Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2002, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 14.05.2002, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. mal 2002 ERLENT Bretar skýrðu gær frá því að tveggja vikna aðgerðum breskra hermanna gegn hryðju- verkamönnum í Afganistan væri lokið. Fjölmörg vopn hefðu verið eyðilögð, sömuleiðis hefðu hellar og byrgi A1 Kaída samtakanna verið eyðilögð. Heimsviðskiptastofnunin WTO skýrði frá því í gær að næsti leiðtogafundur hennar verði hald- inn í Cancun í Mexíkó í septem- ber. Síðast hittust leiðtogar stofn- unarinnar í Katar í nóvember síð- astliðnum. Þar áður hittust þeir í Seattle í Bandaríkjunum á fundi, sem einkenndist af miklum mót- mælum gegn alþjóðavæðingu. ÓVERÐTRYGGÐ SKULDABRÉFA- LÁN BÚNAÐARBAN KANS: Dags o/o Mánaðarleg vaxtagreiðsla af milljón 01.01.01 14,45 12.042 kr. n.o2.oi 14,70 12.250 kr. 01.04.01 14,20 11.833 kr. 21.05.01 14,50 12.083 kr. 01.06.01 14,65 12.208 kr. 11.11.01 13,85 11.542 kr. 01.04.02 13,10 10.917 kr. 11.05.02 12,80 10.667 kr. ÓVERÐTRYGGÐ SKULDABREFA- LAN LANDSBANKANS: Dags o/o Mánaðarleg vaxtagreiðsla af milljón 11.11.00 14,45 12.042 kr. 01.05.01 14,20 11.833 kr. 21.06.01 14,40 12.000 kr. 21.08.01 14,65 12.208 kr. 11.11.01 13,85 11.542 kr. 01.04.02 13,10 10.917 kr. 01.05.02 12,80 10.667 kr. Vaxtalækkanir banka- stofnana: Munar 15 þúsund af milljón á ári EFNAHAGSMÁL Vaxtagreiðslur af óverðtryggðum skuldabréfalán- um bankanna eru nú um 1.200 til 1.400 kr. lægri af hverri milljón á mánuði en í maí í fyrra sam- kvæmt upplýsingum frá Lands- banka og Búnaðarbanka. Útláns- stofnanir hafa verið að smálækka vexti í samræmi við lækkanir Seðlabanka íslands á stýrivöxtum sínum. Vextir óverðtryggðra skulda- bréfalána Búnaðarbanka voru 14,5 prósent fyrir ári síðan, en eru nú 12,8 prósent. Hjá Landsbank- anum voru vextirnir 14,2 prósent en eru 12,8 núna. Vextir verð- tryggðra lána hafa lítið breyst, voru 7,6 prósent en eru nú 7,65 hjá Búnaðarbanka. Hjá Landsbankan- um voru þeir vextir 7,45 en eru nú 7,75 prósent. ■ Vertu orginal - notaðu hina einu sönnu \Post-it - lik^a velgengní Vörunr. 653D. 38 mm x 51 mm. Vörunr. 654D. 76 mm x 76 mm. Vörunr. 655D. 76 mm x 127 mm. 100 böð pr. blokk. 100 blöð pr. blokk. 100 blöð pr. blokk. *Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. Þu ræ&ur hvar þú tryggir Abyrgöarmenn allajjaf na óþarfir Hagkvæm fjarmögnun Hægt að fó iónsioforð Sameiningariárn góður hostur Einfalt, fljótlegt og |>ægiiegt Frjáls bílafjármögnun Giitnis kemur þér í samband við rétta bílinn Kirkjusandi • 155 Reykjavík • glitnir.is • Sími 560 8800

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.