Fréttablaðið - 22.10.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.10.2001, Blaðsíða 1
22. til 28. október 2001 Vikulegt sérblað um heimili, hús og fasteignamarkaðinn FRÉTTABLAÐIÐ Heildarfjárhæð samþykktra lána h)á íbúðalána$)ÓÖi Innkomnar umsóknir í íbúðalánasjóð 3.153 I | 13,9 % í 2.777 II 35,7 °/ol I 1.972 | | 2.784 i | 41,1% 1 HIHWitiT?flDÍÍ lá'KfiBailiBSWHMBWBro íbúðalánasjóður: Mest sótt um í maí LÁNSUMSÓKNIR Alls sóttu á fimmta þúsund manns um Ián til íbúðalánasjóðs vegna notaðra íbúða, fyrstu sjö mánuði þessa árs. Á heildina litið var heildarf járhæð samþykktra iána svipuð milli ára, sveiflurnar virðast hinsvegar vera mjög mismunandi. Flestar umsóknir vegna íbúðarhúsnæðis bárust íbúðalánasjóði í maí síðastliðnum, en fæstar umsóknir bárust hinsvegar í mánuð- inum áður. Heildarf járhæð samþykktra lána var að sama skapi hæst í maí sem eru mun hærra en á sama tíma árið áður. f apríl á þessu ári voru samþykkt lán um þriðjungi lægri en í apríl í fyrra. Grafið að neðan sýnir f jöida þinglýstra samninga í ár í samanburði við árið í fyrra. Af því má sjá að samdráttur á fasteignamarkaði hófst um og eftir páskana. Grafið sýnir einnig hvernig markaðurinn kann að verða síðustu mánuði ársins. ■ Fjöldi þinglýstra kaupsamninga L:.-..... IBaTuS laray □ E iaa /az .................'--stg mmmmsitammmmmmmm BgBHmnBMBBHHB Kettimir eru latir og nenna ekki upp Agli Ólafssyni líður hvergi betur en í rúminu Egill Ólafsson hljómlistarmaður er ekki í minnsta vafa um hvar honum líði best heima hjá sér. Rúmið tekur hann fram yfir allt annað. „Þrátt fyrir það væri synd að segja að ég dvelji þar eins lengi og ég helst vildi því ég er svo mikill næturhrafn. Oft- ast er konan við hlið mér en stund- um er ég einn og breiði þá vel úr mér. Rúmið er á fótum og við vorum alveg sammála um að vildum hafa það þannig en ekki á sökkli. Mér finnst alveg nauðsynlegt að geta þrifið auðveldlega ryk undan rúm- inu og skúra stundum sjálfur." Egill segir rúmið hafa þjónað sér í fimmtán ár og það sé alltaf jafn gott. „Ég held að fólk átti sig ekki alltaf á hvað rúmið sem það sefur í skiptir miklu máli og kennir öllu mögulegu og ómögulegu um ef því líður ekki vel árum og áratugum saman.“ Egill segir fáa hafa aðgang að rúmi sínu fyrir utan eiginkonuna, það sé helst yngstá dóttirin sem hafi skriðið uppí. „En það breytist vafa- laust þegar barnjibörnin koma en þau eigum við engin enn. Kettirnir á heimilinu búa aði mestu hjá elsta syninum og þeir eru latir og nenna ekki uppá þriðjujhæð- í svefnher- Hvar liður bér best heima? bergið okkar. Ég væri þó vís með að leyfa þeim að gista greyjunum ef þeir sæktu í það því þetta eru mæt- ustu kettir.“ Egill býr oftst um sitt ágæta rúm sjálfur eða í það minnsta sléttir hann úr sænginni. „Mér finnst nú ekki alltaf nauðsynlegt að vera að breiða teppið yfir því svefn- herbergið er jú bara næturstaður og þangað kemur enginn allan daginn. En sjaldnast geng ég frá án þess að laga eftir mig því það er svo leiðin- legt að koma að því að kveldi á sama hátt og maður yfirgaf það á morgni.“ ■ Láttui jbér líða vel Eitt mesta úrval landsins af rafmagnsrúmum Yerð frá aðeins kr. 79,900 stgr. m. Ergo heilsudýnu 80 x 200 cm. Verð aðeins kr. 99.900 með okkar bestu VISCO-MEDICOTT þrýstijöfnunardýnu Verð kr. 1 74.500 stgr. með okkar bestu VISCO-MEDICOTT þrýstijöfnunardýnu 80 x 200 cm. Verð aðeins kr. 139.500 stgr. með okkar bestu VISCO-MEDICOTT þrýstijöfnunardýnu 80 x 200 cm. w w w. s v e f n ö g h c i IS a. i s Listhúsinu Laugardai, símí 58] 22 3 3 • Dalsbraul I. Akurcyri, sími 46 1 1150

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.