Fréttablaðið - 14.05.2002, Síða 16

Fréttablaðið - 14.05.2002, Síða 16
Á HVAÐA TÍMUM LIFUM VID Víð lifum á tímum mikilla breytinga og framþróunar. Alfreð Þórðarson METSÖLULISTI METSÖLULISTI EYMUNDSSON 10- 17 MAl o 0 Ö Anna Valdimarsdóttir LECGDU RÆKT VID SJÁLFAN ÞIC Dave Pelzer HANN VAR KALLAÐUR ÞETTA Þórunn Stefánsdóttir KONAN í KÖFLÓTA KJÓLNUM Ol Waris Dirie EYDIMERKURBLÓMIÐ o o 0 o © Þórarinn Eldjárn íslenskaði Moldvarpan sem vildi vita— Valur Ingimundarson Uppgjör við umheiminn - kilja Bryan Magee Saga heimspekinnar Ingólfur V. Glslason Pabbi. Bók fyrir verðandi feður Teletubbies LTTLA HVTTA LÉTTA SKÝIÐ © Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson Þingvallavatn Vortilboð Rauð pils 1.990 Rauðir toppar 1.990 Sóltoppar úr bómull fyrir sumarið. Tískuverslunin SmflPf Grímsbæ v/ Bilstaðavcg, Hl V ! I símí 588 8488 MALARINNiFi Baejarlind 2 • Kópavogi • Sími: 581 3500 16 . ... ______________________________ÍOWM'A1 .XHjWtfiii'rfiW* FRÉTTABLAÐIÐ 14 maí2002 þriðjudagur Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir: Var Lax- ness vont leikskáld? fyrirlestur í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness efnir Vaka- Helgafell í ár til margvíslegrar umfjöllunar um skáldið og verk háns. Þar á meðal er röð fyrir- lestra í Norræna húsinu þar sem rithöfundar ræða um verk Hall- dórs. í dag heldur Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir erindi sem hún nefnir „Var Laxness vont leikskáld?" Efindið hefst klukkan HRAFNHILDUR HAGALÍN GUÐMUNDSDÓTTIR Hrafnhildur Hagalín ræðir um verk Hall- dórs Laxness. 17.15, er öllum opið og aðgangur ókeypis. Þetta er fimmti fyrirlest- urinn sem Vaka-Helgafell efnir til í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness. ■ Fljúgandifínn Hollendingur Einn hápunkta Listahátíðar er sýningin á Hollendingnum fljúg- andi eftir Wagner. Óperan er ákaf- lega falleg og dramatísk. Tónlistin ljóðræn með mikilli undiröldu. Uppfærsla íslensku Óperunnar, Sinfóníuhljómsveitar íslands, Þjóðleikhússins og Listahátíðar er afar vel heppnuð. Sýningin er upplifun öllum þeim sem áhuga hafa á óperutónlist. Umgjörðin er glæsileg, stílhrein og smekkvís. Sama gildir um leikstjórnina, þar sem tær tilgerðarlaus strengur er í gegnum alla sýninguna. Það þarf svo sem ekki að fara mörgum orðum um þær framfar- LISTAHÁTlÐ í REYKJAVlK:______________ Hollendingurinn fljúgandi eftir Richard Wagner. Sýnt I Þjóðleikhúsinu ir sem orðið hafa í söngmennt þjóðarinnar. Söngvarar sýningar- innar skila verkefni sínum með miklum sóma. Senta er sungin af Magneu Tómasdóttur. Sýningin er mikill sigur fyrir þessa ungu lista- konu. Túlkun hennar er næm og skilningur hennar á hlutverkinu ótrúlega þroskaður. Hollendingur- inn fljúgandi er ný og falleg rós í hnappagat íslensks tónlistar- og leiklistarlífs. Menn ættu ekki að missa af henni. Hafliði Helgason Fiðla í kvenmannslíki og gítar í fótarlíki Sýning á handgerðum hljóðfærum og spiladósum stendur hjá Handverki og hönnun. Margrét Guðnadóttir, hönnuður spiladósanna, segir engin verks- ummerki um að íslenskar spiladósir hafi áður verið fr amleiddar. ÞRIÐJUDAGURINN 14. MAÍ FUNPUR___________________________ 08.30 Sóknarfæri í verslun og þjón- ustu er yfírskrift morgunverðar- fundar um viðskiptagreind (Business Intelligence) sem hald- inn er á Grand Hótel í Reykjavik. Fjallað verður um hvernig hægt er að ná betri tökum á samskiptum við viðskiptamannahópa fyrir- tækja með notkun viðskipta- greindar. FYRIRLESTRAR_____________________ 15.00 Fyrirlestur til meistaraprófs í jarðfræði við jarð- og land- fræðiskor HÍ verður haldinn í dag i Odda, stofu 101. Ingunn María Þorbergsdóttir fjallar um "Efna- skipti á milli botns og vatns í Mývatni". 17.15 í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness efnir Vaka-Helgafell í ár til margvíslegrar umfjöllunar um skáldið og verk hans. Þar á meðal er röð fyrirlestra í Norræna húsinu þar sem rithöfundar ræða um verk Halldórs. í dag heldur Hrafn- hildur Hagalín Guðmundsdóttir erindi sem hún nefnir "Var Lax- ness vont leíkskáld?" Erindið er öllum opið og aðgangur ókeypis. FÉLAGSSTARF 13.30 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli , Flatahrauni 3 Brids, saumur undir leiðsögn og frjáls handavinna kl. 13.30. Spænsku- kennsla kl. 16.30. LEIKLIST_____________________________ 17.05 Níu virkir dagar er yfirskrift sam- starfsverkefnis Útvarpsleikhúss, Listahátiðar, Rithöfundasam- bandsins og hóps ungra myndlíst- armanna. Fulltrúum þessara hópa hefur verið falið að fella saman myndlistargjörning og leikritsflutn- ing. i dag í strætóskýli á horni Lækjartorgs og Bókhlöðustígs verður leikritið Aldur og ævi eftir Ragnheiði Gestsdóttur og Guð- laug Valgarðsson í leikstjórn Hörpu Arnardóttur flutt. DANS________________________________ 20.30 Sýning á blóðheitum argentínsk- um tangó, Cenizas de tango, verður í kvöld i fslensku óper- unni. Sýningin er byggð á sýn höfundar á hinum heimsfræga argentínska tangó. TÓNLEIKAR 12.30 Listamaðurinn á horninu. Arnar Þór Gíslason, Barði Jóhannsson, Jóhann Gunnarsson og Ragn- hildur Gísladóttir flytja tilrauna- kennda, frumsamda tónlist, með og án orða. Verkið sem myndar eina heild er I fjórum köflum og fjallar á einn eða annan hátt um ábyrgð og ábyrgðaleysi. 20.00 Kammersveit Reykjavikur heldur tónleika í kvöld í Listasafni Reykjavíkur á vegum Listahátíðar. Leikin verða verk eftir tónskáldin Atla Heimi Sveinsson og Jón Leifs og frumflutningur á tónverkum eftir Jón Nordal og Hauk Tómas- son. Einnig verður hluti af Erfiljóð- um Jóns Leifs fluttur í fyrsta sinn opinberlega. 22.00 (slenskir rokkarar og friðarsinnar efna í kvöld til stórrokktónleik- anna „Friðsæl framtíð" á Gauki á Stöng. Á tónleikunum munu eftir- taldar hljómsveitir spila: Tvö dónateg haust, Heiða og heið- ingjarnir, 200.000 naglbítar og X Rottweilerhundar. Aðgangur er ókeypis. MYNPLiST_____________________________ Ólafur Elíasson hefur opnað sýningu á verkum sínum í i8 galleri í samvinnu við Listahátíð. i8 er opið þriðjudaga til sýninc Handgerð hljóðfæri og spiladósir eru til sýnis í Handverki og hönnun á 2. hæð í Aðalstræti 12. Þar er að finna fiðlur, víólur, raf- magnsgítara, bassa, lírur, jarð- hörpur, langspil og fleira. Sunneva Hafsteinsdóttir, forstöðumaður, segir gripina vera bæði fullkomin og hefðbundin hljóðfæri eftir út- lærða strengjasmiði og hljóðfæri eftir aðila sem aldrei hafa lært. Þá sé að finna all sérstæð hljóðfæri eftir Nobuyasu Yamagata, lista- mann sem búsettur hefur verið á íslandi í tæp þrjátíu ár. Þar á með- al sé fiðla í kvenmannslíki og gítar sem lítur út eins og fótur. Sunneva segist hvergi hafa fundið tæmandi skrá yfir þá sem búa til hljóðfæri hér á landi og mikil vinna hafi far- ið í að finna út hverjir það gerðu. Meðal fjölmargra sýningar- gripa sem vekja athygli eru spila- dósir með íslenskum þjóðlögum. Hönnuður þeirra er Margrét Guðnadóttir og var hún spurð út í tilurð dósanna. „Ég er ein þeirra sem standa að Kirsuberjatrénu og þar erum við sífellt að leita að nýj- um hugmyndum. Ég fór að flytja inn spilverk með erlendum lögum og fór fljótlega að velta fyrir mér hvort ekki væru til íslenskar spila- dósir. Mér datt ekki annað í hug en það hefði einhvei’n tímann verið til. í ljós kom að ekkert slíkt hafði verið framleitt hér á landi sem kom á óvart, sérstaklega á þeim tímum þegar úrlausnir í tónlist voru ekki margar." Margrét segist hafa ráðfært sig við tónlistarfólk sem allir hefðu lýst ánægju sinni með laugardaga kl. 13-17. Sýningin stendur 22. júní. Efías B. Halldórsson hefur opnað sýn- ingu í Sverrissal og Apóteki Hafnar- borgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Sýnd málverk frá sl. tveim- ur árum, flest óhlutbundin. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 11- 17 og henni lýkur 3. júní. Helgi Þorgils Friðjónsson sýnir um þessar mundir í Gallerí Kambi, Hellu, samansafn teikninga eða mynda sem unnar eru á pappír með mismunandi efni frá hinum og þessum tímum. Gall- eriið er lokað alla miðvikudaga. Sýningin stendur til 2. júní. Sigtryggur Bjarni Baldvinsson hefur opnað sýning á 13 nýjum málverkum i Englaborg, Flókagötu 17. Sýningin ber yfirskriftina Treemix-Remix. Sýningin er opin daglega kl. 14-18 og lýkur 19. maí. Björk Guðnadóttir hefur sína fyrstu einkasýningu á (slandi I galleriffflhlem- mur.is. Á sýningu Bjarkar Heilagar stundir verða m.a. myndband og saumverk. Galleríið er opið fimmtudaga til sunnudags frá kl. 14-18. Sýningunni lýkur 26. maí. Rússnesk list - frá raunsæi til framúrstefnu er yfirskrift sýningar á rúmlega 80 verkum eftir 52 heims- kunna listamenn frá um 1880-1930 1 Listasafni fslands Meðal þeirra sem framtakið og hvatt hana til dáða. Eftir nokkra leit á netinu fann hún bandaríska framleiðendur og fékk ungan píanóleikara til að leika á snældu Krummavísur og vísur Vatnsenda-Rósu. Átta mán- uði hefði tekið að fá spilverkið fullkomið. Annað hvort hefðu aukanótur slæðst með eða þær vantað. Margrét sér um alla eiga verk eru Chagall, Kandinskij, Kúznetsov og Malevitsj. Sýningin stend- ur til 16. júní. Lístasafnið er opið dag- lega kl. 11-17, lokað mánudaga. Birgir Ráfn Friðriksson - Biurf, hefur opnað einkasýningu á Næsta bar Ingólfsstræti la. Sýningin ber heitið "Lottó í Næsta bar" Sýningin stendur til 25. maf. Hadda Fjóla Reykdal hefur opnað rstu einkasýningu sfna í Listhúsi feigs við Skólavörðustíg 5. Á sýningunni eru vatnslitaverk sem öll eru unnin á þessu ári en myndefnið er sótt til náttúrunnar. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 og stendur til 15. maí. Hugi Jóhannesson hefur opnað mynd- listarsýningu í Gerðubergi. Sýningin stendur fram f september. Opnunartímar sýningarinnar eru mánudaga til föstudags kl. 10-17. SÝNINGAR Handritasýning í Stofnun Árna Magnússcnar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning er opin kl. 14 -16 þriðjudaga til föstudaga. Titkynningar sendist á ritstjorn @frettabladid.is hönnun á spiladósunum sem hún vinnur úr tágum, pappír, hross- hárum og vírum. „Þessi nýjung virðist leggjast vel í fólk. Þrátt fyrir greiðan aðgang að tónlist í dag virðast spiladósirnar eiga uppi á pallborðið. Fólk virðist hafa taugar til þess gamla,“ segir Margrét að lokum. Kammersveit Reykjavíkur: Nýtt verk Jóns Nordal frumflutt listahAtíð Hápunktur dagskrár Listahátíðar á morgun þriðju- daginn 14. maí eru tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Listasafni íslands í dag og hefj- ast þeir kl. 20. Frumflutt verður nýtt verk eftir Jón Nordal sem ævinlega sætir tíðindum. Á tónleikunum verða ein- göngu flutt tónverk eftir íslensk tónskáld og þar á meðal eru tvö verkanna Langur skuggi (1999) eftir Hauk Tómasson og Gríma (2002) eftir Jón Nordal frum- flutt. Einnig er hluti Erfiljóða eftir Jón Leifs frumflutningur. Stjórnandi er Bernharður Wilk- insson. ■ kolbrun@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.