Fréttablaðið - 14.05.2002, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. maí 2002
FRETTABLAÐIÐ
15
SNORRABRAUT 37. SIMI 551 1384
<■ ' R R 1 v
—w i — Mnm mm \ m Sýnd kl. 7 og 10 vit 380
[ÍRIS kl. 7 og 8.30 ! SmI
iBEUTIFUL MIND kl. 8 og 10.20 I ífísl
'the royal tenebaums - iTTiSte
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 (Powersýning) vit 377
IBUBBLEBOT kl. 4, 6, 8 og 10 [ §79]
ÍTHE AFFAIR ÖFTHE NECKLACS kl. 5.50 og8 |Q
ÍTTHE ROYflL TENEBAUMS kl. lO.Ts j ^
CROSSROADS
Ml
[PÉTUR PAN m/ísLtal
kL4l SSal
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20
ÍBLAPE2 kl. 8 og 10.15 i
IJIMIVIY NEUTRON m/isl.tal kl.6(
l|T kl. 5.30, 8 og 10.15 |
RE&nBDGmn
4J.V4, vv
Thom York, söngvari Radio-
head, segir að styttra sé í
nýja breiðskífu frá sveitinni en
fólk heldur. Þeir
félagar vinna nú
hörðum höndum
við að hljóðrita
hana. York sagði
í vefspjalli við
aðdáendur sína á
dögunum að plat-
an væri einbeitt-
ari en „Amnesi-
ac“ og þeir væru að reyna að
vera minna taugaveiklaðri en síð-
ast. Hvað sem það nú þýðir! ?
Plöturisinn EMI hefur keypt út-
gáfufyrirtækið Mute, heimili
Nick Cave og Moby, fyrir u.þ.b.
23 milljónir punda. Fyrir tveimur
mánuðum síðan ráku EMI um
1800 starfsmanna sinna vegna
fjárhagserfiðleika auk þess sem
það losaði sig undan samning við
400 listamenn
TÓNLIST
TOMWAIT5:___________________AUCE
Rólegri Waits
Breiðskífan „Alice“ er önn-
ur tveggja breiðskífna
sem Tom Waits gaf út fyrir
viku. Maðurinn með sand-
pappírsröddina hefur komið
sér í þá aðstöðu að geta unnið
og gefið út tónlist eins og hon-
um sýnist. Þetta hefur gert
hann að einum af merkari tón-
listarmönnum okkar tíma og
nýtur hann mikillar virðingar
fyrir.
Á „Alice“ rennur hann nið-
ur sömu braut og hann gerði á
plötunni „Mule Variations11. Þó
er eins og hann sé að færa sig
aftur nær djassinum, ef til vill
eru áhrifin meira áberandi nú
þar sem fjöldi rólegra laga er
meiri en oft áður. Platan er
með lágstemmdari Waits plöt-
um, þrátt fyrir að hann kitli
annað slagið gleðipinnann.
Textarnir eru sem fyrr
skemmtilegar smásögur fullar
af litríkum persónum. Hér
kynnir hann okkur fyrir klæð-
skiptingi á Reeperbahn í Ham-
! borg, manni með tvö andlit
þar sem annað er illt og
draumóramanni sem fæddist
án líkama og ætlar sér stóra
hluti í skemmtanabransanum.
Hér eru svo sannarlega
perlur. Waits er þó ekki að
fara ótroðnar slóðir, en það er
í lagi þar sem það var hann
sjálfur sem tróð þennan stíg
og vegna þess að hann hefur
auðheyrilega enn gaman af
því að ganga hann.
Birgir Örn Steinarsson
AFSLÁTTUR ÞESSA VIKUNA
GERÐU GOÐ KAUP