Fréttablaðið - 25.05.2002, Síða 7

Fréttablaðið - 25.05.2002, Síða 7
Háskólinn í Reykjavík Háskólanám - sem tekur míð af því besta í alþjóölegu viðskipta- og tolvunarfræöinárni. • Tölvunarfræði • Viðskiptafræði • Lögfræði • Háskólanám með vinnu • Fjarnám HÁSKÓLINN í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVER8ITY NA LENGRA Tölvunarfræði Tölvunarfræðideild Háskólans i Reykjavík býður krefjandi nám sem veitir traustan, fræðilegan grunn en endurspeglar um leið alþjóðlega tækniþróun - menntun sem býr nemendur jöfnum höndum undir störf og framhaldsnám. Nemendur geta valið á milli tveggja kjörsviða: • Notendahugbúnaður • Kerfishugbúnaður Fjarnám Hægt er að taka fyrstu þrjár annirnar i fjarnámi. Bandamenn Háskólans í Reykjavík Stuðningur Bandamanna hefur gert tölvunar- fræðideild HR kleift að efla kennslu og stórauka rannsóknir í tölvunarfræði. BAUGUR OPIN.KEKEI HF i samstarfi við Skýrr og Teymi EIMSKIP Íslandssími ÍSIANDSBANKIFHA Viðskiptafræði Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík býður framsækið og krefjandi nám þar sem rík áhersla er lögð á persónulegt umhverfi og náið samstarf kennara og nemenda. Viðmið námsins eru alþjóðleg og rik áhersla lögð á samvinnu við fyrirtæki með vinnu hagnýtra verkefna. Háskólanám með vinnu Háskólanám með vinnu er valkostur fyrir einstaklinga með umtalsverða starfsreynslu sem vilja stunda fullgilt háskólanám í viðskiptafræði samhliða vinnu. Kennt er þrjá daga í viku kl. 16:15-19:00. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar á wuvw.ru.is Við lagadeild Háskólans í Reykjavík er boðið mjög metnaðarfullt og nútímalegt laganám sem miðar að því að útskrifaðir nemendur verði framúrskarandi lögfræðingar sem skipi sér í fremstu röð á sínu sviði. IMámsráðgjöf Alla daga kl. 10:00-11:30 til 5. júní. IMámsstyrkir 34 nýstúdentar sem hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust munu fá námsstyrk í formi niðurfellingar skólagjalda. Þeir nemendur sem standa sig best geta fengið námsstyrk út alla skólagöngu sína í Háskólanum í Reykjavík. 1 'O X V Þitt tækifæri til að í virkum tengstum við atvinnulSfið. í fyrsta flokks starfsumhverfi, undir leiðsogn háskólakennara sem leggja metnað sinn i að skila frábœrum árangri i kennslu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.