sem pjóð og landi annet,
Er unaðs einatt hæli
I íslands &ögurn fannst;
Með far-fuglanna skara
Til Fróns er réðst af stað
Sú óvænt avis rara,
Að Jslenzku sem kvað,
Þú veizt, að vor er saga
]pað vald, er stjórnar lýð,
Sem fléttar forna daga
í frammrennandi tíð.
Að Ijóð því landi gjalda
Sitt lof, ei pyki kyn!
í Kaupmannahöfn hefir liinn góðkunni íslenzki
stórkaupmaður, etazráð, riddari p. p. H a n s A. C 1 a u-
s e n og Irú hans Á s a (Sandholt) haldið gullbrúðkaup
sitt pár í bænum 3. april með mikilli viðhöfn af hálfu
bæjarbúa; var víða flaggað í bænum og á skipum á
höfninni. Á gullbrúðkaupsdegi hjónanna var péim
fært 15,000 í konunglegum „obligationum“, er sam-
horgarmeun þeirra hjóna höfðu gefið og safnað i heið-
urs og virðingarskyní Við gullbrúðkaupshjónin, og skyldi
mynda sjóð af þessu fé er bæri nafn þeirra hjónanna.
p>essir höfðingjar færðu þeim hjónum féð og hamingju-
óskir samborgarmanna: Holstein Holsteinborg greifi
yfirkammerherra konungs, Rosenörn kammerherra,
Melchior etazráð formaður stói'kaupmanna nefndar-
innar, H. P. Holst etazráð hirðskáld. og stórkaup-
mennirnir Edv. Hvidt og Hans Albeck. J>að var
hvortveggja að mikið var við haft, enda var fyrir góða
að gjöra pví Clausen og kona hahs eru að allra
peirra dómi er bezt pekkja þau, sámValin ao dreng-
lyndi, hjartagæzku og Íjílfmenska, og hafa fjölda
margir íslendingar átt góðu að mæta hjá þeim heið-
urshjónum í Kaupmannahöfn, og mörgum Islendíngi
hafa pau rétt par hjálparhönd.- í Kanpmannahðfn
hefir Clausen lengi verið talinn meðal beztu og nýt-
ustu borgara bæjarins.
Jarðarför Jóns Sigurðssonar.
Til pess að mæta við jarðarförma var S k a p t i
Jósepsson ritstjóri Norðlings kosinn á fundi er
haldinn var hér í bænum í gær.
— J>ann 12. þ. m. kom loksins Gránufélagsskipið
„B,ósa“, skipstjóri Petevsen yngri, hafði pað lagt út frá
Höfn 20. f. m., pá lagði og út „Grána“ til Seyðisfjarð-
ar og „Hertha“ á Siglufjörð.
Með Bósu komu 7 farpegjar, par á meðal kaup-
maður Chr. Johnasen og synir Jensens gestgjafa Pét-
ur og Hans.
Yerðlag á nokkrum vörum við Gránufélagsverzl-
un á Oddeyri p. 13. p. m.: rúgur 100 pd. lOkr. 50a.
bankabygg 100 pd. 15,00, baunir 100 pd. 12,50, hrís-
grjón 1 pd. 0,15—17 aura, kaffi 1 pd. 0,95, sykur
1 pd. 0,5o, púðursykur 1 pd. 0,40. brennivín 1 pottur
0,80, munntóbak 1 pd. 2,00, róltóbak 1 pd. 1,50,
hveitimjöl bezta 1 pd, 0.25, járn 1 pd, 16—20 aura,
hellulitur 1 pd. 0,66, blásteinn 1 pd. 0,40, vigtriol
1 pd. 0,10, saumur sleginn 4 pl. hundrað 0,80, 3 pl.
hundrað 0,60. J. Y. Havsteen.
Tíðarfar hefir mátt heita hið inndælasta hér í vor,
pó komið hafi einstök stutt kuldaköst. Hákarlaskipin
hafa aflað i minna lagi í pessari fyrstu Iegu í ár, og
mörg orðið fyrir miktum skaða. Fiskiafli hefir hér
verið með minna móti í vor.
Eigandi og ábyrgðarm.: Skapti Jðsepsson, cand. pliil.
í prentsraiðju „Norðanfara“. B. M. Stephánsson.
J>vi ítra sé eg alda
par endur-blika skin,
Eg fast pví treysti’ og trúi,
Sá tími’ að fari’ í hönd,
'ir dáð og dúgnr búi
Jm dal ög ey og strönd;
Er ráðvís hyggja reisi
>ar rausnarlegan garð,
'Sr fyrr sá hrörlegt hreysi,
Cg hreggi lamið barð.
f>að heillt horfi góðu,
Að heim pú sóktir oss ;
J>ví frjáls vin frjálsri pjóðu
Er forkunnlegast hnoss.
Á kærri vinar kynning
Var kostur ei né völ,
Hjá ]ýð pín ljúfa minning-
Skal langri fagna dvöh
Eirikr Magnússon.