Fréttablaðið - 14.05.2001, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 14.05.2001, Blaðsíða 17
• n / MÁNUDAGUR 14. maí 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 I ií t 4 E* t !< iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnniim imimiinnJ^i KRINGLUis isi KRINGLUNNI 4-6, SIMl 588 0800 pp/ím flOOí M N HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 vit233 | POKEMON 3 (isl. tal) kl.4og6|^T| | EXIT WONDS M. 5.55,8og 10.lojglT| ISAVETHE LASTDANŒ kl. 8 og 10.15|P?T| |NÝ1 STlLUNN KEISARANS (Isl. tal) kt3.50|^Il [l02 DALMATÍUHUNDUR(Isl.tal) kl3.5o|^H Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 | ENEMY AT THE GATES kl. 5.30,8 og 10.30; [THE WEDDINC PLANNER kl. 5.50, 8 og 10.15| Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10 IDRACULA 2001 kL 6,8 o^ loj Sýnd kl. 6, 8 og 10 ICHERRY FALLS kl. 6, 8ogl0| CROUCHING TIGER... kl. 8 og 10.301 Imalena kl. 6 og 8| [POKEMON 3 kL6| |MEN OF HONOR kl. 101 Eurovision: Ovænt niðurstaða „Estonia douce point," hljómaði alloft í 120 milljónum sjónvarpstækja um alla Evrópu á laugardagskvöldið. Danir veittu þó Eistunum harða samkeppni og það var ekki fyrr en undir lokin sem endan- lega var Ijóst að Eistarnir hefðu sigurinn og halda Eurovision söngkeppnina að ári. Við fslendingar biðum spenntir eftir stigum til okkar manna en máttum bíða lengi. Þau fáu atkvæði sem við fengum voru greidd okkur af náfrændum okkar, Norðmönnum sem greiddu okkur eitt at- kvæði og Dönum sem splæstu tveimur. Ljóst er því íslenskir skattgreiðendur munu ekki kosta sendinefnd til Eistlands að ári og tvö ár eru nú til stefnu að velja næsta framlag íslands til Eurovision. 1. Eistland: Tanel Badar & Dave Benton - Everybody 188 stig 2. Danmörk: Rollo & King - Never Ever Let You Go 177 stig 3. Grikkland: Antique - Die For You 147 stig 4. Frakkland: Natasha St. Pier - Je n'ai Que Mon Áme (Only My Soul) 142 stig 5. Svíþjóð: Friends - Listen To Your Heartbeat 100 stig 6. Spánn: David Civera - Dile que la quiero (Tell Her That I Love Her) 76 stig 7. Slóvenía: Nusa Derenda - Energy 70 stig 8. Þýskaland: Michelle - Wer Liebe Lebt (Who Lives For Love) 66 stig 9. Malta: Fabrizio Faniello - Another Summer Night 48 stig 10. Króatía: Vanna - Strings Of My Heart 42 stig 11. Tyrkland: Sedat Yúce - Sevgiliye Son (Good-Bye My Love) 41 stig 12. Rússland: Mumiy Troll - Ladi Alpine Blue 37 stig 13. Litháen: SKAMP - You Got Style 35 stig 14. Bosnía: Nino Preses - Hano 29 stig 15. Bretland: Lindsay Dracass - No Dream Impossible 28 stig 16. fsrael: Tal Sondak - Ein Davar (Never Mind) 25 stig 17. Portúgal: MTM - Só sei ser feliz assim (The Only Way) 18 stig 18. Holland: -19. Michelle - Out On My Own 16 stig - Lettland: Arnis Mednis - Too Much 16 stig 20. Pólland: Piasek - 2 Long 11 stig 21. frland: Gary O'Shaughnessy - Without Your Love 6 stig 22. fsland: - 23. Two Tricky - Angel 3 - Noregur: Haldor Lægreid - On My Own 3 stig Glæsihótel við ströndina á Limassol ^andvið Sölumen„0^_ 5450 900 V/SA . mjp fjölskylduvænar ferðirí Ferðaskrifstofan SÓL hf. • Grensásvegi 22 • Sími 5450 900 • www.sol.is Til Kýpur 28. maí, n. og 25. júní (2 vikur) Ferðaskrifstofan Sól í samvinnu við ferðamálayfirvöld á Kýpur, flugfélagið Euro Cypria og samtök hótelrekenda á Kýpur ráðast gegn verðhækkunum og gengisbreytingum á íslandi og bjóða öllum bömum frítt í ofangreindar Kýpurferðir. Fjölskyldutilboð sem ekki er hægt að hafna! Foreldramir greiða fullt gjald en krakkarnir fá ferðina fría*. Gisting á vel búnum íbúðahótelum okkar við ströndina í Limassol, Balmyra Beach Aparthotel og Ermitage Beach Hotel. Takmarkað sætaframboð *Tilboð m.v. böm 2ja tit og með 14 ára sem greiða einungis flugvallaskatta og afgreiðslugjald 3.500 kr. Bömin ferðist með tveimur fullorðnum og gisti í sömu íbúð.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.