Norðlingur - 10.08.1881, Qupperneq 2

Norðlingur - 10.08.1881, Qupperneq 2
nrinna enn einn stór skóli : þvívhvol'ki viröist mógulegt að á alla smáskóla fengust góöir kennarar nh aö styrkur af opin- ! beru íð fengist til þeir’-a allra, svo kent yröi til hlýt- ar í þeim, og væri þá illa farið. Þaö er eigi óhugs- andi, aö vel stofnaöur skóli íyrir alt Vesturumdæmið, ! gæti fengiö álitlegan styrk úr Hrútafiröi, eí hann yrði , settur á þann staö, sem Hrútfirðingar álitu haganlegan, og 1 þeir mættu nokkru ráða um stofnun og stjóm hans. j Skólajörðin verðnr að vera vel valin, ef verkleg búfræði i ætti að verða kend á henni Víðast mun mcga kenna túnarækt, en þaö þarf engu síður að keuna engjarækt J eða vatnsveitmgar, sumar- og vetrar-hirðingu búfjár og ! margt lleira. Sýslunefndin í Dalasýslu niun þvi hafa valið j svo vel sem kostur er á, að kjósa Asgarð til að stofna skóla á og vðr þekkjuin cnga jörð jafn hentuga í Dalasýslu og höldum að hún sð eigi til. Jörð þessi er á þjóðleiö | nálægt miðju Vesturumdæminu; hún hefur gott og mikið tún, gott og mikið íjalland heima, og þar renna fveir lækir ofan hlíðina. sein brúka má til vatnsvcitinga um hinn víðlenda Ásgarðs flóa, og vonandi er, að í honum i megi finna mótak; en þess inun eigi hafa verið leitað j hðr fyrri, því sauðatað og skóarhrfs roun hafa verið brúkað j til eldsneytis. það er skamt til ^ælingsdals laugar; og þó skriða sk nú hlaupin yfir hana mætti vera að viö hana mætti gjöra, þar menn vita glögt hvar hún er. í Ásgarði er að sönnu snjóasamt í ineira lagi, þegar norðan-snjókomur eru; en þó ekki svo, að eigi megi á flcstum vetruin nema fjárhirðingu úti sem inni. Yfir höfuð liefir þessi jörð verið um langan tíina álitin bezta bújörðin í Dalasýslu, af þeim sem ekkert sjóar-nh , eyja-gagn hala. Nú er í ráði að halda fund að Sauðafelli í Míðdölum í 2. dag júnfmánaðar næstkomandi, til aðræða um skóla- stoínun þessa; og er óskandi að þann fund sæktu þeir menn ■— einn, tveir eða þrír — úr hverri sýslu í Vesturumdæminu, sem beraskyn á.hversu þarfleg mentun er áríðanði til llfs og sálar heilla, og að hún er einka skylirði fyrir framför og hagsældum eptirkoinandi kyn- fílóða á lundi voru Að funrlur Jx-ssi n nð hnldnot é- Sanðafelli, er ekki af því að sú jörð geti verið vel hæfiieg skólajörð, heldur af hinu, að presturinn, síra dakop (iuð- mundsson á Sauöafelli, er hinn fyrsti hvatamaður þessa álornis, og hinn ötulasti íramkvæmari alls þess sem eftt getur efni og yiðgang þess, að skólinn verði stofnuður hús- ið bygt og sein fyrst íarið aö kenna; og hefur hann mikið lagt í söluruar á eiuu ári tíl þess, að skóla liug- myndin iieldur lilnaði en dæi útaf, þrátt fyrir margar hindranir uianað, elli og heilsu-lasleik sinn, sein haun mjög lítift lætur hiudra sig frá að styðja og styrkja þetta góða málefni, í orðum og verkuin. það sem hfer iiefir verið ritað um mentun og skóla- stoíun. er eigi þeirrar ineiningar. að þó skólar koinist ujip. að fyrir það veiði ciregið úr hitmi lógskipuðu heimakenslu. Það er heldur ætlun mín og ósk, að þegar sú heimakenslu sem nú er lögskipuð, er orðin inngróin meðvitund þjóðarinnar, þá veröi dálitíu við ! hana bætt, lil að mynda: nokkruiu cinföldustu og iiicó j áríðandi heilbrigöis reglum, eða öðru .-em þá kynni j að þykja mest áríðandi að innræta unglTiigum snemina. þer sem látið þá skoöun yöar í Ijósi: að hin lög- I skipaða kensla í skript og reikningi sð óþörf eða jafnvel I spillandi, að því leyti sem iðni og ástundun í vim.u áhrærir, gætið þess: að öll kunnálta og regluscrni í i vinnu og við liana er mentun, sein altaí tekur fram- fórum, og liefir tekið mörgum og rniklum framföruin hjá flestum þjóðum jarðarinnar síðan þær umiu á líkan hátl og yðr vinnum nú. Allur eymdarskapur vor á ró: s(i,a í vankunnáttu cða mentunarleysi feðra vorra; o; þvf kunna eigi fjósamenn vorir að bera út mykjuna, in þeir sein moka liesthús vor að gjöra það, svo þai gagn verði að hvorutveggja sem verða má til áburðai; og°þðr kunuið hvorki að búa til haugstæði, nð segji íyrir hvernig bera þarf hauginn eða verja haim skemdun og hafið ,svo þriðjungi, ináske hálfu minna gagn af áburði yðar en verða má. þar að auki hiiðið þör eigi margt það, sem verða má að góðum áburði á viðcigauQÍ jarðveg. Sð grasvöxtur og heygæði, undirstaða lífs- framfæris og efnahags sveitadóndans, ásamt lagi og kunn- áttu að afla heyja með dugnaði einsog þðr segið og satt er að miklu leyti, þá veröið þer aö játa, að góður áburður og rett meðferð á honum og jörðinni, se nndir- staða grasvaxtarins og heygæðanna. En eg segi yður satt, þðr kuunið harðla lítið f þessu, og þuríið þvf að láta syni yðar læra það, svo þcir geti betur enn þer notað sðr liina arösömu jörð. En þeir verða fyrst að læra að skrifa og reikna, þvf annars læra þeir ekkert gagnlegt livorki ser ne öðrum; jiví þetta er undirstaða als verald- legs lærdóms og aðal-hjálparmeðal til að geta lært það sem nokkur vandi er 4, til að geta gjort sjálfum sðr og öðrum grein fyri því. Eg hefi tekið til dæmis að bera út mykju og moka hesthús, svo sein þess auðveldasta að almenningsáliti, til að sýna hve mikið oss vantar í verklegri kunnátlu í flestum störfum, svo þau geti orðið oss að fullu gagni. En bókleg íræðsla eða munnleg tilsögn, jafnvel hvortveggja, hlýtur að ganga á undan, svo maðurinn viti og skylji hvað hann gjörir, annars mis- tækist honum opt og skaölega. Styðjið því, bræður góðir að öllu því, sem getur cilt kunáttu og velferð niðja yðar, í öllu þvf sein gagnlegt er, og gjörir þá hæfa til að standa sómasainlega í stöðu sinni, samkvæmt Guðs. skyn- seininnar og náttúrunnar boðum. Leggið fram Ið seni flestir — þvf minna má vera frá hverjuin — svo að nytsainur skóli komist sem allra fyrst á stofn; það er betri arfur niðjum yðar, enn inörg hundruð krónur, og fastari eign en nokkur jörð eða jarðar partur, og ber betri og vissari ávöxt. A. B. (bóndamaður) Ú i 1 e n (I a r f r j e 11 i r. Danmör/c. þ>ess er áður getið í jSforðlingi að konuug- ur hleypti upp þjóðþingimi danska af því að ráðaneytinu samdi svo illa við það og sendi það lieim með snuprmn fyrir únvta frammistöðu. Yar nú kosið á ný og töluverð- ar æsíngar; en við þær lcosnmgar ox motstöðumönnum raðaneytisins einniitt b^kur um hrygg og komu liðtleiri á þing en áður og Iiálfu verri viðfangs. Gekk ekkert sam- an a þinginu. og að síðustu var valin nefnd úr báðum þingdeildum til þess að koma sáttum á, en þá er „Yaldi- mar“ fór frá Höfn var útséð nm að það mundi takast, og hefir þingi verið slitið enn á ný; en úliklogt er að það ráð dugi eptir því sem kosningar fúru í vor. Vinstri- menn vilja ekkert eiga við ráðaneyti það sem nú er og neita því um að samþykkja fjárlögin, til þess aðneyðaþað til að fara frá, en nú er langt liðið framyfir þanu tíína er regluleg fjárlög skyldu samþykt af ríkisdeginum; fer þetta alt í miklum úlestri fyrir stjúrn og þingi. Veðurátta hafði nú mikið batnað, svo útlitið var betra fyrir uppskeru, þú hafði rúgur ekki fallið enn í verði, en mais var dálitið ú- dýrari og mun nú hér og á Oddeyri 100 pd. fást á 0 kr. Danir ætla nú í sameiningu með nokkrum öðrutn þjúðuin að stofnsetja vísindalegar rannsúknir sem næst Norðurheim. skautinu, raða Jijúðir þær, sem samið hafa sín á milli uin þetta fyrirtæki. rannsúknarstöðunum niður hringinn í kring- nin heimsskautið. Menn vonast til að hinar mentaðri suðurlandaþjúðir taki sig saman i líkum tilgangi hvað suð- urheimskautið snertir. Ekki hafa Englendin//ar enn þá lögleitt landbúnaðar- lögin nýju fyrir frlfcnd. og þar gengur alt í sarna úlaginu, og eru morð og úspektir hversdagslega, og hefir úaldar- seggjunmn vaxið mjög hugur við það að lúrin Jcaþólski erki- biskup Cröke hefir tekið allsvæsið málstað þeirra og haldið jafuvel æsingaræður í Tipperary múti valdi og yfirgangi Bngleudinga á írlandi. — Nýlega gjörðu írskir upp- reisnarmenn tilraun til þess að sprengja ráðhúsið i Líver- pool í loft upp, en þvi ráði var aítrað í tíuia. Fralclcar hafa sigrað í Ttmis, og eru bæði ítalir og Englendingar hæst óánægðir með þá herför. |>egar her- liðið kom heim sunnan úr Afríku til Marseille, þar sem að búa margir Italir, vildu þeir eigi fagna hemkomu liðsins

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.