Fréttablaðið - 15.04.2002, Page 15

Fréttablaðið - 15.04.2002, Page 15
MÁNUUPAGUB 15. apríl 2002 FRÉTTABLAÐIÐ ís Sýnd kl. 6, 8 og 10 vrr 360 |THE TIME MACHINE kl.8oglO|j&J[ jCROSSROADS kl. 6, 8 og 10 (ik'lj |T AM SAM kl. 5.45 | Ííf! Sýnd kl. 4, 6, 8, 9, 10 og 11 V,T 367 |THE 51 .ST ST;íE kl. 6, 8 og 10.10 j j&T| ÍCROSSROADS kl. 6, 8 og 10.10 I P'ífj |the time machine kl. 6, 8 og 10.10 | ffij |PÉTUR PAN ra/isLtal kl. 4 | ifiíj IMONSIERINC m/ísl.tal kl.4íS S33 IIIVIIVIY NEUTRON m/ísl. tal ^ kl. 4og6 , THE 51.ST STATE kl. 8.10 kl. 5.40,8,10.15 REGnBOGinn ilSÖLD m/isLtal kl. 6 MONSTER'S BALL kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.40, 8, 10.15 og 12.30 Hálf-íslendingurinn Damon Albarn, söngvari Blur, lýsir væntanlegri plötu þeirra sem blöndu á milli Led Zeppelin og tilraunaglöðu hippasveitarinn- ar Can. Fatboy Slim vinnur með þeim að nokkrum lögum. Albarn segir hljómsveitina vera búna að taka upp 14 lög og að fleirum verði bætt við. Búist er við því að platan nái í búðir á þessu ári. Leikkonan Penelope Cruz seg- ist leið yfir því að kvik- myndaferill hennar skuli ekki fá jafn mikla fjölmiðlaathygli og einkalíf henn- ar. Þetta lét hún hafa eftir sér á blaðamanna- fundi á Spáni þar sem hún blés m.a. á það að hún væri hætt með leikaranum Tom Cruise. Hún byrjaði fundinn á því að segja: „Við erum ekki hætt saman, ekki gift og ég er ekki ófrísk." Hún viðurkenndi þó að hún ætlaði sér að eyða tölu- verðum tíma með fjölskyldu sinni í Madrid á næstu vikum. Nú keppast plötufyrirtæki um að landa samningi við söngkonuna Mariuh Carey. Tal- að er um að Warner Brothers, J Records, Elektra og Def Jam séu öll að reyna að lokka stúík- una til sín með glitrandi boðum. Einnig lítur út fyrir að leikferill stúlkunnar sé á leið upp á við, því hún hefur fengið ágætis dóma fyrir leik sinn í myndinni „Wise Girls“. Sjaldan hefur nokkur mynd fengið jafn slæma dóma og mynd hennar „Glitter". TARAF DE HAÍDOUKS Það verður vafalaust mikið fjör hjá sígaun- unum frá Rúmeníu. Listahátíð Reykjavíkur: Sígaun- arnir vin- sælastir listahátíd Uppselt er á fyrri tón- leika sígaunasveitarinnar Taraf De Haidouks frá Rúmeníu, sem haldnir eru af Listahátíð Reykjavíkur. Miðasala á seinni tónleika þeirra gengur einnig afar vel að sögn Sigríðar Margrétar Guð- mundsdóttur, talsmanni Listahá- tíðar. Hún býst við því að þeir klárist í vikunni. Þeir atburðir sem selst hefur hvað best á dagskrá Listahátíðar eru, auk Taraf De Haidouks, tón- leikar Vocal Sampling-sönghóps- ins frá Kúbu, tónleikar fiðluleik- arans Maxim Vengerov í Há- skólabíói og á sýningar argent- ínska danshópsins Cenizas de tango í íslensku óperunni. Listahátið verður sett þann 11. maí í Borgarleikhúsinu. Á meðal annarra atburða sem selst vel á eru tónleikar Sigur Rósar og Hilmars Arnar Hilm- arssonar, tónleikar Kronos- kvartettsins, sýning óperunnar Fljúgandi Hollendingurinn eftir Wagner og tónleikar bandarísku sópransöngkonunnar June And- erson. ■ TÓNLIST .... T Skyldueign Loksins er frumraun söngkon- unnar Aliciu Keys fáanleg | aftur í plötubúðum. Hún hefur verið ófáanleg síðan fyrir jól. Ekki bara vegna vinsælda held- ur hefur ekkert plötufyrirtæki hér náð að tryggja sér dreifing- arsamning við BMG, dreifingar- fyrirtæki hennar í Evrópu. Alicia hefur síðustu vikurnar verið að inna flest þau verðlaun sem hægt er að vinna. Þegar slíkt kemur fyrir renna yfirleitt á mig tvær grímur. Eða „Don't believe the hype“ eins og vitur maður sagði einu sinni. Það var | því með töluverðri eftirvænt- ingu sem ég gekk í það verk að j kynna mér plötuna „Songs in A i Minor". Alicia Keys er án efa verð- mætasti gimsteinn R(ass) og B(rjóst) senunnar. Án efa besta frumraun síðan Lauryn FIill gaf út sitt meistarastykki. Alicia, nú 19 ára, hefur verið að safna lög- ALICIA KEYS: SONCS IN A MINOR um frá 14 ára aldri. Þegar stigið er ofan í laug Aliciu leika píanó- leikurinn og mildir raddstraum- ar stúlkunnar um hlustandann á þann hátt að honum blöskrar þroski hennar. Smáskífurnar þrjár hafa allar verið skotheldar, og trúið mér, hún á líklega 3 - 4 eftir af þessari plötu. Ég er alvarlega að íhuga að segja upp starfi mínu, flýja til New York og biðja hana um að giftast mér. Listamenn á borð við Aliciu Keys skjóta aðeins upp kollinum á tíu ára fresti. Birgir Örn Steinarsson Sígildur ostur í nýjum búningi auðveldari í meðförum - jafnari gæði www.ostur.is % ■. wunnwiw I.IWI r\

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.