Fréttablaðið - 14.05.2002, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 14.05.2002, Blaðsíða 5
innanvið 3% af Geldinganesi. ALLT SEM ÞÚ VILDIR ALLTAF VITA UM EN SJALFSTÆÐISFLOKKU RIN N VILL EKKISEGJA ÞER í Reykjavík Það er ekki áformað að sprengja hálft nesið í sundur og flytja það með trukkum niður í Ánanaust. Land- fylling í Ánanaustum verður, eins og aðrarland- fyllingar, aðallega gerð úr sandi af hafsbotni. Grjótnám í Geldinganesi fórí umhverfismat árið 1997. Leyfilegt er að taka sem nemur 5 hektörum af grjóti, sem er 2,5% af Geldinganesi. Sjónvarpsauglýsing D-listans sýnir tífalt stærra grjótnám en stendur til. Grjótnám veldur ekki meiri röskun á landi heldur en byggingarframkvæmdir valda almennt. Það stendur ekki til að hafa í Geldinganesi iðnaðar- höfn. í aðalskipulagi er bannað að hafa iðnaðarsvæði í Geldinganesi. Höfnin í Eiðsvík yrði fjölnotahöfn, m.a. fyrirskemmti- ferðaskip og smærri flutningaskip. 6 Alltaf hefur verið gert ráð fyrir að Geldinganes verði notað fyrir íbúðir. Skipulagið gerir hins vegar ráð fyrir að þar verði líka blómlegur atvinnurekstur. 7 Ekki er gert ráð fyrir að af neinum húsbyggingum eða hafnarframkvæmdum verði í Geldinganesi fyrr en eftir 15 ár. 8 Reykjavíkurborg á kappnóg affallegu byggingarlandi þangað til. Fimm íbúðarhverfi við sjó eru ráðgerð á næstu árum, í Gufunesi, í Skuggahverfi, á Slippa- svæði, við Ánanaust og við Skerjafjörð. Einnig verður byggt í Norðlingaholti, í suðurhlíðum Úlfarsfells og í Vatnsmýrinni. 9 Sjálfstæðismenn, síðast þegar þeir voru við stjórn borgarinnar, vildu nota Geldinganes undir stóriðju. Af þvívarðekki. X R - RÉTT SKAL VERA RÉTT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.