Norðlingur - 29.06.1881, Page 3

Norðlingur - 29.06.1881, Page 3
47 tojóikurreikniiigi. Marz 1 Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September «3 fc>0 1 5 samt a. m. Mjólkin virt til peninga 10 anra hver potlur 1 15 samt a. m. Mjólkin virt til peninga 10 aura hver pottur 1 15 samt a. m. Mjólkia virt til peninga ! 10 aura hver pottur 1 15 samt a. m. Mjólkin virt til penÍDga 10 aura hver pottur 1 15 samt a m Mjólkin virt til peninga 10 aura hver pottur , 15 samt a m Mjólkin virt til peninga [ 10 anra hver pottur 1 15 samt a m Mjólkin virt til peninga 10 aura hver pottur Samtals alt árið pottar Öll mjólkin virt tíl penin 10 aura hver pottur pt. pt 1 Pt- 1 kr. a |pt| pt p* kr. a. P! Pl pt kr. a pt P1 pt kr. a. Pt pt pt kr. a. Pt Pt pt kr. a. Pt Pt pt kr. a. G 6 145 'l7,50i 5 5 130 13,00 4 1 ^ 113 11,30 3 3 110 11,00 5 4 110 11,00 2 2 51 5,10 1 'U 12 1,20 1735 173,50 10 10 1 31o|31,OOllO 9 III 270 27,00 8 7 1 217 21,70 !6 5 j 190 19,00 8 9 248 24,80 7 4 144 14,40 O i) [ 1 30 3,00 3087 308,70 k o s t n aðar tafla. Marz April Mai Júní Ileyið samtals allan veturinn. Alt heyið virt til pen- inga 3 aura hvert pund. Hirðing á kúnni Leiga og önnur út- gjöld Samtals allur kostn- aður. 1 15 samt a. m. íleyið virt tii peninga 3 aura hvert pund 1 15 samt a. m. Heyið virt til peninga 3 aura hvert pund. 1 15 samt a. m. Heyið virt til peninga 3 aura hvert pund | 1 15 samt a. m. tíeyið virt til peninga 3 aura hvert pund pd ,pd pd kr. a pd pd pd kr. a. pd pd pd kr. a pd ! pd pd kr. a. kr. a. kr. 18 18 547 17,41 17 17 500 15,00 16 16 496 14.88 16' 5 155 4,65 4137 124,11 20 24 241 723 21,69 22 22 640! 1 19,20 20 20 620 1 18,60 20 10 225 6,75 5982 179,86 20 Tilgangur vor með linum ]iessuni er sá, að lienda mönnum á pað, hvernig peir geti liægast lcomizt að pví, hvernig ýmsar greinir af biinaðinum borga sig. — Ver höf- am reynt að velja aðferðina svo liæga og aðgengilega, sem vér álitum framast unt, pví vér pekkjum alt of vel hversu bágt pað er, einkum í fyrstw, að fá almenning til pess, að byrja á nokkru nýju, sem einhverja fyrirhöfn krefur. — J>að hlýtur hverjum manni að liggja í augum uppi, hver hagur pað væri, ekki einungis fyrir livern einstakan, held- ur einnig almenning yfir höfuð, að kaldnir væru reikning- ar, bæðí yfir jarðrækt og gripahald í ýmsum hlutum lands- íns. Fyrir einstaklinginn værí pað liagur, að pví leyti, sem hannpá getur á hyerjum tíma hérumbil séð efnaástand sitt, og, einsog vér höfum áður minnst á, vitað bver grein af búnaðinum er arðsömust; en almenningur fengi af pví Ijósari hugmynd um hvernig hagar tíl hingað og pangað í landinu. — J>eir s«n vildu kynna sér búnaðar ástand manna í ýmsum sveitum landsins, mundu einnig geta liaft ómetanlegt gagn af reikningum og skýrslum, líkum pví, sem hér hefir verið sýnt, pegar peim væri safnað saman frá mörgum, pví eins og nú stendur, er allur' samanburður á búnaðarástandi manna ómögulegur, ekki einungis í hinum ýmsu fjórðungnm landsins, heldur einnig í sveitunum í sömu sýslu eða jafnvel bæunum í sömu sveitinni; pví pó vér heyrum opt, og sjáum jafnvel prentað, að hér og par fáist 20 til 30 liestar heys af hveri'i dagsláttu, annarstað- ar, ekki nema 8 til 10 hestar pá erum vér pó eiigu nær hvað mikið heyið er, pví hestatalan á opt ekki saman nema nafnið. Yér heyrum líka marga segja, að kýrnar hjá peim purfi minst 30 til 40 liesta af töðu, til vetrarforða, ef pær eigi að geta gert fult gagn, aptur segja aðrir að 25 til 30 liestar sé kappnóg handa kúnni, og vér höfurn jafnvel heyrt góða bændur segja, að 20 liestar megi vel duga, liver pess- ara manna gefur mest hey viturn vér ekki, fyrr enn vér sjáum pað miðað við einhverja áreiðanlegri vigt eðamælir, holdur en hesta eða baggatal. MeSðnrsgjör. Með póstskipinu síðast var Jórd A. Hjáltálín skóla- stjóra á Möðruvöllum send stundaklukka og loptpingdar- mælir sem heiðursgjöf frá nokkrum vinum hans í Edín- burgh. Klukkan er öll úr guUi nema verkið sjálft, og fyrir neðan vísiraplötuna er vandaður loptpyngdarmælir. Er hvortveggja einhver hin fegursta og vandaðasta smíð er vér höfum séð. Gullplata er fest við klukkuna og er par á grafið: „Presented to Mr. Jón Hjaltálín by some friends in Edinburgh 1881“. (Gefnm herra Jóni Hjalta- bn af nokkrum vinum í Edinburgh 1881). Gjafalistann höfum vér séð, og eru par árneðal Jafðir (ladies) og Jávarð- ar, háyfirdómarar og háskólákennarar. — Gjöfin er hinn fegursti vottur um, að lierra Jóni Hjaltalín hefir tekist eins erlendis sem hér heima að ávinna sér elsku og virð- ing heztu manna er við hann liafa kynst, en Yölundar- smíði og gulli betra eru hin frægu nöfn gefandanna, pví- líkir gefendur eru engu síður vandir að virðiugu sinni, en fornkonungar fyrrum, er peir sæmdu hetjur, skáld, sagna- ritara og aðra ágæta íslendinga heiðurs- og virðingargjöf- um, en föðurlandinu ér ekki lítill sómi að peim manni, er getur sér pvílíkan orðstir. Meidui'sgrjöf’. Lærimeyjar kvennaskólans á Laugalandi í vetur hafa í vor gefið forstöðukonu skólans, frú Valgerði porsteins- dóttur fagra gullfesti sem vott um iimilegt þakklæti sitt, ást og virðingu fyrir tilsögn hennar á skólanum. MeihlarAiiHliir Gránufclagsiiis. Mánudaginn 20. dag júnímánaðar var deildarfundur haldinn í Oddeyrardeild Gránufélagsins á Akureyri, var til forseta íundarins kosinn skólastjóri Jón A. Hjaltalin og til skrifara prófastur Davíð Guðmundsson.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.