Norðlingur - 20.04.1882, Blaðsíða 4
68
er það hafði siglt svo sem 2 tima, fór það að sökkva að
aptan; hafði sjór gengið í það nm göt. sem eigi hafði verið
gætt að að skrúfa tappana f. Á skipinu voru 25 menn,
einn bátur var á skipinu; í hann björguðu sér svo margir,
sem í hann komust; en hinir fórust á ekipinu.
Hinn 16. dag jan. geysaði ofsaveður um norðurhluta
Noregs; heÐr það valdið afarmiklum skeindum, feykt burt
geymsluhúsum, bátum, veiðarfærum og jafnvel ibúðarhúsum;
skaðinn er ómetanlegur. íbúarnir eru mjög bágstaddir ;horf-
ir til hallæris ef eigi er hjálpað því bráðara. þingið í Nor-
egi hefir veitt 100,000 kr. til að iina bágindi þeirra, sem
skaðann hafa beðið.
Nú hefir Cuito, banamaður Garfields, verið dæmdur til
dauða; dóminn á að framkvæma í næstkomandi júním.
Tíýlega hefir verið skolið á Vikloriu Engladrottningu.
Anglýsingar.
Af því fé, scm í íjárlögunuin fyrir árið 1882—83.
10. gr. 4. er veitt til ellingar búnaði, mun eptir því,
sem venja hefir verið hingaö til 4000 kr., hvort áriö
fjtfla til Norður- og Austuramtsins, þannig, aö lands-
höföinginn samkvæmt íyrirmælum fjárlaganna útbýtir
þcssari upphæö eptir tillögum amtsráðsins, aö hálfu,
eða 2000 kr., milli búnaöarfélaga og búnaöarsjóöa. Á
íundi sínum 7. þ. m. hefir amtsráðiö ályktað, aö fylgja
á þessu ylirstandanda ári hinni sömu grundvallarreglu
sem á árinu 1881, aö hvert þeirra búuaðarfélaga, sem
hér eru f amtinu, fái eptir því meiri eöur minui styrk,
sem íélagið framkvæmir á árinu meir eöa minna aí
þarflegum og varanlegum jarðabótum, og auglýsa í
blöðunum fyrir fram þær reglqr, sem amtsráöið mun
byggja tillögur sínar á uin útbýting styrktarljárins, og
eru þær íyrir þetta yfirstandanda ár eins og hér skal sagt:
1. Eigi skulu aörar jaröabretur taldar í skýrslunuro,
er íylgja bónarbiéfum lélaganna um styrk af þeirri
fjárveiting, sem nefnd var, en þær einar, er iélags-
menn vinna sem lélagsmenn, og því cigi þær, er
þcir vinna utanfélags, svo scm áskyldar jaröabætur
leiguliöa í byggingarbréfum þeirra o. s. frv.
2. Nákvæmlega skal lýst jaröabótinni, bæði hvernig
hún sé og hvernig henni sé háttaö, svo sem hvað
háir og breiðir garðar, brýr, girðingar séu að
meðaltali, eöa skurðir djúpir og breiöir; úr hverju efni
girðingar og brýr séu byggöar, hvernig sléttaðsé,
t. d., hvort meö plóg eöur spaða, hvort undir sé
borið grasrótina o. s. frv. ; hve margar dagsláttur
eöa ferfaömar séu geröir aö flóðengi rneö þeim
eöur þeirn flóðgörðum o. s. frv.
3. Metið skal, hve mörg gild dagsverk jaröabótin
sé, og sem sönnun um áreiðanlegleik dagsverka-
tölunnar skal fylgja með vottorö írá hreppsnefndar-
oddvita eða tveimur valinkunnum mönnum.
4. Skýrslur þessar ásamt búnaöarbréfum félagsstjórn-
anna skulu komnar til forseta aintsráösins fyrir 10.
scptember næstkomanda.
Skrilstofu Norður- og Austuramtsins 10. marz 1882.
J. Havsteen
settur.
Næstliðið haust var fullráðið að stofna síldarveiðafélag
við Eyjaíjörð er íslendingar einir ættu, og var aðaltilgang-
urinn sá að einungis íslendingar stunduðu veiðina, að nóta-
formanni undanskildum, til þess að þeir gætu lært að veiða
síld og væru ekki að öllu leyti komnir upp á kunnáttu
Norðmanna. En af bréfum að heiman sé eg, að sumir
sameigendur kjósa heldur útlenda menn til þess að vinna
að veiðinni. en mér virðist hin upprunalega hugsun rétt og
nauðsynleg, og vil því ekki hverfa frá henni að óreyndu.
Býð eg þess vegna 8 æfðum, innlendum, sjómönnum gegn
hæfilegum mánaðarlaunum, að vera við síldarveiðina fyrir
i íélagið frá 1. ágúst þar til veiðinni er lokið í ár. J>eir
sem vilja sæta þessu geta samið þar um við herra verzl-
unarstjóra J. V. Havsteen á Oddeyri.
Kaupmannahöfn, 28. dag febrúarm. 1882.
Tryggvi Gunnarsson.
Lý
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
31.
32.
33.
34.
35.
36.
37.
1.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13-
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22,
23.
24.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
31.
32.
33.
34
35.
36.
37.
38.
s i n g á óskilafé og hrossum seldu í Húnavatnssýslu
haustiö 1881. (Framhald).
1 Áshrepp.
Hv hrútur vgl. sneiðr. fr. biti a. b., tvist fr. biti a. v,
brm. J. H.
Hv. hrútur vgl. stýft biti a. h., hangfj. og biti fr. v.
Sv. gimbur vgl. sueiðr. a. gagnb. h., stíft v.
Hv. — — miðhl. ístúf gagnb. h. geirstúfr.? v. hrm.2
— — — sýlt fj. a. h. tvíst. fr. biti a. v.
— ær 2 vet. blaðst. a. h., sýlt biti fr. vaglsk. a, v.
— — gömul tvíst, fr. fj. a. h,f stýftaf hálft fr. vaglsk.a v.
— lambhrútur geirst, h., tvíst. fr. biti a. v,
— — blaðst. fr. h., stýlt lögg a. v.
— — sn. fr. h., fj. fr. v.
— — blaðst. og fj. fr. h., fj. fr. v.
— lambgeld. hálft af fr. hanglj, a. h., hálft af a.
hangfj, fr. v.
Hv. lambgeld. blaðst. fr. h., stýft lögg a. v. saumuð 1
tuska merkt S I.
Hv. lambgeld. sneiðr. fr. h., gagnhangandi fj. v.
— — stýft biti a h., stúfr. v.
— — tvíst. fr. h , stýft v.
Grár — hálftaf a. fj. fr. h., stýft fj. a. v.
Sv — sýltí hamar h.,(líkast) sýlt iblaðst. a. vaglsk.fr
Hv. — sama mark
— lambgimb. sn. a. biti fr. h., biti fr. v.
— — blaðst. fr. fj. a. h., fj fr. v.
— — sneiðr. a. h., sýlt í hálft a. biti fr. v,
— — tvíst. a. lögg fr. h., sýlt v.
— — (líkast) sn. og fj. fr. h,, sýlt í hamar v.
— — tvist. a. h., stúfr. biti a. v.
— — fj. fr. h.
— — tvíst. fr. biti a. h., sneiðí. fra. v.. biti
— — geirst. h., markleysa v.
— — sama mark
Jarpur foli vgl blaðst. og biti fr. h., níkast) stýft biti
fr. fj. a. v.
ltauð hryssa vgl. gagnfj. h , sýlt vaglsk. a. v.
í Sveinstaðahrepp;
Mórauður hr. 3 v. sýlt fj. fr. h. Sýlt v. brm. M. J.
í þorkelshólshnpp:
Hv sauður 3. v. hamar h,, vaglsk. a. v. (hornam) tvíst. f. v.
— — 2 — stúfr, biti fr. h., sýlt biti a. v,
— — — stýft h., stýft br. fr. v.
— — — hvatt bili a. h., hvathamar v.
Sv. — tvíst. t'r. biti a. h., sneiðr fr. v.
— —> oddfj. fr. h. sýlt v. brm. J S
— — — sneiðr. fr. h., geirst. v.
— — 3. vetr. sýlt í hamar h., sneiðr. a, v.
— — vgl hvatt gat vaglsk. a. h., sýlt í hamar v,
— — — blaðst, a. h, sýlt biti a. v.
— — — blaðst. a. lögg fr. h., sn. fr. biti a. v,
— — — tvíst. fr. h , stýft biti fr. v.
— — — biti fr. h., biti fr. v.
Sv. — — hamar biti a. h, biti fr. v.
Hv. hrútur vgl slýf h., gagnb. v.
— — — fj. a. h., bitar 2 fr. v.
— — — sn. og biti fr. h., sýlt biti a. v.
— — — fj. a. h., gagnbiti v.
— — —(Wkast) blaðst. fr. biti a. h.,blaðst. fr-v,
— gimbur vgl. sn. a. br, fr. h., sn. fr. v.
— — — sneiðr. a. h., sýlt gagnfj. v.
— lamb stýft biti a. b., gat v.
— — sn. tf. h. hálftaf fr. fj. a. v.
— — sú. !?. h., tvírif. í heilt v.
— — fj. fr. biti a. h. blaðst. a. v.
— — tvist. a. biti fr. h., tvír. í stúf v.
— — sneiðr. fr. h.. tvíst a. v.
— — sama mark
— — blaðst. fr. h„ sýlt oddfj. fr. v.
— — lögg fr, h.. sýlt 2 bitar og fj. a. v.
— — blaðst. fr. biti a. h., sýlt biti a. v.
— — 2 bitar fr. h., 2 bitar a. v.
(likast) hvatt vaglsk. a. h., vaglsk, a. biti tr. v
Sv.
Hv.
tvíst. a. biti fr. h., hamar v.
sneiðr. fr. fj. a. h , sneiðr. fr. v.
stift gat h., gat fj. a. v.
sneíðr. fr. gagnfj. h., sýlt i blaðst, og biti a. fj. fr. v.
stýft h.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson. cand. phil.
Preotari: Bj3rn Júnsson.