Fréttablaðið - 14.05.2002, Síða 12
12
FRÉTTABLAÐIÐ
14. maí 2002 ÞRIÐJUDAGUR
Fyrirtæki til sölu, t.d.:
• Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæjarins.
Mjög mikið að gera.
• Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir,
heildverslanir og iönfyrirtæki í ýmsum grein-
um fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000
MKR
• Tveir staðir í þekktri pizza-keðju til leigu
með samtals 6 MKR mánaðarveltu. Einstakt
tækifæri fyrir unga athafnamenn að koma
undir sig fótunum.
• Verslun, bensínssala og veitingarekstur í
Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög góður rekst-
ur. Ársvelta 180 MKR og vaxandi með hver-
ju ári. Besti árstíminn framundan.
• Saumagallerí í Mosfellsbæ. Vefnaðarvöru-
og gjafavöruverslun í góðu húsnæði. Hent-
ugt fyrir laghentar konur. Lágt verð.
• Heildverslun með þekkt fæðubótaefni sem
aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20
MKR.
• 300 fermetra vinnsluaðstaða fyrir matvæla-
iðnað. 40 fm frystir, 20 fm kælir og ýmis
tæki. Mjög hagstæður húsaleigusamningur.
• Sérhæft fyrirtæki sem setur lakkvörn á bíla.
Gott einkaumboð, tæki og lager. Hentugt
fyrir tvo menn.
• Snyrtivörudeild úr heildverslun. Litalína sem
er í nokkrum góðum verslunum og hægt er
að efla. Hentugt fyrir konu sem hefur vit á
snyrtivörum og langar í eigin rekstur. Lágt
verð.
• Hlíðakjör. Söluturn í góðu húsnæði í Eski-
hlíð. Hentugt fyrir hjón. Auðveld kaup.
• Lítill sport pub í Árbæjarhverfi. Besti tíminn
framundan. Auðveld kaup.
• Meðeigandi óskast að matvælafyrirtæki
með mikla sérstöóu. Selur bæði í matvöru-
verslanir og á stofnanamarkaði. Ársvelta nú
um 35 MKR en getur vaxið hratt.
• Húsgagnaverslunin Krea, Flatahrauni. Há-
gæða hollensk húsgögn. Lágt verð.
• Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnað-
ar fyrir framleiðslu- og matvælafyrirtæki.
Framlegð 5 MKR á ári.
• Rótgróin efnalaug í Hafnarfirði. Mjög vel
tækjum búinn. Traust fyrirtæki í föstum við-
skiptum. Velta um 2 MKR á mánuði.
• Lítil kvenfataverslun við Laugaveg. Góð af-
koma fyrir 1 -2 konur. Auðveld kaup.
• Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðar-
vélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sér-
staklega smiði.
• Heilsustúdíó í Garðabæ. Vel tækjum búið.
Meðalvelta um 600.000 kr. á mánuði.
• Lítil tískuverslun í Kinglunni. Mánaðarvelta
2-3 MKR. Auðveld kaup.
• Góð sérverslun með íþróttavörur í austur-
bænum. Ársvelta 24 MKR. Miklir möguleik-
ar. Hentugt fyrir hjón.
• Heildverslun með tæki og vörur fyrir bygg-
ingariónaðinn. Ársvelta 100 MKR. Góður
hagnaður um margra ára skeið.
• Videósjoppa í Breiðholti með 4 MKR veltu á
mánuði. Auðveld kaup.
• Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis
í Reykjavík. 15 herbergi, ársvelta 20 MKR.
Möguleiki á 15 herbergjum til viðbótar og
lítilli íbúð fyrir eiganda.
• Sólbaðsstofa í miðbænum. 6 bekkir + gufu-
bað og önnur aðstaða. Velta 500-600 þús.
á mánuði og vaxandi. Auðveld kaup.
• Trésmiðja sem framleiðir aðallega innrétt-
ingar. Góð tæki og húsnæði. 4-6 starfs-
menn. Auðveld kaup.
• Lítill söluturn - videóleiga í Háaleitishverfi.
Auðveld kaup.
• Ein vinsælasta sportvöruverslun landsins.
Góður rekstur - miklir framtíðarmöguleikar.
• Veitingastaður í atvinnuhverfi. Mánaöarvelta
2-3 MKR á mánuði. Eingöngu opið virka
daga kl. 7-17. Auðveld kaup.
• Góður og vaxandi söluturn í Grafarvogi.
Velta 2,7 MKR á mánuði.Verð aðeins 5,5
MKR.
• Stór og vinsæll Pub í miðbænum. Mikil
velta.
• Þekkt lítið veitingahús í miðbænum. Ein-
staklega hagstætt verð og greiðslukjör af
sérstökum ástæðum. Gott tækifæri.
• Lítil heildverslun með snyrtivörur. Ýmsir
möguleikar.
• Stór pub í miðbænum. Einn stærsti bjór-
söiustaður borgarinnar.
• Hárgreiðslustofan Trít, Aðalstræti. Falleg og
björt stofa með 8 stólum. Mikið að gera.
Auðveld kaup.
• Verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í gang-
stéttum. Góð tæki. Ársvelta 50 MKR.
• Stór skemmtistaður í miðbænum. Mjög
góður rekstur.
• Stór og mjög vinsæll pub í úthverfi. Einn sá
heitasti í borginni.
• Lítið plastframleiðslufyrirtæki sem framleiðir
bílahluti. Góð markaðsstaða.
• Veitingahúsið Tex-Mex á Langholtsvegi.
Góður staður með mikla möguleika. Auð-
veld kaup.
• Lítið gistihús í miðbænum. 7 herbergi.
• Lítil en mjög efnileg heildverslun með um-
hverfisvæn hreinsefni.
• Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður
og vaxandi rekstur í eigin húsnæði.
• Lítíl heildverslun með góða markaðsstöðu í
matvöru óskar eftir sameiningu við fjársterkt
fyrirtæki til að nýta góð tækifæri.
• Stórt og fjölbreytt heilsustúdíó. Eurowave,
Ijósalampar, sogæðanudd, leirvafningar og
fl. Mjög góð staðsetning.
• Efnalaug/þvottahús í stóru hverfi. Arðbær
rekstur og miklir vaxtamöguleikar fyrir
hendi. Mjög hentugt fyrir fjölskyldu.
FASTEIGNASALA
• Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin)
• Sími 533 4300 • Gsm 820 8658
Spá fyrirliða og þjálfara Símadeildar karla:
Grindavík spáð efsta sætinu
fótbolti Grindavík I • ■ i stefna að einu af
hreppir efsta sæti dppÞji H' H|H|v efstu sætunum. „Viö
Símadeildar karla sam- W \ JL . 'W -ÍrýZ j§|’ höfum reynt að festa
kvæmt spá fyrirliða, • sM 1 - ^ okkur í sessi sem
þjálfara og forráða- ^topplið
manna knattspyrnufé- ’’ . » um alltaf að einu af
laganna. Grindavík MBS&nami, S8Hp . y > ‘ þremur efstu sætun-
fékk 257 stig, þrettán um."
stigum meira en ÍA •.. .''"'• /JQ&'. Samkvæmt spán-
semi er spáð öðru sæti. 4^ '-' ni lendir Fylkir
Ólafur Örn Bjarna- þriðja sæti, KR í
son, fyrirliði Grinda- I - ■ "7-: fjórða og FII í því
víkur, segir að spáin fimmta. ÍBV, Fram
komi sér á óvart. „Okk- samstarfssamningur undirritaður og KA verða í neðri
ur hefir ekki gengið Forsvarsmenn Símans og KSÍ undirrituðu í gær nýjan samstarfssamning. hlutanum ásamt
það vel á undirbúningstímabil- strákar úr yngri flokkunum í Keflavík og Þór, en tveimur síð-
inu. Við misstum sex menn úr lið- staðinn.“ ustu liðunum er spáð falli.
inu frá því í fyrra en það koma Ólafur segir Grindavíkurliðið „Þessi spá er eins og við var að
Sæti Lið Stig
1. Grindavík 257
2. Ia 242
3. Fylkir 232
4. KR 222
5. FH 212
6. (BV 120
7. Fram 110
8. KA 102
9. Keflavík 78
10. Þór 75
búast. Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem nýliðum er spáð falli,“ sagði
Hlynur Eiríksson, fyrirliði Þórs.
„Við tökum þessari spá létt en við
ætlum ekki að fara beint aftur
niður.“ Fyrirliðinn segir að sínir
menn muni mæta afslappaðir til
leiks í sumar „Töpin hjá okkur
verða færri en sigrarnir." ■
Knattspyrnuvellir
ekki í góðu ástcmdi
Tæp vika í íslandsmótið í knattspyrnu. Vellirnir misgóðir en koma flestir illa undan vetri. Tíðar-
farið hefur leikið vellina grátt. Mikið frost og lítill snjór. Sumir vellir líta út eins og að hausti til.
fótbolti Fyrsta umferð íslands-
móts karla hefst á mánudaginn
kemur með fimm leikjum. Knatt-
spyrnuvellir landsins koma mis-
vel undan vetri og þarf að færa
leiki yfir á aðra velli.
Á Akranesi taka íslandsmeist-
arar ÍA á móti nýliðum Þórs frá
Akureyri. „Á kvarðanum núll til
tíu myndi ég gefa vellinum fimm
í einkunn," segir Áki Jónsson,
vallarstjóri á Akranesvelli. Hann
segir grasið hafa sprottið vel til
að byrja með en lítil sem engin
spretta hafi verið síðustu vikur.
„Nú eru aftur komnir haustlitir á
völlinn,“ segir Áki. Hann segir
Skagamenn samt ætla að spila
alla sína heimaleiki á aðalvellin-
um.
FH á að mæta Fylki í fyrsta
leik á Kaplakrika. Aðalvöllurinn í
Kaplakrika verður þó ekki not-
hæfur fyrr en í júlí þar sem skipt
var um undirlag á honum í fyrra.
FH hefur sótt um að skipta á
heimaleikjum við Fylki og KR,
þ.e. að spilað verði á Árbæjarvelli
og í Frostaskjóli í fyrri umferð en
í Kaplakrika í seinni umferð. Ef
það gengur ekki eftir munu FH-
ingar leita annarra leiða.
Ástand vallarins í Keflavík er
heldur ekki nógu gott. Lítil
spretta hefur verið og eru miklir
kalblettir á vellinum. Keflavík
tekur á móti Fram í fyrstu um-
ferð. Keflvíkingar munu þó ekki
láta ástand vallarins aftra sér frá
því að spila heimaleiki sína þar.
Akureyrarvöllur kom vel und-
an vetri en síðustu daga hefur
snjóað mikið fyrir norðan. Ekki er
vitað hvaða áhrif tíðarfarið hefur
FROSTASKJÓL
Heimavöllur KR kemur hvað skástur undan vetri þótt hann sé ekki góður. Völlurinn var gataður svo hann tæki betur á móti frosti
á völlinn. KA-menn eiga að mæta
ÍBV í fyrsta leik og líklegt þykir
að leikurinn verði fluttur yfir á
KA-völl.
Frostskjólið, heimavöllur KR,
og er nú farinn að jafna sig.
kemur hvað skást undan vetri.
Lúðvík Jónasson, vallarstjóri,
segir völlinn samt ekki góðan.
„Hann fékk hálfgert rothögg í
þessum frostakafla sem kom.“
Völlurinn í Frostaskjóli er þó
byrjaður að gróa og býst Lúðvík
við því að hann verði orðinn góður
þegar líða fer á sumar.
kristjan@frettabladid.is
Þjálfaramál Stoke City:
Guðjón enn
samningslaus
FÓTBOLTI Guðjón Þórðarson segist
vilja halda áfram að þjálfa lið
Stoke City en segist fara annað
verði honum ekki boðinn samn-
ingur innan skamms. Guðjón seg-
ir í samtali við netmiðilinn Team-
talk að hann sé búinn að sanna sig
sem þjálfari með því að koma lið-
inu upp um deild. Stjórn Stoke
City breytti fimm ára samningi
Guðjóns á síðasta ári. Ef Guðjóni
hefði ekki komið liðinu upp um
deild hefði hann verið látinn fara.
Þjálfaranum tókst hinsvegar ætl-
unarverkið og nú bíður hann og
vonar.
„Ég er í kjöraðstöðu núna.
Stjórnin breytti samningi mínum
síðasta sumar. Ég stóð við minn
hluta samningsins og kom liðinu
upp um deild,“ segir Guðjón. „Ég
held að liðið eigi fullt erindi í 1.
deild og ég vildi gjarnan stýra lið-
inu þar. En það á eftir að svara
nokkrum spurningum, þar á með-
al hvað varðar leikmenn. Stjórnin
verður að fara leysa þessi mál því
ég þarf að hugsa um fjölskyldu
mína og mig sjálfan.“
Stoke spilar sem fyrr segir í 1.
deild á næsta ári og meðal and-
stæðinga eru fornfræg lið á borð
við Ipswich, Nottingham Forrest, guðjón þórðarson
Coventry, Crystal Palace og Kom stoke city UPP ' fv510 deild hefur
Watford ■ ekki fen8id sarnn'ng sinn framlengdan.