Fréttablaðið - 15.04.2002, Page 8

Fréttablaðið - 15.04.2002, Page 8
Fyrirtæki til sölu, t.d.: • Glæsileg sólbaðsstofa í Breið- holti. 9 bekkir. Meðalvelta 1.100 þús á mánuði. • Veitingahúsið Tex-Mex á Lang- holtsvegi. Góður staður með mikla möguleika. Auðveld kaup. • Lítil en vel þekkt heiidverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sérstaklega smiði. • Góð sérverslun með íþróttavörur í austurbænum. Ársvelta 24 MKR. Miklir möguleikar. Hentugt fyrir hjón. • Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 15 her- bergi, ársvelta 20 MKR. Mögu- leiki á 15 herbergjum til viðbótar og íbúð fyrir eiganda. • Sólbaðsstofa í miðbænum. 6 bekkir + gufubað og önnur að- staða. Velta 500-600 þús. á mán- uði og vaxandi. Auðveld kaup. • Heildverslun með þekktar snyrti- vörur. Ársvelta 40 MKR. • Hlíðakjör. Söluturn í góðu hús- næði í Eskihlíð. Hentugt fyrir hjón. Auðveld kaup. • Heildverslun með þekkt fæðu- bótarefni sem aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20 MKR. • Lítill söluturn - videóleiga í Háa- leitishverfi. Auðveld kaup. • Hárgreiðslustofan Trít, Aðalstræti. Falleg og björt stofa með 8 stól- um. Mikið að gera. Góður rekstr- argrundvöllur. • Verslun, bensins sala og veit- ingarekstur í Búðardal. Eigið hús- næði. Mjög góður rekstur. Árs- velta 180 MKR og vaxandi með hverju ári. Besti árstíminn framundan. • Ein vinsælasta sportvöruverslun landsins. Góður rekstur - miklir framtíðarmöguleikar. • Veitingastaður í atvinnuhverfi. Mánaðarvelta 2-3 MKR á mán- uði. Eingöngu opið virka daga kl. 7-17. Auðveld kaup. • Góður og vaxandi söluturn í Grafarvogi. Velta 2,7 MKR á mánuði.Verð aðeins 5,5 MKR. • Stór og vinsæll pub í miðbænum. Mikil velta. • Lítið rótgróið bílaverkstæði á Karsnesbraut. Mjög gott hús- næði á áberandi stað. Vel tækj- um búið. Gott malbikað stæði. Rúmar vel tvo starfsmenn. Margir fastir viðskiptavinir. Auðveld kaup. • Þekkt lítið veitingahús í miðbæn- um. Einstaklega hagstætt verð og greiðslukjör af sérstökum ástæðum. Gott tækifæri. • Trésmiðja sem framleiðir aðallega innréttingar. Góð tæki og hús- næði. 4-6 starfsmenn. • Litil heildverslun með snyrtivörur. Ýmsir möguleikar. • Söluturn og veitingarekstur með 4 sölulúgum á frábærum stað í avinnuhverfi. Ársvelta 70 MKR. • Litið plastframleiðslufyrirtæki sem framleiðir bílahluti. Góð markaðsstaða. • Kaffihús við Laugaveg. Ársvelta 35 MKR. Góður hagnaður. • Óvenju arðbær videóleiga. Upp- lýsingar aðeins á skrifstofunni. • Lítil tískuverslun i Kringlunni. Auðveld kaup. • Höfum til sölu nokkrar heildversl- anir í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-350 MKR. Einnig stórar sérverslanir með eigin innflutning. • Stór pub í miðbænum. Einn stærsti bjórsölustaður borgarinn- ar. • Verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í gangstéttum. Góð tæki. Árs- velta 50 MKR. • Stór skemmtistaður í miðbænum. Mjög góður rekstur. • Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) • Sími 533 4300 • Gsm 820 8658 FJOLDI HUSBREFALANA OC VIÐBÓTARLÁNA Húsbréf Viðbótarlán 1999 10.000 1.168 2000 9.000 1.452 2001 9.800 1.768 rýmt. Þá var fólk líka sett í eign- ir sem voru í félagslega kerfinu. „í dag eru það lánin sem eru fé- lagsleg, ekki eignirnar," segir FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR í dag eru lánin félagsleg ekki íbúðirnar. Hallur. Fólk sem á þeim þarf að halda getur líka notað þau til að kaupa eignir hvar sem er í bæn- um. Það myndist því ekki sama viðhorfið gagnvart einhverjum húseignum í bænum, eins og kannski áður tíðkaðist. sigridur@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ 15. apríl 2002 MÁNUDAGUR Seltjamarnesbær: Nýbyggingum frestað vegna mótmæla íbúa skipulag Bæjarstjórn Seltjarnar- nesbæjar hefur samþykkt að eftir- láta nýrri bæjarstjórn að taka ákvörðun um uppbyggingu Hrólfs- skálamelar á næsta kjörtímabili. Þetta var ákveðið eftir að um 300 íbúar höfðu skrifað undir mót- mælaskjal gegn áformum bæjaryf- irvalda á þessu svæði. Þá hafa verktakar íhugað að fara í skaða- bótamál við bæinn vegna meinta vanefna. Andstaða íbúa var einkum út af háu nýtingarhlutfalli og vegna of hárra húsa sem þarna átti að byggja. íbúar telja að þau myndu skyggja á Mýrarhúsaskóla og á íbúðir aldraðra. Áformað var að rífa húsin sem eru á þessum mel og byggja þar 165 íbúðir. Þá áttu undirgöng að vera frá svæðinu að Eiðistorgi. Áður höfðu bæjaryfir- völd gert þau mistök að standa ekki rétt að auglýsingu um breytingu á aðalskipulagi svæðisins. Sigurgeir Sigurðsson bæjar- stjóri segir að með þessari ákvörð- un sé bæjarstjórnin að taka tillit til þeirra athugasemda sem fram hafa komið um skipulag svæðisins frá íbúum bæjarins. ■ SKÁLAMELUR Ætlunin er að rífa þessi gömlu hús sem kennd hafa verið við ísbjörninn og byggja þar íbúðir fyrir um 300 manns. Suðvesturkjördæmi: Sjálfstæðis- flokkur fengi nær 50% könnun Sjálfstæðisflokkurinn nýtur stuðnings annars hvers kjósanda í suðvesturkjördæmi samkvæmt könnun Talnakönnun- ar fyrir Heim.is á því hvaða flokk fólk myndi merkja við ef kosið væri til Alþingis nú. Sjálfstæðisflokkurinn naut stuðnings 48,7% svarenda í könn- uninni. Næst stærst var Samfylk- ingin með 26,5% fylgi, Vinstri- hreyfingin - grænt framboð fengi 11,9% atkvæða, Framsóknar- flokkurinn 11,1% og Frjálslyndi flokkurinn 1,9%. ■ FLUGSSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Upp úr miðjum síðasta mánuði hófu tolla- yfin/öld yfirgripsmikla rannsókn á meintu smygli starfsmanna á fríhafnarsvaeðinu í Leifsstöð. Rannsóknin er á lokastigi. Rannsókn að ljúka: Sektir fyrir smygl SMYGL Rannsókn á tollalagabrot- um starfsmanna á fríhafnar- svæðinu í Leifsstöð er að ljúka. Jóhann R. Benediktsson, sýslu- maður á Keflavíkurflugvelli, sagðist búast við að málinu yrði lokið með sektargreiðslum. Hann sagðist búast við að gefin yrði út fréttatilkynning um málalyktir á morgun eða hinn. Málið snertir nokkurn fjölda starfsmanna á fríhafnarsvæði flugstöðvarinnar og var m.a. gerð leit í vistarverum og skápaplássi starfsmanna á staðnum. Að sögn mun hafa komið nokkuð á óvart hversu margir starfsmenn hafa farið á svig við tollalögin. ■ FYRIRTÆKI Breski armur Andersen endur- skoðunarfyrirtækisins hefur ákveðið að sameinast Deloitte & Touche þar í landi. Sameinað fé- lag mun starfa undir nafni þess síðarnefnda. Félögin eru svipað stór með um 6.300 starfsmenn. Samruninn þarf að fá samþykki yfirvalda áður en hann gengur í gegn. Fullvinnsla í mjólkurframleiðslu: Umsóknir um viðbót- arlán aukast um 50% Smár markað- Vaxtabyrði er þyngri í kerfinu sem tók við af félagslega húsnæðiskerf- inu. Gömlu biðröðunum hefur verið útrýmt. Lánin eru félagsleg, ekki eignirnar. ur og dýr tæki landbúnaður Skiptar skoðanir eru í mjólkuriðnaði um hvort fullvinnsla mjólkurafurða með svipuðum hætti og er gert á írlandi eða í Danmörku er vænlegur kostur hér á landi. Það sem helst er nefnt slíkri vinnslu til foráttu er smæð markaðarins og þ.a.l. magn mjólkurinnar sem í boði er. Þá mun þurfa til dýran tækja- búnað. Um miðjan síðasta mánuð fór héðan sendinefnd stjórnvalda og fulltrúa mjólkuriðnaðarins að kynna sér mjólkurvinnslu á írlandi. Nefnd landbúnaðarráðuneytisins er að taka saman skýrslu um ferðina sem skilað verður fljótlega, að sögn Páls Vilhjálmssonar, framkvæmda- stjóra Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, sem sæti á í nefnd- inni. Hann telur að sóknarfæri kunni að vera fyrir mjólkuriðnaðinn hér í fullvinnslu mjólkur. „En þeir hafa allt öðru vísi aðstæður og burði til að gera ýmislegt sem við kunn- um að eiga erfiðara með. En við metum hlutina út frá því hvað við höfum burði í að gera,“ sagði hann og nefndi sérstaklega verðmæti sem t.a.m. væru búin til úr mysu MJÓLK Óvíst er að fullvinnsluaðferðir sem tíðkaðar eru á Irlandi og víðar í mjólkurframleiðslu henti hér á landi vegna ónógs magns mjólkur og lítils umfangs mjólkuriðnaðarins hér á landi. sem ekki væri nýtt hér á landi í dag. Páll sagði líka sóknarfæri í grein- inni vegna hreinleika mjólkur héð- an. „Við erum með svipaðar reglur og Vestur-Evrópuþjóðir varðandi hreinlæti í framleiðslu, en síðan eru hlutir eins og aðskotaefni, blýmeng- un, eiturefni í umhverfi, þar sem við stöndum framar öðrum þjóð- um.“ ■ húsnæðismál Fjöldi umsókna um viðbótarlán hjá íbúðalánasjóði óx um rúm 50% á tímabilinu 1999 til 2001. í ársbyrjun 1999 var félags- lega eignaríbúðakerfið lagt nið- ur. Eftir það hafa tekjulágir ein- staklingar þá leið til að eignast húsnæði að sækja um viðbótarlán hjá íbúðalánasjóði. Hægt er að sækja um viðbótarlán sem nemur allt að 90% af markaðsverði íbúð- arinnar. Árið 1999 sóttu 1168 um viðbótarlán, 1452 árið 2000 og 1768 í fyrra. Að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings í stefnumótun og markaðsmálum íbúðalánasjóðs, þá er vaxtabyrðin þyngri fyrir fólk í nýja kerfinu en því gamla. Hins vegar geti vaxtabætur orðið hærri. Tekjumark sem miðað er við til þess að fólk eigi rétt á viðbót- arláni eru 2.213.000. Tekjumark hækkar síðan um 370.000 fyrir hvert barn. Fyrir hjón er tekju- markið 3.099.000. Húsnæðis- nefnd í viðkomandi sveitarfélagi tekur fyrir umsókn um viðbótar- lán, sem bætist við húsbréfin. Viðbótarlánin eru nú á 5,7% vöxt- um. Vextirnir eru fastir út láns- tímann, sem er til 40 ára. Húsbréf eru lánuð fyrir allt að 70% af kaupvirði fyrstu eignar, en sú upphæð má ekki fara yfir 85% af brunabótamati, eða vera hærri en átta milljónir fyrir gamla eign og níu fyrir nýja. Hallur segir það góða við nýja kerfið vera það að áður hafi ver- ið takmarkað framboð af eignum fyrir efnalítið fólk. Félagslega kerfið, sem lagt var niður í upp- hafi árs 1999 var þannig vaxið að það mynduðust í því biðraðir. Nú hefur þeim biðröðum verið út- i

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.