Norðlingur - 22.10.1881, Blaðsíða 4

Norðlingur - 22.10.1881, Blaðsíða 4
68 Með því að mjög hafa verið misjafnir dömar manna um hagi Gránufðlagsins og margir eru lelagsmenn fremur tortrygnir, þá höfum vðr leyft oss að sctja hðr niðurlagið á brðfi stjórnarnefndarinnar til undirskrifaðs og Gunn- ars Einarssonar í Nesi, sem sýnir, að endurskoðunar- menn fðlagsins og stjórn þess eru samtaka í því að rann- saka sem nákvæmast reikninga iðlagsins, og hafa sem beztar gætur á ástandi þess; er mikil trygging f orðum annara eins manna og þeirra þriggja stjórnarnefndar- manna, er undir brðfið hafa ritað. Skapti Jósepsson. tí E VOPNAFIRÐI. Það sem hðr í sveit hefir þótt mestum tíðindum sæta er fráfall Ilaldórs próf. og riddara á Hofi; það er líka von, því iiann haföi allra rnanna mest og bezt sameinað í eigin persónu göfgan höfðingja og lítillátt Ijúfmenni. Einkis manns vcit eg meira saknað, ekki einungis af sóknarmönnum hans, heldur öllum sem höíðu haít einhver kynni af honum, því hann haíði laðað að sðr hvers manns hjarta. Pað er vonandi að þess verði ebki lengi að bíða að æfisaga og útfarar-minning hans birtist aiþýðu. Vopnfirðingar, og ekki einungis þeir, heldur einnig hinir mörgu um alt land er hafa íionum svo margt og mikið að þakka, ættu, ef þeir vissu sóma sinn, að reisa honum þann minnisvarða er honum sæmdi og gæti staðið sem lengst „óbrotgjarn® á leiði hans. Sóknarmenn hðr hafa allir í einum anda sent landshöfðinga meðmælingar og bænarskrá utn að meiga halda hðr, sem presti íramvegis, síra Jóni, syni hins látna, sem að undanförnu hefir verið að- stoðarprestur föður síns og hefir getið sðr ást og virðing manna alnient. En það fer að likindum nú sem optar, að veitingar-valdið þykist sjá betur en sjálfir vðr. tíll MÝRASÝSLU, 5. september. Heðan er ekkert sðrlegt að írelta, nema grasbrest mikinn á túnum og harðvelli, en að öðru leyti er tíðin hagstæð. Þingmenn eru nú komnir heim, eða um það leyti. Jafnvel eptir játningu sumra þeirra hefir þetta þing afkastað litlu, bæði að vöxtum og gæðuni, og er það ó- heppilegt. Pó má líklega treysta því að fá aö heyraí blöðum voruin dýrðlegan lofsöng um þá menn, sem mest eru valdir að sundurlyndi því og ilokkadráttum er eyðilagt hafa þetta þing. tíli KELDUIIVERFI, 5. október. Hfeðan úr sveit er fátt að frðtta. Sumarið var freinur kalt frain að höfuðdegi, en síðan hafa optast verið hlýir sunnanvindar Grasbrestur á túnum að þriðjungi og sumstaðar ineiri, en útengi sprottið í betra lagi, eru þvf heyföng inanna hðr í sveit í góðu meðai- lagi og nýting á þeira góö. Engin veikindi hafa geng- ið þetta suroar nema kighósti á börnum, þó hefir ekkert barn úr honum dáið. Fimtudaginn hinn 29. f. m. vildi það slys til að Grjótnesi á Slettu að 3 menn druknuðu í fiskiróðri; formaðurinn hðt Pórarinn Benediktsson, ungur raaður nýkvæntur og hinn mannvænlegasti, hinir voru: Guðjón Jónasson, einnig frá Grjótnesi, unglingsmaö«r og Jósep Jónsson ekkjumaður frá Kílsnesi. Penna dag var hvíta logn og sást til bátsins frá Grjótnesi þangaötil seint um daginn að hann hvarf og hefir ekki sðzt af honum síð- an. cr það meining manna að hvalur hafi grandað skipinu. Síldarveiði Norðmanna her á firðinum er ennþá hver«i riærri lokið, liggja nú fi m m g u f u s k i p á firðinum og enn nokkur seglskip, sem öll fara alferrnd af síld til Norvegs og ennþá er von á fleiri gufuskipum. Als munu í sumar fara fimtán gufuskip og um 60 seglskip með hlaðfermi heðan til Norvegs. Með gufuskipinu -Norden., er síðast kom, frðttist að gufuskipið .Ingiborg. skipstjóri Hauge, hefði þrotið kol á heimleiðinni til Haugasunds og orðið að brenna öllum bátunum og steinolíufötum, og kom þó eittkvað áttatíu mílum norðar að landi en það ætlaði sðr. Skipstran d. [>ann 14. þ. m. straodaði hið norska gufu- skip «Bravo« framundan Hjálmhöfða í þistilfirði; hafði gufu- vðlin bilað kl. 5. um morguninn norður af Sléttu og skipíð rekið svo inn fjörðinn fyrir ofviðrinu og kastaði þar attker- um cV« mílu undan Hjálmhöfða en þar er útgrunt og boðar miklir. Skipverjar settu nú út bátana og fóru 8 menn f fyrri og meðal þeirra stórkaupmaður Otto Vatne, sá bátur komst nálægt landi en kvoldi þó á 3. eða 4. báru, en öllum mönnunurn skolaði í land lítt meiddum. Nú fór hinn bát- urinn með 9 manns frá skipinu, þar á nreðal skipstjóri íkips- jómfrúin og 2 íslendingar, en báturinn kvoldi langt frá landi og sömuleiðis báti með farangri. og fórst hvort mannsbarn, er á var. Skipið flaut töluvert á eptir, en er nú sokkið. Skipstrand. Á Hofsós-höfn, strandaði haustverzlunarskip stórkaupmanns L. Popps í suðvestanroki 30 sept. komust allir menn af, en skipið rak iítt laskað i land rétt fyrir utan kaupstaðinn ; var uppboð haldið 12. þ. m. og seldist kjöttimnan frá 26—30 kr. saltfisksvættin á 3—4 kr. og gærubúntið á 2—3 kr. en skipsskrokkurinn með föstum köðlum á 625 kr. Haustverzlun hefir verið hérog annarstaðar norðanlands, er til hefir spurst, með mesta móti, hafa bændur fargað með mesta móti af heyjum, sem nú eru með minsta móti, en heyfyrningar litlar undan hinum harða vetri. Verðlag mun hafa verið hér 12—20 aura á kjöti pundið. mör 28 au. gærur 1 kr. 50 au.—3 kr. Mælt er að verzluoarstjóri Stelán Jónsson á Sauðárkrók hafi gefið 20 a fyrir hvert kjötpund og 3 kr. fyrir gæruna, og að llúnvetningar hafi jafnvel fengið lOg eða ferðakosriað að auki. Slímon stórkaupmaður hefir ( haust flutt fjóra skips- farma af iifandi fé frá Norður- og Austurlandi og borgað mest í gulli og með ódýrum nauðsynjavörum og tekst honum betur að bæta úr hinu mikla peningaleysi landsmanna en alþingi, er feldi hinar tvær tilraunir er lil þess voru gjörðar á þingi í sumar, og þarmeð voru að margra hyggju feld tvö helzlu nauðsynjamái, er þetla þing átti urn að Ijalla. Auglýsingar. Atbygli almennings er leitt að góðum byrgðum af allskonar ritföngum í bókaverzlun minni til alpýðukennslu. þ>að er: pappír af mörgum tegundum, pennar, blek og reikningsspjöld, griflar, blýantar og strokleður, svo og skrif- bækur, forskriftir og fleira. Akureyri, 19. sept. 1881. Frb. Steinsson. Þann 27. þ- m- tapaöist á götunni írá veitinga- húsi gestgjaía L. Jensens og út að Apothekinu sessa úr söðli óútsaumuð, annað borð sessunnar var af flöjeli en hitt af brúneli með mislitum siffrugarns-streng í kring. Finnandi er beðinn að gjöra svo vcl að skila henni til herra bókbindara Frb. títeinssonar á Akureyri mót sanngjörnum fundarlaunum. p. t. Akureyri 29. *ept. 1881. Á. Kristjánsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. pliil. i’reutari: Björn Jónason.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.