Norðlingur - 23.02.1881, Page 4
4
og bezt hafði rifið í hríðunum 21. og 27. nóv., en allvíða,
t. d. í Víðidal vestanverðum, Vesturhópi, Vatnsnesi, As»m
og Svínadal hefir ekki komið upp jörð við pessa hláku.
Isvart hefir orðið hér á Húnaflóa og mun hann töluverður
kominn inn með Ströndum og pað alt inn á Steingríms-
fjörð. Fiskiafli hefir verið heldur í rýrara lagi og fiskur
smár bæði á Miðfirði og Skagaströnd. — J>ó heyin væru
með mesta móti hjá mönnum í haust, bæði forn og ný, pá
er útlit til að pau muni ganga undan, pví margt er á
peim af fé og hrossum; pau ríða baggamuninn pegar að
harðnar og eru alt of mörg og of illa meðfarin, svo pað
má segja að ýmsir, og pví iniður of margir, eigi pau sér
bæði til skaða og skammar. Skaði er að ala pau upp til
sölu handa Eenglendingum móti pví að ala upp fé og selja
pað, og bæði synd og skömm að kvelja hrossin í sulti og
kulda á gaddinum. — Englendingurinn Coghill liélt fjár-
markaði hér og hvar hér í Húnavatnssýslu í haust, og lík-
aði oss heldur vel við pá sölu, og ólíkt betur en að vera
að gorast í að slátra pví í kaupstöðum. Beztu sauði full-
orðna borgaði hann með 20 kr., tvævetra 17—18 kr. og
veturgamalt 14 og jafnvel 16 kr. En sjálfsagt var féð
með vænsta móti í haust, enda lét Coghill yfir að sér lík-
aði vel húnvetnsku sauðirnir, og betur en úr Dalasýslu,
og kvaðst mundi vilja kaupa að okkur aptui' sauði næsta
ár. Oss pótti reyndar að Coghill gjöra of lítinn verðmun
á yngri og eldri sauðum, en yfir höfuð vorum vér vel á-
nægðir, og fengum líka pá vöru á móti, sem vér mest
pörfnuðumst fyrir, nfl. peninga. Rekstur á fénu til Borð-
cyrar kostuðu seléndur, en sá kostnaður varð ekki til-
finnanlegur, og vildum vér vinna pað til, í hið minsta í
petta skipti, til pess að fjársala pessi kæmist á.
Með fyrri ferð fjártökuskips Slimons frá Borðeyri
pöntuðu ýmsir nokkuð af vörum frá Skotlandi og fengu
pær með góðum skilum og vægara verði, en menn hafa
átt að venjast hjá kanpmönnum vorum; pað var bæði
Steinolía, kol, hveiti o. fl. Slík göntun fer sjálfsagt í vöxt,
og pað pví fremur, sem hinn ótrauði og ópreytandi starfs-
maður Eggert umboðsmaður Gunnarsson býður oss nú lið-
sinni sitt í pessu efni, ef hann, sem hann ráðgjörir, fer til
Englands í votur, og munu pað ekki verða allíáar krónur
sem Húnvetningar senda með honum til að kaupa fyrir
ýmsar vörur, og svo snúa sumir sér tii Coghills með vöru-
pöntun svo framarlega skip frá Slimon kemur aptur á
Borðeyri, Kaupmenn vorir munu ekki líta hýru auga til
pessarar pöntunarverzlunar vorrar, sem er eðlileg afleið-
ing af hinni miklu skrúfu er peir hafa, á pessum síðustu
og verstu tímum, sett á útlendu vöruna hjá sér, og keinur
peim pannig í koll gróðaííkn sín; en peir pykjast nú hafa
verið neyddir til pess, pví að vér höfum skrúfað ullina
okkar svo langt yfir alt hóf, að peir hafi árlega skaðast á
henni. jpegar petta er vel aðgætt einsog pað er í raun
og veru, pá er pað sjálfsagt, að pað er óeðhlegt verzlun-
urlag að ull sé sett svo hátt hér, að hún ekki nærri nái
pví verði erlendis, en pað erum ekki vér bændurnir sem
setjum petta verð á hana, pví oss hefir ekki liðist að pessu
að verðleggja vöru vora, heldur eru pað kaupmenn, bæði
fastir og lausir, sem bjóða verðið, en vér piggjum pað
sem býðst: pví vér höfum ekki borið traust til pess, að
kaupmenn færu að slá af vöru sinpi fyrir pví, pó vér
heyrst getið, að kaupmenn hafi stungið uppá pví við bænd-
ur, að peir skyldu selja þeim vægilegar útleudu vöruua,
eí peir fengju pá innlendu með lægra verði. Kei, peir hafa
boðið í innlenda vöru hver í kapp við annan, og proc. af
lienni að auki, pó í laumi, pví peir hafa ætíð pókst liafa
töglin og halgdirnar hjá sér að pví 'leyti, að ná sér aptur
niðri á útlendu vörunni.
F r é lt i r.
tiunnanj)óstur kom tiingað þaun 20. þ. m., haföi hann
beðið eptir póstskipinu í Reykjavík nokkra daga, en er þaö
kom eigi, lagði hann af stað, og er haon var kominn upp í
Borgarfjörð frétti hacn, að það hefði hleypt til lands nnd-
an Skógarnesi á Mýrum, en rekizt þar á boða uokkuð frá
landi, þó var sagt að menn hefðu allir bjargast, en meira
eða minna kaldir. Skipið hafði hallast svo, áður en það leit-
aði lands fyrir ísburði og 'áfreðum, að skipstjóri varð að
láta höggva möstrin og halda til lands uppá tvær hættur.
Ef póststöskunni verður bjargað, er vonandi að póstineist-
arinn sendi með bréf og sendingar. — Af póstskipinu hafa
menn ennþá engar frettir frá útlöndum, en í janúar komu
skip til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar með þessar nýjar frétt-
ir frá útlöndum: Tíðarfar allgott erlendis, en frostasamt
mjög á Rússlandi, svo það hamlaði skipgöngum með korn-
vöru á markaðinn, var því rugur heldnr í hærra verði.
Friður hélzl enn í Norðurállunni, og hala Tyrkir þó loks-
ins látið Dulcigno af hendi við Svartfellinga, og stórveldin
baldið svo herskipaflotanum á broltu. (»pjóðólfur») Miklar
eru viðsjár með Tyrkjuin og Grikkjum, en eigi er enn lost-
iö upp ófriði, er sagt að Bismarek viíji láta Grikki gjöra sig
áiuegða með Kritarey, en sleppa öllu tilkalli á landi á hend-
ur Tyrkjum. — Á Irlandi gengur att á sömu tréfótunum,
og á Frakklandi hefir stjórnin enn fult í faugi með að reka
munkafélögiu úr iandinu, sem alþýða er mjög meðmælt, eius
og fyr hefn' verið getið í Norðl. — í Króatíu (suður af Ung-
aralandi) höfðu verið jarðskjálftar miklir, einktim í greud
við borgiua Agram. — Alexander II. Rússakeisari er nú
giptur furstiunu Dolgórúkí, og kemur það nú upp úr kafinu
að haun á meö henni uppkomin hörn. — Euglendiugar
hafa riú í hyggju að setja iiér á landi verzluuarerindsreka.
— Mexíkómenn hafa valið sér nýjan ríkisferseta, er það
iiersliölðinginn Gonzalez, er varði Irelsi ianda sinna djarf-
lega, þa er Napóleou III. vildi neyða Maximilían, yrigra bróð-
ur keisara Frans Jósels, uppá þá.
Á rikisþingi Dana var verið að ræða frumvarp um nýja
skipun á dómsvaldinu og um kviðdóma. I Kpmhöfn var
nýlatinn sönglræðingurinn Bergreen. — Ull hafói þar falliö
í verði.
Af innlendum fréttum með pósti er þetta hið helzta:
Sómu griindarfrostiu yfir land alt, en snjókoma miklu minni
syðra og sumstaðar á Vesturlaudi, og í þeim sveitum þvi
jörð nokkur ef út á hana gæfi. Fjarskaleg ísálóg á Faxa-
flóa og Rreiðafirði, svo víðast mátti ríða milli eyja Ofsa~
veður viö og við; hafa í þeim farist bátar með mönnum við
Faxatlóa, en för fokið og mölbrolnuð víöa á laudi og hey
rifið, eiukuin austau HeiiisheiOi til stórskemda. Fiskiafli
allgóður uudir Jökli og við Faxafióa en gæltir illar. — Á
ísatirði krann ibúðarliús til kaldra kola og varð íólkinu uaum-
lega bjargað.
-j- þann 17. f. m. andaðist í Reykjavik prófastur Sveinn
Níelsson R af Dbr. á 80. aidursári, gúlumaður, vel lærður
og inikilmeuni.
[>ann 29. desember andaðist í Reykjavik verzlunarmað-
ur Jósep Gottfred Blöndal, baun var binn góðgjarnasti
maðnr og ytir höfuö einstakt valmenni.
Veitt brauð. Hof á Skagaströnd séra Ólaji Bjarnar-
syni á llíp og ll ptir séra Arna porsteinssyni aðstoðar-
presti að Saurbæ.
— í dag blíðvíðri og bezla hláka, og hafís rekinn langt í haf.
áuglýsiugar.
-— Á fjöru GunnarssUða í Þistilfirði hefir rekið í
næstliðnum júnímánuði bátsmastur með 3 seglræflum.
Sá, sem með auðkennum lýsir því rétf, getur fengið
það afheiit eða verð fyrir það, og borgar hann þá þessu
auglýsingu. 14. júií 1880.
Árni Árnason.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. pbfl.
Prentari: Bjein Júussou.