Fréttablaðið - 14.05.2002, Page 17
ÞRIÐJUPAGUR 14. maí 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
17
Eftir fjörutíu ára glæstan söngferil:
Lucicino Pavarotti
íhugar að hætta
tónlist ítalski tenórinn Luciano
Pavarotti segist hugsanlega brátt
neyðast til að taka ákvörðun um að
hætta að syngja opinberlega. Hann
hætti á síðustu stundu við að syngja
á tónleikum í Metrópolitan óperunni
í New York á sunnudagskvöldið.
Dagblöð í New York brugðust
ókvæða við og skömmuðu hann fyr-
ir að valda aðdáendum sínum von-
brigðum. Pavarotti gaf þá út yfir-
lýsingu þar sem hann sagði þessi
viðbrögð óskiljanleg. Hann væri
einfaldlega með flensu, „sem teldist
ekki til tíðinda ef ég væri ekki ten-
ór.“ Röddin væri hins vegar ekki til
stórræðanna þessa dagana.
í viðtali við ítalskt dagblað sagði
hann hins vegar hugsanlegt að hann
þyrfti að hætta alveg að syngja op-
inberlega. „Þetta er mjög erfið
ákvörðun vegna þess að ég veit ekki
ennþá hvort tími er kominn til þess
eða hvort erfiðleikar undanfarinna
daga eru aðeins heilsufarsvanda-
mál,“ sagði Pavarotti. Hann er orð-
inn 66 ára og söngferillinn hefur
staðið í meira en fjóra áratugi. ■
PAVAROTTI ( NEW YORK
Blaðamenn flykktust að söngvaranum þeg-
ar hann fór frá aðsetri sínu I New York á
sunnudaginn. Þúsundir aðdáenda hans
þar urðu fyrir vonbrigðum þegar hann
hætti við tónleika á síðustu stundu.
SKÓLAHANDBÓKIN
Skólahandbók Fellaskóla er komin út á fjórum tungumálum.
Skólahandbók á fjórum tungumálum:
Fjölbreytnin auðgar skólastarfið
grunnskólar Hluti skólahandbókar
Fellaskóla hefur verið gefin út á
erlendum tungumálum, ensku, tæ-
lensku, serbó-króatísku og fil-
ippínsku. í handbókunum eru
grunnupplýsingar úr Handbók
Fellaskóla 2001-2002 og ýmsar hag-
nýtar upplýsingar fyrir foreldra og
forráðamenn innflytjendabarna.
Um 40 börn innflytjenda stunda
nám við Fellaskóla þetta skólaár og
líklegt er að þeim muni fjölga á
næstu árum. í skólanum er litið
þannig á að fjölbreytileiki auðgi
skólastarfið og allir nemendur eigi
jafnan rétt á námi.
Styrkur fékkst frá þróunar-
sjóði grunnskóla Reykjavíkur til
þýðingar og útgáfu handbókarinn-
ar.
Fjölmargir innflytjendur
stunda nám við Fellaskóla þetta
skólaár og líklegt er að þeim muni
fjölga á næstu árum. í skólanum
er litið þannig á að fjölbreytileiki
auðgi skólastarfið og allir nem-
endur eigi jafnan rétt á námi.
Styrkur fékkst frá þróunarsjóði
grunnskóla Reykjavíkur til þýð-
ingar og útgáfu handbókarinnar. ■
Komið og gerið
góð kaup!
20-701Í
afsláttur
af mörgum tegundum!
Rýmum vegna flutninga
Skóhöllin
Bæjarhrauni 16 • 220 Hafnarfirði • Sími: 555-4420
Sanðisk ^
ComPaC
Xt\as"i"
StnOisF--31
MINNISKORT
Allar stæröin - Gott venö
SmartMedia
CompactFlash
MemoryStick
MultiMedia
SD kort
SanDisk
er stærsti
fnamieiðandi
minniskorta
í heiminum
3Q
Sjónvarpsmiðstöðin
liinÆKunumisuira • aiauiwinj s • : uu t.u mm i t t
IlllllllllHil'lFóUú lli'l 1UIUMO ► ityLÍUHIIiOTtllísi'ir, : r:.-L-fcaa 'fi'IIRIAHfl
irrtTínoa.-trcafrasi BliJBiartí.iisiaisiiis: MIAÉnR jUssjmTl.79IWM
JnpMMtKlMl: F V-H6nveKmoa, riíamijiiiiBa. Xf IsjwnisallfeMsi sterisaa
;f. -u-rrofr .MiIlitliA't.'f IkíSitíii i.'isitíiuji .YííI.vr 'i* 'lfiicuujiiófVr::!:T. ‘.I í::‘!'f/:
.ufisiTi i.rKH.siftrf' .u-iítc. ismístóftól Tv th! tl JWUR a-ssaBMRÉ'(:hcr-..:
i'nUsro*- íiirós .'esnisricíiiJ iSOIÍ 3::íi’:;';n iran i.p»« •:’::;:.rsl :. V:
fsapiéisii
ii NOIIIIUIÍIA'ID: Kf
iM AhiiCiíi ilnB
Nýtt Prjónablað
Mandarin Petit nr.0203
Sölustaðir um land allt.
Heiidsöludreifing Tinna. • sími 5654610
www.tinna.is