Fréttablaðið - 15.04.2002, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 15.04.2002, Qupperneq 17
IVIÁNUDAGUR 15. apríl 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 17 Englar alheimsins: Utgáfa í nítján löndum bækur Réttindastofa Eddu - miðl- unar og útgáfu hefur gengið frá samningum um útgáfu á Englum alheimsins eftir Einar Má Guð- mundsson við Editorial Canguru í Portúgal. Þar með hefur útgáfu- rétturinn á verðlaunabók Einars Más verið seldur til nítján landa. Editorial Canguru er ungt forlag en forsvarsmenn þess hafa þó mikla reynslu af bókaútgáfu. Meðal höfunda á útgáfulista þess EINAR MÁR GUÐMUNDS- SON Englar al- heimsins hlaut bókmennta- verðlaun Norð- urlandaráðs. er Charles Bukowski. Áður hefur verið gengið frá samningum um útgáfu á Englum alheimsins í Bretlandi, Bandaríkj- unum, Þýskalandi, Frakklandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finn- landi, Spáni, Hollandi, Ítalíu, Tékklandi, Grænlandi, Færeyj- um, Litháen, Tyrklandi, Póllandi og Kína. ■ Gleðilegt sumar í orlofshúsum tjaldvögnum VR og VA Auglýst er eftir umsóknum félagsmanna VR og VA um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum sumarið 2002. Félagsmönnum standa nú til boða um 50 orlofshús og um 40 tjaldvagnar. Fleiri geta því notið þess að dvelja í húsunum en áður þó því miður sé ekki unnt að sinna nema hluta umsókna. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Húsafelli í Borgarfirði • Kirkjubæjarklaustri • Flúðum í Hrunamannahreppi • Gerðhömrum (Dýrafirði • Úlfsstaðaskógi við Einarsstaði • Furulundi á Akureyri • Miðhúsaskógi í Biskupstungum • Stóra Kambi á Snæfellsnesi • Einarsstöðum á Völlum • Stykkishólmi • Skyggnisskógi í Biskupstungum • Súðavík • Varmahlíð í Skagafirði • Bakka í Vatnsdal • Vestmannaeyjum • Ölfusborgum ATRIÐI ÚR LEIKRITINU Leikritið fjallar um ósætti tveggja bræðra. Pulitzer-verðlaunin: Tjaldvagnar Félagsmenn VR og VA geta einnig leigt tjaldvagna í 6 eða 13 daga. Tjaldvagnarnir eru leigðir frá miðvikudegi til þriðjudags. Leigugjald Vikan í Miðhúsaskógi, Húsafelli, Flúðum, Gerðhömrum, Skyggnisskógi, Stykkishólmi, Ölfusborgum, Varmahlíð og Vestmannaeyjum Vikan annars staðar........................ Tjaldvagn, 6 dagar......................... Tjaldvagn, 13 dagar........................ Úthlutunarreglur Réttur til úthlutunar fer eftir félagsaldri í VR og VA að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofum VR og VA, í VR blaðinu og á vefnum, www.vr.is. kr. 17.000,- /^ »S? kr. 15.500,- kr. 13.500,- OJT kr. 22.000,- Fyrsta blökkukonan til að hljóta verðlaunin verðlaun Árið 2002 virðist ætla að verða farsælt þeldökkum lista- mönnum. Skemmst er að minnast sögulegs sigurs Halle Berry og Denzel Wash- ington á Ósk- arsverðlaunahá- tíðinni. Nú hefur bandaríski leik- ritahöfundurinn Suzan-Lori Parks bæst í hópinn þegar hún vann til Pulitzer-verð- launanna í flokki leikrita fyrir SUZAN-LORI PARKS Fyrsta blökkukonan til að hljóta verð- launin. Topdog/Underdog, fyrst svartra kvenna. Leikrit hennar fjallar um átök og ósætti tveggja svartra bræðra. Höfundur sjálfur segir verkið lýsa hinum daglegu úrræð- um hversdagsleikans sem ger- endur grípi gjarnan til þegar komið sé í óefni. Meðal annarra Pulitzer-verð- launahafa er sagnaritarinn David McCullough. Hann hlaut aín sín verðlaun fyr- ir ævisögu John Adams, forseta Bandaríkjanna og Richard Russo sem hlaut verð- laun fyrir skáld- sögu sína „Emp- ire Falls.“ Carl Dennis hlaut verðlaunin fyrir „Practical Gods“, Di- DAVID MCCULLOUGH Hlaut fyrir skömmu önnur Pulitzer- verðlaun s(n. ljóðabókina ane McWhorter fékk sín verðlaun í flokki heimildarsagna fyrir „Carry Me Home...“ og í flokki tónlistar hlaut Henry Brant verð- launin fyrir verkið „Ice Field“. ■ ' ' """"" """" t-M. í. ■' ~ *- Limgerðisklippur Keðjusagir 59.700,- HT2300A 5.3 kg 1.2 ha 45.900,- G415AVS 4.4 kg 2 ha /TIGFSi Vetrarsól ehf Askalind 4 Kópavogur Sími: 564 1864 Umsóknareyðublöð Hægt er að sækja um á eyðublöðum sem fást á skrifstofu VR í Húsi verslunarinnar, 1. hæð, eða skrifstofu VA á Kirkjubraut 40, Akranesi. Hægt er að senda umsókn úr VR blaðinu bréfleiðis eða á faxi 510 1717/431 2350. Einnig er hægt að sækja um á vefnum, www.vr.is. Ekki er tekió á móti umsóknum símleiðis. Umsóknarfrestur er til 18. apríl nk. Svör verða send umsækjendum bréfleiðis 2. maí. Starf okkar eflir þitt starf Verzlunarmannafélag Reykjavíkur RAUÐA STPIKIÐ Málmiðnaðar-, veiðarfæra- og véltæknimenn Félagsfundur þriðjudaginn 16. apríl að Suðurlandsbraut 30 Dagskrá: Kl. 20:00 Félagsmál Kl. 20:30 Rauða strikið í maí - hvað svo? Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands reifar málið FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.