Norðlingur - 23.02.1881, Síða 1

Norðlingur - 23.02.1881, Síða 1
9 VI., 1.-2. Kemur út 2—3 á mánuði 31 blöð als um árið Kostar 3 Kr arg. ferienais Akureyri 23- febrúar 1881- 4 kr.) stöknr?2o aura. mi Alþiugiskosiiing'ariiar liaustið 1880. (Niðurlag). Jiriðja gallann á alþingiskosningunum, telj- um ver hið pólitiska vanpakklæti og óvit, er komið hefir svo víða fram að pessu sinni á kjörfundunum. Lög- gjöf hefir jafnan verið álitin eitthvert vandasamasta verk, og til að leysa löggjafarstarfann vel af hendi parf bæði skarpskygni og mikla pekkingu á landslögum, landsháttum, sögu landsins og pjóðinni sjálfri; pessir kostir hljóta að aukast við æfingu á pingi í samvinnu við svo margament- aða og vitra menn. Ver sjáum pess og ljós dæmi í ping- tíðindunum hversn mörgum pingmönnum fer stórum fram á pinginu, á petta sér pó einkum stað um hændur sem vonlegt er. Oss virðist pað pví vera óviturlegt, að vera að skipta um pingmenn og að kjósa nýja menn og óreynda og óæfða í stað hinna að orsakalausu eða or- sakalitlu. J>essir viðvaningar, er margir hvorir hafa ckkert áður átt við landsmál, hljóta að tefja mikið tímann fyrir pinginu, en petta bitnar aptur á landsmönnum, pví pingtíminn er d ý r, og pó enu pá d ý r a r a að fá annaðhvort lögin miður úr garði gjörð, eða verða að búa undir óhag- feldum lögum, sem eigi verður breytt í tíma af pví ping- ið vantar vinnukrapt, en verður að fylla pingnefndirn- ar með viðvaningum. J>að er og ósæmilegt vanpakklæti við pingmanninn, að taka hinn óreynda viðvaning fram yfir hann að orsakalitlu. f>ingmenskan er fæstum að undateknum Iteykvíkingum svo ábatasöm eða pakklát staða, að pað purfi að bæta sérstöku vanpakklæti kjósendanna ofan á hana. Lins og pað er skylda kjósendanna að bola pann pingmann frá pingsetu, er sýnt hefir sig illa fallinn til pessa pýðingar- mikla starfa, eins er pað ranglátt og vanpakklátt að hafna vönum pingmanni ástæðulítið, einkum pá er ræða er um gamla alvana heiðarlega pingmenn, og pá sem auðsjáan- lega hafa mikið tekið sér fram á piuginu. En petta hafa kjósendurnir gjört óspart að pessu sinni, að vorri hyggju sumstaðar alveg óforsvaranlega. jpannig hafna Húnvetn- ingar Páli í Dæli, sem pingtíðindin bera ljósan vott um að stórum hefir farið fram á peim prem pingum, er hann hefir setið á. Strandamenn kjósa nú hið heiðarlega gamal- menni Asgeir Einarsson á Jpingeyrum — sem aldrei hefir rist mjög djúpt, en nú flýtur galtómur belgurinn alveg ofaná, pvi allur vindur er fyrir löngu úr honum kreystur, en annað var par aldrei — í stað Björns Jónssonar rit- stjóra, sem kom prýðilega vel fram á siðasta pingi og hefir pví nær alla hæfilegleika fram yfir gamla Ásgeir, sem svo lítur út, að hafi ásett sér að deyja annaðhvort „í lest- inni'1 eða á pingsalnum. Snæfellingar velja Clausen í stað hins valinkunna og vel menta bónda, pórðar þórðarsonar a Rauðkollsstöðum, og Mýramenu kasta nú Hjálmi Péturs- syni, sem lengi hefir setið á pingi, bændastéttinni til sóma og landinu til heilla. Kosningin 1 Ísaíjarðarsýslu er nokk- ,uð sérstakleg, og höfum vér lengi verið að velta pví fyrir oss, hvað muni hafa komið ísfirðingum til pess að kjósa jporstein bakara í stað Jóns Sigurðssonar, og hefir oss dottið í hug að pað kynni að vera í heiðursskyni fyrir pað, hversu v e 1 bakaranum fórust viðskipti við gufuskipsfélag pað er sendi hingað um tíma gufuskipið „ Jón Sigurðsson" ; og svo er eigi ólíklegt að ísfirðingar haii nú í hyggju að k°ma á hjá sér brunabótafélagi fyrir kaupstaðinn, og að peir hafi treyst bakaranum öðrum fremur tilpess aðleggja Par á viturleg ráð, pví „skaðiun gjörir manninn hygginn“, en bakarinn er húsbrunum vanur og gagnkunnugur, pví að hjá honum brann víst optar en einu sinni, er hann var kaupmaður erlendis, en pað var bót í máli, að alt mun hafa verið allvel, allhátt assurerað. — Oss finnst að kjósendurnir hafi víða í haust sýnt vanpakklæti og óvit með pví að hafna reyndum pingmönnum ástæðulaust og kosið aptur pólitiska nýgræðinga; og pó tekur nú steininn úr er valdir eru gamlir pingmenn, sem reynzt hafa annaðhvoi't bráðónýtir, einsog t. d. Ásgeir og Stefán í Árnanesi, eða pá skaðlegir apturhaldsmenn einsog Haldór Eriðriksson og séra Eiríkur Kúld. p>að stendur ennpá óhi’akið sem „Skuld:< og Norðhngur hafa um pá sagt, og pað leit svo út sem pað ætlaði að bera ávöxt hvað séra Eirík snerti, pvi að hann hörfaði frá sínu gamla kjördæmi, Barðaströnd, yfir í Snæfellsnessýslu og lá par á kjörfundinum neyðar- lega undir |>órði bónda og Holgeiri Clausen, sem hafði prettán sinnum íleiri atkvæði en prófasturinn, og svo aumk- ast þó Barðstrendingar yfir hann á endanum, og senda hannnú„prátt fyrir alt og alt og alt;t, ennpá eina ferðina til alpingis. J>að er næsta undarlegt að Austurskaptfellingar skuli ennpá senda Stefán bónda Eiríksson til pings, pað ætti pó að vera orðið peirn sein öðrum landsmönnum ljóst að hann stendur ekki til bóta sem pingmaður nú á gamals aldri, en pess hefir pó altaf verið hin mesta pörf. En einkum er kosning Stefáns að pessu sinni nærri hneyxlan- leg, er Skaptfellingar áttu völ á prófasti séra Jóni Jóns- syni í Bjarnanesi, sem er maður bæði gáfaður, vel að sér, frjálslyndur og kjósendum kunnui’ að öllu pessu. Á kjör- fundinum lýsir prófasturinn yfir skoðunum sínum á lielztu landsmálum og öllum líka pær vel, en Stefán hefir eigi annað fyrir sig að bera en pingmensku sína, margreynda og létta fundna — og pó fær hann kosningu fyrir séra Jóni. þetta eru ekki skemtileg afdrif fyrir pá sem vilja unna bændafiökknum vegs og gengis á pinginu, en aptur er pað. eðlilegt að apturhaldsmenn séu allvel ánægðir með kosningarnar að pessu sinni. — J>að er og eptirtektavert við pessar síðustu kosningar, að pær hafa farið par verst sem upplýsingu alpýðu mun einna mest ábótavant. ,j>ann- ig hafa kosningarnar mistekizt meira eða minna á öllu Yesturlandi, sem sagt kefir verið um að væri í algjörðu „skólabindindi11. J>ingið hefir mist pessa dugandi-og frjáls- lyndu pingmenn: Jón Sigurðsson, Snorra Pálsson, Björn Jónsson, Eggert Gfunnarsson, Hjálm Pétursson, Pál Páls- son og j>órð j>órðarson; aptur hefir pinginu bæzt ágætui' liðsmaður par sem er séra j>orkell Bjarnason, en pað er pó lítið upp í petta mikla hnm svo margra góðra og frjáls- lyndra pingmanna, og vér getum eigi annað en séð með ótta og kvíða fram á pingtímann sem í hönd fer. Áður enn vér sk'iljum við petta mál, viljum vér minn- ast nokkuð á framboð vort. j>að er langt frá oss að á- líta oss vel færa um að leysa löggjafarverkið fullkomlega af hendi, pó höfum vér nú lengi fengizt við pólitík, og lært undirstöðuatriði hennar undir handleiðslu Jóns Sig- urðssonar í Kaupmannahöfn, hvers aðalstefnu vér fylgjuin Yér höfum nú kaldið út Norðlingi á 6. ár, og hvað sem menn vilja segja um ritstjórn vora, pá væntum vér pess, að bændur verði að játa að vér höfum viljað peirra gagn og haldið stefnu vorri fast og slindrulaust áfram framá pennan dag; vér erum pvi að minsta kosti engiun pólitisk-

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.