Norðlingur - 04.11.1880, Blaðsíða 3

Norðlingur - 04.11.1880, Blaðsíða 3
* 'l 91 og pótt það farast Vel. — Svíar vilja að allar prjár aSTorð- urlandaþjððirnar ráðist í petta fyrirtæki í smneiningu, — svo Iiver hla.upi eigi í kapp við aðra. — setji sig svo í samhand við annað jafnstórt rússneskt hlutafólag, er kaupi vörurnar uppi á meginlandi Siberiu og flytji pær pfaneptir Ob og Jenisei til Skandinava. J>að eru allar horfur á pvi að petta fyrirtæki yrði til mikilla hagsmuna fyrir Norðuríönd, er liggja. bezt við pessari verzlun, og svo eru norskir sjómenn allra manna vanastir sjóferðum par norð- urfrá, pví peir halda pangað fjölda skipa til sela- og hvalaveiða á hverju vori, en eru vanalega, heim komnir úr peim ferðum pá er Kariskahafið er íslaust, sem eigi verð- ur fyrren um hásumar eða siðari hluta sumars, sem er éin af hinum miklu uppgötvunum á ferð Nordenskjölds. í Noregi hefir liinn aldraði ráðaneytisforseti Stang loksins sagt af ser, en eigi ætla menn að par með sé lokíð deilu ríkispingsins við stjóminá og konung um setu ráðgjafanna á pingi, sem Norðmenn hafa heimtað á hverju pinginu eptir annað með miklum atkvæðamun. Hinn .skæðasti mótstöðumaður stjórnarinnar, skáldið B. Björn- son, er nú reyndar fyrir vestan haf; fylgdi hann ekkju Ola Bulls heirn til föður síns og ætlar svo að halda par fyrirlestra, en ekkert. hlé mun verða á deilu pings og stjórnar fyrir pað, — Drottning' Oskars konungs er veik og fór hún í haust sér til heilsubóta suður í lönd. — Konungur vor og drottning eru og erlendis, og gegnir Friðrik krónprinz stjórnarstörfum í stað föður sms. A JB'rakklandi íæra hinir æstari lýðveldismenn sig altaf rneir og meir uppá skaptið og fylgir Gambetta peim nauðugur viljugui', pví hann parf peirra með til pess að ráða úrslitum málanna á pjóðpinginu, par sem að hann er forseti og eigi síður, ef að hann yrði bráðum ráðaneyt- isforseti, sem allar horfur eru á. jpess hefir áður verið getið í Norðlingi, að Jules Ferry gat eigi fengið þá á- kvörðun inní lcenslulög sín, að banna peim kirkjulegum íélögum (Congregationer), sem vantaði leyfi ríkisins, að kenna, pví öldungaráðið vildi eigi á pað falla.st, en pá gjörðu vinstrimenn sér hægt um hönd og skipuðu eptir æfagömlum ákvörðunum útrekstur Jesúíta úr Frakklandi og að öll önnur félög skyldu hafa tilsagnarleyfi hjá stjóm- inni. Nú eru Jesúítar reknir burt að nafninutil, pví sagt er að farið sé í kringum lögin, og prívatmenn séu nú aðeins taldir fyrir skólunum, sem séu eins eptir sem áður uudir stjórn hinna „heilögu feðra“. Sá frestur er nú lið- inn, er hinum öðrum félögum var skipað að sækja um kensluleyfi hjá stjórninni á, á pá að loka skólum félaga pessara samkvæmt pví sem pingið hefir fyrirskipað. |>etta pótti Freycinet, ráðaneytisforseta nokkuð hart að geng- ið og óttaðist hami að ilt rnundi af hljótast, samdi pví á launjjum pað við páfa og formenn félaganna, að hann skyldi láta sér nægja að peir vottuðu lýðveldinu að peir skyldu hylla pað og hvergi vera á móti pví. Keyndar voru nokkrir af ráðgjöfunum á pví, að ganga harðar að fé- lögunum, en pó leit út fyrir samkomulag í ráðaneytinu; en ]>á, kom Ganibetta til sögunnar og aftók hann allan miðlunarveg í pessu máli. Yið pað stældust mótstöðu- menn Freycinets í ráðaneytinu, svo að hann sá ekki annað ráð heldur en segja af sér, 0g vildi pó ríkisforsetinn (frevy feginn halda honum, en peir treystust eigi til pess að etja kappi við Grambetta um málið. Jules Ferry, sem áður hetír rerið kenslumalaraðgjafi a Frakklandi varð nú stjórn- arforseti, en utanríkisráðgjafi Barthelemy St. Hilaire aldavinm' Thiers hins mikla stjórnvitrings, gamall niaður og reyndur að vizku og drengskap, pví mikils pótti nú við purfa til pess að friða. hin ríkin, sem hugsuðu að hér byggi meira undir cn innanríkismal ein; hefirjhinn nýji utanrikis- ráðgjaíi sent pegar friðarpistla í allar áttir, en sanit er öllu til haldið að honum sé trúað; ætla margir að Gam- betta hafi neytt Freycinet, ráðaneytisforseta, til pess að segja af sér í hefndarskyni fyrir ræðu nokkra er Freycinot hélt í Montauban; er haldið að tfambetta ha.fi pótt ræð- an altof friðsamlcg og tekið hana jafuvel sem ofanígjöf fyrir ræðu pá er hann hélt í sumar í Cherbourg og sem þjóðverjum pótti mjög ófriðleg, En hvað sem ræðum pessurn líður, pá er pað víst, að enn er mjög grunt á pví góða á milli p>jóðverja og Frakka og fremur óviss friður- inn í Norðurálfunni nú sem stendur. Ganga margar sög- ur af væntanlegum félagsskap og sambandi rikjanna ef | til ófriðar kæmi. Er ein pessara saga sú, er pýzkur ráð- j gjafi, góðkunningi Bismarcks, Warbuhler að nafni, sagði ! fyrir skemstu á kjörpingi, að i fyi'ra hefði verið rétt að | pví komið að Frakkar og Rússar réðust í sameiningu á j J>ýzkaland; og pó pað hafi veriö horið ofaní Warnbuhler ! aptur pá hafa aðrir merkir rnenn á J>ýskalandí haft j dylgjur um hið sama, svo fár veit hverju trúa skal. | Önnur sagan fer í gagnstæða átt; hím segir að peir Bis- marck og St. Yallier, sendiherra Frakka íBerlin, séu að makka um að Frakkland vg |>ýzkaland sameini sig á móti yfirgangi Rússa og' Englendinga á Tyrklandi og í Asíu. En petta er allólikleg saga, pví pá yrðí ]>jóðvcrjar að láta Frakka fá a,ptur Rinlöndin, en pað mun fjarri vilja peirra. En báðir eru peir Frakkar og J>jóðverjar að dorga við Ítali til pess að hafa pá með sér ef til öfriðar kæmi. A meðan á öllunl pessum bollaleggingum gengur vestantil í Norðurálfunni halda Riissar eigi kyrru fyrir eystra; búa peir alt undir sem bezt og víggirða á laun skörðin í Balkanfjöllum og byrgja landsmenn par að vopnum og fjTÍrliðum, er enn mjög svo hætt við stórtíðindum á Balkan- skaga, ef til pess kemr að stórveldin neyðast til að skjóta á Dulcigno, pví pá hugsa flestar pjððir sér til hreifings par eystra, og pannig lítur Bismarck á málið sem hætt sé við að eitthvað beri bráðum til tíðinda og hefir hanh pví nýlega boðað á sinn fund stjórnarforseta Austurríkis- manna, bandamanna J>jóðverja, barún Hayvnerle til skrafs og ráðagjörða, en náttúrlega vita menn eigi ráðagjörð peirra, pó nógar séu tilgáturnar. Tvö stórslys hafa nýlega orðið á Englandi: annað við Seaham, par lirundi kolanáma og fórust 165 menn niðri í henni, on hitt í sjálfri Lundúnaborg, par rákust járn- brantarlestir á í preifandi myrkri, og týndust nokkrir menn en miklu fleiri limlestust. A Spáni fór hersveit á ferju yfir Ebrofljót nálægt bæ peim er Lugrano heitir, hvolfdi ferjan og fórust par 11 yiirmenn og 110 dátar. Kafli úr brefi frá Eiríki Magnússyni, M. A. Tíðindalítið þótt til stórtíðinda horfl. Floti stórveld- anna liggur seglbúinn, að reka Albana og Tyrki úr Dulcigno, tyrkneskri höfu við Adríahaf, er Berlínarsamningurinn til- kynti Svartfellingum (Montenegro). Tyrkir hafa sperst við á allan hátt að smokka sór út úr þessari skylðuhvöð samn- ingsins; en Gladstone heflr enn lúnast að halda stórveldun- um einlægum við keipinn að lieimtu skildaganum fullnægt og nú stendur að eins á vígbúnaði Svartfellinga að hinn sameinaði floti leggi til atlögu. Tyrkir hafa dregið mál þetta svo lengi að Albanar hafa fengið tíð til að satna her í Dul- cigno og vígbúast þar. En skamt þaðan situr tyrkneskur her, sá er átti svo sem að afhenda Svarlfellíngum bæinn og landið eptir samningnum, og er fyrir honum hershöfðingi er lliza pasja heitir. jþegar hann kom til Dulcigno til að af- henda bæinn samkvæmt samþykki Tyrkjastjórnar sjálfrar, hafði hún búið svo vandiega um sína vandræða hnúta, að Albanar voru þegar f bœnum með nægan liðsstyrk til þess, að Riza pasja gæti engu fram komið; lét hann svo síga hægt uudan í nágrennið, en lætur nú uppi, að hann muni lita á það svo sem ófriðarboð, ef Svartfellingar stígi fæti yflr landamærin og muni hann þá slást á band með liði Al- bana. Alt er með ráðum gjört frá Miklagarði. En þar verður nú engu tauti komið við Soldán, og vita menn það með vissu, að hann er nú kominu i þröng mentunarlausra trúaræðinga og siðlausra hirðkvenna sem hamast kringum hátignina að láta eigi upp eitt fet af ríki sínu nema blóði sé keypt. Jessa viku mun þó skriða til skarar, og er eigi hægt að sjá, hvernig Albanar og Fyrkir fá lengi varizt Svavt-

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.