Norðlingur - 12.05.1881, Side 1
VI., 17—18.
Kernur út 2—3 á mánuði
31 bliið alsumárið
Akureyri 12 mai 1881.
Kostar 3 kr. árg. (erlendis
4 kr.) stök nr. 20 aura.
ISréf
til Suðurpingeyinga frá alpingismanni Jöni Sigurðssyni.
(Framhald).
Skattamál og tollmál standa alla jafna á dagskránni.
þegar skattamálið var í undirbúningi 1876 og deilt var um pað
i blöðunum, hvernig skattinn skyldi leggja á, létu sumir svo sem
hér væri um pau grundvallarlög að ræða, er ekki yrði raskað um
aldur og æfi, rétt eins og petta væri önnur útgáfa af Guðs tíu
lagaboðorðum, en pví fer fjarri að petta sé svo, hjá öðrum pjóð-
um eru engin lög jafnmiklum breytingum háð, sem skatta- og
tolllög, og pví skyldi eigi hið sama eiga sér stað hjá oss. J>ess-
konar lögum hlýtur iðuglega að breyta, eptir pví sem parfir og
kröfur pjóðfélagsins útheimta. |>að er samt ekki meiningin, að
eg viíji nú pegar breyta vorum nýju skattalögum í heild sinni,
pví eg álít pau góð og sanngjörn, og ætla að pau muni svo vin-
sæl hjá pjóðinni, sem nokkur skattalög geta verið. J>að er aðeins
ábúðarskatturinn, sem eg hef heyrt stöku menn kvarta yfir, enda
verður pví eigi neitað, að hann kemur allmisjafnt niður í stöku
tilfellum. Hefði skatturinn verið miðaður við afgjald jarðanna í
staðinn fyrir dýrleika peirra, hefði hann orðið mikið jafnari og
sanngjarnari, en meðan hann or lagður á jarðirnar eptir hundraða-
tali peirra, getur hann aldrei orðið nema ójafn, pví jarðamat get-
ur eptir eðli sínu aldrei verið réttur mælikvarði fyrir hinu sanna
verði jarðanna, allra sízt til lengdar. Annars álít eg mjög vafa-
samt, hvort rétt er að leggja nokkurn skatt til almennra lands-
parfa á jarðir hér á landi í pví ásigkomulagi sem pær nú eiu,
og á meðan pær umbætur á jörðunum sem nú eru í byrjun að
minsta kosti sumstaðar — ekki eru komnar lengra á veg, og farn-
ar að sýna ávexti í reyndinni. Gæti landsjóðurinn með nokkru
móti mist pær tekjur sem hann hefir af ábúðarskattinum, og sem
eru áætlaðar í fjárlögunum hérumbil 19,000 kr. á ári, álít eg
réttast, að afnema hann með öllu, en hækka heldur gjaldið til
búnaðarskólanna, pví pað er rétt og sanngjarnt í alla staði, að
sá kostnaður sem leiðir af búnaðarskólunum hvili eingöngu á
jai’ðeignum landsins.
p>ó að spítalagjaldið komi léttar niður á f>ingeyjarsýslu, en
Hestar sýslur aðrar, sökum þess að hér er svo lítið um sjáfarút-
veg, verð eg að geta pess að nokkru. J>að greiðist pannig eptir
tilsk. 12. febrúar 1872, að af hverju tólfræðu hundraði sem verk-
að er í saltfisk, gelzt l alin, og jafnmikið at hverri tunnu, peg-
ar fiskur er saltaður í tunnur. Af hertum fiski og peim fiski
sem seldur er óverkaður, geldst ] álnar, og af hverri tunnu há-
karlslýsis alin. þegar alpingi á sinum duggarabandsárum hafði
petta mál til meðferðar, ætlaði pað eflaust að gjöra landsmönnum
vel til með pví að leggja petta gjald á eptir peirri skattgjalds-
reglu sem allir verða að játa að er mjög sanngjörn og eðlileg;
Það er að miða gjaldið við afla upphæðina. En prátt fyrir pað
mun pó ekkert gjald vera jafn óvinsælt og greiðast eins illa eins-
og einmitt spítalagjaldið. J>að er fróðlegt að kynna sér grein um
petta efni í ísafold 1879, nr. 31. bls. 122—124, eptir cand. Indr-
iða Einarsson. |>ar segir, að pegar spítalagjalds reikningarnir fyrir
árið 187 5 eru bornir saman við útflutnings skýrslurnar fyrir nefnt
ár, pá verði ljóst, að frá sumum sýslum hafi verið tíutt út tvöfalt
og prefalt af fiski og lýsi við pað sem talið er par fram til
spítalagjalds, auk pess sem dregið cr undan alt pað sem eytt er
íif fiski í landinu sjálfu. f>að man pví óhætt að fullyrða, að þó
tíundarsvik og pesskyns undanskot undan almennum gjaldgreiðsl-
um, séu alt of almenn hér á landi kemst pað í engan samjöfn-
uð við pann undandrátt sem á sér stað með tilliti til spítala-
gjaldsins. Af pessum orsökum ætla eg naumast verði komizt
hjá að breyta spítalagjaldinu ennpá einu sinni, eða réttara sagt
■afnema pað gjörsamlega, og leggja annað gjald í stað þess á
sjáfarafla. Mun pá ekki tiltækilegra, en hallast að pví er Isa-
fold leggur til í 27. tölublaði bls. 106, að gjöra spítalagjaldið að
útflutningstolli á alskonar fiskitegundum og lýsi? Yæri nú
t. a. m- lagt 50 aura gjald á hverja lýsistunnu, og hvert skip-
uud af fiski sem út er flutt, pá yrði það eptir útflutnings skýrsl-
uuum 1879 rúmlega 25,000 kr. eða hérumbil þrefalt við pað sem
sþítalagjaldið hefir verið undanfarin ár. Og er pó ótalið, síld,
íax, og fleiri fiskitegundir, sem út hafa verið fluttar, og sem sjálf-
sagt er að leggja toll á jafnhliða fiski og lýsi.
Ijandbúnaðarlagainálið er talið eitt af höfuðmálum
vorum, og er það rétt að pví leyti, að pað er orðið nógu gamalt,
og miklu ómaki hefir verið varið til að undirbúa pað. Er næsta
fróðlegt að rifja upp lífsferil pessa máls á hinni löngu og krók-
óttu leið pess, milli stjórnarvalda landsins og þeirra manna hér
á landi, sem um pað hafa átt að fjalla. Er saga pessa máls
soL-glegur vottur um pað, hvað erfitt uppdráttar landsmál vor
áttu á dögum einveldisins, og hvað meistaralega stjómarráðunum
sælu tókst, að velkja mál vor fyrir sér, par til þau dóu, eða
duttu þegjandi úr sögunni.
A næstliðinni öld, og fyrri hluta pessarar aldar, höfou
stjórnarráðin, Canselí og Rentukammer, sterkan hug á því
að hin forna lögbók vor, Jónsbók, væri endurskoðuð, og sniðin
uppúr henni ný lögbók fyrir landið. löguð sem mest mætti verða
eptir dönskum og norskum lögum. Sneru stjórnarráðin sér til
ýmsra manna hér á landi með þetta, en af því peir áttu að
takast á hendur lagasmíðið fyrir enga, eða ónóga borgun, varð
ekki neitt úr pessu. Svona gekk til pess 1839, að embættis-
mannafundurinn var stofnaður í Reykjavík eptir konungsúrskurði
22. ágúst 1838, pá fól Canselíið fundinum á hendur með bréfi
22. september 1838 að taka Jónsbók undir gagngjörða endur-
skoðun. Eundurinn — sem ekki mátti standa lengur en 4 vikur,
en fékk fjölda mála til meðferðar — hafði engan tíma aflögu til
til endurskoðunarinnar, og fyrir pví kaus hann 3 af fundarmönn-
um (Barðenfloth, Melsteð og Sveinbjörnsson) til að koma ein-
hverju nafni á endurskoðunina að fundinum loknum. J>essi 3
manna nefnd skipti störfum með sér, og tókst þáverandi sýslu-
maður Melsteð á hendur að endurskoða landsleigubálk og pær
greinir lögbókarinnar sem snerta búnaðarmálefni. Fundurinn
kom aptur saman 1841, og framlagði Melsteð nýtt frumvarp til
tilskipunar um búnaðarmálefni, er hann haföi samið milli funda,
en vegna tímaleysis gátu fundarmenn ekki einusinni rætt málið,
pví síður meira. Við petta sat til pess 1845, að nefnd sú, er
skipuð var eptir konungsúrskurði 23. apríl nefnt ár til að undir-
búa breytingar á skattalögunum, kom saman í Beykjavík. Var
henni með bréfi 6. ágúst sama ár boðið að semja frumvarp til
landbúnaðarlaga, eptir frumvarpi Melsteðs, en pað fór sem fyrri,
að nefndin hafði ekki tíma til að eiga nokkuð að ráði við málið,
og mun hafa látið við pað sitja að senda stjórnarráðinu álit sitt
par aðlútandi. Nú var pá hætt öllum frekari tilraunum að halda