Norðlingur - 10.08.1881, Page 4

Norðlingur - 10.08.1881, Page 4
48 I'rumvarp til viðauka víð log 27. febr. 1880 um eptir- laun presta. Sampykkt í neðri d. felt í efri d. Frumvarp til laga um nýtt lækniskérað. Felt ín. d. Frumvarp til landbúnaðarlaga. Frumvarp til landamerkjalaga. Frumvarp til laga um friðun fugla. Frumvarp til laga um bann gegn innflutningi á útlendu kvikíé. jprumvarp til laga um breyting á tilsk. 12. febr. 1872 um stofnun búnaðarslíóla á Islandi. Frumvarp til laga um lán banda Sv. Sveinssyni bú- fræðing til stofnunar búnaðarskóla. Tekið aptur. Frumvarp til laga um breyting á 1. og 2. grein laga 11. febr. 1876 um stofnun læknaskóla í Reykjavík. <Samp. í neðri deild. Frumvarp til laga um stofnun búnaðarskóla í Vestur- amtinu. Tekið aptur. Frumvarp til laga um afnám ábúðarskatts og niður- færslu á lausafjárskatti. Frumvarp til laga um að nema úr lögum ákvörðun um veiði á fslandi, í tilsk. 20. júní 1849. Tekið aptur. Frumvarp til laga um aðíiutningsgjald á kaffi, kaffi- bæti, sykri og sírópi. Tekið aptur. Frumvarp til laga um breyting á tilsk. 2(>. febr. 1872 um póstmál. Samp, 1 neðri deild. Frumvarp til laga um viðauka við tilsk. 4. maí 1872. Frumvarp til laga um gistingar og vínfangaveitingar. Frumvarp til laga um nýjan pingstað í þingvallahreppi. Frumvarp til laga um breyting á lögum 27. febr. 1880 um Gfarpsdalsprestakall. Sampykkt í efri deild. Frumvarp til laga um afnám íýrirmæla í opnu brefi 22. marz 1855 um Selaskot á Breiðafirði. Felt í neðri deild. Frumvarp til laga um sölu á fangelsinu á Húsavík. Frumvarp til laga um afriám amtmannaembættanna. Frumvarp til laga um afnám biskupsembættisins. Frumvarp til laga uin skipti á Gulibringu- oglvjósar- býslu í 2 sýslufélög. Frumvarp til laga um nýtt læknisumdæmi á Seyðis- firði Frumvarp til laga um friðun hreindýra. Frumvarp til laga um tollvörugeymslu. Frumvarp til laga um borgun handa hreppstjórum og öðrum, sem hafðir eru til að fremja réttargjörðir. Frumvarp til viðaukalaga við lög 14. desembr. 1571 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum. (Frá efri deild). Frumvarp til laga um að söfnuðir taki að sér umsjón og fjárhald kirkna. (Frá efri deild). Tillaga til pingsályktunar um að setja nefnd til að endurskoða lög um skipun prestakalla 27. febr. 1880. Uppástunga til pingsályktunar um að setja nefnd til að rannsaka aðgjörðii' og framkvæmdir la/idstjórnarinnar við- vílvjandi pvergirðingum kaupmanns H. Tli. A. Thomsens í Elliðaánum. TiJlaga til pingsályktunar frá endurskoðendum lands- reikninganna viðvílcjandi lestagjaldi af póstgufuskipum. Tillaga til pingsályktuuar um saí'n af gildandi lögum hér. Tillaga til pingsályktunar um nefnd til að semja frum- varp til laga um rétt peirra trúarfélaga, er eigi eru í pjóð. kirkjunni. Tillaga til pingsályktunnr um að landshöfðingi sjái um að umsæJíjendur brauða Jeiti meðmæla hlutaðeigandi saíri- aða, o. s. frv. Auglýsingar. — Landshöfðinginn yfir fslandi liefir samkvæmt tillög- um amtsráðsins í norður- og austuramtinu sampyklct að 2000 kr. peim, sem til falla búnaðarfélögum og sjóðum liér í amtinu fyrir yfir standanda ár af fé pví, sem veitt er í fjárlögunum 9.gr. C. . til oT.iji- ’> tuT. v>'T fc: milli peirra, sem næst má verða peirri reglu, að hvert pessara búnaðarfjelaga fái eptir pví moiri eða minni styrk, sem fjelagið framkvæmir á pessu sumri meira eða minna af parfiegum og varanlegum endurbótum. Skora eg pví á pau búnaðarfjelög Jijer í amtinu, sem óska að koma tíl greina við sldptinguna, að senda mjer sem oddvita amtsráðsins skýrslu um framkvæmdir sínar á pessu sumi'i i síðasta lagi innan lö. september p. á. Skrifstoí'u norðui'- og austuramtsins, 28. júlí 1881. J. Havsteen settur. Wliliiimt JiUltÍeMMl, sem hej'ir Fiskiverzlun í stórkaupum, 15 Pitt Street Liverpooi — stofnsettu 1821 ~ tekst á hendur að leaupa og selja, sem milligongumaður heita skipsfarma aj íslenzkum og fœregskmn saltfiski, l'óngu og isu. (Bankier: LiverpooJ Union Bank) Mánudaginu hinn 30. dag júlímánaðar næstliðna, fann ég undir skrifaður rauðskjótta in yssu 5 til 7 vetra gainla, aljárnaða 6 boruðum skeifum, frainá svo nefnduin Bleiksinýrardalssönduin, hryssan er klypt í framnár- um og eptir hryggnum, meira og ininua, Iivít á fótum, taglið miki hvítleitt og stýft ai' pvf að neðan uin konungs- nef, livít um báöa bóga og með hvítum toppi í faxi og hvít á ieiidum eri marklaus. Öá er sannar sig að vera réttan eigunda liryssu pessarar, sein cr vökur, má vitja hennar til inín, gegn endurgjalds fyrir fund á heimi, pössun og haga gauugu meðan hún or í miuni uinsjón, eiiinig verður eigandi liiyB»uiiuar aö borga ui«r prenliui auglysingar í tveim biöðum á Akureyri. Steinkirkju 4. dag júlí. 1881 Kristinn Óli Jónatansson Á næsfliðnu liausfi var rnér dregið svart hríítslamb er 'eg ekki á, enn þó var lambið ineð réttu fjármarki rnínu: sýlt hægra sýlt vinstra biti liamun. tíeti nokkur sannað þctta lamb sfua eign vitjar hann andvirðisins til mín og semur við tnig um markiö i'ranim- veigis fyrir Septembennánaðarlok næst komandi og borgar þessa auglysingu Víöirkeri 6. júlí 1881. Skúli Jónsson Héi’ eptir fylgi jeg ekki yfir Hörgá eðu Yxnadalsá nema fyrir borgun 20 aura minnst og par yfir eptir kringnmstæðum. Hamri 24. mai 1881 K. Kristjánsson. Nýlegur torfbær vel bygður verður til sölu á næst- komanda vori. Listbafendur verða að semja við mig um kaupin fyrir næstkománda nýár. Stangarbakka við Húsavík 1. águst 1881. Jóhannes Ólafsson. Yið Hi'ísey iiggja nú 43 noruk síldarveiðiskip. — 24. júli kom hingað eitthvert hið minsta. skip, er nokkurntíma héfir siglt verið á ínilli íslands og Noregs, pað var aðeins 3 lestir á stærð og hafði siglt á 3 súlahringum frá Hauga sundi til Seyðisíjarðai'. — Skotið liefir vei'ið á Garfield forseta Sambandsríkjanna í Norðnrameríku. f Dáinn er guðfræðinguriim Magnús Eíríksson í Kaup- mannahöín. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil. Preutari: lij.örn J ún jsin.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.