Norðlingur - 23.03.1882, Blaðsíða 3
48
SKÝllSLA
Um fund amtsráðsins í norður- og austurumdæminu
7. rnarz 1882.
Ar 1882 hinn 7. var fundur amtsráðsins í norður og
austurumd&minu settur á Akureyri af forseta anitsráðs-
ins, settum amtmanui J. Havsteen og amtsráðsmönnun-
um, presti Arnljóti Ólafssyni og varaamtsráðsmanni, rítstjóra
Skapta Jósepssyni.
Mál pau er komu til urnræðu á fundiuum voru pessi:
1. Forseti lagði fram bónarbréf sýslumannsins í
Skagafjarðarsýslu, dagsett 31. október 1881, um 500 kr.
styrk handa jarðabóta- og kynbótafélagi Skagíirðinga af
pví fé sem ætlað var til eflingar búnaði á árinu 1881, en
landshöfðingi hafði sent amtsráðinu pessa bænarskrá til
pess að hún yrði tekin til álita við útbýtinguna á peim
860 kr., sem lagðar höfðu verið fyrst um siun í búnaðar-
sjóð amtsins, og sem landshöfðingi með bréfi sínu 10. okt,
f. á. hafði falið amtsráðinu að útbýta fyrir sína hönd. —
Amtsráðið gat nú pegar af peirri ástæðu eigi veitt svo
mikinn stvrk, sem sótt var um, að búið var pegar að út-
býta 435 kr. af hinum fyrnefndu 860 kr., enda hafði jarða-
bótafélagsdeildin eigi unnið neina jarðabót enn, sem sam-
kvæmt bréfi landshöfðingja 15. júní 1881 (Stjórnartið. B.
1881 bls. 65) má álíta sem skylyrði fyrir pví, að búnaðar-
félög geti orðið aðnjótandi styrks af peirri fjárveiting, sem
liér er um að ræða: Eigi voru lieldur framkomnar svo
greinilegar skýrslur inn framkvæmdir kynbótafélagsins, sem
amtsráðið hafði getað búizt við, og póttist amtsráðið pví
eigi geta veitt félaginu neinn eiginlegan styrk, en vildi pó
láta pað fá 100 kr. póknun í petta skipti.
Framlögð vax bænarkrá frá búnaðar- og samvinnufé-
lagi Yopnfirðinga um styrk af sömu fjárveiting: Amtsráð-
ið veitti pessu félagi 80 kr. styrk samkvæmt skýi-slum pess
um framkvæmdir sinar á árinu 1881.
Framlögð var bænarskrá frá búnaðarfélagi Yallahrepps
í Suðurmúlasýslu um viðbót við pann 20 kr. styrk, sem
félaginu hafði verið veittur á næstliðnu hausti af pví fé,
sem ætlað var búnaðarfélögum og búnaðarsjóðum hér i
amtinu árið 1881, par sem styrkur pessi væri næsta lítlll
i samanburði við pað, sem veitt var ýmsum öðrum búnaðarfé-
lögum við sama tækifæri, en félagið gat pess, að pessi ó-
jöfnuður kynni að hafa orsakast af pví, að pað hefði eigi
talið í skýrslu sinni um aðgjörðir félagsins nema pær
jarðabætur, sem beinlinis böfðu verið unnar með félags-
lagsvinnu, en slept pví sem einstakir menn hefðu látið vinna
af eigin rammleik á jörðum sínum, en önnur félög. sem
lieíðu fengið meiri styrk, eu Yallahreppsfélagið hefðu eigi
unnið meira með beinlínis félagsvinnu, en pað. Amtsráð-
ið var á peirri skoðun, að eigi bæri að veita styrk fyrir
aðrar jarðabætur, en pær, sem félögin sjálf ynnu, en par
sem pó pau félög sem getið er um í bænarskrá Valla-
hrepps að líkindum mundu hafa fengið nokkurn styrk fyr-
ir jarðabætur einstakra manna vildi amtsráðið veita félag-
inu í viðbót 20 kr., til pess að bæta nokkuð úr pessum
ójöfnuði.
2. Tilpess pað ætti sér okki stað framvegis, að bún-
aðarfélög fengju styrk að tiltölu við jarðabætur, sem eigi
væru unnar með félagsvinnu, ályktaði amtsráðið, sem á
yfirstandandi ári mun fylgja hinni sömu grundvallarreglu
við tillögur sínar um útbýting pessa fjár, semáárinu 1881,
að auglýsa fyrir fram pær reglur, sem pað mun byggja
tillögur sínar á, og eru pær fyrir petta ytírstandandi ár
eins og hér skal sagt:
1. Eigi skulu aðrar jarðabætur taldar í skýrslunum, er
fylgja með bónai-bröfum félaganna um styrk af fé
pví, sem ætlað er til eflingar búnaði, en pær einar,
sem félagsmenn vinna sem félagsmenn, og pví eigi
pær, er peir vinna utanfélags, svo sem áskyldar jarða-
bætur leiguliða í byggiugarbréfum peirra o. s. frv.
2. Jarðabótinni skal nákvæmlega lýst, bæði hver hún sé
og hvernig henni sé háttað, svo sem hvað háir og
breiðir garðar, brýr og girðingar séu að meðaltali eða
skurðir djúpir og breiðir; hvernig sléttað sé, t. d.
hvort með plóg eða spaða, hvort undir sé borið gras-
rótina o. s. frv. hve margar dagsláttur eða ferfaðmar
séu gjörðir að flæðiengi með peim eða peim flóðgörð-
um o. s. frv.
3. Metið skal hve mörg gild dagsverk jarðabótin sé, og
sem sönnun fyrir áreiðanlegieika dagsverkanna skal
fylgja með vottorð frá hreppsnefndar oddvita eða tveim
valinkunnum mönnum
4. Skýrslur pessar ásamt með bónarbréfum félagstjór-
anna skulu komnar til forseta amtráðsins fyrir 10.
okt. næstkomanda.
3. p>að sem nú var eptir af hinuin fyrgreindu 860kr.,
225 kr. leggur amtsráðið til, að megi renna í búnaðarsjóð
norðui-- og austuramtsins fyrir fult og alt.
4. Eorseti lagði fram bréf landshöfðingja dags. 6. febr.
1882 par sem hann felst á tillögu amtsráðsins um fjár-
veitingar til fjallvegagjörðar árið 1882, og veitir enn fremur
700 kr. til pess að fullgjöra fjallvegina á Vatnsskarði og
Siglufjarðarskarði Skagafjarðarsýslumeginn. Ennfremur veit-
ir landshöfðingi par 2500 kr. til pess að styrkja að hel-
mingi sýsluvegasjóði til að bæta sýsluvegi á aðalpóstleið-
unum — en paraf eru 600 kr. ætiaðar til brúargjörðar á
Valagils á í Skagafjarðarsýslu —, og felur amtsráðinu að
skipta peim 1900 kr. er eptir eru milli sýsluvegasjóðanna
í norður og austurumdæminu, er fullnægja skilyrðum
peim, sem sett eru í fjárlögunum um petta efni. Með
sama bréfi landshöfðingja fylgdi bréf sýslumannsins í
Húnavatnssýslu dags. 11. janúar p. á. um 30000 kr. til
vegagjörðar á Grímstuuguheiði |>essi fjallvegur er eigi
aðalpóstleið, en pær eiga eptir fjárlögunun að sitja í fyrir-
rúmi fyrir öllum fjallvegabótum; fyrir pví gat amtsráðið
eigi mælt fram með fjárveiting til pessa fjallvegar, nema
pví aðeins að fé yrði afgangs frá vegagjörðum á póstleið-
unum.
5. Með sama bréfi, 6. febr. 1882 hefir landshöfðingi
veitt 1100 kr. til hinnar fýrirhuguðu sæluhúsbyggingar
petta ár á Mývatnsöræfum. Amtsráðið félst á tillögur
sýslunefndarmanns Jakobs Hálfdánarssonar á Grímsstöðum
nm stað sæluhússins og fól honum á hendur að annast
um pessa sæluhúsbyggingu samkvæmt skýrslu peirri og
áætlun, sem hann hafði sent amtsráðinu. í samanburði
hér við framlagði forseti bréf, dags 7. febr. 1882 frá
óðalsbónda Pétri Jónssyni í Reykjahlíð með tillögu um
byggingu skýlis eða sæluhúss á Eystraseli á veginum yfir
Mývatnsöræfi, og áætlar hann kostnaðinn til pess um 200—
300 kr. Amtsráðið áleit að pessi skýlisbygging gæti eng-
an veginn komið í staðinn fyrir sæluhúsbygginguna við
ferjustaðinn á Jökulsá, heldur gæti hún vel komið til greina
síðarmeir sem viðbót við hana, par sem hún gæti orðið
hentug ferðamönnum á leiðinni milli Jökulsárferja og
Beykjahlíðar.
Fleiri mál komu eigi til umræðu á possum fundi og
var svo fundi slitið.
Lýsing á dskilafé og hrossum seldum í Ilönavatnssýslu
liaustið 1881.
1 Vindhælishrepp:
1. Hvítur sauður 3. v., stýft fj. ír. h., sneitt a. biti fr. v.
2. — — 2. v., geirst. h. sn. fr. gagnfj. v.
Brin. Þorke,
• 3. Hvítur sauður vgl., stýft fj. fr. h., sneitt og fj. fr.
vaglsk. a. v.
4. Hvítur sauöur vgl., sn. a. vaglsk. fr. h , sýlt f helm. fr.
vaglsk. a. v. Bim. J II: eða stúfi. í helm.vglsk. a. v.