Norðlingur - 02.07.1880, Blaðsíða 2

Norðlingur - 02.07.1880, Blaðsíða 2
54 að ganga á undan vinsældunum og pví verður Norðlingur að vanda til pess að skera fyrstur uppúr í pessu máli. Yér fáum eigi séð að landshöfðinginn hafi haft rétt til pess að neita um húsnæði á hentugum stað á landsins lóð, landsins eign, Amarhól, hafi hann gjört pað; oss finst að ráðgjafi hafi haft fulla heimíld til pess að taka hús- stæðið af landsins eign, að minsta kosti móti hæfilegum skaðabótum. J>að er auðvitað að pað er ópægilegt að missa nokkuð af túni í Reykjavík, en vér tökum pað upp aptur að vér emm enn peirrar meiníngar, að alpingi vor íslendinga með öllum pjóðskörungunum og bókasafn og gripasafn landsins hefði átt að vera rétthærri til landsins eignar en landshöfðingjakýrnar. Sú er önnur sök, er oss finst að alpingi fyrir hönd alpýðu eigi á hendur lands- höfðingja og meira hluta nefndarinnar, par sem hann og hún afréð að reisa húsið á hinum óhentugasta stað, er grunnhleðslan mundi gleypa alt að priðjung af pví fje, er alpingi hafði veitt, svo fyrirsjáanlegt var að pað mundi eigi hrökkva og ákvað petta óhappa hússtæði áðuren hún hafði ráðfært sig við architektinn um pað, er hér hlaut pó mestu um að ráða sem sá maður er hezt hafði vit á pessu, |>etta finst oss hkara gálausra barna ráði, en viturra og ráðsettra manna. Yér álítum pví fyrmefnda herra skylduga að grafa upp aptur á eiginn kostnaö pað fé landsins, er nefndur grunnur með öllum flutningum til og frá hefir gleypt. þriðja sök á hendur landshöfðingja að vorri hyggju er sú, að hann fékk eigi ráðgjafa til pess að gefa út bráðabyrgðarlög um valdsölu (Expropriation) eptir óvilhallra manna mati á hússtæðinu, pví við petta tækifæri finst oss einmitt að eiga undantekningin í gx'und- vallarlögum vorum um helgi eignarréttarins. — Ef ekki koma fram fullnægjandi skýringar um alt petta mál, pá álítum vér pað skyldu hins komandi aldingis að gæta hér réttar pióðarinnar, og er pað eigi illa tilfallið að reyna ..eð pví eirmrð hirma nýju pingmannaefna á kjörfundunum í haust. |>að er skemtilegt að hverfa frá hinum óheppilega rekstri pessa máls hér á landi út yfir haf til Kaupmanna- hafnar, par sem kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson hefir ann- ast um alt smíðið, goldið smiðunum, gjört öll innkaup og séð um allan flutninginn heim til Reykjavikur fyrír als ekkert. J>ví sjaldnar sem hnífur vor kemur í feitt með að hæla mönnum fyrir óeigingirni, pví ineiri ánægja er oss pað. Oss er skrifað að sunnan að timbrið og alt efnið til hússms sé hið bezta og vandað að smíði. Tryggvi hljóp í Khöfn ofaná tvö hundrað lesta skip er fiutti mikið af húsviðn- um og öðru efni til Reykjavíkur fyrir 22 kr. fyrir lest, annars kostar pað vanalega 50 kr. Skipið átti nefnil. leið til Arkangel við Dumbshaf, — Hinn 9, júní var hyrningarsteinn alpingishússins lagð- ur. Ahur bærinn var prýddur merkjum, jafnvel skólinn. Á grundvelli alpingishússins voru reistar prjár digrar stengur, vafðar grænu laufi, og fjöldi merkja og fána ýmsra pjóða dreginn á milli á böndum, en efst var ríkisraerkið og fálka- merki til beggja hliða. Fótstykki tveggja stanganna voru sett fánageislum og gyltum geirum með bláum skjöldum, sínum á hverri stöng; var ritað á annan: „með lögum skal land byggja“, en á hinn: „vísindin efla alla dáð“; en á skildi í miðjunni var grafið nafn konungs vors. I tjaldi á Austurvelli voru frarn lögð málverk yfir bygginguna, svo hver og einn gat gjört sér hugmynd um livemig hún inundi verða. A einu horni grundvallarins voru reistar trönur með hjólkaðli, og hékk par í hymingarsteinninn, sein landshöfðinginn ætlaðí að leggja, fyrstur fyrstan á pessu landi. Um míðmunda hafði töluverður fólksfjöldi safnast saman við hinn nýja grundvöll, og pá kom yfirrétturinn og nefndin með landshöfðingja i broddí fylkingar; raðaði hún sér um hymingarsteininn. f>á lét landshöfðinginn fyrst allar núgildandi peningamyntir Danaveldis í gróp, er höggvið var í hyrningarsteininn, lagði par yfir silfurplötu og múraði hana níður í grópið, á pá plötu var grafið letur, er sagði frá að hús petta va>ri bygt eptir ákvörðun alpingis, og stóðu par á nöfn konungs, landshöfðingja, pingforseta, nefndar- manna, architekts og yfirsmiðs; síðan klappaði biskup prjú högg á steininn í nafni heilagrar prenningar, og að pví búnu hélt landshöfðinginn ræðu og talaði hátt og snjalt. Voru hafin gleðióp fyi'ir konunginum og Islandi, sagði landshöfð- inginn fyrir konungi, en biskupinn fyrir íslandi. A undan var sunginn sálmurinn „ómrnanleg borg er vor Guð“, en á eptir tvö snotur vers eptir Grbn Thomsen. Seinast var sungið fyrsta versið af „Eldgamla Isalold“ fimm eða sex sinnum, og að pví búnu var pessari hátíðlegu athöfn lokið. J>að póttí mörgum undarlegt að engum klukkum var hringt. Annars fór alt petta vel fram. Landshöfðinginn kvað gjöra sér mjög ant um bygginguna og líta eptir henni á hverj- um degi. ALþlNGISHÚSIÐ, 9. júní 1880. Lag: Knng Karl den nnga hjelta I réttu liorfi lialdi Hyrningar- valinn -steinn, Sem flöt’r á fægðu spjaldi Sé feldur veggur beinn! Hvern stein ber vel að vanda^ Og víti forðasf öll, Að stöðug megi standa Stórvaxin frelsishöll. Heldra’ er en hverful prýði / Og hvers kyns stundar glit Að trútt og traust sé smíði Og tímans poli sht. Fær prautgóð hagleiks hyggja Hvert unnið sannleiks starf; Með lögum land skal byggja Lengst fram í alda hvarf. {KPáiftufélagsfuiidiir. Ár 1880, þann 23. dag júnírnánaðar var deildarfundur baldinn i Gránutélagí á Akureyri; til fundarstjóra var kosirm séra Arnljótur Ólafssou og til skrifara séra Arni Jóhannsson. Kom þá fyrst til umræðu ástand lélagsins og verzlan þess næstliðið ár. Skýrði kaupstjóri frá að skipal'erðir lélagsins hefðu gengið greitt og enginn skipskaði orðið; verzlunar- magnið hefdi verið engu rninna en undanfarin ár, en mjóg mikið tap á íslenzku vörunni, einkum á lýsi og ull. Frá landinu hefði félagið llult nálægt 180.000 pund af ull, helðr topið á henni orðið 14,500 kr. Af lýsi tlutti fölagið 2,lUO tunnur, og varð tapið á þeim alt að 29,000 kr. Á kjöti og fiski varð nokkur ágóði, en einkum þó á dönsku vörunni, svo tap felagsins mun eigi verða eins mikið einsog út lítur fyrir eptir skaðanum að dæma á ull og lýsi, enda væri lánstraust félagsins alveg óskert erlendis og félaginu þrátt fyrir þennan hnekkir engin hætta búin, ef verzlanin í ár gengi þolanlega. Einsog kaupstjóri opt hafði áðnr tekið fram á fundum félagsins, þá væri verzlun hér á landi i mjög öfugu horfi, en þó væru þessir stórgallarnir mestir: geysimikiar úti- standandi skuldir, ofhált verð á útlendri og innlendri vöru og jafnt verð fyrir illa og góða vöru, og þyrftu menn að leyta allra bragða og sýna þolgæði til þess að fá þessum þrem aðalgöllum breytt. Á meða.n bæudur eigi fá meira fyrir góða vöru en vonda er vóruvöndtin hér á landi og verðhækkun í útlöndum óhugsandi; kaupstjóri mundi því gjöra alt sitt til aö lagfæra þetta, eu það væii mjóg örðugt, þar sem kaupmenn væru ófúsir að hjalpa til þess, og fyrst í stað rneðan þetta væri að kornast á lengizt eigi aö iniin meira fyrir vöruna erlendis. í sumar sér kaupstjóri sér eigi fært að halda matsmenn einsog í fyrra til þess að meta ull, en hann liefði beðið alla verzlunarstjóra félagsins að gefa 5 aurum meira fyrir pundið af afbragðsull, mönnum til upp- hvatuingar að vunda vöruna, þó hann eigi búizt við að fá

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.