Norðlingur - 29.06.1881, Page 4
48
A fundinum skýrði kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson frá
efnahag félagsins og ]>ví hvernig verzlunin hefði gengið
petta umliðna ár. J>ó petta ár hafi verið fremur bágborið
og tap hafi orðið töluvert á íslenzkum vörum, pá sagði
kaupstjóri jafnörugt lánstraust félagsins hjá viðskipta-
vinum pess erlendis og áður, og sendi félagið jafnvel meiri
vörur upp til Islands í ár heldur en í fyrra. Atumein
félagsins voru nú sem fyrri hinar geypilegu skuldir
við verzlanirnar hér á landi sem í heild sinni hefðu vaxið
í ár (á ítaufarhöfn hafa skuldir töluvert lækkað og nokkuð
á Oddeyri, * en aptur aukizt á Siglufirði og Yestdalseyri);
höfuðstóll og gróði félagsins, sem til samans er um 200,000
krónur stæði fastur í verzlunarhúsum, skipum, vöruleifum
og einkanlega skuldum við verzlanirnar hér á landi, og
pví yrði lánið erlendis svo mikið og hlyti að vaxa ár frá
ári með vaxandi skuldum hér á landi. Allir fundarmenn
voru sammála um, að svo mætti eigi lengur til ganga og
brýnasta nauðsýn væri á pví að kippa pessu í lag sem
fyrst, komu fram á fundinum ýmsar tillögur um að ráða
bót á pessu, par á meðal sú að ákveða skuldhæðina í hlut-
falli við, hvað verzlun hins einstaka væri mikil við félagið
og skyldi petta mál rætt ýtarlega á aðalfundi félagsins 12.
september.
Hvað gang verzlunar félagsins snertir pá gat kaup-
stjóri pess einsog áður er á drepið, að sumar íslenzkar
vörur hefðu selzt í ár með skaða, einkurn ull og kjöt, og
væri enn pá töluvert óselt af peim vörum, aptur hafði
fiskur og lýsi selzt allvel. Matvara hefði verið í háu verði
einkum rúgur en skeð gæti að petta lagfærðist noklcuð síð-
ar er fiutningur kæmi frá höfnunum við Austursjóinn, sem
frosnar heíðu verið langt fram á vor; rúgur yrði nú seld-
ur við félagsverzlanirnar fyrir 24 krónur tunnan og væri
pó mjög lítið lagt á hann, aptur yrði bánkahygg og hálf-
grjón ódýrari heldur en í fyrra um 2 kr. Til pess að bæta
úr hinum dýru rúgkaupum hefir kaupstjóri flutt upp í ár
töluvert af maísmjöli, er mjög lítið vœri lagt á og ma-
ísinn væri sá bezti er fékst í Kaupmannahöfn, og sönnuðu
fundarmenn, sem höfðu reynt hann, að hann væri mikið
góður. Kaupstjóri pakkaði íélagsmönnum pá trygð er peir
hefðu sýnt félaginu í vetur er rætt var hér um vörupönt-
un að vilja eiuungis eiga við pað um stórkaup með góðu
verði; kemur hann nú með töluvert af vörum með mjög
láu verði til peirra kaupa bæði nú og seinna í sumar,
og er hann fús til að auka pau kaup eptirleiðis, og er
landsmönnum að pví stór hagnaður, sem er vonandi að
peir færi sér sem hezt til nota.
Kaupstjóri lýsti yfir pví að hann sæi sér eigi fært að gjöra
greinarmuu á ull einsog í fyrra, pví að kaupmenn heíðu
eigi verið fáanlegir til pess að aðhyllast pá stefnu. Eins-
og áður hefði verið tekið fram á fundum félagsins pá gæti
pað eigí tekið sig eitt útúr sér að skaðlausu með vöruvönd-
unina, hann yrði pví að sleppa sorteringu i petta sinn pó
hann gjörði pað sér pvernauðugt. — Að eudingu vott-
uðu fundarmenn kaupstjóra sitt innilegt pakklæti fyrir
starfa hans og trygð við félagið fyrr og síðar.
Kæstliðið haust keypti eg orgel (harmoníum) af Jóni
Arnasyni á Laugalandi á þeiamörk, sein hann hefir sjálf-
ur smíðað, og eptir tilmælum hans læt eg koma fyrir al-
mennings sjónir, lýsing af pessu hljóðfæri hvernig pað
reynist.
]pað er hæoi að hljóðstyrk og hljómfegurð í betra
lagi, og víst að engu leyti útásetningar vert, svo hættu-
laust mun vera fyrir hvern pann sem vill kaupa slík hljóð-
færi að panta pau hjá téðum Jóni, par eð hann líka seiur
*) J>að er eptirtektarvert að verzlunarstjóranum á Odd-
eyri, herra J. V. Havsteen hefir tekizt að færa skuldirn-
ar við verzlun pá, er hann \eitir forstöðu, niður í ár, og
pó vex sú verzlun stórum árlega og mun einhver sú stærsta
á landinu og í fyrra var sjáfarafii hér í rýrara lagi,
fi'yrir pá útsjón og lag sem herra Havsteen hefir sýnt í
pví að auka verzlunina og jafnframt minka skuldirnar á
hann heztu pakkir skilið frá félaginu.
pau með mun lægra verði, en pau venjulega fást erlendis
frá.
Af pví eg hefi áður lieyrt dæmt svo i blindni, að Jón
mundi alls ekki fær til að búa til pessi hljóðfærí svo pau
yrðu brúkleg vil eg fullvissa slíka dómendur um, að pví
fleiri sem fá að skoða petta hljóðfæri og önnur fleiri eptir
Jón, sem um pau geta dæmt, pá munu áðurgreindir dóm-
ar reynast palladómar, og skjótt falla um sjálfa sig.
Akureyri 16. maí 1881.
Magnús Eiilarsson.
J>eir sem ætla sér að kaupa „harmoníum“ ættu að
unna fremur innlendum smið hagnaðarins af sölunni held-
ur enn að vera að seilast eptir peim í útlönd lítið eða
engu betri. Ititst.
JAKKAEÁVARP,
J>egar Drottni póknaðist að taka af mér eiginmann
minn með peim sviplega athurði, að hann drukknaði með
síra Arna bróður sínum 3. dag nóvembermánaðar í vetur,
vöktust upp nokkrir góðhjartaðir menn til pess að styrkja
mig með fégjöfum, svo að fyrir góðverk peirra hefir mér
og mínum 3 ungbörnum verið boi’gið fyrir skorti pennan
vetur. Eyrst varð til pess hin góðfræga frú Valgerður
J>orsteinsdóttir, forstöðukona kvennaskólans á Laugalandi,
er ásamt hinum öðrum kennimæðrum skólans og lærimeyj-
unum gáfu mér 42 kr., par næst var mér færð 54 kr
gjöf frá kennurum og lærisveinum Möðruvailaskólans og
fleirum á Möðruvöllum, og loks skutu ýmsir menn á Ak-
ureyri saman handa mér 78 kr. fyrir milligöngu J>orgríms
læknis Johnsens og ritstjóra Skapta Jósepssonar. Auk
pessa, sem nú er tahð, gaf herra umboðsmaður Th. Daní-
elsson mér korntunnu og Eggert hóndi Stefánsson á Efriá
10 kr., Björn á Moldhaugum 4 kr. og Stefán á Hlöðum2 kr.
J>essa finn eg mér skylt að geta opinberlega peim til
verðugs lofs, er gjörðu á rnér og mínum ungu hörnum góð-
verk petta, er pau höfðu mist hina styrku föðurliönd sér
til forsorgunar, og bið eg pann, sem kann að gjöra langt
fram yrir pað, er vér höfum vit á eða kunnurn um að biðja,
að endurgjalda öllum pessum velgjörðamönnum mínum á
peim tíma og með peim gæðum, er peir mest parfnast.
Glæsibæ 10. dag marzm. 1881.
Ólöf Árnadóttir.
EmbæUaveitingar:
Eischer sýslumaður Skaptfellinga hefir fengið Barða-
strandasýslu. Davíð Scheving J>orsteinsson læknisembætt-
ið í sömu sýslu. Síra Páll Pálsson að Stafafelli J>ingmúla-
prestakall og Hallormstað par með fyrst um sinn. Síra
Markús Gíslason í Blöndudalshólum Stafafell, (hafði áður
fengið Ejallapingin). Kand. Eiríkur Gíslason Presthóla.
Síra Guðmundur Helgason Akureyri.
Seldar óskilakindur við opinbert uppboð í Hrafnagils-
hrepp, baustið 1880.
1. llílðuflekkóttur lambhrútur, mark: sneiðrifað fr. fjöður
apt. hægra, tvístýft fr. vinstra.
2. Hvít lambgimbur, mark: markleysa hægra, þvístýft
fr. vínstra.
3. Hvitkollótt gimbur, mark: heilrifað hægra biti fram. vinstra.
4. lambhrútur, mark: stýft hægra fjöður tr. vinstra.
5. Golshöttótt gimbur kollótt, mark: blaðstýft fr. hægra,
blaðstýft apt. vinstra.
6. Uvítur lambhrútur, mark: stúfrifað hægra, sneitt apt.
vinstra,
7. Hvítur hrútur mark: sýlt í stýfðan kelming fr. biti apt.
hægra stýfður helmingur fr. siti aptan vinstra.
8. Ilvít gimbur inark . Vaglskorið fr. hægra stýfður helming-
ur fr. vinstra.
9. llvítur lambgeldingur, skrúðadreginn á báðum, eyrum
mark hálft apt. biti fr. bægra, biti fr. fjöður apt. vinstra
10. Bíldótt gimbur, mark: tvístyft apt. fjöður fr. vinstra.
Möðrufelli 20 janúar 1881.
Páll Hallgrímsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil.
Pientari: Björn Jónssou.