Norðlingur - 10.08.1881, Blaðsíða 3

Norðlingur - 10.08.1881, Blaðsíða 3
st-iu aÖrir borgarbviar, og slóst fyrst í riskingar, og síðan ' ui'ðu manndráp af hvorum tveggju. Á Ítalíu hafa Frakkar aptur verið ofsóttir, og veitir stjórmmum örðugt að stilla , xnenn til friðar. Gambetta'ætlaðisör að fákosningarlögum landsins breitt í }iá átt að hann ætti hægra mcð sjálfur að ná æðstu völdum, og lionum tókst með málsnild sinni að fá pvi framgengt í neðri málstofunni, og liugðu menn að öld- ungaráðið, sem var öllu illu hótað, pyrði ekki að setja sig j móti vifja Gamhetta og meira hluta neðri deildar, en ráð- ið herti upp hugann og feldi lagabreytinguna, unir Gambetta j bið versta við. Svo lítur út sem semjast ætli með Tyrlqmn og Gril;lcj- nm um landamæri eptir vilja og tillögum stórveldanna. — En Dervich pasja hefir bæði með harðfengi og svikum tekizt að brjóta á bak aptur uppreistina i Albaniu. Fyrst sigr- aðist hann á uppreistarmönnum, og stefndi peim svo fyrir sig, en að peirri stefnu sveik hann pá og let hand- taka helztu foringjana og flvtja i böndum til Miklagarðs. ; — Nú er búið að dænia morðingja Abdul Aziz, og erupeir flestir fundnir sannir að ,sök par á meðal Jmr pasjar og hefir fyrir víst einn peirra verið stórvísir áður. Pasjarnir evu dæmdir til dauða og sex aðrir böfðingjar með peim. En tvísýnt mun hvort rfett sfe dæmt. Á Rússlandi vill ofstopi Níhílista litt sefaSt, peirhafa j orðið sannir að sök um að hafa viljað sprengja Alexander J flriðja í loptið, er hann keyrði yfir brú eina í St. Pfetui's- j borg, en pau vélráð komust upp í tima. Keisarinn situr lengstum í höll nokkurri fyrir utan höfuðborgina og eru Níliilistar ósparir á að senda honum hótanir, en hann fer sínu fram; er hann álitinn vel stiltur maður og stefnufast- ur; og ekkert hefir hann cnn rýmkað uni frelsi pegna sinua, enda munu fáir af peim hafa vit á með að fara. Iveisar- ínn hefir haft lögreglustjóra-skipti, látið Loris Mdihojf frá sfer fara. en tekið aptur í hans stað Ignatieff, liinn fyrri sendiherra Itússa í Miklagarði, duglegan mann og einbeitt- an. — Rússar hafa „slegið“ Englendingum „plötu“ í Asíu; hfetu peir að lmlda heim úr Túrkesta.n og leggja landið eigi uiidir sig ef Englendingar færu úr Afgauistan. Englend- ingar gengu að pessu og hfeldu heimleiðis til Indlands, en líýssar pokviðu sfer aðeins um set og lfetu par höfðingja landsins vinna sfer hollustueiða, pykjast Englendingar illa blektir, og hafa stöðvað frekari beimferð liðsins úr Afgan- istan, en pað er nú nokkuð um seinan, pví Afganistan er nú í höndum innlendra böfðingja, sem eru peim litt vinveittir. Sildarveiði Norðmanna við lsland 1880. í norskum blöðum er skýrsla um síldarveiði Norð- manna lifer við land í fyrra, að 10 ffelög hafi liaft hfer íitgerð til pessarar veiði, 1 íslenzkt og 9 norsk frá Stafangri Haugasundi, Björgvin, Flóru og Aalesund. Yeiðina stund- uðu 30 netlög, p. e. 30 skipshafnir með sitt síldarnetið hver; liver skipshöfn a0 manns, par af 4 beykirar. Til millitíutniuga og ýmsrar aðstoðar við veiðina voru höfð 18 gufuskip og 70 seglskij). Aflinn gizka menn á að muni hafa nuinið 100,000 tunnum. Mestur var atiinn í septbr. og oktbr. ; og síldin pn langvænst, stærri en norsk vorsíld. Verðið var 10 kr. tunnan í veiðistöðunuiu á íslandi, en seldist 24 kr. erlendis framan af, síðar 20 kr:; mest til Svípjóðar og Búslands; dálítið til pýzkalands; par er síldin reykt. Lítið sem ekkert seldist til neyzlu á íslandi. lslenzkar kaupstaöarvörnr 1880- Eptir pví sem segir ( venjul. ársskýrslum peirra Simmelhags og Holms. brakúna i Kaupmannahöfn. um aðtíutning i ýinsum varningi frá Norvegi, íslandi og (Iræn- landi, bcfir árið 1880 flutst frá íslandi til Kaupmanua- liafnar: af ull...................- . . um 100000 pd. — saltfiski..........................— 9300 tnr. — harðfiski..........................— 13831 — — sauðakjöti söltuðu .... — 1038 tnr. — tólg . . , . . . . . . — 365000 — sauðaskinnum söltuðum . . — 38000 — æðardún kreinsuðum ... — 7600 — Til Englands hafði flutzt frá íslandi petta ár (1880). af ull.........................um .675000 pd. — saltfiski..................— 9125 skpd og til Spánar af saltfiski ... — 25744 — . Samtals til Kaupmaunahafnar og Englands af ull 1880 um 1675000 pd. af ull 1879 — 1727000 — Samtals til Kaupmannahafnar, og Englands og Spánar: af saltfiski 1880 .............urn 48700 skpd. ------- 1879 ..................— 39137 — —Verðlagið var í Kaupmannkhöfn pannig: á hvítri ull norðlenzkri ..... 85—96 a. pd. -------— sunnl. kriugum ... 78 - — - ----- — vestfiskri——— 80 - — - svartri ull............. 70—80 - — - mislitri...................... 60—76 - — - hákarlslýsi tæru . . . - dökku lýsi.............. - saltfiski hnakkakýldum . í öðrum saltfiski vestf. I. ----------------------II. - sunnl. og norðl. saltf. I. ---------------------- II. 39’A—44 kr. tn. 32—40 ----- 48—65 — skpd, 45—55 — — 36'á — — 41—46 — — 27-30 — — - smáfiski söltuðum............. 32—36 — — - ýsu........................... 25—32 — — - harðfiski vestf. og sunnl. . . 100-110 — — - —--- norðl. og austf. . . 65—85 — — - sauðakjöti (söltuðu) .... 44—56 — tnr. - tólg.................... 30—33 a. pd. - sauðargærum, söltuðum. . . 510-640 - „Búntið,, - æðardún hreinsuðum . . . ll’A-12',4 kr. pd. Ullarverðið og harðfisksverðið fór lækkandi undir árslokin; en saltfiskur hækkandi eptir pví sem áleið árið og söinuleiðis tólg, lýsi, sauðargærur og æðardúnn. Sauða-, kjöt lækkandi. í ullarverðinu eru umbúðir með taldar. í saltkjötstunnunni talin 224 pd.; og í lýsistunnunni 210 pd., ílátið talið frá í verðinu. Á Englandi scldist sunnlenzk ull hvit á 67^ — 80^ (9 — 10« d.) pundið euskt =453 grömm) að frátöldum umbúðum,, en norðlenzk 82 — 92 a.; mislit ull 22',4 e‘ (3 d.) lægra, Saltaður pyrsklingur 28 — 38 kr. skpið, ýsa 21 — 30 kr- skpd. Til Spánar seldist vestfirskur saltfiskur 46—-50 kr. skpdið (52—57 r. m.), en sunnlenzkur 40—441 kr. (45_____50 r. m.)— fluttur á skip á íslandi. Spánarfiskur frá íslandi reyndist óvenjulega góður petta ár, og fór pví verðið hækkandi. Aðfaranóttina l. dags águstm., póknaðist guði að kalla til sin míua astkæru konu. Sofíu Jakobínu Hav- steen, fledda Thyrrestrup. Jarðarförin fer fram 12. dag p. m. Akureyri 5. ágúst 1881. «7. fí. Havsteen. Frá alþingi. (Framh.) Frumvörp, borin upp af pinginönnum. Frumvörp til laga um rfettindi búsettra kaupmanna. Felt í neðri deild.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.